64
Siggi Hlö með reykvél og diskókúlur í 101 22.-28. desember 2014 52. tölublað 5. árgangur Hansa sest á skólabekk DÆGURMÁL 62 SÍÐA 22 Ljósmynd/Hari Pabbi er bara Arnar í vinnunni Frá barnsaldri sat Þorleifur Örn Arnarson úti í sal í Þjóðleikhúsinu og fylgdist með foreldrum sínum, Arnari Jónssyni og Þórhildi Þorleifsdótt- ur, vinna. Nú leikstýrir hann pabba sínum í Sjálfstæðu fólki. Fjölskyldan hefur mikil tengsl við söguna enda lék Arnar Bjart í Sumarhúsum og las bókina í útvarpinu á árum áður. Þorleifur segir að sín uppsetning á Sjálfstæðu fólki sé grimm og einhverjum muni sjálfsagt bregða. Kom út sem tvíkynhneigð þegar ég var fjórtán ára MENNING 60 ÚTTEKT 30 Jólagjafahandbók frægra Íslendinga VIÐTAL 24 Konan hvatti mig til að fara í söngnám - Lifi› heil www.lyfja.is Gleðilega jólahátíð Við höfum opið um jólin Opið aðfangadag: kl. 8-18 í Lágmúla kl. 8-18 á Smáratorgi Opið jóladag: kl. 10-24 í Lágmúla kl. 9-24 á Smáratorgi Óli velur réttu vínin með jólamatnum MATUR & VÍN 46 VIÐTAL 34 Gleðileg jól

22 12 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

News, newspaper, Iceland, Fréttatíminn

Citation preview

Page 1: 22 12 2014

Siggi Hlö með reykvél og diskókúlur í 101

22.-28. desember 201452. tölublað 5. árgangur

Hansa sest á skólabekk

dægurmál 62

síða 22

Ljós

myn

d/H

ari

Pabbi er bara Arnar í vinnunniFrá barnsaldri sat Þorleifur Örn Arnarson úti í sal í Þjóðleikhúsinu og fylgdist með foreldrum sínum, Arnari Jónssyni og Þórhildi Þorleifsdótt-ur, vinna. Nú leikstýrir hann pabba sínum í Sjálfstæðu fólki. Fjölskyldan hefur mikil tengsl við söguna enda lék Arnar Bjart í Sumarhúsum og las bókina í útvarpinu á árum áður. Þorleifur segir að sín uppsetning á Sjálfstæðu fólki sé grimm og einhverjum muni sjálfsagt bregða.

Kom út sem tvíkynhneigð

þegar ég var fjórtán ára

menning60

útteKt 30

Jólagjafahandbók frægra Íslendinga

Viðtal24 Konan hvatti mig til að fara í söngnám

- Lifi› heil

www.lyfja.isGleðilega jólahátíð

Við höfumopið um jólin

Opið aðfangadag:kl. 8-18 í Lágmúlakl. 8-18 á Smáratorgi

Opið jóladag:kl. 10-24 í Lágmúlakl. 9-24 á Smáratorgi

Óli velur réttu vínin með jólamatnum

matur & VÍn 46

Viðtal 34

Gleðileg jól

Page 2: 22 12 2014

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Samfylking og Fram sókn tapa fylgi í borginniSamfylkingin og Framsóknarflokkurinn hafa misst fylgi í Reykjavík frá kosningu-num í vor, samkvæmt könnun Gallup. Sjálf-stæðisflokkurinn stendur í stað en aðrir flokkar bæta við sig fylgi. RÚV greindi frá þessu. Könnun Gallup var gerð 17. nóvem-ber til 17. desember. Samfylkingin er enn stærsti flokkurinn en fylgi hennar minnkar um þrjú prósentustig frá kosningum og er tæp 29 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn stendur í stað í rúmum 25 prósentum. Björt framtíð bætir við sig tveimur prósentusti-gum og er með tæp átján prósent. Píratar bæta mestu við sig, fimm prósentustigum, og eru með tæp ellefu prósent. Vinstri græn bæta lítillega við sig og eru með tæp tíu prósent en Framsókn og flugvallarvinir eru með tæp sex prósent og hafa misst fimm prósentustig af fylgi sínu.

Þakkantur féll á konu í HafnarstrætiÞakkant ur og báru járnsbút ar féllu á gang­andi vegfarenda í Hafn ar stræti aðfaranótt sunnudags. Konan slasaðist ekki al var lega

og hélt áfram að skemmta sér, að því er haft er eftir lögreglu á mbl.is. Landsban-kinn er með starfsemi í húsinu sem er að Hafnarstræti 5. Eigendur hússins hafa gert viðeigandi ráðstafanir til að þetta endurtaki sig ekki.

Hátt leiguverð Airbnb að kennaLeiguvefurinn Airbnb er stærsti or-sakavaldurinn að hækkandi leiguverði miðsvæðis í Reykjavík. Þetta staðhæfir Sölvi Blöndal, sjóðsstjóri hjá fasteigna-félaginu GAMMA, í viðtali við tímaritið Mannlíf. Gamma rekur stærsta einkarekna leigufélag landsins og hafa margir lýst yfir áhyggjum af umfangi þess og áhrifum á leiguverð. Sölvi vísar ábyrgðinni á Airbnb: „Nánast allir sem vettlingi geta valdið eru að leigja út til ferðamanna. Það er mikilvægt að átta sig á því að jafnvel þó að GAMMA reki stærsta einkarekna leigufélag landsins og umsvifin séu sannarlega mikil, þá er félagið ekki markaðsráðandi aðili af neinu tagi, hvorki í fasteignaviðskipum né á leigumarkaði. En auðvitað er það okkar hlutverk að skila fjárfestum okkar ávöxtun.“

John Grant með þátt um Ísland á BBCBandaríski tónlistamaðurinn John Grant, sem búsettur er á Íslandi, fjallaði um íslenska tónlist og tónlistarmenn í útvarpsþætti á BBC Radio 6 um helgina. Auk þess fjallaði hann um listamenn sem hafa nýtt sér Ísland sem innblástur. Þáttur Grants nefndist Songs from a Dark Place og í honum ræddi hann meðal annars við strákana í Sigur Rós. Meðal tónlistarmanna sem Grant lék lög með eru Björk, Damon Albarn og Ásgeir Trausti. Hægt er að hlusta á þáttinn á vef BBC.

V ið höfum eytt jólunum í Hjálpræðishernum frá því árið 2009,“ segir Dúna

Árnadóttir sem ásamt dætrum sín-um er einn af sjálfboðaliðum í jóla-haldi Hjálpræðishersins en þar eyða yfir 100 manns jólunum ár hvert. „Dætur mínar hafa alltaf haft það rosalega gott og ég vildi bara að þær yrðu þakklátari fyrir það sem þær hafa. Þær voru alveg jafn spenntar fyrir þessu og ég og alveg örugg-lega þakklátari fyrir sitt en flestir á þeirra aldri. En mér fannst allt í lagi að þær sæu það að jólin þyrftu ekki að snúast um það að fá sem mest í jólagjöf, það væri ekki andi jólanna heldur að láta gott af sér leiða. Í upp-hafi fórum við öll fjölskyldan saman en síðan að við pabbi þeirra skild-um þá höfum við mæðgurnar alltaf eytt jólunum með stórum hópi fólks í Hjálpræðishernum.“

Mjög blandaður hópur fólksRannvá Olsen hefur haldið utan um jólahaldið í húsi hersins við

Kirkjustræti í mörg ár. Hún segir það besta við jólin þar vera hversu blandaður hópur fólks komi þar saman. „Margir eru einstæðingar sem vilja ekki eyða jólunum einir og þó nokkuð kemur af einstæðum foreldrum sem eru ekki með börnin hjá sér yfir jólin en vilja ekki vera einir á aðfangadag,“ segir Rannvá. „Svo kemur hingað fólk sem á hvergi heima en líka fólk sem vill vera hér vegna þess að hér er svo góður jólaandi. Og svo eru það allir sjálfboðaliðarnir sem koma hingað til að hjálpa við eldamennskuna og leggja á borð.“

Ýmis félagasamtök auk verslana styrkja jólahald hersins og segir Rannvá það þeim að þakka auk sjálf-boðaliða að fólk sem annars væri eitt eða úti á götu geti upplifað jólaand-ann í hópi góðs fólks. Nauðsynlegt er að hringja áður og boða komu sína svo Rannvá viti hversu mikinn mat á að elda en í ár verður aspassúpa í for-rétt, lambakjöt með villisveppasósu í aðalrétt og ís í eftirrétt.

Þjóna til borðs og dansa í kringum tréð„Dætur mínar elska þetta jafn mikið og ég, þetta eru bara okkar jól. Ég er ekkert trúuð og myndi frekar segja að ég væri á móti trúarbrögðum,“ segir Dúna, en þarna er yndislegt að vera, svona eins og manni finnst að jólin eigi að vera. Við undirbúum salinn og svo þegar gestirnir setj-ast niður klukkan 18 þá skömmtum við á diska og þjónum til borðs. Svo dönsum við öll saman í kringum tréð.“

Dúna segir fólkið vera misjafn frá ári til árs, sumir sjálfboðaliðar komi alltaf en annars sé það frekar breyti-legt. Við erum örugglega svona tutt-ugu manns sem hjálpum til og það er mjög fjölbreyttur hópur fólks sem kemur af misjöfnum ástæðum. Ég geri þetta bara ef eigingirni, af því að þetta lætur mér sjálfri líða betur, þetta er besta gjöfin.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Sjálfboðaliðar jólahald hjá hjálpræðiShernum

Dúna Árnadóttir og dætur hennar segja jólastemninguna í Hjálpræðishernum vera einstaka en þær hafa unnið sem sjálfboðaliðar þar í mörg ár. Þær sjá um borðhaldið og þjóna til borðs og geta ekki hugsað sér að eyða aðfangadagskvöldi annarsstaðar því að hjálpa öðrum sé besta gjöfin. Yfir hundrað manns koma í Hjálpræðisherinn á aðfangadag og fá þar hátíðarmat og dansa í kringum jólatréð.

Rannvá Olsen sér um jólahaldið í Hjálpræðishernum en þar hafa Dúna Árnadóttir og dætur hennar, Þóra Katrín og Rebekka Þórs-dætur, eytt aðfangadagskvöldi í mörg ár. Þær segja jólastemninguna þar einstaka. Mynd/Hari

Besta gjöfin að fá að hjálpa öðrum á jólunum

SlyS ung Stúlka miSSti báða reiðheStana Sína

Tólf hestar drukknuðu í BessastaðatjörnTólf hestar fundust drukkn-aðir í Bessastaðatjörn í gær, sunnudag. Sjö hestanna voru í eigu Íshesta en fimm í eigu félaga í Hestamannafélaginu Sóta. „Þetta er skelfilegt,“ segir Einar Bollason hjá Ís-hestum. „Við komum aldrei til með að vita nákvæmlega hvað gerðist,“ segir hann en hest-arnir fóru út á ísilagða tjörnina sem gaf undan með þeim af-leiðingum að þeir drukknuðu.

Hestarnir voru á svokallaðri haustbeit hjá Hestamanna-

félaginu Sóta sem hefur verið með beit á Álftanesi í áratugi. Litið var eftir hestunum fyrir örfáum dögum og þá var allt með felldu. Verið var að smala hestunum á laugardag en kom þá í ljós að tólf hesta vantaði. Þyrla Landhelgisgæslunnar var á hefðbundnu eftirlitsflugi þegar fréttist af málinu og tók þyrlan þá þátt í leitinni.

Nokkuð af afar efnilegum og verðmætum hestum voru meðal þeirra sem drukknuðu, þar af tveir reiðhestar ungrar

stúlku. „Við erum fyrst og fremst að missa vini okkar. Hugur okkar hjá Íshestum er ekki síst hjá félögum okkar hjá Sóta. Ég held að allir hestamenn landsins eigi erfitt með að hugsa um baráttu þessara hesta þegar þeir féllu ofan í ískalda vökina,“ segir Einar.

Hestarnir voru á haustbeit á Álftanesi, á landi þar sem hestar hafa verið á beitarlandi í áratugi.

Mynd úr safni

JÓLATILBOÐ

Smiðjuvegi 2, Kóp - S. 554 0400

FULLT VERÐ 8.990

5.990

Pizzasteinn Spaði og skeri fylgja

15”

Skoðið úrvalið áwww.grillbudin.is

Áramótablað Fréttatímans kemur út þriðjudaginn 30. desember. Skil á

auglýsingum í það blað eru mánudaginn 29. desember. Gleðileg jól.

2 fréttir Helgin 22.­28. desember 2014

Page 3: 22 12 2014

EN

NE

MM

/ N

M6

64

73

Kíktu í pakkann og hafðu það gott um hátíðarnarSjónvarp Símans er þægileg leið til að njóta alls þess besta í sjónvarpinu

þínu um jólin. Þú stjórnar dagskránni heima í stofu og með appinu

geturðu nýtt þér Frelsi, Tímaflakk og ABC Studios hvar og hvenær sem er.

Þeir sem eru með Sjónvarp Símans geta opnað fyrsta jólapakkann

22. desember. Pakkinn er sneisafullur af skemmtilegu innlendu

sjónvarpsefni í hæsta gæðaflokki svo þið getið haft það notalegt!

Þú getur meira með Símanum.

Opnaðu fyrsta pakkann

í Sjónvarpi Símans

Page 4: 22 12 2014

Heilbrigðismál enginn jáeindaskanni er Hér á landi

Domus í viðræðum um kaup á jáeindaskannaEinkafyrirtæki í heilbrigðis-þjónustu, Röntgen Domus, er í viðræðum við bandarískt fyrirtæki um að koma upp jáeinda skanna hér á landi sem er mikilvægt greiningar- og meðferðartæki vegna alvarlegra sjúkdóma á borð við krabbamein. Enginn jáeindaskanni er til hér á landi og eru sjúklingar sendir til Danmerkur í slíka rannsókn, þó aðeins einn af hverjum tuttugu sem þyrftu á því að halda. Jáeindaskanni er staðalbún-aður á sjúkrahúsum erlendis.

F orsvarsmenn Röntgen Do-mus eru í viðræðum við bandarískt fyrirtæki um

að koma upp jáeindaskanna hér á landi. Enginn jáeindaskanni er til hér á landi, þrátt fyrir að áform um kaup á slíku tæki hafi verið ofarlega á lista Landspítalans undanfarinn áratug. Jáeindaskanni (PET/CT) er myndgreiningartæki sem er mikil-vægt til greiningar á krabbameini og nýtist í meðferðum gegn því. Einungis tuttugasti hver sjúkling-ur sem notast þyrfti við greiningu í jáeindaskanna fær slíka þjónustu hér á landi. Íslenskir sjúklingar eru sendir til Kaupmannahafnar í greiningarskyni en þó mun færri en myndu njóta góðs af jáeindaskann-anum ef hann væri til hér á landi.

Eyþór Björgvinsson, röntgen-læknir og stjórnarmaður í Rönten Domus, sem er einkarekið fyrir-tæki í heilbrigðisþjónustu sem sér-hæfir sig í myndgreiningu, segir að fyrirtækið hafi verið í viðræðum við bandaríska fyrirtækið í um ár og sé nú í viðræðum við heilbrigðisyfir-völd hér á landi til þess að tryggja rekstrarlegan grundvöll fyrir fjár-festingunni.

Rannsóknir í jáeindaskanna eru gerðar með svokölluðum ísótópum, sem eru geislavirk efni, sérfram-leidd til þessa nota í þar til gerð-um línuhraðli. Línuhraðallinn og gerð efnanna er stærsti hluti fjár-festingarinnar og er talinn kosta um milljarð króna auk verulegs rekstrarkostnaðar því mjög sérhæft starfsfólk þarf til framleiðslunnar. Til þessa hefur verið talið ómögu-legt að koma upp jáeindaskanna hér á landi sökum þess hve mik-ill kostnaður er við ísótópafram-leiðsluna og hve erfitt er að flytja þá milli landa því þeir eyðileggist á fáeinum klukkustundum. Eyþór segir að nú sé ljóst að mögulegt sé

að flytja ísótópa inn frá Osló og nýta til rannsókna hér. „Við höfum kynnt hugmyndir okkar fyrir heilbrigðis-ráðherra sem tók jákvætt í þær. Við þurfum hins vegar skuldbindingu frá ríkinu um að við gerðum 300 rannsóknir á ári til þess að af þessu geti orðið,“ segir Eyþór.

Hann segir að Sjúkratrygging-ar Íslands geri ráð fyrir að senda 70 manns til Kaupmannahafnar á næsta ári til þessara rannsókna. Hver rannsókn kosti um 400 þús-und. „Rannsókn hér á Íslandi myndi kosta ríkið 500 þúsund, því kostn-aður okkar er hlutfallslega hærri en í Danmörku sökum fjölda rann-sókna,“ segir Eyþór.

Pétur Hannesson, yfirlæknir á röntgendeild Landspítala, segir að um 100 sjúklingar séu sendir utan árlega til þessarar greiningar en þörfin sé líklega um 2000. Einungis einn af hverjum tuttugu sjúkling-um sem ellegar gætu haft gagn af rannsókn með jáeindaskanna fær því slíka rannsókn.

Að sögn Péturs verður heilsufars-legur ávinningur jáeindaskanna ekki metinn til fjár. „Þótt tæknin sé dýr mun jáeindaskanni þó einnig hafa jákvæð áhrif á kostnað í heil-brigðiskerfinu. Nákvæmari grein-ing leiðir til markvissari meðferð-ar og með jáeindaskanna er hægt að meta virkni meðferðar strax í upphafi hennar og þannig hægt að draga úr kostnaði við ný dýr lyf með

því að gera notkun þeirra markviss-ari. Auk þess er hægt að draga úr fjölda ónauðsynlegra skurðaðgerða vegna betri greiningar,“ segir Pétur.

Tómas Guðbjartsson hjartaskurð-læknir segir að erlendar rannsóknir sýni að hægt sé að fækka ónauð-synlegum skurðaðgerðum vegna lungnakrabbameins um 10 prósent með markvissri notkun jáeindask-anna. „Danir eiga fjölmarga jáein-daskanna en við engan. Fyrir tíu árum, þegar ég var nýkominn heim, var í alvöru verið að ræða hvort við ættum að eignast tvö eða þrjú slík tæki –en við erum ekki einu sinni að sjá til lands með að fá svona eitt tæki sem er hluti af nútímalæknisfræði og til á öllum stærri háskólasjúkra-húsum í nágrannalöndum okkar. Við verðum að sýna meiri stórhug í heil-brigðiskerfinu, líkt og tíðkaðist hér á árum áður,“ segir Tómas.

„Það er rútína víða erlendis að sjúklingar með ákveðna tegund krabbameins, til dæmis lungna-krabbamein, séu alltaf sendir í greiningu í jáeindaskanna. Við erum að senda hluta okkar sjúk-linga, sem þurfa greiningu með já-eindaskanna, til Danmerkur með fylgdarmanni. Það er dýrt og eykur kvíða sjúklinga sem eru að takast á við erfiðan sjúkdóm og meðferð,“ segir Tómas.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Eyþór Björgvinsson, röntgenlæknir og stjórnarmaður í Rönten Domus, segir að fyrirtækið þurfi skuldbindingu frá ríkinu um rannsóknir svo hægt sé að ráðast í kaupin á jáeindaskannanum. Ljósmynd/Hari

veður mánudagur Þorláksmessa aðFangadagur

Fremur hvöSS NA-átt og SNjókomA N-til ANNArS úrkomulítið.

höFuðborgArSvæðið: BJaRtviðRi.

NorðAuStlæg átt og lítilSháttAr éljAgANg-ur NorðANtil ANNArS bjArtviðri.

höFuðborgArSvæðið: BJaRtviðRi.

breytileg átt og Dálítli él Fyrir NorðAN og AuStAN ANNArS léttSkýjAð.

höFuðborgArSvæðið: LéttiR tiL.

lægðagangur og kólnandi veður Næstu daga er ríkjandi norðlæg átt yfir landinu með kólnandi veðri. Snjókoma eða éljagangur um landið norðanvert í dag og á morgun, en léttskýjað syðra. Lægir talsvert annað kvöld, og á aðfanga-

dag er útlit fyrir hæglætis veður og víða úrkomulítið, en þó einhver éljagangur með norður og austur-

ströndinni. Það kólnar talsvert og má gera ráð fyrir frosti um allt land næstu daga.

-2

-2 -2-1

-2-4

-2 -5-3

-4

-4

-5 -6-6

-4

elín björk jónasdóttir

[email protected]

Demantshringar frá 80.000 kr.

ein ferð á jóladagFlugstöð Leifs Eiríkssonar verður opin á jóladag, ólíkt því sem verið hefur síðustu ár. Opnunin er þó aðeins fyrir aðeins eina ferð en vél easyJet lendir í Keflavík um kaffileytið og fer aftur í loftið tíu mínútur í fimm. Þetta kom fram á túristi.is.

jóladagatal á hólmavíkFélagar í Leikfélagi Hólmavíkur flytja frum-samið útvarpsleikrit á netinu um þessar mundir. Jóladagatalið, eins og leikritið kallast, er í þrettán köflum og er einn kafli birtur á dag á Facebook-síðu leikfélagsins og á Youtube. Jóladagatalið var samið af nokkrum heimamönnum fyrir aldarfjórð-ungi og hefur verið sett á svið víða um land.

mest ánægja með ráðherra-störf bjarna benedikssonarMest ánægja mælist með störf Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahags-ráðherra. Þrír af hverjum tíu sem taka afstöðu eru ánægðir með störf hans, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Rúmlega 26% eru ánægð með störf Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismála-ráðherra, ríflega fjórðungur er ánægður með störf Sigmundar Davíðs Gunnlaugs-sonar forsætisráðherra og um 24% með störf Ragnheiðar Elínar Árnadóttur iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Um 22% eru ánægð með störf Kristjáns Þórs Júlíussonar heilbrigðisráðherra, ríflega 21% með störf illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra og rúmlega 19% eru ánægð með störf Gunnars Braga Sveinssonar utanríkis-ráðherra. tæplega 19% voru ánægð með störf Hönnu Birnu Kristjáns-

dóttur þáverandi innanríkisráðherra og tæplega 17% með störf Sigurðar inga Jóhannssonar, bæði sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og sem um-hverfis- og auðlindaráðherra.

Mest óánægja mældist með störf Hönnu Birnu, ríflega 67% voru óánægð með störf hennar. Ríflega 63% með störf Sigurðar inga sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tæplega 62% með störf Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra og nær 58% með störf Sigurðar Inga sem umhverfis- og auðlindaráðherra. Hátt í 57% eru óánægð með störf Gunnars Braga, nær 56% með störf Bjarna og Kristjáns Þórs, og rúmlega 54% með störf illuga. Loks eru tæplega 43% óánægð með störf Ragnheiðar Elínar og rúm 39% með störf Eyglóar.

4 fréttir Helgin 22.-28. desember 2014

Page 5: 22 12 2014

Heilbrigðismál enginn jáeindaskanni er Hér á landi

Domus í viðræðum um kaup á jáeindaskanna

Verkfæri sem hægt er að treysta !

Viðarhöfða 6 - Reykjavík I Bæjarhrauni 12 - Hafnarfjörðurwww.sindri.is / sími 575 0000

1/2” topparSkrall 36 tannaStærðir 8 - 32mm Flott sem áfylling í sett

vnr IBTGABB2001

topplyklasett 20 stk

6.900 m/vsk

Okkar besta verð

7skúffur

199.900 m/vsk

pro plus seria

282 verkfæri

7skúffur

179.900 m/vsk

sá vinsæli

283 verkfæri

verkfærasett 96 stkToppar 1/4” - 1/2” 4 - 32 mmToppar, lyklar, skrúfjárn, töngNippillyklar og fl.Sterk plasttaska

vnr IBTGcAI9601

21.900 m/vsk

fullt verð 37.200

18.900 m/vsk

fullt verð 28.396

verkfærasett 106 stkToppar 1/4 - 1/2” 4 - 32 mmFastir lyklar 6 - 22mmKertatoppar, bitasett og fl.Sterk plasttaska

vnr IBTGcAI106B

verkfærasett 96 stkToppar 1/4” - 1/2” 4 - 32 mmToppar, lyklar, skrúfjárn, töng

106 stk

6.900 m/vsk

fullt verð 9.600

topplyklasett 22 stk3/8” 6 - 22mmSkrallFramlengingarSterk plasttaska

vnr IBTGcAI2202

stkstk

14.900 m/vsk

fullt verð 25.231

topplyklasett 94 stk1/4” 4 - 14 mm1/2” 10 - 32 mmBitar og fl.Sterk plasttaska

vnr IBTGcAI094R

8skúffur

289.900 m/vsk

sá risastóri

360 verkfæri

Flott sem áfylling í sett

vnr IBTGABB2001

6.900

Sterk plasttaska

vnr IBTGcAI9601

21.900

16.900 m/vsk 3.900 m/vsk 2.900 m/vsk

14.900 m/vsk 4.900 m/vsk 8.900 m/vsk

16.900

Page 6: 22 12 2014

Heilsa eigandi sjávarsmiðjunnar segir þaraböðin bara byrjunina

Ætlar að reisa heilsuspa við Breiðafjörð

Háleitar hugmyndir eru uppi um að reisa heilsuspa á Reyk-hólum við Breiðafjörð þar sem boðið væri upp á sjávarböð og þarabað, auk nærandi líkams-meðferða. Fyrr í þessum mán-uði samþykkti sveitarstjórn Reykhólahrepps deiliskipulag fyrir starfsemina en gert er ráð fyrir 10 þúsund fermetra þjónustubyggingu við sjóinn. Fjármögnun er á byrjunarstigi.

þ etta er stór hugmynd og dásamlegt ef hún getur orðið að veruleika,“ segir

Svanhildur Sigurðardóttir, eigandi SjávarSmiðjunnar á Reykhólum við Breiðafjörð, en sveitarstjórn Reyk-hólahrepps hefur samþykkt deili-skipulag fyrir heilsuspa við sjóinn sem mun bera nafnið Sjávarböðin. SjávarSmiðjan var opnuð sumarið 2011 en þar er boðið upp á þara-böð þar sem blandast saman gæða-vottað þaramjöl frá Þörungaverk-smiðjunni og heita hveravatnið á Reykhólum. Svanhildur segir að frá upphafi hafi verið draumurinn að bjóða upp á frekari líkamsmeð-ferðir. Í því skyni keypti hún 324 hektara land sem nær allt frá syðstu þéttbýlismörkum Reykhóla niður að sjó við Karlsey þar sem hún stefnir á að reisa heilsuspa. „Þetta er allt á byrjunarstigi en það eru ákveð-in tímamót að deiliskipulagið hafi verið samþykkt,“ segir hún.

Þaraböðin á Reykhólum hafa ver-ið afar vinsæl, bæði meðal heima-manna en einnig innlendra sem erlendra ferðamanna. Við þau er starfrækt lítið kaffihús en gestir fara í baðfötin í útiklefa og njóta út-sýnisins yfir Breiðafjörð úr pottun-um. „Við vorum alltaf með háleitari hugmyndir en þaraböðin voru til-raun sem hefur heppnast afar vel og nú komið að næsta skrefi,“ segir Svanhildur. Hægt er að kaupa þara-mjöl í SjávarSmiðjunni til að nota heima í baðið eða sem maska en að sögn Svanhildar hefur verið mikil

eftirspurn eftir því að hægt sé að fara í heilsumeðferðir í tengslum við þaraböðin. „Fjöldi gesta hjá okkur hefur vaxið ár frá ári. Hér á Íslandi erum við auðvitað þegar með Bláa lónið, Heilsustofnunina í Hvera-gerði og Jarðböðin við Mývatn, en ég sé fyrir mér að hér á Reykhólum gæti risið meiri heilsuþjónusta en hvergi á landinu er svona starfsemi við sjóinn. Við myndum þá bjóða upp á nudd og líkamsmeðferðir, það yrði veitingastarfsemi í tengslum við þetta og draumurinn er að geta verið með gistiaðstöðu þannig að hingað gætu jafnvel komið hópar og verið í einhverja daga,“ segir hún.

Enn sem komið er liggja bara fyrir frumdrög að teikningum sem nauðsynlegar voru til að leggja fyrir sveitarstjórnina. Í deiliskipulagstil-lögunni, sem var lögð fram, er gert ráð fyrir að allt svæðið sé ætlað fyrir

almenna útivist í sátt við umhverfið og náttúru svæðisins en einnig af-mörkun á 10 þúsund fermetra lóð sem er ætluð fyrir þjónustubyggingu, en vinnuheiti starfseminnar er Sjáv-arböð. Innan lóðarinnar má byggja þjónustubyggingu, smáhýsi, laugar og potta ásamt bílastæðum sem þjóna Sjávarböðunum. Lóðinni er ætlað að vera skipt upp í framkvæmdasvæði og náttúrusvæði þar sem byggingin markar skil á milli þeirra. Svanhildur segir næstu skref að vinna teikning-arnar áfram og móta þær betur, auk þess sem fjármögnun sé á byrjunar-stigi. „Við gátum ekki gert mikið fyrr en þessi samþykkt var komin í hús,“ segir Svanhildur en hún vonast til að eftir ár verði þetta verkefni komið á góðan rekspöl.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

sorpHirða Fólk er Hvatt til að Hreinsa snjó við sorptunnur

Litaður gjafapappír í bláu tunnunaUmhverf is - og skipulagssvið Reykjavíkurborgar vekur athygli á því að litaður gjafapappír má fara í bláu tunnuna. Vonast er til að hægt verði að losa allar tunnur fyrir jól, eins og losunardagatal borgarinnar segir til um, og hefst vinnan aftur eftir jól laugardaginn 27. desember.

Veður og færð hefur tafið sorp-hirðu í Reykjavík síðustu vikuna. Víða hefur þurft að sleppa því að losa tunnur þar sem aðkomuleiðir að þeim eru ógreiðfærar. Sérstak-lega þarf að huga að því að hægt sé

að opna sorpgerði og hurðir því þær geta átt það til að frjósa fastar.

Allt tilfallandi umframsorp sem ekki rúmast í gráu tunnunni á að vera í sérmerktum pokum sem hægt er að kaupa hjá N1 stöðvum í Reykjavík og í Þjónustuveri Reykja-víkurborgar í Borgartúni 12-14. Þegar poki fyrir umframsorp er nýttur skal staðsetja hann við hlið tunnunnar. Pokinn er eingöngu ætl-aður heimilum í Reykjavík og undir blandað heimilissorp.

Í tilkynningu frá Reykjavíkur-borg er bent á að flokkun og skil,

á þær 86 grenndarstöðvar og sex endurvinnslustöðvar á höfuðborg-arsvæðinu, dregur úr því magni sem annars færi í gráu tunnuna.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Um síðustu jól var tilkynnt að rauður gjafapappír, glansandi eða gylltur mætti ekki fara í bláu tunnuna en nú má allur litaður pappír fara í hana.

Fyrstu tölvuteikningar sem unnar voru að Sjávarböðunum og næstu skref eru að vinna áfram með þær. Mynd/eyLAND Vatnavinir

Þaraböðin á Reykhólum hafa verið afar vinsæl bæði meðal heimamanna sem og innlendra og erlendra ferðamanna, en frá upphafi stóð til að starfsemin yrði viða-meiri.

MUNDU eftir að snúa virku hlið sængurinnar að líkamanum. Virka hliðin er með rauðum saumi og miða sem á stendur „Certified Space Technologi“

JAFN HITI gefur betri svefn. Tempra-kon var þróað til að halda jöfunum 37ºC hita á á milli líkama og sængur alla nóttina. Það gefur þér rólegri og dýpri svefn.

BETRI RAKASTÝRING. Temprakon Advance tæknin og FRESH áklæðið viðhalda jöfnu hitastigi og um leið stýra rakajafnvægi milli líkama og sængur. Dregur úr nætursvita.

MYND 1

MYND 2

MYND 3

Of kalt

Of heitt

Venjulegdúnsæng

Æskilegastahitasvæðið

Fjarlægir raka og tryggir hámarks svefngæði

Jafnar hita og kulda til að tryggja sem æskilegastan hita.

NÝ VÍDD Í SVEFNI

®

D Ú N S Æ N G U R & D Ú N K O D D A R

TEMPRAKON ADVANCE SÆNGStærð: 135 X 200 90% hvítur gæsadúnnFULLT VERÐ: 51.900 JÓLATILBOÐ KR. 44.115

®

TEMPRAKON ADVANCE KODDIStærð: 50x70Fullt Verð: 22.823 JÓLATILBOÐ KR. 19.400

[email protected] • www.betrabak.is

Opið til 22 til jóla

ÞÚ FÆRÐ AÐEINS Í BETRA BAKI®

6 fréttir Helgin 22.-28. desember 2014

Page 7: 22 12 2014

12 19Harpa / Skeifan 6 / 5687733 / www.epal.is

12Harpa / Skeifan 6 / 5687733 / www.epal.is

212115% afsláttur af öllum

ljósum til áramóta

Maurinn og Liljan

Page 8: 22 12 2014

Í hlustendakönnun ársins frá Capacent Gallup kemur í ljós að Rás 2 er í mestri samkeppni við Rás 1 um hlustun en einnig við allar „frjálsu“ útvarps-stöðvarnar. Það má því segja að ríkis-fjölmiðillinn sé bæði í samkeppni við útvarp í almannaþágu og einnig við út-varp í samkeppnisstarfsemi. Það er því ljóst að málið þarfnast einhverrar skoðunar. RÚV er óheimilt að niðurgreiða samkeppnisstarfssemi sína með því fjármagni sem ætlað er til reksturs fjölmiðla í almannaþágu. Þetta kemur fram í lögum nr. 23, frá 20. mars 2013, um Ríkisútvarpið, fjöl-miðil í almannaþágu. Hlutverk RÚV er að stuðla að lýðræðislegri umræðu, menningarlegri fjölbreytni og félagslegri samheldni í íslensku samfélagi með fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu.

Endurskoðun á hlutverki RÚV

nauðsynlegI llugi Gunnarsson menntamála-

ráðherra hefur sagt á Alþingi að hugsanlega sé komið að þeim

tímapunkti að taka þurfi ákvarðanir um framtíð Ríkisútvarpsins og með hvaða hætti vilji er til þess að sjá það þróast.

Samkvæmt lögum um Ríkisút-varpið á Fjölmiðlanefnd árlega að leggja sjálfstætt mat á það hvort Ríkisútvarpið hafi uppfyllt almanna-þjónustuhlutverk sitt. Nefndin skal afhenda stjórn Ríkisútvarpsins og ráðherra sjálfstætt mat eigi síðar en fjórum mánuðum eftir að árs-skýrsla Ríkisútvarpsins hefur verið birt. Ríkisútvarpið lætur fjölmiðla-nefnd í té upplýsingar til að hún geti sannreynt og metið gagnsæi og hlutlæga kostnaðargreiningu á almannaþjónustuhlutverki Ríkisút-varpsins að frádregnum kostnaði við samkeppnisrekstur. Fjölmiðlanefnd nýtur liðsinnis Ríkisendurskoð-unar og hefur einu sinni skil-að mati, það mat er þó ekki opinbert.

Vantar gegnsæiRÚV hefur að sögn Frið-riks Friðrikssonar, fram-kvæmdastjóra Skjásins, ekki virt þetta ákvæði í lögunum. „Mað-ur getur spurt sig af hverju er ekki mögu-legt að sjá að-greininguna betur í árs-reikning-um stofn-unarinnar,“ segir hann. „ Það er l jóst að greina þarf betur hvað er útvarp í almanna-þágu og hvað er efni í sam-keppni þar s em e i n -hverjir þættir hjá Rás 1 eru áreiðanlega í samkeppni við annan samkeppn-isrekstur og ein-hverjir þættir á Rás 2 myndu hugsanlega flokkast sem útvarp í almannaþágu. Það sama gildir um Sjón-varpið.

Við þurfum að spyrja okkur þeirra spurn-inga hvort endurskoða þurfi hlutverk RÚV upp á nýtt í ljósi lag-anna þar sem þau bjóða upp á of víða túlkun. Ís-lenska ríkið er að mati margra að reka fjölmiðla í samkeppni við „frjálsa“ fjölmiðla. Þeir hinir sömu eru ósáttir við að halda uppi ríkisútvarpi, einni sjónvarps-

stöð og tveimur útvarpsstöðum og telja markaðinn geta leyst þessar þarfir. Eins hafa eigendur fjölmiðla hinna frjálsu lengi verið ósáttir við að RÚV skuli vera í svo miklum mæli á auglýsingamarkaði þrátt fyrir að einhverjar hömlur hafi verið settar þar á í lögunum.

„Ekki er heldur mögulegt að sjá að greining hafi farið fram á því ríkis-framlagi sem dæmigert vel rekið fjöl-miðlafyrirtæki þarf á að halda til að inna af hendi almannaþjónustuhlut-verkið. Önnur fyrirtæki í fjölmiðla-rekstri treysta sér hugsanlega til þess að reka útvarp í almannaþágu á hagkvæmari hátt,“ segir Friðrik.

Í samkeppni við útvarp í almannaþáguÞað er fróðlegt að skoða hlustenda- og áhorfskönnun Capacent Gallup eftir aldri hjá öllum helstu útvarps-

stöðvunum þar sem stór hluti þeirra sem greiða útvarps-

gjald nota fjölmiðlana lítið sem ekkert. 67,2% hlust-enda á aldrinum 61-80 ára hlusta á Rás 1, og 34% hlustenda á sama aldri hlusta á Rás 2. Einnig hlusta 20,7% á aldrinum

51-60 ára á Rás 1 og 29% á Rás

2. Þannig hlusta 6 ,7 % á aldrinum 41-50 ára á Rás 1 og 15,4% á Rás 2. Stærst-ur hluti hlust-enda út-varps-stöðva ríkisins eru því í eldri kantin-um.

Hlust-endur Rásar

2 eru því einnig að

eldast . Rás 2 er þannig mest að keppa við Rás 1 en einnig að ein-hverju marki allar „frjálsu“ útvarpsstöðv-arnar því ef Bylgjunni, FM957, K100 og Retro er bætt við sést að hlustunin

dreifist mjög á milli aldurshóp-anna en ríkis-rásirnar eru langminnstar.

Allir gætu því fundið eitt-hvað við sitt hæf i. Það

er því tæplega nauðsynlegt fyrir ís-lenska ríkið að reka tvær útvarps-stöðvar, markaðurinn gæti séð um afþreyinguna og „ríkisrásin“ um al-mannaútvarp.

SamlegðaráhrifEf RÚV væri fyrirtæki á markaði og tvær deildir innan sama fyrirtækis væru að sinna sama eða svipuðu starfi fyrir sama viðskiptavinahóp-inn þá yrðu þessar deildir væntan-lega sameinaðar með rökunum sam-legðaráhrif. Í umhverfi fyrirtækja myndi vera gerð þjónustukönnun (hjá RÚV hlustendakönnun) á öll-um þáttum hjá Rás 1 og Rás 2. Þeir þættir sem fengju mikla hlustun samkvæmt „viðskiptavinum“ rás-anna myndu vera áfram á dagskrá. Þeir sem litla hlustun hljóta eru þá samkvæmt áliti almennings ekki áhugaverðir og munu hverfa af dag-skrá. Það er þó ekki víst að þessi rök myndu halda ef tekið væri tillit til hlutverks stofnunarinnar.

Eldri horfa á SjónvarpiðHvað varðar Sjónvarpið þá er svip-að upp á teningnum þar. Dreifing þeirra sem horfa á sjónvarpsstöðvar er þannig að þeir sem horfa á Sjón-varpið eru í eldri kantinum. Aldur-inn 61-80 ára er langstærstur meðal áhorfenda Sjónvarpsins.

Yngri hóparnir horfa mest á Skjá-Einn en Stöð 2 hefur einnig umtals-vert mikið áhorf. Á sjónvarp í al-mannaþágu að bjóða sakamálaþætti eins og Castle, Neyðarvaktina, Sex and the City, rándýran enskan bolta og ameríska afþreyingarþætti? Eru þessir þættir nauðsynlegir fyrir framgang íslenskrar menningar og samræmast þeir hlutverki stofnunar-innar? Þessum spurningum verður ekki svarað hér en það er ljóst að fara þarf í vinnu við að skilgreina þrengra það hlutverk sem ríkisfjölmiðillinn á að sinna því kannanir sýna að al-menningur vill hafa ríkisfjölmiðlil og þykir vænt um þær hefðir sem skapast hafa í kringum hann.

Það er því stórt verkefni sem býð-ur menntamálaráðuneytisins og Rík-isútvarpsins.

Eva Magnúsdóttir

[email protected]

Lög um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu5. greinFjárhagslegur aðskilnaður.Halda skal fjárreiðum alls reksturs vegna fjölmiðlaþjónustu í almanna-þágu skv. 3. gr. aðskildum frá fjárreiðum annars reksturs á vegum Ríkisútvarpsins eða dótturfélaga þess. Er Ríkisútvarpinu óheimilt að nota fjármuni frá rekstri skv. 3. gr. til þess að greiða niður kostnað vegna annarrar starfsemi. Rekstrarafgang af starfsemi dótturfélaga skal nýta til starfsemi skv. 3. gr. og eftir atvikum til að auka eigið fé samkvæmt nánari ákvörðun aðalfundar.

ALLT AÐ 80% AFSLÁTTURALLT AÐ 80% AFSLÁTTURVETRAR- OG ÚTIVISTARFATNAÐUR

FÁKAFEN 9 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 555 7412

OPIÐ22. des. 10-2123. des. 10-2124. des. 10-14

8 úttekt Helgin 22.-28. desember 2014

Sjá enn fremur bls. 10

Page 9: 22 12 2014

FOSSIL

21.100 kr.FOSSIL

29.700 kr.

DAISY LOKKAR

21.900 kr.

DAISY HRINGUR

29.900 kr.

DAISY LOKKAR

21.900 kr.Sumarblær- íslensk hönnun

DAISY HÁLSMEN

18.900 kr.

Sumarblær- íslensk hönnun

ASA HRINGUR

13.400 kr.

ASA LOKKAR

7.800 kr.

ASA HÁLSMEN

19.300 kr.

Laugavegi 15 - 101 Reykjavík - sími 511 1900 - www.michelsen.is

ARMANI

39.900 kr.

KENNETH COLE

24.900 kr.KENNETH COLE

24.900 kr.MICHAEL KORS

48.900 kr.MICHAEL KORS

53.200 kr.MICHAEL KORS

54.100 kr.

ROSENDAHL

24.900 kr.

ARMANI

61.400 kr.FOSSIL

26.700 kr.

DANIEL WELLINGTON

24.500 kr.DANIEL WELLINGTON

29.800 kr.

SKAGEN

21.000 kr.SKAGEN

24.800 kr.TISSOT

45.000 kr.MOVADO

89.300 kr.CASIO

5.700 kr.

Kíktu á úrvalið í vefversluninni okkar á michelsen.is

Glæsilegar jólagjafirGlæsilegar jólagjafir

Page 10: 22 12 2014

10-20 ára 21-30 ára 31-40 ára 41-50 ára 51-60 ára 61-80 ára

RÁS 2 RÁS 1 RÚV

4,6%1,9%

8,3%4,9%

2,2%

10,6% 12%

1,4%

13%15,4%

6,7%

16,5%

29%

20% 20,2%

34%

67,2%

31,4%

Aldursdreifing notenda RÚV, Rásar 1 og Rásar 2Í hlustendakönnun ársins frá Capacent Gallup koma fram vísbendingar um að skoða þyrfti sameiningu Rásar 1 og Rásar 2 þar sem þær eru í innbyrðis samkeppni um hlustun og eru hlustendur í eldri kantinum. Ríkisfjölmiðillinn er að einhverju leyti í samkeppni við útvarp í almannaþágu og við útvarp í samkeppnisstarfsemi. Rás 2 var upphaflega hugsuð fyrir unga fólkið en hefur elst með hlustendum sínum. Áhorfendur Sjónvarpsins eru sömuleiðis að eldast en yngra fólkið horfir ekki minna á sjónvarps-efni en það eldra en það horfir ekki endilega á línulega dagskrá heldur setur saman sína eigin sjónvarpsdagskrá á Tímaflakkinu, Frelsi, Oz appi eða Netflix.

Hlutverk RÚVRíkisútvarpið er þjóðarmið-ill og skal rækja fjölbreytt hlutverk sitt af fagmennsku, metnaði, heiðarleika og virðingu. Það skal leggja rækt við íslenska tungu, menningu, sögu þjóðarinnar og menningararfleifð.

Eva Magnúsdóttir

[email protected]

10 úttekt Helgin 22.-28. desember 2014

Page 11: 22 12 2014

iPad Air 2verð frá 89.990

iPad mini verð frá 46.990

Page 12: 22 12 2014

12 fréttaviðtal Helgin 22.-28. desember 2014

N orræna velferðarkerfið vekur alls stað-ar athygli og sérstaklega þykir fólki athyglisvert hversu mikinn þátt feður taka í uppeldi barna sinna og fjöl-

skyldulífinu,“ segir Guðný Björk Eydal, prófessor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og annar ritstjóra bókarinnar „Fatherhood in the nordic welfare states“ sem á íslensku myndi útleggjast sem „Föðurhlutverkið í norrænum velferðarþjóð-félögum.“ Í inngangskaflanum er fjallað um ein-leikinn „Pabbinn“ eftir Bjarna Hauk sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana en meðritstjóri Guðnýjar, Tina Rostgaard, sá verkið í Danmörku og heillaðist af því hversu vel verkinu tekst að fanga þær breytingar sem hafa orðið á hlutverki feðra á síðustu árum.

„Hlutverk feðra hefur breyst mjög hratt á mjög skömmum tíma og ungir feður í dag geta jafnvel ekki litið til sinna eigin feðra sem fyrirmynda vegna þess að ætlast er til annarra hluta af þeim. Okkur hættir til að gleyma hvað þetta hefur gerst hratt. Það þótti ekki sjálfsagt að feður tækju þátt í meðgöngu og uppeldi til jafns við móður. Nú eru það tvö foreldri sem eru að eignast barn en ekki bara móðirin og þessir foreldrar eru sam-stíga. Þegar ég fæddist var pabbi sofandi síma-laus heima á meðan mamma var á fæðingardeild-inni,“ segir Guðný til að setja hlutina í samhengi. „Þetta er allt annar veruleiki.“

Samkynhneigðir feður og innflytjendurSamstarfsverkefni Guðnýjar og Tinu um föður-hlutverkið á Norðurlöndunum hófst í framhaldi

Feður á Norðurlöndum til fyrirmyndarÍslenskir feður taka hærra hlutfall af heildarfæðingarorlofi en feður annars staðar í heiminum og er litið til laga-setningar hér á alþjóðavísu. Fæðingar-orlofslöggjöfin á Íslandi er meðal þess sem fjallað er um í nýrri fræðibók um föðurhlutverkið í norrænum velferðar-þjóðfélögum. Þar er fjallað um föðurhlut-verkið frá ýmsum sjónarhornum og reynt að varpa ljósi á af hverju feður á Norður-löndum taka svo mikinn þátt í uppeldi og fjölskyldulífi.

af því að þær tóku þátt í norrænu öndvegissetri REASSESS sem fjármagnað var af Nordforsk með það að markmiðið að endurmeta norræna velferðarkerfið. Einn hópurinn skoðaði sérstaklega fjöl-skyldumál og þá kviknaði áhugi á að gefa út bók á ensku um nor-ræna feður og norræna velferðar-kerfið. Í framhaldinu fengu þær styrk frá norrænu rannsóknaráð-unum (NOS-HS) til að halda þeirri

vinnu áfram og leituðu lokst til út-gefanda. „Policy Press sem gefur út bókina var fyrsta forlagið sem við leituðum til sem gladdi okkur mjög því það er afar virt forlag. Þeim leist strax vel á hugmyndina og sögðu sannarlega ástæðu til að reyna að læra af Norðurlöndunum í þessum efnum,“ segir Guðný.

Bókinni er skipt niður eftir þremur megin þemum, þar sem félagsvísindafólk frá öllum Norðurlöndum fjallar um lagumhverfið á Norðurlöndum þegar kemur að feðrum og fjöl-skyldulífi, fjallað er um feður í hversdeginum og á vinnustaðnum, og loks föðurhlutverkið í fjöl-breytilegum fjölskyldum, til að mynda samkyn-hneigða feður í Noregi, feður og innflytjendur í Danmörku sem hafa alist upp við önnur viðmið þegar kemur að föðurhlut-verkinu. „Einn kaflinn er eftir hina dönsku Anika Liversage þar sem hún skrifar um feður af erlendum upp-runa í Danmörku. Einn af viðmæl-endum hennar lýsir því að í hans heimalandi var hlutverk föðurins að vera fyrirvinnan og sem góð fyrirvinna naut hann virðingar. Þegar fjölskyldan flutti til Dan-merkur varð faðirinn atvinnulaus og viðmælandinn lýsir því hvernig hann missti virðinguna fyrir föður sínum. Eitt af mörgum dæmum úr bókinni sem brýnir okkur til að muna að hlutverk karla eru félagsleg hugsmíð og eins og við segjum í lokaorðunum, það sem hefur verið smíðað því má breyta,“ segir Guðný.

Úrelt meðlagskerfiLagaumhverfið á Norðurlönd-

unum er stór hluti af því að feður taka nú aukinn þátt, feðraorlofið er það talið skipta miklu og ítarlega fjallað um það í bókinni. „Norræna fæðingarorlofslöggjöfin, þar sem lögð er áhersla á sjálfstæðan rétt feðra til fæðingarorlofs, þykir afar merkileg. Þó heildarlengd fæðing-arorlofsins sé styttra á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum eru hér hlutfallslega flestar vikur sem fað-

irinn á einkarétt á,“ seg-ir Guðný en á Íslandi er hámark fæðingarorlofs á greiðslum frá Fæðingar-orlofssjóði 39 vikur, þar af eru 13 bundnar föður, 13 bundnar móður og 13 sem foreldrar geta skipt á milli sín að vild. „Það hefur vakið alþjóðlega athygli hversu hátt hlut-fall fæðingarorlofsins er notað af feðrum og má þannig segja að íslensk-ir feður séu fremstir meðal jafningja,“ segir hún.

Það er þó ekki þann-ig að allt sé til fyrir-

myndar á Íslandi og gagnrýnir Guðný til að mynda íslenska með-lagskerfið. „Það er dæmi um kerfi sem hefur ekki náð að fylgja eftir þróun á öðrum sviðum. Meðlags-kerfið hefur frá upphafi miðast við að feður séu fyrirvinnur og konur minna eða jafnvel ekki á vinnu-markaði. Þarna er annað foreldrið að borga hinu, á sama tíma og um-gengni foreldra verður sífellt jafn-ari,“ segir hún og bendir á að það sé orðið afar algengt við skilnað að börn séu hjá foreldrum sínum viku og viku. „Þetta kerfi passar ekki lengur við það sem er veruleiki hjá flestum,“ segir hún.

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

Lengd fæðingarorlofs á Norðurlöndunum - Tafla út bókinni.

Danmörk Finland Ísland Noregur Svíþjóð

Heildarfjöldi vikna 50-64 44 39 47-57 69

Mæður 18 18 13 14 8

Feður með mæðrum 2 (3)* 0 2 2

Feður 0 9 13 14 8

Feður eða mæður 32 24 13 36 60

Guðný Björk Eydal, prófessor við félags-ráðgjafardeild Háskóla Íslands, segir að fæðingarorlofslöggjöfin á Íslandi veki athygli á alþjóðavísu og fólk vilji vita hvernig reynslan af henni sé. Ljósmynd/Hari

Guðný Björk er annar ritstjóra bókarinnar „Fatherhood in the nordic welfare states“. Lands-bókasafnið hefur þegar pantað eintak.

From the writingsof an Icelandic humourist

Thórbergur Thórdarson

Translated byHallberg Hallmundsson andJulian meldon d’arcy

“Long esteemed as a leading stylist and humorist, Thórdarson is a peculiar mixture of paradoxical traits: a clear and keen intellect and a singularly gullible nature. He was an avowed Communist, but inasmuch as he accepted the concept of life after death, he denied materialism. Above all, he was a firm believer in ghosts, which he ‘felt’ everywhere around him. For a time, he became a theosophist, practiced yoga, and even wrote a book on the subject. In addition, he remained one of the most ardent Esperantists in Iceland. Through all his diverse interests could be seen a man who was, basically, an honest seeker after truth, although, politically, he seemed to have found it once and for all. Thórdarson wrote essays, biographies, poetry and autobiographical works. His eccentricity, crowned with a brilliant style and an ever present humor, which he frequently pointed at himself, resulted in some of the most original and unique works of modern Icelandic literature.”

Hallberg Hallmundsson From An Anthology of

ScAndinAviAn literAture

ISBN 978-9935-9118-2-7

9 789935 911827

An Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist

Thórbergur ThórdarsonTranslated by HALLBERG HALLMUNDSSON

and JULIAN MELDON D’ARCy

Of Icelandic Nobles & Idiot Savants

Reykjavík 2014

Of Icelandic N

obles & Idiot Savants Translated by: H

. Hallm

undsson and Julian M. D

’Arcy

2014

Also published by BRÚ:

The funniest chapters from the writ­

ings of Mr. Thórdarson, along with

the most daring, as for example his

letter to a Nazi from the year 1933.

The Poetry of Egill Skallagrímsson,

Hallgrímur Pét urs son, Jónas Hall­

grímsson, Stephan G. Stephans­

son, Einar Benediksson, Davíð

Stefánsson, Tómas Guðmundsson,

Jón Dan, Kristján frá Djúpalæk,

Jón úr Vör, Einar Bragi, Ragnar Ingi

Aðalsteinsson, Sigurður Pálsson,

Steinunn Sigurðardóttir, Ísak

Harðarson, Jónas Þorbjarnarson

and many more.

Of Icelandic Nobles is 217 pages

and Potpourri is 243 pages

Translations and biographies by Hallberg Hallmundsson

Of Icelandic Nobles & Idiot SavantsAn Anthology of the Writings of the Novelist, Essayist, and Humorist

Thórbergur Thórdarson

Translated by Hallberg Hallmundsson and Julian Meldon D'Arcy

Distributed by Forlagið – JPV. The books are available in all of the bigger bookshops

A Potpourri of Icelandic PoetryThrough Eleven Hundred Years

Page 13: 22 12 2014

Fram að jólum gefum við boðskort fyrir tvo í Bláa Lónið með húðvörupakkanum Einstakur Ljómi. Gjafaaskjan inniheldur þörungakrem, kornahreinsi og þörungamaska sem endurnæra húðina og færa henni aukinn ljóma.

Þetta tilboð fæst í eftirtöldum verslunum okkar:Verslanir Blue Lagoon - Laugavegi 15 - Grindavík - Flugstöð,Hreyfing & Blue Lagoon Spa, Sérvöruverslanir Hagkaups,Lyfja - Smáralind - Smáratorgi - Lágmúla, Lyf og Heilsa Kringlunni, Duty Free komuverslun - Leifsstöð

www.bluelagoon.is

Boðskort fyrir tvo í Bláa Lónið

Þetta tilboð fæst í eftirtöldum verslunum okkar:

Page 14: 22 12 2014

POUL PAVA jólakanna

2.995 kr. stk.

POUL PAVA vasi 4.990 kr.

BROSTE lukt 9.990 KR.

R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I

IVV kertastjaki 30 cm. JÓLATILBOÐ 9.990 KR.

VIDIVI skálasett 2 hjörtu JÓLATILBOÐ 4.490 KR.

VIDIVI GALASSIA skálasett 5.990 KR.

IITTALA Ulthima Thule glös í úrvali

VIDIVI Doge sett, skál og vasi JÓLATILBOÐ 6.990 KR.

VIDIVI Rojo rauðvínsglas JÓLA-TILBOÐ 1.490 KR

IITTALA Ulthima Thule kanna17.990 KR.

NIELSEN kopar-ljós, 18 cm (fleiri

stærðir fáanlegar) 15.990 KR.

VIDIVI Mimosa sett, 6+1JÓLATILBOÐ 5.490 KR.

VIDIVI sett, 6+1JÓLATILBOÐ 5.990 KR.

IITTALA Maribowl skál, 120 mm á fæti, rauð 6.990 KR.

ESTER&ERIK kerti í miklu úrvali

VIDIVI Euforia glasa-sett, 6 stk. 10.990 KR.

VIDIVI Speedy skálsett, 6 stk. 15.990 KR.

IITTALA aalto vasi, 160 mm rauður 39.990 KR.

VIDIVI Stella stjörnuskálar, sett 1+1 JÓLATILBOÐ 4.990 KR.

SYLVESTER stóll m. svörtum fótum (einnig til

króm) margir litir JÓLATILBOÐ 11.990 KR.

H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k O G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i • E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0

BROSTE jólakúlur 990 KR.

IITTALA Festivo kertastjaki

180 mm 9.490 KR. 280 mm 14.490 KR.

3.490 KR.

6.990 KR.

10.990 KR.

13.990 KR.

AU MAISON bronsbox

MORRISON borðstofuborð, sem stækkar og stækkar

JÓLATILBOÐ 349.990 KR.399.990 KR.

RALPH LAUREN holiday ilmkönglar og -greinar 5.990 KR.

RALPH LAUREN holiday ilmkerti 7.990 KR.

RALPH LAUREN holiday ilmstrá 7.990 KR.

IVV Special kökudiskur á fæti, með gylllingu 26 cm. 9.990 KR.

VIDIVI Concerto sett, kanna + 6 glös 41cl. JÓLATILBOÐ 5.990 KR.

HUBSCH fiðrildi 9.990 KR. stk.

HUBSCH lukt 5.990 KR.

ALEXA borðstofustóll, svartur eða brúnn, ekta leður. JÓLATILBOÐ 27.990 KR. 34.990 KR.

IVV Distillati líkjöraglös,

6 stk. 24,990 KR.

NÝTT!

GEFÐU FALLEGA GJÖF SEM ENDIST OG ENDIST

OPIÐ TIL 22 TIL JÓLA IVV skál, 4 hólf

5.490 KR.

Jólaveisla fyrir bragðlaukana!Sælkerasmakk frá Campo Viejo og MS

milli klukkan 13 og 17 í dag.

VIDIVI Concerto sett; ísfata & sex glösJÓLATILBOÐ 5.990 KR.

S&P STAK Baguette Tray 9.990 KR.

Page 15: 22 12 2014

POUL PAVA jólakanna

2.995 kr. stk.

POUL PAVA vasi 4.990 kr.

BROSTE lukt 9.990 KR.

R E Y K J AV Í K | A K U R E Y R I

IVV kertastjaki 30 cm. JÓLATILBOÐ 9.990 KR.

VIDIVI skálasett 2 hjörtu JÓLATILBOÐ 4.490 KR.

VIDIVI GALASSIA skálasett 5.990 KR.

IITTALA Ulthima Thule glös í úrvali

VIDIVI Doge sett, skál og vasi JÓLATILBOÐ 6.990 KR.

VIDIVI Rojo rauðvínsglas JÓLA-TILBOÐ 1.490 KR

IITTALA Ulthima Thule kanna17.990 KR.

NIELSEN kopar-ljós, 18 cm (fleiri

stærðir fáanlegar) 15.990 KR.

VIDIVI Mimosa sett, 6+1JÓLATILBOÐ 5.490 KR.

VIDIVI sett, 6+1JÓLATILBOÐ 5.990 KR.

IITTALA Maribowl skál, 120 mm á fæti, rauð 6.990 KR.

ESTER&ERIK kerti í miklu úrvali

VIDIVI Euforia glasa-sett, 6 stk. 10.990 KR.

VIDIVI Speedy skálsett, 6 stk. 15.990 KR.

IITTALA aalto vasi, 160 mm rauður 39.990 KR.

VIDIVI Stella stjörnuskálar, sett 1+1 JÓLATILBOÐ 4.990 KR.

SYLVESTER stóll m. svörtum fótum (einnig til

króm) margir litir JÓLATILBOÐ 11.990 KR.

H Ú S G AG N A H Ö L L I N • B í l d s h ö f ð a 2 0 • R e y k j a v í k O G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i • E I T T S Í M A N Ú M E R 5 5 8 1 1 0 0

BROSTE jólakúlur 990 KR.

IITTALA Festivo kertastjaki

180 mm 9.490 KR. 280 mm 14.490 KR.

3.490 KR.

6.990 KR.

10.990 KR.

13.990 KR.

AU MAISON bronsbox

MORRISON borðstofuborð, sem stækkar og stækkar

JÓLATILBOÐ 349.990 KR.399.990 KR.

RALPH LAUREN holiday ilmkönglar og -greinar 5.990 KR.

RALPH LAUREN holiday ilmkerti 7.990 KR.

RALPH LAUREN holiday ilmstrá 7.990 KR.

IVV Special kökudiskur á fæti, með gylllingu 26 cm. 9.990 KR.

VIDIVI Concerto sett, kanna + 6 glös 41cl. JÓLATILBOÐ 5.990 KR.

HUBSCH fiðrildi 9.990 KR. stk.

HUBSCH lukt 5.990 KR.

ALEXA borðstofustóll, svartur eða brúnn, ekta leður. JÓLATILBOÐ 27.990 KR. 34.990 KR.

IVV Distillati líkjöraglös,

6 stk. 24,990 KR.

NÝTT!

GEFÐU FALLEGA GJÖF SEM ENDIST OG ENDIST

OPIÐ TIL 22 TIL JÓLA IVV skál, 4 hólf

5.490 KR.

Jólaveisla fyrir bragðlaukana!Sælkerasmakk frá Campo Viejo og MS

milli klukkan 13 og 17 í dag.

VIDIVI Concerto sett; ísfata & sex glösJÓLATILBOÐ 5.990 KR.

S&P STAK Baguette Tray 9.990 KR.

Page 16: 22 12 2014

JJólahátíðin er að ganga í garð, helsta há-tíð ársins, hátíð kristinna manna sem um leið á sér eldri hefð og dýpri rætur sem sólhvarfahátíð. Dag tekur að lengja á ný sem er gleðiefni, ekki síst í norðlægum löndum vegna þess hve mikill munur er á stysta sólargangi, nú um jól, og hins lengsta, um Jónsmessu, síðla í júní. Mun-urinn er óvíða meiri á byggðu bóli en hér

á landi.Það er því rík ástæða til

að fagna – og það gerum við. Aðventan er annasam-asti tími ársins hjá flestum svo jólin sjálf eru kærkom-inn hvíldar- og samveru-tími fjölskyldna og vina. Að þessu sinni eru jólin hagstæð lúnum vinnulýð, kannski ekki stóru branda-jól að fornu mati, þegar talað var um fjóra frídaga

í röð. Nú eru frídagarnir jafnvel einum fleiri, fimm, það sem í nokkru gamni var kallað „mega“ brandajól í framhaldi af grein Þorsteins Sæmundssonar stjörnu-fræðings þegar jóladagana bar síðast upp á sömu vikudaga – er helgi fylgir í kjölfar þeirra. Raunar vinna ýmsir á að-fangadag, ekki síst verslunarfólk, ýmist til hádegis eða lengra fram á daginn. Þá má ekki gleyma þeim sem vinna vaktavinnu og verða að sinna skyldum sínum jafnt á stórhátíðum sem aðra daga. Meðal þeirra stétta er heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, sjúkraflutningamenn og slökkvilið.

Ýmsir telja að óhóf einkenni jólahald okkar og gagnrýna það. Vafalaust er margt til í því en engu að síður er full ástæða fagna jólum, gera sér dagamun í mat og drykk og gefa gjafir þeim sem eru okkur kærir. Jólin eru ekki síst hátíð barnanna. Þau hlakka til, undirbúa komu jólanna í skólum jafnt sem heima fyrir, jólasveinninn gefur þeim í skóinn og loks fá þau langþráða pakka að kvöldi að-fangadags. Í þeim efnum er hófið best – þarna skapar fólk hefðir framtíðar. Þegar

hugsað er til jóla minnast flestir bernsku sinnar og jólahalds þá – og viðhalda síðan þeim jólasiðum síðar á lífsleiðinni.

Fleiri hefðir eru sterkar þegar að jól-um kemur, ekki síst í matargerð. Margir halda sig við sama jólamatinn árum og áratugum saman, leggja mikið upp úr matseldinni þessa daga. Það er vel, með því fororði þó að menn ofgeri sér ekki.

En á sama tíma má ekki gleymast að staða fólks er misjöfn. Margir hafa misst ástvini á árinu og minnast þeirra ekki síst um jól. Heimsóknir í kirkjugarða eru því fastir liðir, góð hefð þar sem fólk minnist þeirra sem gengnir eru. Kjör annarra eru lök, þeirra sem stríða við heilsuleysi, hafa ekki atvinnu, einstæðra foreldra og fleiri. Á þeim heimilum er jafnvel kvíði vegna komu jólanna. Endar ná ekki saman og hætt við skuldasöfn-un þegar kröfurnar eru miklar. Verst er staða þeirra sem eiga ekki fyrir mat og verða að treysta á gjafir góðgerðasam-taka. Slík staða er smánarblettur á vel-ferðarþjóðfélagi okkar. Enginn á að þurfa að standa í þeim sporum, hvorki um jól né á öðrum tímum ársins. Ónefndir eru síðan þeir sem teljast til útigangsmanna, þeirra sem segja má að eigi hvergi höfði að halla – þótt sveitarfélög og mannúðar-félög reyni vissulega að koma til móts við þarfir þessara veikustu þegna okkar og veiti þeim athvarf.

Njótum jólanna saman, þeirrar ánægju sem fylgir samskiptum fjölskyldna og vina – sem of sjaldan hittast endranær. Rétt er að ítreka að frídagar flestra, laug-ardagur og sunnudagur, fylgja jólunum að þessu sinni. Því gefst bærilegur tími þessa daga sem fram undan eru til tóm-stunda, ekki síst lesturs góðra bóka. Fátt róar hugann betur í kjölfar erils jólaundirbúningsins. Útivist og hreyfing má ekki gleymast, hvort heldur er til að styrkja andann bókstaflega eða jafna sig milli veislna.

Starfsfólk Fréttatímans óskar lands-mönnum öllum gleðilegra jóla.

Jólahátíðin að ganga í garð

Mikilvægur samverutími

Jónas [email protected]

LóABORATORíUM LóA hJáLMTýsdóTTiR

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjóri: Jónas Haraldsson [email protected] Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Auglýsingastjóri og stjórnarformaður: Valdimar Birgisson [email protected]. Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@

frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Jólatilboðhágæða handklæði

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500

Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

hágæða handklæði

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500

8 stk aðeins9.600.-Með baðmottu

Eitt kort38 vötn6.900 kr

www.veidikortid.is

00000

Aldrei fleiri vötn!

Eitt kortEitt kortEitt kortEitt kortEitt kortEitt kortEitt kortEitt kortEitt kortJÓLAGJÖF VEIÐIMANNSINS!

Hraunbær 123 | s. 550 9800 | skatar.is

Gæðajólatré - sem endist ár eftir ár!Þessi jólatré eru í hæsta gæðaflokki auk

þess að vera mjög falleg og líkjast þannig raunverulegum trjám. Einföld samsetning.

Fæst einnig í HagkaupiSmáralind, Skeifunni og Garðabæ.

• Ekkert barr að ryksuga• Ekki ofnæmisvaldandi• 12 stærðir (60-500 cm)• Íslenskar leiðbeiningar

• Eldtraust• Engin vökvun• 10 ára ábyrgð• Stálfótur fylgir

Opnunartímar:Virkir dagar kl. 09-18Laugardagar kl. 11-18Sunnudagar kl. 12-18

Falleg jólatré

Opið allan sólarhringinn

í Engihjalla, Vesturbergiog Arnarbakka

16 viðhorf Helgin 22.-28. desember 2014

Page 17: 22 12 2014

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

675

70

OPNUNARTÍMI UM HÁTÍÐIRNARVínbúðirnar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Reykjanesbæ og Selfossi

Mánudagur 22. desember 11.00 - 19.00 Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur 10.00 - 20.00

Þriðjudagur 23. desember 10.00 - 22.00

Miðvikudagur 24. desember 10.00 - 13.00

Fimmtudagur 25. desember – jóladagur Lokað

Föstudagur 26. desember – annar í jólum Lokað

Laugardagur 27. desember 11.00 - 18.00 Reykjanesbær og Selfoss 11.00 - 16.00

Sunnudagur 28. desember Lokað

Mánudagur 29. desember 11.00 - 18.00 Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur 10.00 - 20.00

Þriðjudagur 30. desember 11.00 - 20.00 Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur 10.00 - 20.00

Miðvikudagur 31. desember 10.00 - 14.00

Fimmtudagur 1. janúar – nýársdagur Lokað

Föstudagur 2. janúar 11.00 - 19.00 Skeifan, Dalvegur og Skútuvogur 10.00 - 20.00

Laugardagur 3. janúar 11.00 - 18.00 Reykjanesbær og Selfoss 11.00 - 16.00

Sunnudagur 4. janúar Lokað

Mánudagur 5. janúar Talning Sjá nánar um opnun einstakra búða á vinbudin.is

Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna á vinbudin.is

Page 18: 22 12 2014

Eitt sinn sat ég inni í stofu á náttsloppn-um að lesa blöðin þegar heil kínversk fjölskylda stóð allt í einu yfir mér. Það var blindbylur úti og þau vildu kaupa sér veitingar.

Paradísin í Álafosskvosinni

G unnar sagðist hafa fundið höll í sveitinni, algjöra para-dís sem við yrðum að flytja

í. Svo kom ég hingað og sá ekkert nema illa lyktandi verksmiðju og ég ætlaði aldrei að flytja hingað,“ segir Guðlaug Daðadóttir hlæjandi en í dag búa hjónin í Álafosskvos-inni og reka þar kaffihús. „Allir krakkarnir voru farnir að heiman og við bjuggum í fínni penthouse íbúð í Selásnum. Gunnar var alltaf að reyna að draga mig hingað upp eftir, en ég var nú ekki viss. Sagði honum að búa sér bara til litla íbúð og flytja sjálfur svo myndi ég bara sjá til hvort mig langaði að koma eða ekki.“

Gunnar Helgason, sem er bygg-ingarmeistari, ákvað að kaupa eitt húsanna í kvosinni og nota það undir smíðaverkstæði. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á gömlum húsum. Þegar ég kom hér fyrst, árið 1997, var allt í niðurníðslu. Svo fóru öll húsin hér á frjálsan markað, kannski fyrir slysni, og ég ákvað að kaupa húsið sem var best á sig kom-ið og breyta því í smíðaverkstæði. Svo fóru kunningjar og fleiri að kaupa sér líka og við höfum smátt og smátt gert þetta upp.“

Túristar á stofugólfinuGunnar fór að ráðum konu sinnar og byrjaði á því að byggja litla íbúð fyrir dóttur sína sem var í húsnæð-isvandræðum og bætti svo annarri stúdíóíbúð við fyrir sjálfan sig. Og það leið ekki á löngu þar til Guðlaug fluttist líka í kvosina og nú hafa þau búið við fossinn í átta ár.

„Til að byrja með bjuggum við í þessu rými sem nú er kaffihúsið og vorum alls ekkert að spá í að opna neinn rekstur, en það má eiginlega segja að það sé tengdamömmu að kenna að við fórum út í þetta,“ segir Guðlaug.

„Það kom oft fyrir, bæði yfir sumar og vetrartíma, að fólk kom hérna inn í leit að bjór. Eitt sinn sat ég inni í stofu á náttsloppnum að lesa blöðin þegar heil kínversk fjölskylda stóð allt í einu yfir mér.

Mörg húsanna í Álafosskvosinni voru að hruni komin þegar hjónin Gunnar Helgason og Guðlaug Daðadóttir ákváðu að kaupa sér þar hús og síðar flytja þangað. Þar höfðu þau búið í þrjú ár þegar þau réðust aftur í framkvæmdir, til að flytja upp í ris og breyta heimilinu í kaffihús. Þau ætluðu reyndar aldrei að opna þar kaffihús en þegar fólk var farið að ganga inn á stofugólf og panta bjór sáu þau tækifærið og gripu það.

Það var blindbylur úti og þau vildu kaupa sér veitingar,“ segir Gunnar.

„Eitt skiptið, fyrir rúmlega fimm árum, sátum við úti á palli að grilla og hafa það huggulegt og þá kom fólk og kíkti á diskana hjá okkur, langaði til að fá eitthvað að borða og vera með. Þá benti tengdamamma okkur á það að við gætum hæglega opnað hér kaffihús þar sem kúnn-arnir væru komnir,“ segir Guðlaug. Þau tóku hana á orðinu og breyttu heimilinu í kaffihús og fluttu sjálf í gömlu ullargeymsluna í risinu, þar sem þau búa enn.

Fjölbreyttur kúnnahópur„Það var mikil þörf fyrir veitinga-stað og salernisaðstöðu hér. Hingað koma 80.000 manns á ári í ullarbúð-ina og hér er mikið af göngufólki og hjólahópum. Veðrið hefur mikil áhrif á gestagang og tvö síðastliðin sumar voru ekki góð. Þess vegna tókum við ákvörðun um að hafa opið allt árið og að hafa þá heitan mat í hádeginu og vera ekkert að pjattast yfir því að blanda allskonar kúnn-um saman. Hér eru allir velkomnir,“ segir Gunnar.

Á meðan við sitjum yfir kaffiboll-um og spjöllum er töluverð umferð af fólki. Stór hópur verkamanna er nýfarinn eftir að hafa snætt heima-gerðar kótelettur í raspi, útlenskir ferðamenn gæða sér á heitu súkkul-aði og vöfflum og meðlimir hinnar heimsfrægu hljómsveitar „Of Mon-sters and Men“ sitja í einu horninu með kaffibolla. Hjónin segja mikið af tónlistarfólki heimsækja þau því Sundlaugin, upptökustúdíóið sem

Sigurrós setti á laggirnar, sé í næsta húsi. Stemningin er mjög heimilis-leg og allt á boðstólum er heima-gert. Guðlaug sér sjálf um eld-húsið en Gunnar dyttar að, breytir og betrumbætir. Auk þess að vera húsasmiður og reka kaffihúsið er Gunnar mikill myndlistarsafnari og má sjá hluta safnsins á veggjum staðarins. Flest verkanna eru eftir góðvin Gunnars, Dieter Roth, en einn veggjanna er sýningarveggur þar sem myndum er skipt reglulega út fyrir aðrar.

Margir vilja ullarminjasafn Kaffihúsinu hefur verið afskaplega vel tekið, af Mosfellingum og ekki síður pílagrímum. „Þetta gefur ekki af sér mikinn pening en það gefur mér afskaplega mikið persónulega að vera hér. Að fá að deila þessu umhverfi með fólki og heyra allar þessar sögur sem tengjast staðnum er ómetanlegt,“ segir Guðlaug en Álafosskvosin er talin vera fæðing-arstaður ullariðnaðarins á Íslandi. Árið 1896 flutti Björn Þorláksson, bóndi á Varmá, inn vélar til að vinna ullina og notaði til þess vatnsorku úr fossinum og hjól verksmiðjunnar snerust til 1985. Þegar mest var að gera bjuggu um 700 manns í kvos-inni. „Hingað kemur mjög mikið af pílagrímum, fólki sem var hér sem börn, ólst hér upp eða vann. Hér starfaði mikið af fólki af ýms-um þjóðernum og því fylgdu fjöl-skyldur. Sumir bjuggu á staðnum en aðrir komu með Álafossrútunni úr bænum. Hér fyrir ofan fossinn var stærsta sundlaug Evrópu og þar

lærðu margir að synda. Við ána var þvottaplan og litapottar svo stund-um var áin rauð, gul eða græn, auk þess sem hér var alltaf gufa yfir öllu vegna hitans í ánni. Það er ótrúleg saga hérna og margir hafa rætt hversu gaman það væri að hafa hér ullarminjasafn.“

Gott að sofa við niðinn í ánniEftir kaffibollann röltum við Guð-laug að fossinum og hún segir mér sögu allra húsanna á svæð-inu. Henni er augljóslega farið að þykja mjög vænt um þessa verk-smiðju sem lyktaði svo illa í byrjun. „Það skemmtilegasta við þennan rekstur er án efa þessi fjölbreytta flóra af fólki sem maður hittir alla daga,“ segir hún. „Það tók mig smá stund að venjast öllum hljóð-unum hér, það náttúrulega heyrist ekkert í umhverfinu á sjöttu hæð í Selásnum. Ég gleymi ekki fyrstu nóttinni undir tréloftinu og látunum sem ég vaknaði við um morguninn. Túristar úr ullarbúðinni að spjalla á allskonar tungumálum, hanar að gala og hestar að hneggja og svo auðvitað niðurinn í fossinum. En svo fyrsta sumarið mitt man ég líka eftir að hafa vaknað hér ég upp eld-snemma við morgunsólina. Ég fór út og það heyrðist ekki neitt nema í ánni og fuglunum. Vatnið speglaðist í sólinni og ég hugsaði með mér að ég væri bara komin í paradís. Síðan hef ég aldrei séð eftir að hafa flutt hingað.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Skata á ÞorláksmessuKaffihúsið á Álafossi er opið frá klukkan 11 til 22 virka daga, 11 til 19 laugardaga og 12 til 19 sunnudaga. Auk þess að geta gætt sér á kaffi, kökum og vöfflum er þar hægt að fá heitan mat í hádeginu og fram á kvöld. Í kvosinni er auk þess að finna hnífaverkstæði, keramikverkstæði, myndlistarskóla, hand-verkstæðið Ásgarð og Álafossbúðina.

Hjónin Guðlaug Daðadóttir og Gunnar Helgason segja það best við kaffihúsið sitt, Álafosskaffi, vera hversu fjölbreytt-ur kúnnahópur þeirra sé. Á meðan við sitjum yfir kaffibollum og spjöllum er töluverð umferð af fólki. Stór hópur verka-manna er nýfarinn eftir að hafa snætt heima-gerðar kótelettur í raspi, útlenskir ferðamenn gæða sér á heitu súkkul-aði og vöfflum og meðlimir hinnar heimsfrægu hljómsveitar „Of Monsters and Men“ sitja í einu horninu með kaffibolla. Mynd Hari.

18 viðtal Helgin 22.-28. desember 2014

Page 19: 22 12 2014

Full verslun af spennandi jólatilboðum!

SHAPEB Y N AT U R E ’ S B E D D I N GSHAPEB Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

Stærð: 2x80x200 cm. Fullt verð 442.300

ÞÚ SPARAR 66.345 KR.

Til í öllum stærðum á jólatilboði

DORMA Holtagörðum, Reykjavík ✆ 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri ✆ 558 1100 • Húsgagnahöllinni, Reykjavík ✆ 558 1100 • Skeiði 1, Ísafirði ✆ 456 4566

NATURES REST – heilsurúm

JÓLATILBOÐ

69.900120X200 CM

Stærð: 120x200 cmDýna, botn og lappir. Fullt verð 79.900

ÞÚ SPARAR 10.000 kr.

JÓLATILBOÐ

375.9552X80X200 CM

C&J stillanlegt rúm með Shape heilsudýnu

Rúmföt UGLA 13.900 krónur

Aldrei meira úrval af rúmfötum frá Nordicform – Verð frá 6.900 kr.

Shape Classic kr. 5.900,-Shape Comfort kr. 4.900,-

Shape heilsukoddar veita frábæran stuðning!

SHAPEB Y N AT U R E ’ S B E D D I N G

Hlý og vönduð dúnsæng og dúnkoddi

Fullt verð: 23.800.

ÞÚ SPARAR 4.900 kr.

TVENNUTILBOÐ

18.900SÆNG+KODDI

QOD dúnsæng Þykk og hlý dúnsæng. Stærð: 140x200 cm.Fylling: 60% Moskusdúnn. 40% smáfiður.

Áklæði: 100% bómull. Þyngd: 600 gr.

JÓLAVERÐ

18.900DÚNSÆNG

JÓLAOPNUN20.-23. DES. KL. 10-22

24. DES. KL.10-13

Page 20: 22 12 2014

Gild

ir t

il 27

. des

emb

er á

með

an b

irgð

ir e

ndas

t.

ALLT TIL JÓLANNA Í HAGKAUP SMJÖRSPRAUTAÐ KALKÚNASKIPG

ildir

til

27. d

esem

ber

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

FYRIR 4

Häagen-Dazs ís

NÝTT Á ÍSLANDI! NÝTT Í HAGKAUP!

NÝJUNGAR Í DIJON SINNEPINÝTT Í HAGKAUP!

NÝTT Á ÍSLANDI!NÝTT Á ÍSLANDI!

Tonitto Il PanettoneÍsfyllt Panettone beint frá Ítalíu. 1 kg.

HAGKAUP

HANGILÆRIMINNA SALT, SAMA BRAGÐ!

HAGKAUPMÆLIRMEÐ

Hagkaups hangikjötið er tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið

er notað 45% minna salt en notað er við hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að

síður hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði.

Eldunartillaga: Setjið hangikjötið í pott og hellið köldu vatni yfir, gott er að setja örlítinn sykur út í. Setjið lok á pottinn og hitið rólega að suðu, það

gæti tekið 45 mínútur. Þegar sýður er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 30-40 mínútur. við lágan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekin af hellunni. Látið kjötið kólna í soðinu í 1-2 klukkustundir. Setjið kjötið svo

strax inn í kæli ef ekki á að bera það fram heitt. Verði ykkur að góðu.

Hagkaups hangikjötið Tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið er notað

45% minna salt en notað er við hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að síður hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði.

MERKIÐTRYGGIRGÆÐIN

MERKIÐTRYGGIRGÆÐIN

MINNA SALTSAMA BRAGÐ!MINNA SALTSAMA BRAGÐ!

Ferskur kalkúnn

ÞETTA EINA SANNA!

Undanfarin 12 ár hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört

lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan

ofur einföld.

Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip

• Blæjuber• Kirsuber• Trönuber• Jarðarber• Rifsber

• Brómber• Hindber• Bláber• Vínber

FERSKT MEÐ FLUGI

998kr/stk

HAMLET KONFEKTEKTA BELGÍSKT SÚKKULAÐI HAMLET KONFEKTEKTA BELGÍSKT SÚKKULAÐI

Gild

ir t

il 27

. des

emb

er á

með

an b

irgð

ir e

ndas

t.G

ildir

til

27. d

esem

ber

á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

KengúrufiletsteikurTilbúnar beint á pönnuna, grillið eða í ofninn. Hafa

örlítið villibráðarbragð og eru frábærar sem forréttur eða aðalréttur - 2x125g.

LynghænaTilbúin í ofninn eða pottinn. Tilvalin

sem forréttur eða aðalréttur - 2x225g.

HérafiletsteikurMeyrnaðar og hreinsaðar filetsteikur. Tilbúnar beint á pönnuna eða í ofninn. Frábærar sem

forréttur - 2x125g.

2.499kr/pk 1.579kr/pk 1.799kr/pk

NÝ UPPSKERA FRÁ SUÐUR AFRÍKU

NÝTT Í HAGKAUP!NÝTT Í HAGKAUP!

NÝTT Í HAGKAUP!

NÝTT Í HAGKAUP!

Hagkaups sósur og sælkeravörur

SörurÞessar einu sönnu. 450 gr.

Jólakaffi frá Te & kaffi Maille sælkerasinnep

Sörur

NÝTT Í HAGKAUP!

1.999kr/stk 1.299kr/pk

Maille sælkerasinnep

DIJON SINNEPI

Maille sælkerasinnepMaille sælkerasinnepMaille sælkerasinnepMaille sælkerasinnepMaille sælkerasinnepMaille sælkerasinnepMaille sælkerasinnepMaille sælkerasinnep

Page 21: 22 12 2014

Gild

ir t

il 27

. des

emb

er á

með

an b

irgð

ir e

ndas

t.

ALLT TIL JÓLANNA Í HAGKAUP SMJÖRSPRAUTAÐ KALKÚNASKIPFYRIR 4

Häagen-Dazs ís

NÝTT Á ÍSLANDI! NÝTT Í HAGKAUP!

NÝJUNGAR Í DIJON SINNEPINÝTT Í HAGKAUP!

Tonitto Il PanettoneÍsfyllt Panettone beint frá Ítalíu. 1 kg.

HAGKAUP

HANGILÆRIMINNA SALT, SAMA BRAGÐ!

HAGKAUPMÆLIRMEÐ

Hagkaups hangikjötið er tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið

er notað 45% minna salt en notað er við hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að

síður hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði.

Eldunartillaga: Setjið hangikjötið í pott og hellið köldu vatni yfir, gott er að setja örlítinn sykur út í. Setjið lok á pottinn og hitið rólega að suðu, það

gæti tekið 45 mínútur. Þegar sýður er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 30-40 mínútur. við lágan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekin af hellunni. Látið kjötið kólna í soðinu í 1-2 klukkustundir. Setjið kjötið svo

strax inn í kæli ef ekki á að bera það fram heitt. Verði ykkur að góðu.

Hagkaups hangikjötið Tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið er notað

45% minna salt en notað er við hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að síður hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði.

MERKIÐTRYGGIRGÆÐIN

MERKIÐTRYGGIRGÆÐIN

MINNA SALTSAMA BRAGÐ!MINNA SALTSAMA BRAGÐ!MINNA SALTSAMA BRAGÐ!

Ferskur kalkúnn

ÞETTA EINA SANNA!

Undanfarin 12 ár hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört

lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan

ofur einföld.

Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip

• Blæjuber• Kirsuber• Trönuber• Jarðarber• Rifsber

• Brómber• Hindber• Bláber• Vínber

FERSKT MEÐ FLUGI

998kr/stk

HAMLET KONFEKTEKTA BELGÍSKT SÚKKULAÐI

KengúrufiletsteikurTilbúnar beint á pönnuna, grillið eða í ofninn. Hafa

örlítið villibráðarbragð og eru frábærar sem forréttur eða aðalréttur - 2x125g.

LynghænaTilbúin í ofninn eða pottinn. Tilvalin

sem forréttur eða aðalréttur - 2x225g.

HérafiletsteikurMeyrnaðar og hreinsaðar filetsteikur. Tilbúnar beint á pönnuna eða í ofninn. Frábærar sem

forréttur - 2x125g.

2.499kr/pk 1.579kr/pk 1.799kr/pk

NÝ UPPSKERA FRÁ SUÐUR AFRÍKU

NÝTT Í HAGKAUP!

NÝTT Í HAGKAUP!

Hagkaups sósur og sælkeravörur

SörurÞessar einu sönnu. 450 gr.

Jólakaffi frá Te & kaffi Maille sælkerasinnep

1.999kr/stk 1.299kr/pk

Page 22: 22 12 2014

Ég er í raun og veru að jarða sjálfan mig og það er spennandi.

É g er alltaf eins og drusla þegar ég er að leikstýra,“ segir Þorleifur Örn Arnar-

son og lítur niður á fötin sín. Hann er í raun bara í ósköp venjulegum fötum, svörtum buxum og dökk-blárri hettupeysu, en þetta er sumsé druslulegt miðað við hvernig hann klæðist þegar hann er ekki í loka-fasa stórs leikstjórnarverks. Þor-leifur leikstýrir jólasýningu Þjóð-leikhússins, Sjálfstæðu fólki, sem er frumsýnd á annan í jólum. Síð-ustu vikurnar eru annasamastar og fjölmargar ákvarðanir sem leik-stjóri þarf að taka á hverjum ein-asta degi. „Ég finn oft fyrir því í uppsetningarferlinu að ég get ekki tekið einföldustu ákvarðanir í dag-legu lífi. Um daginn hringsnerist ég í Bónus í hálftíma og gat engan veginn ákveðið hvað ætti að vera

í kvöldmatinn. Þá var ég búinn að taka líklega þrjú hundruð ákvarð-anir niðri í Þjóðleikhúsi. Ég las ein-hvers staðar að Obama léti velja fyrir sig hvað hann borðar og velja fyrir sig föt. Allar ákvarðanir sem maður tekur krefjast sama ferlisins og þær kosta allar jafn mikið. Þess vegna á fólk sem vinnur undir miklu álagi í mestu vandræðum með ein-faldar ákvarðanir,“ segir Þorleifur og bendir á að Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Hollywood-leikstjórinn Christopher Nolan fari svipaðar leiðir. „Ég hef ekki rými til að ákveða hvernig ég lít út þannig að ég á bara nóg af svörtum hettu-peysum. Þegar ég setti upp Engla alheimsins kvartaði Högni Egilsson meira að segja yfir því hvernig ég leit út og vildi fara með mig í búðir,“ segir hann.

Englar alheimsins var fyrsta verkið sem Þorleifur leikstýrði í Þjóðleikhúsinu. Það var tilnefnt til fjölda Grímuverðlauna og valið leik-rit ársins 2013. Símon Birgisson sá þar um leikgerðina og Atli Rafn Sig-urðarson var í aðalhlutverki, og það er sama sagan nú. Þá hefur vakið nokkra athygli að meðal annarra leikara en faðir Þorleifs, stórleikar-inn Arnar Jónsson sem leikur Jón hreppstjóra í Sjálfstæðu fólki. Síð-ast þegar Sjálfstætt fólk var sett á fjalirnar, fyrir 15 árum, fór Arnar hins vegar með hlutverk Bjarts í Sumarhúsum.

Blómasendingar eftir upp-lesturÞorleifur stakk upp á því að við tækjum þetta viðtal á kaffihúsinu Gráa kettinum sem er á Hverfisgöt-unni, til móts við Þjóðleikhúsið. Við mætum bæði stundvíslega klukkan 9 en klukkutíma síðar hefst æfing á Sjálfstæðu fólki, hinum megin við götuna. „Þetta verður langur og strembinn dagur,“ segir Þorleifur, eins og til að skýra morgunmat-inn sinn þegar honum er færður sneisafullur diskur með beikoni, eggjum og pönnukökum. Þorleif-ur lætur mig vita að Arnari seinki örlítið en hann hringir stuttu síð-ar og ég veiti því athygli að á skjá símans stendur ekki „Pabbi“ þegar hann hringir heldur „Arnar Jóns-son.“ Þorleifi virðist koma það á óvart þegar ég spyr hann út í þetta og segir að mamma hans heiti ein-faldlega „Þórhildur Þorleifsdóttir“ í símanum hans og meira að segja konan hans hafi heitið „Anna Rún Tryggvadóttir“ þar til hún hafi sjálf breytt því í „Beibið Tryggvadóttir“ sem Þorleifur tekur fram að hann

hafi verið afar sáttur við. Arnar kemur stuttu síðar og heils-

ar okkur með virktum. „Blessaður sonur sæll,“ segir hann við soninn sem svarar í glettni: „Mér þætti nú betra ef þú ávarpaðir mig: Herra leikstjóri.“ Þorleifur viðurkennir að það hafi um stund vafist fyrir hon-um hvort hann ætti að kalla pabba sinn pabba eða Arnar á æfingum þar sem allir vissu jú að þetta væri pabbi hans, en niðurstaðan var að kalla hann einfaldlega Arnar.

„Við erum fagmenn og högum okkur þannig,“ segir Arnar. Hann hefur einmitt mikla reynslu af því að starfa með sínum nánustu en Þór-hildur, eiginkona hans, hefur leik-stýrt honum í fjölda verka. „Verkið Pétur Gautur hefur fylgt fjölskyld-unni í gegnum tíðina. Við Þórhildur fórum fyrst að gefa hvort öðru auga við uppsetningu á Pétri Gaut árið 1963. Löngu seinna leikstýrði hún mér í Pétri Gaut og þegar Þorleifur var í Þýskalandi í námi setti hann þar upp Pétur Gaut og þýska sýn-ingin var sett hér upp á Listahátíð í Reykjavík,“ segir Arnar.

En það er annað verk sem fjöl-skyldan hefur mikil tengsl við, nefnilega Sjálfstætt fólk. Auk þess að hafa leikið Bjart í Sumarhúsum las Arnar alla bókina eftir Halldór Laxness í útvarpinu hér á árum áður og Þorleifur man vel eftir því að heim til þeirra bárust blómasend-ingar nánast eftir hvern einasta upp-lestur.

Hnakkrifist á miðri sýninguÞorleifur var kominn vel á unglings-ár þegar hann las bókina sjálfur og hefur frá upphafi verið heillaður af sögunni. Það er ekki að undra enda er Sjálfstætt fólk talið eitt besta ís-

Þorleifur Örn Arnarson segist hafa verið í smá vafa um hvort hann ætti að kalla Arnar Jónsson „pabba“ eða „Arnar“ á æfingum fyrir Sjálfstætt fólk en niðurstaðan var sú að kalla hann einfaldlega „Arnar.“ Mynd/Hari

Þorleifur átti aldrei séns

Þorleifur Örn Arnarson segist aldrei hafa orku til að ákveða hvaða fötum hann klæðist eða hvað sé í kvöldmatinn þegar hann er í lokafasa

á uppsetningu leikverka. Þorleifur leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhúss-ins, Sjálfstæðu fólki, þar sem faðir hans, Arnar Jónsson fer með hlut-verk Jóns hreppstjóra. Frá barnsaldri sat Þorleifur úti í sal í Þjóðleik-húsinu og fylgdist með foreldrum sínum og upplifir nú sterkt hvernig

hann er orðinn fulltrúi hins nýja leikhúss.

22 viðtal Helgin 22.-28. desember 2014

Page 23: 22 12 2014

lenska skáldverkið og höfuðverk Nóbelsskáldsins. „Ég upplifði snemma að fólk ruglaði saman upp-lifun sinni af bókinni og upplifun sinni af Bjarti í Sumarhúsum. Saga hans er hræðileg en hún er skrif-uð á svo guðdómlega fallegu máli. Þessi fegurð í texta Laxness dregur því í raun slikju yfir þá atburði sem eru að eiga sér stað. Því hefur líka verið velt upp að þarna hafi Lax-ness verið að gera stólpagrín að þessari rómantísku hefð og verið svar við lofgjörð Nóbelsskáldsins Knut Hamsun til heiðarbóndans. Það er sannarlega ekki eftirsókn-arverð mynd sem er máluð af lífinu í Sumarhúsum. Þegar vinna hófst við leikgerðina hugsaði ég strax að það þyrfti að vera leiðarstef að horfa handan fegurðarinnar, vera svolítið „brútal“ og leggja áherslu á hina harmrænu persónusögu.“ Þor-leifur er þekktur fyrir að fara óhefð-bundnar leiðir við uppsetningu verka og ætlaði til að mynda allt um koll að keyra þegar hann setti upp óperuna Leðurblökuna í Þýska-landi. „Sýningarnar mínar hafa oft vakið mikið umtal og ég vissi alveg að sú yrði raunin með Leðurblök-una. Ég gerði mér hins vegar ekki grein fyrir því að allir myndu tryll-ast. Fólk stóð upp og fór að rífast á meðan á sýningunni stóð. Þegar einn stóð upp og púaði stóð annar upp og hrópaði: Bravó. Íslenskir áhorfendur eru mun penni og ég er spenntur að sjá viðbrögðin. Ég get lofað því að þetta er grimm upp-setning en hún er líka mjög mann-leg,“ segir Þorleifur og játar því að þeim sem hafa sterk tengsl við sög-una gæti brugðið: „Ég get fullyrt að það eiga einhverjir eftir að þurfa að kyngja tvisvar. Við erum ekki að myndskreyta bókina sem þú last heima hjá þér. Það sem við erum að gera er að reyna að varpa ljósi á sambönd, atburði og setja í sam-hengi við söguna. Fólk er að borga sig inn í leikhús og mér ber skylda til að segja þeim eitthvað nýtt.“

Rétt eins og með Engla alheims-ins þekkja flestir upphaflega verkið og hafa flestir skoðun á því. „Eftir að ljóst var að Atli Rafn léki Bjart birtist áhugavert lesendabréf í Morgunblaðinu þar sem kvartað var yfir þessu leikaravali því Atli Rafn væri ekki nógu hávaxinn og ekki nógu ljóshærður. Mér finnst áhugaverð þessi hugmynd um að einhverjir sjái Bjart í Sumarhúsum sem hávaxið arískt glæsimenni en ég held satt að segja að sú mann-gerð hafi verið í miklum minni-hluta á heiðarbýlum á Íslandi á ofanverðri 19. öld. Sumir sjá Bjart hins vegar fyrir sér sem lítinn og pattaralegan og enn aðrir eru sann-færðir um að hann hafi verið afar beinaber. Bókin vekur sterk hug-hrif hjá fólki og skarpar, skýrar myndir. Mér finnst mjög gaman að setja upp verk sem liggur svona nærri þjóðarsálinni. Ég er auð-mjúkur en það er jafnframt spenn-andi að vita að væntingarnar eru gríðarlega miklar.“

Leikhúsið frekar en LegóHann segir að við uppsetninguna hafi hann séð svo skýrt hvernig hann sjálfur stendur fyrir hið nýja leikhús þegar hann var að setja upp sýningu sem faðir hans lék aðal-hlutverkið í fyrir 15 árum. „Arnar var síðasti Bjartur í Sumarhúsum og nú er sonurinn að standa fyrir því að það er kominn nýr Bjartur. Ég er að taka við keflinu af foreldr-um mínum og á sama tíma er ég að staðfesta að eftir 15-20 ár verður það tekið af mér. Að hafa pabba í þessari sýningu hefur orðið til þess að ég upplifi mjög sterkt að nútíðin í dag er fortíð morgundagsins.“

Arnar bendir á að þegar Sjálf-stætt fólk var sett upp síðast hafi það þótt framúrstefnuleg sýn-ing. „Mér finnst spennandi sem leikara að taka þátt aftur nú því maður vill alltaf takast á við nýjar

áskoranir. Ég er í raun og veru að jarða sjálfan mig og það er spenn-andi. Ég er á síðustu metrunum en þetta ferli lífsins er svo eðlilegt og jákvætt, og nauðsynlegt að taka þátt í því.“

Fæddist í leiktjöldumÞorleifur hefur verið viðloðandi leikhúsið frá unga aldri en hann var um 5 ára gamall þegar hann byrjaði að sitja úti í sal og fylgjast með þegar foreldrar hans voru að leika og leikstýra. „Ég var einmitt að segja við Önnu að koma með eldri strákinn á æfingu. Þetta er einfaldlega allt annar heimur,“ seg-ir Þorleifur en hann á tvo syni, er fósturfaðir 10 ára drengs og á ann-an þriggja ára með konunni sinni.

„Mér fannst alltaf skemmtilegra að koma niður í leikhús eftir skóla en að fara heim að leika mér í Legó. Ég sat bara og horfði á. Síðan lék ég krakka í einhverjum sýning-um,“ segir hann en meðal annars lék hann í Pétri Gaut.

„Ég verð að viðurkenna að ég velti aldrei fyrir mér hvað ég ætl-aði að verða. Þetta lá bara ljóst fyr-ir. Ég á marga vini sem hafa fetað sporin úr borgarasamfélaginu og yfir í listamannalífið og það hefur reynst þeim mörgum erfitt. Fjár-hagslegt öryggi er minna og lífið bara villtara. Mér fannst þetta hins vegar aldrei neitt mál því ég var alinn upp í þessu umhverfi. Fyrir mig hefði verið erfiðara að fara í hefðbundna vinnu. Ég var bara um

daginn að segja konunni minni frá því að ég myndi ekki eftir því að hafa ekki verið yfirmaður á vinnu-stað. Meira að segja þegar ég vann í uppvaski á kaffihúsi upplifði ég aldrei að neinn gæti sagt mér fyrir verkum og var þar fljótt gerður að þjóni og svo yfirþjóni. Ég er á hár-réttum stað og er þakklátur fyrir að hafa aldrei verið aðstoðarleik-stjóri því ég veit að ég hefði verið hræðilegur í því.“

Arnar grípur inn í og segir að ör-lög Þorleifs hafi verið ráðin mun fyrr en hann geri sér grein fyrir. „Örlög hans voru ráðin þegar faðir minn fæddist í torfbæ lengst inni í Eyjafirði. Þar hafði verið sett upp leikrit og leiktjöld notuð til að þilja að innan baðstofuna. Það var þar

sem faðir minn fæddist, í leiktjöld-um. Hann var áhugaleikari á Akur-eyri og ég byrjaði ungur að horfa á hann leika, svipað og Þorleifur síðar horfði á mig. Pabbi lék Ge-org í „Mýs og menn“ þar sem hann þurfti að skjóta Lenny, vin sinn. Það var mikið sjokk fyrir mig að sjá það en jafnframt mikil upplifun. Það var aldrei nein spurning hvað ég ætlaði að verða þegar ég yrði stór. Sautján ára gamall lék ég í verki með föður mínum, ég lék þar son hans og gat því í verkinu kallað hann pabba. Þarna leið mér vel og ég fann að þarna átti ég heima. Þor-leifur átti aldrei séns.“

Erla Hlynsdóttir

[email protected]

viðtal 23 Helgin 22.-28. desember 2014

FORSALA HAFIN Á , OG

FRUMSÝND 26. DESEMBER

Page 24: 22 12 2014

Ragna Jóns segist aldrei hafa fallið inn í hefðbundnar kynjaskil-greiningar, hún upplifi sinn eigin sannleika og tali máli hans. Ragna ólst upp í Los Angeles en fluttist sem unglingur til Íslands með foreldrum sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni og Margréti Hrafnsdóttur. Hún stundar nám í Bandaríkjunum en hefur verið á landinu í leyfi sem hún eyðir í vinnu við þættina Dulda Íslands sem foreldrar hennar framleiða. Auk þess að vera ötul baráttu-manneskja fyrir mannréttindum er Ragna að skrifa bók, milli þess sem hún rappar með Reykjavíkurdætrum.

M ér var gefið nafnið Einar Ragnar Jónsson, í höf-uðið á afa mínum sem

var reyndar alltaf kallaður Ragnar í Smára. En ég nota Ragnars nafnið sífellt sjaldnar og rétt eins og afi þá hef ég aldrei notað Einarsnafnið,“ segir Ragna sem vissi frá því að hún var lítil að hún væri ekki bara strák-ur eða stelpa, heldur einhversstaðar á milli kynjanna.

Vinnur að skáldsögu á Íslandi Ragna ólst upp í Los Angeles en f lutti til Íslands með foreldrum sínum, Jóni Óttari Ragnarssyni og Margréti Hrafnsdóttur, þegar hún var þrettán ára. Hún flutti svo aftur út eftir stúdentspróf og stundar nú nám í nútímamenn-ingar- og margmiðl-unarfræðum [Modern Culture & Media] við Brown háskólann í Bandaríkjunum en er á Íslandi í leyfi frá náminu. „Námið í Brown er frá-bært því það tengir allt sem ég hef áhuga á, m.a. bókmenntir, listir, fjöl-miðla, heimspeki, bíó, sjónvarp, „performans“ og tísku. En mig lang-aði bara í smá pásu á Ís-landi. Þetta hefur verið frábær tími fyrir mig því ég hef getað einbeitt mér að bókinni sem ég er að skrifa auk þess að vinna við sjónvarpsserí-una sem foreldrar mín-ir framleiða hér,“ segir Ragna sem hefur auk þess unnið sem lausa-penni fyrir vefritin Blu-estockings Magazine, The Daily Beast og Wo-men in the World, þar sem hún byrjaði að vinna í gegnum háskólann úti.

Skipulagði mótmæli gegn nauðgunum „Mannréttindi skipta mig miklu máli og þess vegna finnst mér blaða-mennska heillandi. Mér finnst mik-ilvægt að láta verkin tala,“ segir Ragna sem hefur unnið fyrir Unicef með náminu. Auk þess skipulagði hún mótmæli síðastliðinn vetur í skólanum sínum sem tugir manna tóku þátt í. „Á síðustu önn var stelpu að nafni Lena Sclove nauðgað í skól-anum en skólinn gerði ekkert í því. Lena ákvað því að fara í hæstarétt og kæra skólann með öðrum nem-endum. Þetta fékk mig til að hugsa um alla hina, hátt í tuttugu manns, sem ég þekki innan skólans, bæði stelpur og stráka, sem hefur verið nauðgað og ég ákvað að styrkja mál-efni Lenu og annara fórnarlamba með herferð gegn nauðgunum í skólanum. Við gáfum út yfir tutt-ugu frásagnir fórnarlamba nauðg-

ana og birtum þær svo í blaði sem Bluestockings gaf út. Þetta var ótrúlega flott tölublað sem ég er mjög stolt af að hafa tekið þátt í. Mér finnst ekki nóg að vinna bara í minni baráttu, mér finnst að kona eigi að láta sig réttindi allra varða.“

Kom út sem tvíkynhneigð fjór-tán áraÞegar Ragna talar um sína eigin bar-áttu á hún við réttindabaráttu trans-fólks. „Ég kom út sem tvíkynhneigð gagnvart foreldrum mínum þegar ég var fjórtán ára og það var frek-ar erfitt. Ég var náttúrulega mjög ung en samt svo viss, var búin að

vita þetta í langan tíma. Ég sagði þeim bara að ég vissi að ég laðaðist bæði að stelpum og strákum. Og að ég upp-lifði mig ekki bara sem strák heldur eitthvað á milli sem ég væri ekki viss hvað væri, og veit í rauninni ekki enn. Þau tóku þessu bara frekar vel, myndi ég segja.“

Þarna var fjölskyldan nýflutt til Íslands og Ragna, þá Ragnar, ný-byrjuð í Hagaskóla. „Ég hafði aldrei lent í neinni svakalegri stríðni í LA, þrátt fyrir að vera stelpulegur strákur, en svo fór ég í Hagaskóla og þar lenti ég í rosa-legu einelti. Ég var kall-aður ýmsum nöfnum því ég var ekki bara tví-kynhneigð heldur líka útlendingurinn sem tal-aði alltaf ensku, svo ég lá vel við höggi þeirra sem vildu særa mig.“

Ég er margkyns og hvað með það?Eftir Hagaskóla lá leið Rögnu í MH. „Ég hélt að það væri svona mest „gay-líbó“ skólinn en

hann var það ekki alltaf. Klíkurnar eru svo sterkar á þessum aldri og ég fann fyrir því að ef þú varst hommi þá var komin ástæða til að halda þér utan við klíkuna. Í Hagaskóla var eineltið meira svona beint og opin-bert en það varð lúmskara í MH. En svo er svo fyndið hvernig fólk er og hagar sér. Eftir að ég kom svo út sem trans, þegar ég var tvítug, þá er alls konar fólk sem var alveg upp-fullt af sjálfu sér farið að hafa áhuga á mér, eins og það langi í smá bita af þessari áhugaverðu köku,“ segir Ragna.

Henni fannst ekki jafn erfitt að koma út sem trans. „Það var bara fínt. Ég hafði komið út úr skápnum sjö árum áður og þetta var bara næsta þrep, ekkert erfiðara en að segjast vera trúlaus eða hvað annað. Ég upp-lifi mig sem margkyns og hvað með

Hver er

Ragna Jóns.

Fæddist sem Einar Ragnar Jónsson.

Hvaðan: Ólst upp í Los Angeles en flutti

til Íslands 13 ára.

Menntun: Haga-skóli og Mennta-

skólinn við Hamra-hlíð. Stundar nú

nám í menn-ingarfræðum og

fjölmiðlun (Modern Culture & Media) í Brown University,

Providence.

Foreldrar: Jón Óttar Ragnarsson

og Margrét Hrafns-dóttir.

Vinna: Vinnur hjá Póstinum og við sjónvarpsseríuna

Dulda Ísland, auk þess að vera lausa-penni hjá femenísku

vefritunum Blue Stockings Ma-

gazine, Daily Beast og Women in the

World.

?

Passar ekki í hefðbundnar kynjaskilgreiningar

24 viðtal Helgin 22.-28. desember 2014

Page 25: 22 12 2014

Bakgrunnur Rögnu JónsForeldrar Rögnu eru Jón Óttar Ragn-arsson og Margrét Hrafnsdóttir. Jón Óttar varð landsþekktur þegar hann stofnaði Stöð 2 árið 1986 en hann seldi sinn hlut í fyrirtækinu fjórum árum síðar. Stuttu síðar yfirgaf Jón Óttar landið til að halda á vit ævin-týranna í Los Angeles með eiginkonu sinni Margréti Hrafnsdóttur. Hjónin hafa nú búið meira og minna í LA í tuttugu ár þar sem þau starfa nú við kvikmyndaframleiðslu en þau fluttu heim í nokkur ár þegar Ragna, einka-barn þeirra, var unglingur. Óttar og Margrét hafa selt Herbalife á Íslandi til fjölda ára og eiga nú hlut í fyrir-tækinu úti en Margrét hefur sagt að þau hefðu aldrei farið í kvikmynda-gerð af þvílíkri stærðargráðu ef ekki væri fyrir Herbalife því sterkur fjár-hagslegur bakgrunnur sé nauðsyn-legur til þess. Þau vinna nú að sjón-varpsseríunni Dulda Ísland fyrir Stöð 2 auk þess að vinna að mynd í fullri lengd um ævi Steins Steinars. Það er saga sem stendur fjölskyldunni nærri því faðir Jóns Óttars og afi Rögnu, Einar Ragnar Jónsson (1904-1984) eða Ragnar í Smára, var einn helsti bakhjarl Steins Steinars.Ragnar byrjaði ungur að vinna í smjörlíkisgerðinni Smára og varð síðan eigandi hennar. Hann var mikill áhrifamaður í menningarlífi borgarinnar, tíður gestur í Unuhúsi og bakhjarl margra okkar þekktustu listamanna Hann stofnaði bókaút-gáfuna Helgafell sem var þekkt fyrir að greiða höfundum betri laun en tíðkaðist á þeim tíma en meðal skálda hjá útgáfunni voru Steinn Steinarr, Gunnar Gunnarsson, Þór-bergur Þórðason, Davíð Stefánsson og Halldór Laxness. Ragnar gaf Al-þýðusambandi Íslands málverkasafn sitt árið 1961 og lagði það grunninn að Listasafni ASÍ. Gjöfin innihélt meðal annars myndir eftir Kjarval, Nínu Tryggvadóttur, Gunnlaug Scheving og Ásgrím Jónsson.

það? Ég hrífst af fólki, sama hvort það eru stelpur eða strákar. Það sem skiptir mig mestu máli er manneskj-an en ekki kynið. Ég passa bara ekki inn í hefðbundnar kynjaskilgreining-ar. Ég upplifi minn eigin sannleika, lifi hann og tala fyrir hann.”

Ekki mín saga í sjónvarpinu„Ég er náttúrulega utanveltu að mörgu leyti, er með tvöfalt ríkis-fang, er tvítyngd, margkynhneigð og trans. Sagan sem ég sé í sjón-

varpinu er ekki mín saga. En svona er það bara,” segir Ragna.

„Gamla hugsunin um transkonur er að konan hafi fæðst í röngum lík-ama, sem karlmaður, og þurfi þess vegna að fara í aðgerð til að láta laga sig. En ég hugsa ekkert endi-lega þannig. Ég er með líkama og þó ég sé kannski ekki fullkomlega sátt við hann þá er ég alls ekkert viss um að ég vilji breyta honum, ég er ekkert endilega ósátt við lík-amann sem ég fæddist í. Það er líka hægt að vinna með það sem maður hefur, það eru allskonar leiðir og ég er bara ekki viss hvort kynleiðrétt-ing sé rétta leiðin fyrir mig. Fyrir utan að það er líka alls konar rugl sem felst í því að þurfa að díla við það að vera transkona. Bara núna

í vikunni voru tvær transkonur myrtar í New York og ein af hverj-um tólf transmanneskjum í Banda-ríkjunum er drepin, svo að það er beinlínis lífshættulegt að vera trans þó það sé auðvitað auðveldara á Íslandi. Hér hef ég hef hitt fólk sem telur mig vera geðveika og svo framvegis en sem betur fer hef ég aldrei lent í ofbeldi hér heima.“

Orð skipta miklu máliEftir að Ragna kom til Íslands komst hún í kynni við rappsveit-ina Reykjavíkurdætur og fór að rappa með þeim. „Ég kynntist Kolfinnu Nikulásdóttur þegar við vorum báðar að vinna fyrir Uni-cef. Mér þótti svo vænt um að hún kallaði mig Rögnu frá upphafi en

sumir eiga erfitt með það. Þetta var hressandi og valdeflandi fyrir mig því allt í einu var þetta ekki bara ég í mínum heimi, heldur kom þetta utan frá, og virkaði þess vegna eins og stuðningur. Svona lítið orð getur skipt rosalega miklu máli. Það besta við Reykjavíkur-dætur var alls ekki að vera í hljóm-sveit og koma fram á stöðum eins og Airwaves heldur voru það bara stelpurnar. Þetta er svo geðveikur hópur af stelpum sem ég hef elskað að vera hluti af,“ segir Ragna sem notar listamannsnafnið Mc Ragna Rök.

„Ragnarök er eitthvað sem ég tengi mjög sterkt við, þess vegna er listamannsnafnið mitt Ragna Rök. Ragnarök eru heimsendir og tákna

endi en á sama tíma upphaf. Þetta er eitthvað sem mér finnst tengjast mínum hugmyndum um kyn og því hvernig mig langar að rústa öllum fyrirframgefnum hugmyndum þín-um um kyn en gefa þeim svo aftur annarskonar líf.

Skilurðu hvað ég meina,“ spyr Ragna og allt í einu er hún hætt að tala og byrjuð að rappa og orðin bara streyma upp úr henni. Text-inn er út laginu Elegans sem Ragna samdi með Kolfinnu og rappaði með dætrunum. Ég sit bara dol-fallin og hlusta. „Skilurðu núna hvað ég meina“ spyr Ragna aftur og brosir.

Halla Harðardóttir

[email protected]

viðtal 25 Helgin 22.-28. desember 2014

Page 26: 22 12 2014

Í ensku knattspyrnunni eru spilaðar þrjár umferðir í kringum jólin og hefur sá tími skipt sköpum fyrir liðin í titilbaráttunni. Oft hefur verið talað um það að liðið sem vermir toppsætið á nýársdag sé það lið sem muni á endanum vinna deildina. Það er ekki alltaf þannig, en oft. Í jólaleikjunum skýrist það líka hvaða lið ætla sér að vera með í toppbaráttunni og hvaða lið missa dampinn. Desember er alla jafna alger veisla fyrir knattspyrnuáhugamanninn og yfir-standandi mánuður er þar engin undantekning. Hér eru áhugaverðustu viðureignirnar yfir jólin og áramótin. Gleðileg jól og góða skemmtun.

Jólaleikirnir skipta sköpum

EINSTÖK & FALLEG FÖTFYRIR HÁTÍÐARNAR

OPIÐ ALLA DAGA TIL JÓLA FRÁ 10–22 &

ÞORLÁKSMESSU TIL 23

vantar þig fín föt til að klæðast um hátíðarnar?eða einstaka jólagjöf? komdu í heimsókn í sturlu,

þar finnur þú vönduð og flott föt fráscotch&soda og maison scotch.

LAUGAVEGUR 27 // STURLASTORE.IS

eigum einnig falleg gjafakort fyrir óákveðna.sendum frítt út á land.

26 fótbolti Helgin 22.-28. desember 2014

Page 27: 22 12 2014

21. desemberLiverpool – Arsenal

Mjög áhugaverður leikur sökum þess að Liverpool hefur byrjað leiktíðina

herfilega og því er það spurning hvenær liðið hrekkur í gang. Leikmenn

Arsenal hafa verið mjög mistækir í vetur og það er aldrei hægt að sjá fyrir

um hvernig þeir mæta til leiks.

26. desemberManchester United – Newcastle

Manchester-menn hafa verið á mikilli siglingu og ekki tapað stigi mjög lengi.

Newcastle hefur þó komið mjög á óvart og liðið gæti alveg strítt drengj-

unum hans Louis Van Gaal.

28. desemberHull – Leicester

6 stiga leikur botnliðanna. Hull gæti skilið Leicester eftir í botnsætinu og

þá verður framhaldið erfitt. Hinir bláklæddu gætu þó sigrað og um leið

sett spennandi svip á fallsætin.

1. janúarTottenham – Chelsea

Lundúnarslagur af bestu gerð. Það er oft mikið í húfi þegar þessi lið mætast, sérstaklega hjá áhorfendunum. Alltaf

skemmtilegar viðureignir.

Jólatúlípanarkomnir í blómaverslanir

Rekstrarvörur- vinna með þér

Réttarhálsi 2 • 110 ReykjavíkSími: 520 6666 • [email protected] • rv.is

RekstrarvörurRekstrarvörur

Desembertilboð– á völdum postulínsborðbúnaði,

glösum og hnífapörumKomdu í verslun RV

og sjáðu glæsilegt

úrval af borðbúnaði

RV2014/11

Verslun RV er opin virka daga kl 8-18 og laugardaga kl 10 -16

fótbolti 27 Helgin 22.-28. desember 2014

Page 28: 22 12 2014
Page 29: 22 12 2014
Page 30: 22 12 2014

fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420

Mikið úrval af heimilistækjumKæli og frystiskápar

SpanhelluborðBlástursofnar

Uppþvottavélar

Heimilistækjadagar í Fönix20% afsláttur

30 jólagjafir Helgin 22.-28. desember 2014

Hvað á að gefa þessu fólki?Þ að reynist oft vandasamt að

kaupa jólagjafir. Hver á að fá hvað? Hvað passar þessum

og hinum. Þjóðþekktir aðilar fá líka jólagjafir eins og við hin og hér eru góðar hugmyndir fyrir þá sem standa þeim næst. Já eða þeim sem hafa hugsað sér að gefa þeim gjafir yfir höfuð.

n Safnplatan Fyrir Gaza.

n Bókin Trú, von og þjóð, eftir sr. Karl Sigurbjörnsson.

n Kassi af Malta súkkulaði í skóinn á aðfangadag.

V igdís getur því lesið, hlustað og maulað

öll jólin.

n Heimsatlas Máls og Menn-ingar.

B ók sem tilvalin er fyrir mann sem er

að heimsækja mörg lönd í fyrsta sinn.

n Kennslubókin Trúarbrögðin okkar sem kom út árið 2010.

Sveinbjörg hefði gott af því að glugga í

þessa bók. Svo hefði hún gaman af Hallgerði eftir Guðna vin sinn Ágústs-son.

n Hin mörgu andlit lýðræðis, eftir Gunnar Helga Krist-insson.

T ilvalin bók fyrir for-sætisráðherrann.

Hann hefði líka gaman af því að hlusta á plöt-una Í núinu með Manna-kornum.

Vigdís Hauksdóttir

Gunnar Bragi Sveinsson

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

yfir höfuð.

Sigmundur Davíð Sigmundur Davíð Sigmundur Davíð Sigmundur Davíð Gunnar Bragi Gunnar Bragi Gunnar Bragi Gunnar Bragi

Hin mörgu andlit

lýðræðis

gunnar Helgi Kristinsson

ÞátttaKa og vald á sveitarstjórnarstiginu

n Pottþétt 63.

T ilvalin í nýja ráðherra-bílinn. Öll bestu lögin.

Bjarni Ben

Fæst í heilsubúðum, apótekum og völdum stórmörkuðum

Page 31: 22 12 2014

jólagjafir 31 Helgin 22.-28. desember 2014

n Frozen hárbókin.

D agur er þekktur fyrir að vera mjög

heppinn með hár og ætti því að geta prófað hinar ýmsu hárgreiðslur sem eru í Frozen hárbókinni. Einnig væri tilvalið að gefa honum safn Helga Björns, Eru ekki allir sexý í skóinn.

n KSÍ saga landsliðs karla, eftir Sigmund Ó. Steinarsson.

Þ að er gott fyrir að Lars að glugga í

þessa bók áður en hann skrifar undir æviráðn-inguna hjá KSÍ.

Dagur B. Eggertsson

Lars Lagerbäck

Dagur B. Dagur B. Dagur B.

n Bartskera frá Elko.

Þ að brá mörgum þeg-ar Árni rakaði fal-

lega alskeggið sem hann skartaði á árinu alveg af. Hann hefði mátt fara milliveginn, því það fór honum fjandi vel.

n Límband.

Þ að er óskandi að hann geti límt

saman 10 þús-und kallana sem hann reif í pontu á ár-inu.

n Batman safnið.

K ata er hrifin af Bat-man, það sást á

klæðaburðinum í þinginu í vetur. Hún verður því himinlifandi með Leður-blökusafnið.

Árni Páll Árnason Jón Þór Ólafsson Katrín Jakobsdóttir Árni Páll Árnason Árni Páll Árnason Árni Páll Árnason Árni Páll Árnason Árni Páll Árnason Árni Páll Árnason Árni Páll Árnason Jón Þór Ólafsson

n Jóga - grunnhreyfingar.

E kki veitir af fyrir hana Hönnu Birnu

að rækta sína innri konu og öðlast innri frið á ný ju ári.

Hanna Birna Kristjánsdóttir

lÍs en ku

ALPARNIRs

Faxafeni 8 // 108 ReykjavíkSími 534 2727 // www.alparnir.is

Góðar jólagjafir

www.alparnir.is

• Svigskíði• Fjallaskíði• Gönguskíði• SnjóbrettiTökum notaðan skíða- ogbrettabúnað upp í nýjan

Lúffur og hanskará börn og fullorðna,verð frá kr. 3.995

Húfur, verð frá kr. 6.995

Skíðahjálmar á börn og fullorðna, verð frá kr. 9.995Skíðagleraugu, verð frá kr. 6.995

100% merine ullarfatnaðurá alla fjölskylduna, verð frá kr. 5.995

Led-ljós, verð frá kr. 995

Ennisbönd og höfuðklútar, margir litir. Merino ull og fleece.Verð frá kr. 2.995

MICROspikes keðjubroddaJólatilboð kr. 9.995með geymslupoka

Hitabrúsar, verð frá kr. 3.500

Ferðapressukönnur, jólaverð kr. 4.995

Legghlífar, verð frá kr.11.990

á alla fjölskylduna, verð frá kr. 5.995

MICROspikes keðjubrodda

Hitabrúsar, verð frá kr. 3.500Hitabrúsar, verð frá kr. 3.500

Ferðapressukönnur, jólaverð kr. 4.995

Hitabrúsar, verð frá kr. 3.500

Legghlífar, verð frá kr.11.990

Göngustafir,Jólatilboð 20% afsláttur

Góða gæði

Betra verð

✓✓

Page 32: 22 12 2014

Inn og út um jólin

FFólk byrjar yfirleitt að hlakka til jólanna þegar skammdegið byrjar að herja á, um og upp úr miðjum október. Svo, allt í einu, eru þau bara búin og ekkert stendur eftir nema nagandi samviskubitið yfir hversu mikið var borðað. Til hvers heldur fólk eiginlega að leiðinlegasti mánuður árs-ins, janúar, hafi verið fundinn upp? Það er því um að gera að njóta átorgíunnar í botn og borða helst of mikið í hvert eitt og einasta mál. Standa einfaldlega ekki upp frá ókláruðu fati. Þangað til engar buxur passa lengur. Enda einungis val hvers og eins að klæðast buxum yfir há-tíðirnar.

Ég elska að borða mat – borða enda mik-ið og yfirleitt ekki það hollasta. Já, eins og hjá flestum, á þetta sérstaklega við í des-ember og alveg extra mikið yfir hátíðirnar. En það má segja að þetta reddist allt því mér finnst líka ljómandi gaman að kúka. Svona „ying yang“ dæmi. Hef lesið meira á klósettinu en af því og á þar yfirleitt alveg ljómandi stundir, einn með sjálfum mér og kannski skemmtilegu lesefni.

Jólin eru því fyrir mitt leyti ein átorgía af söltum og reyktum mat. Já, og súkkul-aði. Það verður alltaf að vera súkkulaði. Aðfangadagur er ágætur en með öllu sínu stressi, löngum stundum við hlóðirnar og pakkabrjálæði – í bland við að sinna börn-um, í einhvers konar sturlunarástandi, er ekki svo mikið varið í hann. Nei, hjá mér byrja jólin ekki fyrr en á af-

mælisdegi okkar manns, þeim tuttugasta og fimmta. Hann held ég heilagan með því að fara að sjálfsögðu ekki í buxur, horfa á sjónvarpið, hunsa bæði börnin og frúna, éta afganga milli tveggja brauðsneiða og já, sitja á klósettinu þangað til ég er hárs-breidd frá gyllinæð. Gæðastundir sum sé.

En aftur að afgöngunum. Til þess að fá sem mest út úr jóladeginum þarf að vera nóg til. Ég elda ekki á jóladag. Nei, þá er tími fyrir bestu samloku ársins, jólalok-una. Stundum er heimabakað brauð en í ár er það aðkeypt en í lokuna fara þó stand-

ard minnst þrjár tegundir af svínakjöti, eitt reykt, annað ferskt og svo einhvers konar skinka. Ásamt öllu öðru sem við á að éta, eins og osti, tómötum, heimalöguðu mæjó og Gray poupon, svo eitthvað sé nefnt. Svo náttúrulega gæða súrri gúrku til að narta í milli bita. Ekki þykir heldur verra að vera með smá nautakjöt eða nokkra bita af villi-bráð, góða sósu, heimalagað rauðkál og gljáðar kartöflur í eftirrétt, nú eða léttan forrétt. Svo súkkulaði á eftir – alltaf súkk-ulaði á eftir.

En til að fá þennan matarjóladag minn, með minnst fimm kjöttegunum, þarf ég því miður að eyðileggja jólin fyrir öllum hinum á heimilinu. Jólastressið á Þollák og aðfangadag er keyrt upp úr öllu valdi því þetta eldar sig nefnilega ekki sjálft. Pabbi er kannski ekkert að hitta mennina niðri í bæ en pabbi er heldur ekkert að dansa í kringum einiberjarunn með ungunum heldur. Nei, á aðfangadag er pabbinn að sjóða niður súrkál og rauðkál. Það er svín í ofninum, svín á grillinu og svo er svín í stórum potti á eldavélinni. Rjúpa á pönnu og jafnvel smá hreindýrabiti sem bíður ró-legur eftir að komast að kötlunum. Já og nautakjötsflís – svona til öryggis. Þetta tek-ur allt sinn tíma og hefur því miður ekki alltaf fallið vel í kramið hjá hinum þremur fjölskyldueiningunum sem verða samloku-draumum fjölskylduföðurins að bráð. Svo verður matseldin eiginlega alltaf til þess að eitthvað annað mikilvægt klikkar. Yfirleitt eitthvað sem gæti mögulega snert hina í

familíunni og þeirra ánægju af jóla-matnum, já og jólunum sjálfum

yfir höfuð.Eitt árið, þegar elda-mennsk unn i va r

loksins lokið um eða upp úr átta

og krakkarnir löngu búnir að

borða grjóna-graut í jóla-matinn (þau voru hvort sem er of lítil til að fatta neitt um jólamat), spurði móðir barnanna í sakleysi

sínu, þegar hún horfði

y f ir kræs -ingarnar sem

samanstóðu af í það minnsta

fjórum tegundum af keti og með því;

var ekkert með þessu, kartöflur eða eitthvað? Nei,

þá gleymdist að sjóða þær og brúna. Svo kolvetni kvöldsins var

samlokubrauð – ristað reyndar. Næsta árið gleymdist sósan og eftir þau

voru nokkur sem fóru líka í súginn á einn eða annan hátt. Drambsins vegna var hald-inn fjölskyldufundur og blátt bann lagt á að elda svona margar kjöttegundir á jólun-um. Mér tókst þó að læða nokkrum bitum undir radarinn árið eftir og hef aftur fært mig talsvert upp á skaftið og geri fastlega ráð fyrir að klúðra einhverju þessi jólin. Það skiptir þó engu, því allt fyrirgefst á jólunum.

Ég passa þó að eiga bæði forsoðin jarð-epli og pakkasósu. Já og sveskjur. Það er gott að eiga nóg af þeim, svona ef eitthvað af kræsingunum festist á útleiðinni.

HELGARPISTILL

HaraldurJónassonhari@

frettatiminn.isTe

ikni

ng/H

ari

32 viðhorf Helgin 6.-8. júlí 2012

Train Smarter with the Kinetic inRide

and inRide App.

Learn more about power training at: kurtkinetic.com/inride

KRÍA HJÓL - GRANDAGARÐUR 7 - 101 REYKJAVÍK s.5349164 [email protected]

ain Smarter with etic inRide

and inRide App.

KINETIC ROAD MACHINE + inRIDE WATT METER

Smart-phone* based

costing hundreds more.

Kinetic2015_inRide_100x100.indd 2 10/22/14 1:10 PM

* Works with Apple™ iOS devices with Bluetooth Smart®

Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin

Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stenduríslenska þjóðin saman og sýnir stuðning,

hver og einn eftir bestu getu.

Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutímas. 551 4349, netfang: [email protected]

Leitið upplýsinga á auglýsingadeildFréttatímans í síma 531 3310 eða á [email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á

höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk

lausadreifingar um land allt.

Dreifing með

Fréttatímanum á

bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Page 33: 22 12 2014

t

ht.is

ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR

UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

Nikon School námskeið fylgir.

Nikon D3200KIT1855VRStafræn SLR myndavél með 24,2 milljón punkta upplausn.

JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 109.995

84.995

JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 14.995

9.995JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 14.995

9.995

JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 37.995

29.995

Princess 173000Flottur fondú pottur tilvalinn fyrir súkkulaði eða ostafondú. 6 pinnar fylgja.

Elna ELNA220EX Saumavél með 15 sporgerðir. Sporatafla að framan. Stilliskífa fyrir spor. Nál stillanleg frá miðju. Spóluvinda og tvinnahnífur. 4 gerðir saumfóta. Overlock. Ábreiða og íslenskur leiðarvísir fylgir.

VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

9.995

VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

69.995

TASKA, 16GB KORT OG WIFI ADAPTER FYLGJA!

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500

JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 169.995

139.995JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 239.995

179.995

Philips 42PFT6309 Philips 47PFT630942” 47”

Philips 42/47PFT63093D Smart LED TV snjallsjónvarp með Full HD og Pixel Plus HD og Ambilight 2 bakljósum. 200Hz Perfect Motion Rate, Skype. Wi-Fi. Apple / Android síma- og spjaldtölvuapp og fleira.

Panasonic SCBTT1053D heimabíókerfi með Blue-Ray spilara og bassaboxi. 300w RMS magnari. Bluetooth. 2D í 3D. High Def 1080p @ 24fps. P4HD. DVD uppskölun í 1080p. Deep Color / x.v.Colour. FM útvarp með 30 minni. USB, HDMI og DNLA .

Witt B6000SKuvings Slow Juicer með stórum matara sem tekur heila ávexti. Pressar tærari safa en aðrar pressur. Hámarks nýting á ávöxtum, grænmeti, hveitigrasi, hnetum og soyjabaunum.

Smoothie/Ísskilja að verðmæti 9.995 fylgir með meðan

birgðir endast!

Philips MC151Samstæða með geislaspilara og Dynamic Bass Boost. FM/MW útvarp með 20 sminnum. Klukka með vekjara og svefnrofa. MP3 Link inn o.fl.

VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

19.995

VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

8.995VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

5.995

VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

6.995

JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 32.995

25.995Panasonic SCHTB8Soundbar heimabíókerfi með 80W magnara og Bass Boost. Hægt að snúa 0° til 90°. Optical og Aux tengi. Má að festa á vegg. Bluetooth.

Medisana 60217Vandað 100w hitaundirteppi með teygju. 3 hitastillingar. 2 hitasvæði. Má þvo. Slekkur á sér eftir 180 mín. Stærð: 200 x 90-100 sm.

3ja ára

ábyrgð! 3ja ára

ábyrgð!

Medisana 61151Hitateppi fyrir axlir og háls. APS tækni. 100w. 4 hitastillingar. Slekkur á sér eftir 90 mín.

Lenco PODO151 Lenco MP3 spilari með skrefamæli og 4GB minni. 1,8” skjár. Skrefamælir. USB 2.0. Rauf fyrir Micro SD kort að 8GB. Upptökumöguleiki.

Taska til að festa á handlegg

fylgir!

Taska til að

Soenhle 68049Belti sem má festa á bak eða axlir. Hleðsla dugar í allt að 4 klst Íslenskur leiðarvísir.

ÞRÁÐLAUST HITABELTI

ÞRÁÐLAUS HITAPÚÐI

HEIMABÍÓKERFI

SOUNDBAR HEIMABÍÓ

Soenhle 68050Hitapúði með mjúku flísefni öðrumegin til að nota inni, og rakaþolnu efni hinumegin til að nota utandyra. 4 klst hleðsla. Íslenskur leiðarvísir.

JÓLATILBOÐ

FULLT VERÐ 74.995

59.995

3D SMART LED FULL HD

42” 47"

OPIÐ TIL KL. 22:00 ALLA DAGA TIL JÓLA

VERÐ

FRÁBÆRT VERÐ

59.995

Philips NC1Fidelio HiFi heyrnatól með hljóðvörn - Active noice-Canceling. Hægt að brjóta saman. 40mm Neodymium hátalarar. Mjúkir púðar sem aðlagast eyrunum. 30 klst. á hleðslurafhlöðu.

Frábær í flugið Active Noice Canceling

Page 34: 22 12 2014

J óhanna Vigdís Arnardóttir hefur um árabil verið ein fjöl-hæfasta leikkona landsins. Hún

heillar leikhúsgesti á sviði Borgar-leikhússins á hverju ári og virðist blómstra í öllum tegundum leikverka. Hvort sem það er í Fanný og Alexand-er, Ofviðrinu, Fjölskyldunni eða sem Mary Poppins. Hún segir leikarann alltaf vera að læra. „Ég veit ekki af hverju ég ákvað að fara í þetta nám. Er þetta ekki svona týpísk ákvörðun konu sem er komin yfir fertugt,“ seg-ir Jóhanna, eða Hansa eins og hún er kölluð. „Vill maður ekki bara ögra sér aðeins. þetta er mjög algengt meðal kvenna á þessum aldri. Annaðhvort skilja þær við manninn sinn, fara að drekka mikið eða hætta að drekka eða eitthvað slíkt. Ég hef hins vegar haldist nokkuð normal, en ákvað að breyta til.

Af hverju þetta nám? Ég var með marga möguleika

opna. Svo var ég hvött til að fara í þetta, sérstaklega af manninum mín-um. Ég þekki marga sem hafa verið í þessu námi, og látið rosalega vel af,“ segir Hansa. „Þetta er mjög alhliða nám. Auðvitað er það viðskiptatengt, en það kom á óvart hversu alhliða það er.“

Leikarar sínir eigin markaðs-stjórarÞað blundar einhver viðskiptaþrá í mörgum leikurum, er það ekki? Er það eitthvað tengt því að þeir vilja

hafa lífið betra, eða hvað?„Við erum búin að vera í því að

selja okkur, við erum okkar eigin markaðsstjórar,“ segir Hansa. „Það er ekkert svo fjarstæðukennt að hallast að einhverskonar viðskipta-námi. Það er líka skemmtilegt hvað þetta opnar á margt hjá manni. Það þarf ekkert endilega að vera leikhús eða listatengt hvað maður ætlar að gera í framtíðinni, maður er opinn fyrir öllu öðru. Það er alveg áhuga-vert líf fyrir utan veggi leikhússins, segir Hansa. Leikarar og leikhús-fólk þarf stundum að hafa fyrir því að opna augun fyrir því sem er að gerast fyrir utan þeirra eigin kreðsu. Í Borgarleikhúsinu höfum við unnið svo mikið og unnið mjög náið sam-an svo það er auðvelt að lokast inni í okkar heimi,“ segir Hansa. „Ein-göngu vegna þess líka að við höfum ekki tíma til þess að vera í hinum heiminum.“

„Ég hef ekkert ákveðið hvað ég ætla mér með þessu námi. Eina sem ég ákvað var að leyfa þessu að leiða mig bara áfram með opnum huga. Ég hef oft verið spurð hvort ég gangi með leikstjórastarfið í mag-anum, og það er alls ekki draumur-inn. Helst bara eitthvað allt annað,“ segir Hansa. „Ég er nýbúin að leika eitt af mínum stærstu hlutverkum, sem var Mary Poppins, og þar fann ég að ég hafði leiðtogahæfileika því það er hlutverk sem þarf að taka hóp-inn með sér og keyra þetta áfram.

Í svoleiðis sýningu, þar sem hópur-inn er stór, er maður bara jafn góður og veikasti hlekkurinn. Þá kviknaði áhugi á að hafa áhrif og geta dregið fólk áfram, óháð því hvað það er,“ segir Hansa.

„Það að ég skyldi fara í þetta nám var ekkert mikil breyting fyrir mig eða manninn minn. Hann er hvort eð er vanur því að ég sé hér í Smugunni.“

Saknaðu Mary Poppins? „Já, bæði og. Þetta var frábær tími

og án ef stærsta hlutverkið á mínum ferli, en um leið mjög mikið að gera. Ég veit að strákarnir mínir sakna hennar lítið,“ segir Hansa. „Það var tekið stórt stökk í íslensku leikhúsi með þessari sýningu.“

Bestu stjúpbörn í heimiLeikarastarfið er hark alla lífsleið-ina, en Hansa segir mikilvægt að nýta fríið í eitthvað annað en að sinna listinni. „Við fáum gott sum-arfrí og við sem eru fastráðin lítum á hvíldartímann mjög heilagan,“ segir Hansa. „Þegar maður er ný-útskrifaður er maður alltaf til í allt en í dag vil ég bara vera með strák-unum mínum,“ segir Hansa. Hansa er 46 ára og gift Þorsteini Helga Guðbjartssyni húsasmið. Þau eiga drengina Ólaf Örn, alveg að verða 9 ára, og Þorstein Ara sem er ný-orðinn 7 ára. Þorsteinn á tvö börn frá fyrra hjónabandi, Vigdísi Birnu, 18 ára, sem er alfarið hjá þeim, og Helga Hrafn, 16 ára, sem býr mest-

Það er áhugavert líf fyrir utan

veggi leikhússinsLeikkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir skellti sér á skólabekk í haust og hóf nám í MBA við Há-

skólann í Reykjavík. Hún segir leikara ekkert endilega gæla við þann draum að gera eitthvað annað, en segir starfið stöðugt nám. Hún segir börnin sín þó ekkert skilja í móður sinni og

segir þau hafa verið fegnust þegar sýningum á Mary Poppins lauk eftir 138 sýningar. Í vetur er hún að leika í farsanum Beint í æð og eftir áramótin mun hún leika í söngleiknum Billy Elliott.

megnis hjá þeim líka. Svo það er nóg að gera á stóru heimili.

Hansa gekk inn í líf stjúpbarna sinna þegar þau voru ung og segir það hafa gengið vel. „Ég held að ég eigi yndislegustu stjúpbörn í heim-inum,“ segir Hansa. „Ég var orðin 35 ára þegar við byrjuðum saman, svo það var ekki eins og maður hafi verið tvítug að taka óvart við ein-hverjum börnum. Þau voru bara frá-bær og ég var örugglega feimnari við þau, en þau mig. Þarna var bara kominn einhver fastur punktur í líf manns og fljótlega kviknaði áhugi hjá mér að stækka fjölskylduna, og vissulega var maður ekkert að yngj-ast,“ segir Hansa. Vantaði þig smið þegar þið hittust?

„Já, mig vantaði smið,“ segir Hansa og hlær. „Hann er líka rekstr-arfræðingur og ég held að það sé fátt sem hann gæti ekki tekið sér fyrir hendur, en hann hefur mestan áhuga á því að vinna sem smiður. Það er voða þægilegt að eiga mann sem getur gert allt,“ segir Hansa.

StrákamammaHansa mun eftir áramót leika í söng-leiknum Billy Elliott í Borgarleikhús-inu. Hún segir þá sýningu hafa alla burði til þess að ganga jafnvel og Mary Poppins. „Þetta verður sýning sem veitir fólki innblástur og fyrir stráka þessa lands að fá að horfa á þessa drengi syngja og dansa verður líklega mjög áhrifamikið.“

Hvernig finnst þér heimur stráka, verandi móðir tveggja?

„Hann er svolítið tölvumiðaður, og það þarf ekki endilega að vera slæmt,“ segir Hansa. „Maður þarf bara að fylgjast vel með og leið-beina,“ segir hún. „Mínir eru enn það ungir að ef maður er með betri hugmynd en að hanga í tölvunni þá er hún yfirleitt keypt. Þeir þurfa sín-ar fyrirmyndir. Það er meiri kraft-ur í þeim og þeir þurfa mikla útrás, en að sama skapi þurfa þeir líka að æfa hugrekkið og kjarkinn eins og stelpur þurfa svo oft að gera. Ég held samt að strákar séu að opnast fyrir hlutum eins og dansi og slíkt. Yngri strákurinn minn horfir á One Direc-tion og dansar og syngur með, hin-um finnst þetta ekki alveg jafn töff en þetta er að breytast,“ segir Hansa. „Stjúpsonur minn, sem er 16 ára, fór að æfa ballett í einn vetur með vinum sínum. Bara til þess að tékka, svo þetta er að breytast.“

Var á leið til ÍtalíuHansa er sprenglærð. Hún er með burtfararpróf í píanóleik og söng. B.A í frönsku frá Háskóla Íslands og leikari frá Leiklistarskóla Íslands. Hún segir sig hafa verið pínu nörd. „Já, ég var það,“ segir Hansa. „Mér leiddist aldrei í skóla. Ég var mikið að æfa mig þegar ég var í menntó, svo ég hef alltaf nördast heilmikið. Ég fór seint í leiklistarskólann. Ég var 31 árs þegar ég útskrifaðist.“

Ætlaðirðu kannski að fara lengra í tónlistinni?

„Ég hafði alltaf mikinn áhuga. Ég helli mér alltaf út í allt og ég var á leiðinni til Ítalíu í óperunám þegar ég sótti um í Leiklistarskólanum. Það sem klikkaði þar var það að ég komst inn,“ segir Hansa. „Systir mín benti mér á auglýsinguna og ég hafði aldrei leitt hugann að þessu. Ég sló bara til og sé ekkert á eftir því. Þetta sameinar svo margt.“

Hansa hefur gefið út tvær plötur með Selmu Björnsdóttur, vinkonu sinni, og eina sólóplötu sem hún vann í samstarfi við Karl Olgeirsson. Hún segir það alltaf á stefnuskránni að gera meira. „Það blundar alltaf í manni að vinna að meiri músík. Ég þarf samt að finna eitthvert konsept og væri til í að spila meira og jafnvel semja eitthvað,“ segir Hansa.

„Hefurðu gert eitthvað af því? Ég hef samið eitt lag sem kom

á disknum okkar Selmu, Sögur af konum.“

Mikilvægt að ganga inn í óttannHvernig taka stjórnendur leik-hússins í það að fastráðin leikkona skelli sér í MBA nám, meðfram vinnunni?

„Vel. Hér eru allir svo yndislegir og taka tillit til þarfa manns,“ seg-ir Hansa. „Leikarar ertu alltaf að mennta sig á einhvern hátt. Maður er aldrei bara kominn með þetta. Mér finnst strax námið sem ég er í hafa breytt viðhorfi mínu til vinnunnar.“

Hvernig þá? „Bara með aukinni trú á sjálfa mig,

sem er eilífðar barátta,“ segir Hansa. „Leikarar eru rosalega sjálfsgagn-rýnir. Maður þarf að vera krítískur til þess að vera góður, en það er fín lína á milli gagnrýni og uppbyggingar.“

Hansa var ráðin við Borgarleikhús-ið eftir útskrift árið 1998 og er búin að vera þar síðan. „Ferðu ekki að verða einn elsti starfsmaðurinn hér, þ.e.a.s í starfsaldri?

„Ég, Halldóra Geirharðsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir erum bún-ar að vera hérna hvað lengst. Það er gaman hérna og manni líður vel,“ segir Hansa.

Heldurðu að þú hættir einhverntím-ann að leika og gerist framkvæmda-stóri fyrirtækis?

„Tja, það er aldrei að vita. Eng-inn veit sína ævina,“ segir Hansa. „Maður þarf alltaf að viðhalda lista-manninum í sér og endalaust að ögra sjálfum sér. Í MBA náminu er ég með fólki úr öllum stöðum þjóð-félagsins og það þarf líka alltaf að vera að ögra sér og ganga inn í ótt-ann. Þetta er eins á öllum sviðum. Það er engin miskunn í þessu frekar en öðru, ef maður ætlar að gera eitt-hvað af viti þá er engin miskunn. Ég tek hatt minn þó ofan fyrir þeim einstæðu mæðrum sem fara í þetta nám,“ segir Hansa. „Ég er það for-dekruð að ég ætti erfitt með það.“

Ertu jólabarn? Já. „Ég var það samt ekki,“ segir Hansa. „En ef maður er vinkona Selmu Björns þá verður maður að vera jólabarn, hún smitar mann svo mikið. Ég er samt ekki þannig að allt verði að vera glansandi hreint og fínt. Ef ég með mínu fólki þá er það nóg. Við verðum öll saman um þessi jól. Það er þannig annaðhvert ár, svo það verður mjög skemmtilegt. Mér finnst það best,“ segir Jóhanna Vig-dís Arnardóttir.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

Við verðum öll saman þessi jól. Mynd/Hari

34 viðtal Helgin 22.-28. desember 2014

Page 35: 22 12 2014

OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN ICELAND, ENGIHJALLA,VESTURBERGI OG ARNARBAKKA

ÓTRÚLEGU VERÐI!Danskur normannsþinur – s tór og falleg jólatré

JÓLATRÉ Á

PIPA

R\

TBW

A •

SÍA

• 1

44

471

DANSKUR NORMANNSÞINUR160–220 cm

4980kr. stk.

EITT TRÉ Á MANN!

EITT VERÐ FYRIR ALLAR STÆRÐIR.Þú greiðir inni í Iceland, Engihjalla og velur svo draumatréð fyrir utan verslunina gegn

framvísun kvittunar.

Page 36: 22 12 2014

Alltaf eitt autt sæti við jólahlaðborðið fyrir heimilislausa

H jónin Agnieszka og Piotr Jakubek hafa búið á Íslandi í þrettán ár. Þau komu ekki

hingað saman heldur hittust hér, þar sem þau unnu í fiski. Þau urðu ástfangin, eignuðust tvo drengi, stofnuðu verslun og eru hér enn. Hamingjusöm í Kópavogi.

„Ég hafði reyndar séð hana þeg-ar ég var 18 ára á djamminu í lítilli borg 60 kílómetra frá heimabænum. Og ég man enn hvað mér fannst hún sæt,“ segir Piotr og hlær. Agnieszka segist ekkert muna eftir honum og þau hlæja enn meira.

Byrjaði allt með bjór„Ég var með góða vinnu sem múr-ari úti og ætlaði bara að vinna hér yfir sumarið til að ná mér í auka-peninga, en hér er ég enn,“ segir Piotr og Agnieszka tekur undir. Þau unnu við hin og þessi störf þangað til þau tóku ákvörðun um að opna pólska verslun. Þau höfðu oft lent í því að langa í vörur sem ekki feng-ust hér og vissu að þau voru ekki ein um það. „Þetta byrjaði í raun með því að okkur vinina langaði í pólskan bjór,“ segir Poitr og hlær. „Við fórum að flytja inn hitt og þetta og á endanum vorum við komin með búð, í samstarfi við vinahjón okkar. Okkur langaði bara til að gera eitt-hvað nýtt og spennandi.“

Ákváðu að vera eftir þrátt fyrir kreppuVinahjónin fluttur aftur til Póllands þegar kreppan skall á og nú reka Agniezka og Piotr verslunina ein. „Við ákváðum að vera áfram á Ís-landi þrátt fyrir kreppuna. Við erum ánægð hér og höfum komið okkur vel fyrir. Þetta er heimili drengj-anna okkar og það væri rosalega stór breyting fyrir okkur að fara,“ segir Agnieszka en þau eiga tvo drengi, Mateusz og Hubert.

„Strákarnir eru með sitt líf hér, sinn skóla og sína vini og svo erum við með rekstur og húsnæði sem maður hleypur ekkert í burt frá. Svo finnst okkur líka bara gott að vera hér, við kvörtum ekki,“ segir Piotr.

Mini market verslunin, sem er í Drafnarfelli í Breiðholti, gjör-eyðilagðist síðastliðinn vetur eftir

íkveikju en með hjálp vina sinna tókst þeim að lagfæra hana og opna á ný í vor. „Við hugleiddum að hætta en ákváðum svo að halda bara áfram. Við spáðum í að flytja versl-unina í Hafnarfjörðinn en ákváðum að halda frekar áfram hér. Við viss-um að það gæti tekið langan tíma að byggja reksturinn upp á ný annars-staðar,“ segir Agnieszka.

Tólf réttir á aðfangadagAgnieszka á tvær systur á Íslandi og Piotr á eina systur, tvo bræður og föður hér. Allir eru með fjölskyldur svo það er stór hópur sem hittist yfir jólin. „Jólin byrja á aðfangadag hjá okkur alveg eins og hér. Þau hefjast milli fimm og sex, það er borðað, síðan opnum við gjafir og svo end-um við kvöldið á því að fara í messu í Landakotskirkju.“

En það er eitt sem er ólíkt og það er maturinn, því við borðum ekki kjöt á aðfangadag, bara fisk og grænmeti og það eru alltaf tólf rétt-ir. „Það er einn réttur fyrir hvern lærisvein. Það er alltaf heit súpa á undan og einn aðalréttur sem er fiskur, heilsteiktur í ofni og svo eru hitt litlir grænmetisréttir, eins og rauðrófusúpa, fiskréttir, síld og „dömplings“, þ.e. fylltar hveitiboll-ur. Svo erum við með sætt heima-gert birkibrauð og allskonar salöt. En við setjum allt á borðið í einu þó það séu svona margir réttir því á jól-unum eiga allir að slaka á,“ segir Agnieszka.

„Það er allt of mikið stress með svona marga rétti að vera alltaf að hlaupa fram og til baka úr eldhús-inu. Á jólunum eiga allir að sitja og slaka á,“ segir Piotr.

„Já, það er líka svo notalegt að sitja bara og grípa það sem mann langar í, krakkar hafa heldur enga þolinmæði í að sitja og bara bíða eft-ir réttum. Við erum meira að segja með eftirréttinn á hlaðborðinu,“ segir Agnieszka en í eftirrétt er stór piparkaka og það er alltaf hvít-ur dúkur á borðinu. „Undir dúkinn setjum við svo smá hey og ofan á hann stóra oblátu, en það er gömul kaþólsk hefð sem hefur með frjó-semi að gera,“ segir Piotr.

Tími fyrir afslöppunÖnnur mikilvæg hefð á pólskum heimilum er að hafa alltaf eitt sæti við matarborðið autt. „Það er allt-af gert ráð fyrir því að einhver geti bankað upp á sem þurfi mat og skjól yfir jólin. Þetta er gert með heim-ilislausa í huga og einu sinni síðan við fluttum til Íslands höfum við getað notað stólinn. Þá kom pólskur strákur í búðina rétt fyrir jól sem ætlaði ekki að halda jólin svo við buðum honum til okkar. Það var mjög skemmtilegt, þetta var in-dælisstrákur en við vitum ekkert hvað varð svo um hann,“ segir Ag-nieszka.

Hjónin eru sammála um það að það allra mikilvægasta við jólin sé afslöppun og Piotr ítrekar að það verði að eiga um alla. „Þetta er tími til að slaka á með fjölskyldunni en án þess að búa til stress, allir verða að geta slakað á og borðað vel.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Hjónin Agnieszka og Piotr Jakubek halda jólin í faðmi fjölskyldunnar á Ís-landi. Þau hafa búið hér í þrettán ár og segja hefðir hér líkar þeim pólsku en

þó séu nokkrir siðir frá Póllandi sem þeim finnist gaman að halda í.

Piotr og Agnieszka Jakubek með sonum sínum, Mateusz og Hubert, við jólatréð í stofunni heima. Samkvæmt pólskri hefð er tréð ekki skreytt fyrr en stuttu fyrir jól og þá gerir heimilisfaðir-inn það með börnunum á meðan húsmóðirin stússast í eldhúsinu. Tréð er skreytt með piparkökum og sælgæti sem má svo narta í yfir jólin. Mynd Hari

36 fréttir Helgin 22.-28. desember 2014

Page 37: 22 12 2014

Verslun: Laugavegur 45 / Sími: 519 66 99 / Vefverslun: www.myconceptstore.is

Fallegar Jólagjafir

Plötuspilari 39.900,-

Rains Töskur frá 12.900,-

Glerbox frá 4.900

Púði 60x60 19.900,-

Marshall Headphone 24.900,-

Rúmföt 14.900,-

Loðkragar frá 10.900,-

Teppi 14.900,-

Úrval af bókum

Viðarúr frá 25.900,-

Rains Regnkápur frá 15.500,-

Marshall hátalari 99.900,-

Mikið úrval af skartgripum

Úrval af hnöttum Lesgleraugu 7.500,-

Fallegir loftbelgir

Page 38: 22 12 2014

H lutfall endurnýtingar á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist jafnt og þétt á síðustu

tveimur áratugum og hófst flokkun pappírsefna, málma, timburs og spilliefna þegar á fyrsta starfsári SORPU 1991. Síðan þá hafa bæst við fjölmargir flokkunarmöguleikar og er nú tekið við yfir 36 flokkum úrgangs á endurvinnslustöðvum SORPU, sem eru endurnýttir með einum eða öðrum hætti. Á árunum 2012 og 2013 hófst svo blátunnuvæð-ing í sveitarfélögum höfuðborgar-svæðisins, þar sem íbúar svæðisins höfðu möguleika á að fá tunnu undir allar gerðir pappírsefna við heimili sín. Í neyslukönnun Capacent árið 2013 kom í ljós að á heimilum 86% íbúa höfuðborgarsvæðisins er úr-gangur flokkaður. Blátunnuvæð-ingin virðist hafa leitt til aukinnar vitundar íbúanna um endurvinnslu annarra úrgangsflokka en pappírs-ins því hlutfall þeirra sem flokka alla úrgangsflokka sem spurt var um hækkar milli áranna 2012 og 2013.

Fjölmargar leiðir til að endur-vinnaFjölmargir möguleikar eru í boði fyrir íbúa svæðisins til að skila hrá-efni til endurvinnslu. Grenndargám-ar og endurvinnslustöðvar eru víðs-vegar um höfuðborgarsvæðið og er sú þjónusta innifalin í sorphirðu-gjöldum sveitarfélaganna. Fyrir þá sem ekki vilja nýta sér grenndar-gáma eða endurvinnslustöðvar er mögulegt að panta sérþjónustu hjá einkaaðilum.

Hægt að flokka og endurvinna flestar gerðir úrgangs

Þeir íbúar höfuðborgar-svæðisins, sem nýta alla endurvinnslufarvegi SORPU, sitja nánast eingöngu uppi með svokallaðan eld-húsúrgang, þ.e. matarleifar og bréfþurrkur. Bleiur, gælu-dýraúrgangur og þess háttar sem ekki er endurvinnslu-farvegur fyrir, situr einnig eftir. Slíkur lífrænn úrgangur er því nánast það eina sem fer í almennu sorptunnuna (orkutunnuna) hjá þeim sem mest flokka. Innihald tunnunnar er urðað í Álfs-nesi en nýtist engu að síður, þar sem orkan sem verður til við niðurbrot lífrænu efnanna er virkjuð og nýtt sem eldsneyti á bíla. Slíkt hefur í för með sér mikinn umhverfislegan ávinning því metanið sem myndast við niðurbrotið er áhrifarík gróðurhúsalofttegund, sem stuðlar að hlýnun jarðar.

Endurvinnsla

SORPA stuðlar að aukinni flokkun

72% úrgangs frá sorphirðu sveitarfélaga og endurvinnslu-stöðvum er endurnýtturÍbúar svæðisins hafa verið til fyrir-myndar í að skila flokkuðum úr-gangi eins og sjá má á myndinni, en þar sést hlutfall úrgangs frá heim-ilum sem er endurnýttur í gegnum

mismunandi ferla SORPU. Að jafn-aði eru yfir 1 milljón heimsóknir með flokkaðan úrgang á endur-vinnslustöðvar og í grenndargáma á ári hverju. Þá sýnir það vel vilja íbúanna til að endurvinna að meira magn úrgangs kemur til SORPU í gegnum endurvinnslustöðvar en

í gegnum sorphirðu sveitarfélag-anna.

Einfalt og skilvirkt kerfi er til staðar á höfuðborgarsvæðinu sem hefur skilað góðum árangri í end-urvinnslu. Stefnt er að því að gera enn betur og hætta alfarið urðun úrgangs frá heimilum án þess að

fjölga ferðum sorphirðubíla um göt-urnar með tilheyrandi umhverfis- og samfélagsáhrifum. Við treystum á áframhaldandi gott samstarf við íbúa höfuðborgarsvæðisins, eigend-ur okkar, því það er virkri þátttöku íbúanna að þakka að góður árangur hefur náðst.

Úrgangur flokkaður á 86 prósent heimila höfuðborgarsvæðisins

Hlutfall úrgangs frá HEimilum sEm Er Endurnýttur í gEgnum mismunandi fErla sOrPu.

38 grænn lífsstíll Helgin 22.-28. desember 2014

Page 39: 22 12 2014

Allt sem fer upp kemur aftur niður

Frágangur eftir jólin

Við elskum jólatréEftir hátíðirnar þegar jólatréð hefur þjónað sínu hlutverki skulum við koma því í réttan farveg.Mörg sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa sótt jólatrén til íbúa og hægt er að finna upplýsingar um það á heimasíðum þeirra. Aðrir geta nýtt sér það að koma með jólatrén á endurvinnslustöðvar SORPU. Þar er tekið við jólatrjám frá einstaklingum án gjaldtöku, en fyrirtæki, verktakar og stofnanir greiða móttöku-gjöld samkvæmt gjaldskrá stöðvanna fyrir allan úrgang, þ.m.t. jólatré, nema annað sé sérstaklega tekið fram. Jólatré sem koma inn á endurvinnslustöðvarnar eru send til frekari vinnslu, þ.m.t moltugerðar.

Bláa tunnan vill allan jólapappír

n Allur jólapappír má fara í bláu tunnuna, í bláa grenndargáminn í hverfinu þínu eða í pappírs-gáminn á næstu endurvinnslu-stöð. Undan-skilinn er glans „jólapappír“ úr plasti.

n Best er að brjóta pappaumbúðir saman svo þær taki minna pláss og fjarlægja allt plast sem getur leynst inni í þeim.

n Plastumbúðum og glans „jóla-pappír“ má skila í græna grenndargáma eða á endur-vinnslustöðvar.

n Tilvalið er að geyma það sem heilt er, eins og t.d. skrautborða og jólapappír og nota aftur á næsta ári.

Hversu margir pokar eru í stofunni á jóladag, fullir af jólapappír og umbúðum utanaf skemmtilegum gjöfum?

Nú er stór hluti höfuðborgarbúa kominn með bláa pappírstunnu þar sem tilvalið er að losa sig við pappírsumbúðir eftir jólin.

Ef um mikið magn er að ræða er gott að gera sér ferð á endurvinnslustöð og losa sig við allan úrgang eftir jólahaldið þar.

Eftir áramótin er borgin undirlögð af flugeldarusli sem grotnar niður og verður að drullu og sóðaskap. Þó svo að flugeldar séu úr pappa, þá er notaður leir í botninn sem gerir það að verkum að pappinn sem eftir verður er ekki hæfur til endurvinnslu. Þar af leiðandi fer flugeldarusl í almennt

sorp, nema ósprungnir flugeldar – þeir fara í spilliefnagáminn á endurvinnslustöðvum SORPU.Einnig er hægt að skila umbúðum og leifum af flugeldum og tertum á endur-vinnslustöðvar.

SORPA hefur í gegnum tíðina haft frumkvæði að fjölmörgum verkefnum sem snúa að samfélagslegum jafnt sem umhverfislegum málum. Dæmi um velheppnað verkefni er rekstur Góða hirðisins, þar sem gamlir munir og húsbúnaður fá nýtt líf í höndum nýrra eigenda og ágóðinn rennur til góðgerðamála. Frá upphafi hafa um 190 milljónir runnið til góðgerðamála í gegnum Góða hirðinn og yfir 10.000 tonn af húsbúnaði fengið nýtt líf hjá nýjum eigendum. Þá hefur SORPA verið í samstarfi við Rauða krossinn og fleiri félagasamtök um söfnun á fatnaði, skóm, kertavaxi, dósum og flöskum, þar sem endurnýting og samfélagslegur ávinningur fara saman.

Að auka umhverfisvitund og draga úr myndun úrgangsSORPA sinnir öflugu fræðslustarfi og hefur gert frá árinu 1996. Það felst fyrst og fremst í móttöku skólahópa og er tekið á móti um 3000 nemendum á ári, auk annarra hópa, í fræðslu. Í fræðslustarfinu er lögð áhersla á leiðir til að draga úr myndun úrgangs og hvað það þýðir að vera umhverfislega

ábyrgir neytendur. Umhverfisáhrif mismunandi úrgangstegunda eru rædd og nemendur fá tækifæri til þess að sjá með eigin augum hvernig vinnslunni er háttað hjá SORPU. Áhersla hefur verið lögð á að neytendur dragi úr umbúða-notkun eftir fremsta megni, t.d. plast-poka, og hefur SORPA meðal annars framleitt og gefið bæði margnota inn-kaupa- og flokkunarpoka um árabil til þess að auðvelda viðskiptavinum sínum að minnka plastpokanotkun. Þá ber að geta þess að blátunnuvæðingin hefur gert um 10 milljónir plastpoka á höfuð-borgasvæðinu óþarfa þar sem pappír og pappi sem í blátunnuna fer þarf ekki að vera í pokum.

SamfélagSlegur og umhverfiSlegur ávinningur

SORPA er í eigu sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, og þar með íbúa þeirra, og skal rekið án hagn-aðar. Leiðarljósið er að hámarka umhverfislegan ávinning en um leið að finna hagkvæmustu lausnir á meðhöndlun úrgangs þannig að óhóflegur kostnaður lendi ekki á íbúum svæðisins.

Almanak SORPU er komið út

n ú er hægt að nálgast hið sí-vinsæla almanak SORPU sem öllu jöfnu hangir uppi

á 12.000 heimilum, stofnunum og í fyrirtækjum. Hægt er að nálgast al-manakið á starfsstöðvum SORPU, s.s. endurvinnslustöðvum, verslun Góða hirðisins og á skrifstofunni.

SORPA hefur gefið út almanakið frá árinu 2002 og er ákveðið þema tekið fyrir á hverju ári sem tengist endurvinnslu eða endurnýtingu á einhvern hátt. Almanakinu er ætl-að að vekja fólk til umhugsunar og sýna fram á að í úrgangi leynast verðmæti sem geta orðið að ein-stökum listaverkum, nýjum vörum eða umbúðum við endurvinnslu.

Almanakið í ár er unnið í samstarfi við Hlutverkasetur og urðu verkin til í listasmiðjuviku í september 2014. Hugmyndir verkanna kviknuðu m.a. við skoðun á því sem til fellur á heim-ilum þátttakenda og eftir heimsókn í verslun Góða hirðisins.

Þátttakendur listasmiðjunnar komust að því að fegurð hlutanna

liggur í upplifun hvers og eins. Feg-urðin getur leynst þar sem hennar er síst að vænta og það er okkar að koma auga á hana og miðla henni áfram til annarra í gegnum verk okkar.

Hlutverkasetur tekur á móti ein-staklingum sem vegna sálrænna áfalla eða sjúkdóma geta ekki stundað nám eða atvinnu. Hlut-verkasetur býður upp á hvatningu og stuðning í formi námskeiða, sam-veru, fræðslu og ýmissa viðburða til að einstaklingar öðlist aukið sjálfs-traust. Markmið Hlutverkaseturs eru að auka lífsgæði, veita stuðn-ing, finna og rækta hæfileika fólks, nýta þekkingu og reynslu fólks og veita undirbúning fyrir skóla og/eða vinnumarkað.

Í almanakinu er einnig að finna flokkunartöflu SORPU sem nauð-synlegt er að hafa uppi við á hverju heimili.

Unnið í samstarfi við

SORPU

Styrkþegar úr desember úthlutun Góða hirðisins sem voru afhentir 19. desember.

Það eru 30-36 flokkunarmöguleikar á endurvinnslustöðvum SORPU.Þú getur nálgast ítarlegar flokkunarleiðbeiningar á sorpa.is.

Veldu vistvænan lífsstíl OPIÐ mán–fös 12.30–19.30Breiðhella opnar 8.00

lau–sun12.00–18.30

LEGGUR ÞÚ ÞITT AF MÖRKUM?

Komdu við á næstu endurvinnslustöð og náðu þér í nýtt dásamlegt dagatal sem inniheldur m.a. flokkunartöflu

SORPU fyrir árið 2015.

grænn lífsstíll 39 Helgin 22.-28. desember 2014

Page 40: 22 12 2014

S amtök áhugamanna um jólatré á Íslandi voru stofn-uð fyrir þó nokkru og fer

starfsemin að miklu leyti fram á Facebook. Þar má finna ansi líf-legar umræður um jólatré af ýmsu tagi, uppruna þeirra, vaxtarhraða, skreytingar og fleira. Í ár telja með-limir samtakanna til dæmis að minimalismi verði ráðandi þegar kemur að vali á jólatrjám og því verði minni tré frekar en stærri fyrir valinu.

Staðreyndin er hins vegar sú að lifandi jólatré virðast eiga undir högg að sækja hvað vinsældir varða. Ný könnun á vegum MMR sýnir að einungis 32,4% þeirra sem tóku afstöðu ætla að vera með lifandi jólatré í ár, samanborðið við 39,1% í desember árið 2012. Gervijólatrén eru orðin vinsælli en af þeim sem tóku afstöðu sögðust 55,9% ætla að vera með gervitré í ár. Hér eru hins vegar nokkur góð ráð fyrir þá sem ætla að setja upp lifandi jólatré í ár:

n Geymið jólatréð á köldum stað fyrir uppsetningu, til dæmis á svölum eða í bílskúr.

n Áður en jólatréð er sett upp er gott að baða það áður. Þannig vökvast allt tréð og það heldur sér betur og lengur.

n Gætið þess að jólatréð standi ávallt í vatni.

n Þegar tréð er sett upp á að saga sneið neðan af bolnum, u.þ.b. 5 cm þykka.

n Ekki er ráðlagt að tálga utan af stofni trésins til að koma því í

fótinn, því þá minnkar geta þess til vatnsupptöku.

n Gott er að stinga enda stofnsins ofan í sjóðandi vatn í augnablik til að auðvelda trénu vatnsupptökuna, en það stuðlar að því að barrið haldist betur.

n Hafið tréð í góðum vatnsfæti og gætið þess að hann þorni ekki.

n Fyrsta vatnsáfyllingin má gjarnan vera með heitu vatni.

n Að notkun lokinni á að skila trénu í endurvinnslu.

Lifandi jólatré eða gervitré?

Sífellt fleiri kjósa að setja upp gervijólatré

KYNNIR MEÐ STOLTI E Y L A N D NÝTT ÍSLENSKT MERKI NÚ FÁANLEGT í GK REYKJAVÍK.

565 - 2820 www.eylandworld.com Bankastræti 11

40 heimili Helgin 22.-28. desember 2014

Page 41: 22 12 2014

Jólin eru kominí finnsku búðina!

Nýtt!

Marimekko ofnhanskar

3.200,-

Marimekkosokkar

frá 1.990,-margir litir

Múmínvetrarskál

4.900,-

Marimekkoslaufur

8.390,-

Marimekko skyrtur

16.900,-

Marimekkobarnadiskasett

9.990,-Skál

og krús saman 8.200,-

IittalaMari skálar

frá 3.690,-12 cm

frá 5.990,-15,5 cm

Múmínbarnakjóll3.990,-62-80 cm

Marimekko barnanáttföt

6.490,-

Marimekko náttkjóll

18.900,-

Marimekko leðurveski

9.900,-

Marimekkosvuntur

frá 6.900,-

Múmíneldhúsvörur

frá 2.190,-

Marimekko handklæði

6.990,-75x150cm

3.690,-50x100cm

3saman 7.990,-

Trékertastjakar

frá 2.690,-Marimekko

Koli kjóll

19.900,-

Marimekko sængurverasett

frá 16.900,-

Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27 (bakhús), www.suomi.is, 519 6688

Marimekkopostulínsvörur

frá 1.990,- Múmín krúsir

3.600,-

Page 42: 22 12 2014

Helgin 22.-28. desember 201442 tíska

Ekki bara fyrir stráka

T omboy eða strákastelpa er orð sem notað er yfir ákveðinn fatastíl kvenna sem, eins og nafnið gefur

til kynna, einkennist af karlmannlegum fatnaði. Jakkaföt, bindi, víðar buxur og skyrtur einkenna stílinn en þó fyrst og fremst fyrirfram gefnar hugmyndir um strákalegt útlit. Diane Keaton í kvikmynd-inni Annie Hall er táknmynd þessa stíls þar sem hún er klædd víðum buxum, í vesti og með bindi. Þær konur sem tileinka sér þennan stíl þurrka mörkin á milli hins kvenlega og karlmannlega og blása á nauðsyn þess að setja fatnað í þessa tvo flokka.

Opnunartími um jól og áramót:

22. des. Opið 11-22

23. des. Opið 11-22

24. des. Opið 10-12

25. - 28. des. Lokað

29. des. Opið 11-18

30. des. Opið 11-18

Tvær nýjar verslanir undir sama þaki í Hlíðarsmára

T heodóra byrjaði að hanna föt fyrir hunda árið 2005, en yfir sumartímann var rólegra að gera í þeim bransa og

árið 2010 hóf hún að hanna sérstakar leggings buxur fyrir konur sem fengu nafnið Muffin Top Killer og hélt hún úti vefverslun með sama nafni við góðan orðstír. „Muffin Top Killer eru buxur, hannaðar af konu, fyrir aðrar konur, sem eru komnar með nóg af leggings og sokka-buxum sem gera nákvæmlega ekkert fyrir kvenmannsmittið annað en að auka „Muffin-Top-ið,“ eða hliðarfituna, til muna svo það nái næstum hringinn þegar mjóa, þrönga mittis-teygjan skerst inn í mittið,“ segir Theodóra.

Árið 2011, þegar Theodóra gekk með sitt fyrsta barn, fæddist önnur hugmynd að versl-unarrekstri þegar þau hjónin voru að leita að hentugum barnavagni. „Mér fannst vagnarnir hérna heima vera of dýrir miðað við gæði. Ég fór því á stúfana og fann merki sem heitir Roan sem ég heillaðist af.“ Theodóra setti sig í sam-band við framleiðandann og fékk umboð fyrir vörunum hérna heima og til varð netverslun-in Barnið okkar. „Það var svo í sumar að við ákváðum að kýla á þetta og sameina netversl-anirnar undir einu þaki og opna almennilega verslun,“ segir Theodóra.

Barnið okkar Barnið okkar er sérvöruverslun sem býður upp á vandaða barnavagna á góðu verði. „Það sem er sérstakt við þessa vagna er að við bjóðum fólki upp á að hanna sitt eigið útlit á barnavagn-inum með því að velja úr breiðu úrvali áklæða til að setja á vagninn að utanverðu ásamt vali

á grind og dekkjum. Það hafa margir nýtt sér þessa þjónustu og verið mjög ánægðir með út-komuna enda vagninn alveg eftir huga fólks,“ segir Thedóra. Í versluninni er einnig mikið úrval vandaðra barnavagna sem eru tilbúnir, kjósi fólk það frekar. Barnið okkar býður einn-ig upp á vandaða barnabílstóla frá Ítalíu ásamt barnafatnaði og ýmsu fleiru ætluðu börnum sem ekki hefur sést áður á Íslandi. Hægt er að skoða vagnana á www.barnidokkar.is

Muffin Top KillerMuffinTopKiller® er íslensk hönnun og fram-leiðsla sem byggir fyrst og fremst á aðhalds-buxum fyrir konur af öllum stærðum og gerð-um og eru, eins og nafnið gefur til kynna, hannaðar með það að leiðarljósi að gera sem mest fyrir líkamslínur hverrar konu. „Á öllum Muffin Top Killer buxunum er há teygja sem styður þétt við miðjusvæði líkamans og veitir gott aðhald en teygjan aðlagast líkama þínum eftir fyrstu skipti notkunar og nær með þeim hætti að veita þér það aðhald sem þín líkams-bygging þarf á að halda,“ segir Theodóra. Buxurnar koma í allt að fjórum stærðum og því ættu allar konur að geta fundið buxur við sitt hæfi. Hægt er að kynna sér vörurnar inn á www.muffintopkiller.com

Það verður nóg um að vera í báðum verslun-um fram að jólum og hvetur Theodóra áhuga-sama um að kíkja við hjá þeim í Hlíðarsmára 4 í Kópavogi og kynna sér vöruúrvalið.

Unnið í samstarfi við

Tredecim.

Verslanirnar Muffin Top Killer og Barnið okkar hafa nýlega opnað í Hlíðarsmára 4 í Kópavogi. Mynd/Hari

Hjónin Theodóra Elísabet Smáradóttir og Sigurður Jónsson opnuðu nýverið tvær verslanir undir sama þaki í Hlíðarsmára 4 í Kópavogi: Muffin Top Killer og Barnið okkar. Þó svo að verslanirnar séu í sama húsi hafa þær báðar sérinngang. Önnur verslunin sérhæfir sig í aðhaldsbuxum fyrir konur og hin í barnavögnum og öðrum vörum fyrir börn.

1

2

3

4

5

1. Hálsbindi og jakkaföt einkenna fata-stíl Diane Keaton. 2. Anne Hathaway í svörtum smókingjakka.3. Þegar Kristen Stewart er ekki á rauða dreglinum kýs hún strákslegan fatnað. 4. Fyrirsætan Agyness Deyn er þekkt fyrir strákslegan stíl. Hér er hún í jakkafötum og svörtum strigaskóm. 5. Leikkonan Ellen Page er afar meðvituð um sinn tomboy-stíl, eins og sjá má á húfunni hennar.

Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

"Kryddaðu fataskápinn”

Gleðileg jól

Verð 9.900 kr.Stærð 36 - 44

Verð 16.900 kr.Stærð 38 - 44

Opið í dag, 22.12. kl. 11 - 20.Opið 23.12. kl. 11 - 20.

Gleðileg jól

Verð 16.900 kr.Stærð 38 - 44

Opið í dag, 22.12. kl. 11 - 20.Opið 23.12. kl. 11 - 20.

Gleðileg jól

Verð 9.900 kr.

SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR NÝJA ÁRIÐPantaðu á www.curvy.is eða komdu við í Fákafen 9

STÆRÐIR 42-56

Fákafeni 9, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is

ÞEir Eru FLOTTir Kjólarnir í STurlu

Sturla laugavegi 27

Page 43: 22 12 2014
Page 44: 22 12 2014

Helgin 22.-28. desember 201444 jólagjafir

KVRL Design Geómetrísk listaverk þar sem handteiknuð form eru færð í staf-rænt form og unnin.

HrafnþyrnirVerð: 12.900 kr.

(án ramma).

Þegar kemur að jólagjöfum hittir íslensk hönnun yfirleitt alltaf í mark. Á vefsíðunni www.designediniceland.com má finna ríkulegt safn vara eftir íslenska hönnuði. Það eru þær Rakel Sævarsdóttir og Aldís María Valdimarsdóttir sem standa á bak við Designed in Iceland.

Íslensk hönnun í jólapakkann

D esigned in Iceland er vett-vangur á netinu fyrir ís-lenska hönnuði til að koma

vöru sinni á framfæri. Á síðunni er að finna fjölbreytt vöruútval auk þess sem hönnuðir halda úti bloggi þar sem þeir kynna vörur sínar og auglýsa viðburði tengda þeim. „Okk-ar markmið er að koma spennandi hönnun frá íslenskum hönnuðum á markað á metnaðarfullan hátt. Við setjum stefnuna á að verða stærsti rafræni vettvangurinn fyrir allt sem er íslenskt, framsækið og girnilegt,“ segir Aldís María. Á Designed in Iceland er að finna yfir 600 vörur frá 40 hönnuðum. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Tulipop Krúttlegar fígúrur og litríkur heimur Tulipopp er sköpunarverk Signýjar

Kolbeinsdóttur, teiknara og hönnuðar.

StafrófsplakatVerð: 2490 kr.

FloatÍslensk hönnun gerð til að upplifa

vellíðan í vatni, skola burt streitunni og eiga nærandi stund í kyrrð.

FlothettaVerð: 11.500 kr.

Sóley Húðsnyrtivörur sem unnar eru úr kraftmiklum íslenskum jurtum.

GLÓey – hreinsandi maskiVerð: 4.100 kr.

Aberg Handheklað skart og fylgihlutir eftir

Anítu Berglindi Einarsdóttur.

Bjarkey hálsmenVerð: 9.790 kr.

VÍK PrjónsdóttirÍslenskar ullarvörur hannaðar

af Brynhildi Pálsdóttur, Guðfinnu Mjöll Magnúsdóttur og Þuríði

Sigurþórsdóttur.

SelshreifarVerð: 7.700 kr.

Orri FinnOrri Finn er hönnunarteymi Orra

Finnbogasonar og Helgu Gvuðrúnar Friðriksdóttur. AKKERI er skrat-

gripalína ætluð konur og körlum.

Hringur, akkeri.Verð: 28.600 kr.

Helgin 22.-28. desember 2014

Ihanna HomeIngibjörg Hanna Bjarnadóttir hannar

fallegar vörur fyrir heimilið undir merkinu Ihanna Home.

Krummi, herðatré.Verð: 7.400 kr.

Ekki Rúdolf .Verð: 26.500 kr.

Geómetrísk listaverk þar sem handteiknuð form eru færð í staf-rænt form og unnin.

HrafnþyrnirVerð: 12.900 kr.

(án ramma).

ScintillaScintilla var stofnað árið 2009 af Lindu Björg Árnadóttur sem leggur áherslu á grafík, munstur og áferð í hönnun

sinni.

Ilmkerti – Wild thyme and bluberries.

Verð: 7.900 kr.Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

Kápa kr. 19900

Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta

Mikið úrval af fallegum kápum

Opið alla daga til kl 20.00 fram

að jólum

Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504

3 pör á aðeins9.600.-

Page 45: 22 12 2014
Page 46: 22 12 2014

46 matur & vín Helgin 22.-28. desember 2014

Höskuldur Daði MagnússonTeitur Jónasson

[email protected]

Villibráð

Fátt kjöt er betra en íslensk villibráð með bragði af náttúrunni og hennar náttúrulegu kryddum. Kjötið er oftast bragðmikið en fínlegt og ef það

er ekki borið fram með sultu eða miklum sætindum, eins og ég ætla að gera við gæsina mína, finnst mér gott að fá vín sem er bragðmikið og fínlegt með miklu bragði af uppruna sínum. Með gæsinni og annarri villibráð ætla ég að fá mér góðan Bor-deaux, nánar tiltekið St Emilion.

Chateau TeyssierGerð: Rauðvín.Uppruni: Frakkland.

Styrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 5.499 kr. (750 ml)

Drekktu þetta með jólamatnum!Nú eru jólaveislurnar fram undan og á flestum heim-

ilum er farið að huga að eldamennskunni. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið með að velja réttu vínin

með veislumatnum. Frétta-tíminn leitaði til Ólafs Arnar

Ólafssonar, veitingamanns og fagurkera, og fékk hann

til að mæla með góðum vínum með íslenska jóla-

matnum.

Annað sem gengur vel með villibráðinni: Vín úr Shiraz eða Grenache eins og t.d. frá Côtes du Rhône, eða Suður-Spáni, eða þægilegt vín úr Nebbiolo-þrúgum frá Piemonte á Ítalíu.

Það færist í aukana að fólk borði góða nautasteik á jólum. Að para vín með góðri nautasteik er alltaf gaman. Ef fólk er með soðsósur,

rauðvínssósur eða þess háttar myndi ég velja kraftmikið vín, kannski frá Toscana, eða Malbec frá Argentínu. Ef sósan er feitari, eins og rjómasósa eða Bernaise, þarf að milda tannínin dálítið og þá væri gott að leita til Bordeaux eða jafnvel Portúgals.

Crasto DouroGerð: Rauðvín.Uppruni: Portúgal.

Styrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 2.895 kr. (750 ml)

Annað sem gengur vel með nauta-steikinni: Kröftug rauðvín, Malbec, Cabernet Sauvignon, Merlot og Syrah.

Nautasteik

HaNgikjöt

Að finna vín með hangikjöti er árlegur höfuðverkur, sérstaklega ef það er tað-reykt. Það er ekki síst hið hefðbundna meðlæti sem eykur flækjustigið í vínvali. Kjötið sjálft er yfirleitt mjög salt og meðlætið sætt og súrt. Þess vegna vil ég meina að það sé betra að velja vín sem

hefur í sér einhverja sætu og mjúk eða lítil tannín. Mér hefur reynst vel að velja rauð Ripasso-vín eða sætari hvítvín frá Þýskalandi eða Alsace, eða jafnvel styrkt vín sem nálgast það að vera eins og portvín, en það hefur fallið í misgóðan jarðveg, þó ég standi við að það passi vel.

Famiglia Pasqua PassimentoGerð: Rauðvín.

Uppruni: Ítalía.Styrkleiki: 14%Verð í Vínbúðunum: 2.299 kr. (750 ml)

Annað sem gengur vel með hangikjötinu: Góður bjór með sætuvotti, Pinot Gris frá Alsace, ries-ling frá Þýskalandi eða jafnvel gómsætur Amarone.

Tommasi Amarone della Valpolicella ClassicoGerð: RauðvínUppruni: Ítalía, 2010Styrkleiki: 15%

Verð í Vínbúðunum: 6.399 kr. (750 ml)

Chateau Musar (steinliggur með rjúpunni)Gerð: RauðvínUppruni: Líbanon, 2007Styrkleiki: 14%

Verð í Vínbúð-unum: 5.199 kr. (750 ml)

Hamborgarhryggur lýtur að mörgu leyti sömu lögmálum og hangikjötið nema reykurinn er oft ekki eins ágengur og þess vegna auðveldara að finna með honum vín. Ég vil helst hafa smá sætu og mild tannín. Amarone eða Ripasso-vín frá Ítalíu ef það á að vera rautt og Gewürzt-raminer eða Pinot Gris fyrir hvítt.

Pfaff Pinot Gris Cuvée RabelaisGerð: Hvítvín.Uppruni: Frakkland.Styrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 2.995 kr. (750 ml)

Annað sem gengur vel með hamborgar-hryggnum: Vín gerð með Ripasso aðferð eins og Amarone, eða Shiraz-vín frá heitum svæðum eins og Suður-Frakklandi eða Ástralíu.

Humar

Með humri með miklu smjöri eða rjóma þarf kraftmikið hvítvín, nokkuð sýruríkt til að skera í gegnum feitan fiskinn. Það þarf að hafa nokkuð mikla fyllingu

og sjálfum þykir mér best að það hafi komið nálægt eikar-tunnum.

Stag’s Leap Karia Char-donnayGerð: Hvítvín.Uppruni: Napa dalur, Kali-fornía.Þrúga: ChardonnayStyrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 5.910

kr. (750 ml)

Annað sem gengur vel með humrinum og humarsúpunni: Vín frá Chablis, Chardonnay frá Chile eða Ástralíu eða jafnvel gott kampavín.

Lapostolle d’Alamel ChardonnayGerð: HvítvínUppruni: Chile, 2012Þrúga: Chardonnay

Styrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 1.999 kr. (750 ml)

Domaine Laroche Chablis Saint MartinGerð: HvítvínUppruni: Chablis, Frakkkland, 2012Þrúga: Chardonnay

Styrkleiki: 12,5%Verð í Vínbúðunum: 3.397 kr. (750 ml)

Truchard Pinot NoirGerð: RauðvínUppruni: Kalífornía, Bandaríkin, 2011Þrúga: Pinot Noir

Styrkleiki: 14%Verð í Vínbúðunum: 4.730 kr. (750 ml)

Arthur Metz Pinot GrisGerð: HvítvínUppruni: Alsace, Frakk-land, 2012

Styrkleiki: 12,5%Verð í Vínbúðunum: 2.299 kr. (750 ml)

Catena MalbecGerð: RauðvínUppruni: Argentína, 2011Styrkleiki: 13,5%

Verð í Vínbúð-unum: 2.948 kr. (750 ml)

Cune Rioja CrianzaGerð: RauðvínUppruni: Rioja, Spánn, 2010

Styrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 2.299 kr. (750 ml)

Wyndham Bin 555 ShirazGerð: RauðvínUppruni: Ástralía, 2011Styrkleiki: 14%

Verð í Vínbúðunum: 2.599 kr. (750 ml)

Marques de Casa Concha Cabernet SauvignonGerð: RauðvínUppruni: Chile, 2012Styrkleiki: 14,5%

Verð í Vínbúð-unum: 2.999 kr. (750 ml)

Pfaff Pinot GrisGerð: HvítvínUppruni: Alsace, Frakk-land, 2012

Styrkleiki: 12,5%Verð í Vínbúðunum: 2.650 kr. (750 ml)

Vajra Langhe NebbioloGerð: RauðvínUppruni: Ítalía, 2012Styrkleiki: 14%

Verð í Vínbúð-unum: 3.895 kr. (750 ml)

Lambasteik er algeng á jólaborðum landans, oft krydduð með timjan, rós-maríni og hvítlauk. Ég leita alltaf fyrst til Rioja á Spáni eftir víni til að para með

íslensku lambakjöti. Ég vil þó ekki hafa það of eikað og helst að í því sé ennþá dálítið ferskur ávöxtur og tannín. Þess vegna fer ég helst í gæða Crianza eða Reserva en sleppi Gran Reserva því að mínu mati er það oft orðið of „mjúkt“ fyrir lambakjötið. Einnig er gott að drekka nýja heims Pinot Noir, eða Búrgúndarvín úr heitum árgangi. Kraftmikið og ávaxtaríkt.

Altos CrianzaGerð: Rauðvín.

Uppruni: Spánn.Styrkleiki: 13,5%Verð í Vínbúðunum: 2.295 kr. (750 ml)

Annað sem gengur vel með jólalambinu: Pinot Noir frá Chile, Ástralíu eða Kaliforníu.

lambasteik

Ó lafur Örn Ólafsson er landskunnur veit-ingamaður. Hann er fyrrverandi formaður Vínþjónasamtaka Íslands og einn dómara

í sjónvarpsþættinum Masterchef. Ólafur er einn skipuleggjenda hins vinsæla götumatarmarkaðar Krásar í miðborg Reykjavíkur.

„Að velja vín með jólamatnum er alltaf hressandi aðgerð, maður vill ekki að vínið með þessari mikil-vægustu máltíð ársins klikki, sé vont eða passi ekki. Vegna þess að jólin snúast um hefðir hjá flestum er algengt að fólk kippi með sér víni sem það þekkir og finnst gott. Þegar öllu er á botninn hvolft er það í rauninni eina reglan þegar kemur að því að velja sér vín til að drekka, að maður velji sér eitthvað sem manni þykir gott.

Hins vegar er það þó þannig að matur er mis-munandi og mismunandi eiginleikar mismunandi matar hafa mismunandi áhrif á mismunandi vín (lofa að nota aldrei aftur mismunandi í þessa grein). Hlutir eins og saltmagn, fituinnihald, krydd, áferð og fleira þess háttar í mat hefur mikil áhrif á það hvernig vín bragðast. Til að taka einfalt dæmi, sem allir ættu að prófa: Margir ávextir innihalda tannín og tannín í ávöxtum passar afleitlega með rauðvíni. Prófið að fá ykkur vínglas og svo vínber og aftur sopa af víninu þá kemur í ljós að vínið bragðast allt öðruvísi, eða ef þið eruð að drekka sýruríkt hvítvín að fá ykkur súkkulaðibita og líkurnar eru að bragðið af víninu versni mikið.

Á jólunum erum við oft að borða mat sem við borðum ekki venjulega svo það er sennilegra en ekki að vínið sem við erum vön að drekka sé komið í það óvenjulegar aðstæður að það ráði ekki neitt við neitt. Þá er gott að hafa eftirfarandi í huga við að velja vín.“

HamborgarHryggur

Óli mælirmeð

Óli mælirmeð

Óli mælirmeð

Óli mælirmeð

Óli mælirmeð

Óli mælirmeð

Page 47: 22 12 2014

Tilbúinn á hátíðarborðiðTilbúinn á hátíðarborðiðTilbúinn á hátíðarborðið

PIPA

R\TB

WA

- SÍ

A -

1337

46

ískrans með karamellukúlum

Page 48: 22 12 2014

48 matur & vín Helgin 22.-28. desember 2014

Vín vikunnar

K alifornía er eitt besta vín-ræktarsvæði í heimi. Það-an kemur fjöldinn allur

af gæðavínum en því miður rata alltof fá þeirra í ríkiseinokunina á Íslandi. Það er helst Hafliði Lofts-son hjá innflytjandanum Beri sem stendur fyrir innflutningi á áhuga-verðum vínum þaðan og gerir það reyndar fantavel en betur má ef duga skal. Það er því mikið fagn-aðaerefni þegar bætist í þessar flóru og nú fást tvö kalifornísk vín í viðbót í Vínbúðunum sem enginn annar en lágvöruverslunin Kost-

ur flytur inn af miklum myndar-skap þó ekki megi forráðamenn þar selja þetta ágæta vín í búðinni sinni. Það eru tvö vín frá Honig-víngerðinni í héraðinu Rutherford í hjarta Napa Valley.

Víngerð þessi var stofnuð árið 1964 af auglýsingamanninum Luis Honig. Honum entist þó ekki ald-ur til að sjá víngerðina blómstra í höndum barnabarna sinna. Napa Valley er þekkt fyrir frábær Ca-bernet Sauvignon rauðvín og Chardonnay hvítvín en Sauvig-non Blanc vín eru ekki eins þekkt

stærð á þessu svæði. Honig fram-leiðir eingöngu Cabernet Sauvig-non og Sauvignon Blanc vín og er mikið lagt upp úr framleiðslu þeirra. Víngerðin er algerlega sjálf-bær og allt sem viðkemur rekstr-inum er á umhverfisvænum nótum og það virðist ekki skemma fyrir því vínin eru bæði stórskemmtileg og kærkomin. Það er líka þannig að eftir því sem vín kosta meira á Íslandi, því samkeppnishæfari eru þau við verð erlendis. Í raun eru þessi tvö vín frá Honig ódýrari hér en í heimalandinu.

Með skemmtilegri Sauvig-non Blanc vínum. Milt og blómlegt og grösugt með hunangi og suðrænum ávöxtum. Gott með skel-fiski og sítrusskotnum fiskréttum og ekki síður sterkkrydduðum austur-lenskum mat.

Draumur um Kaliforníu

Þetta er virkilega spennandi vín úr þrúgunni Roussanne. Vínið er mjög fínlegt með sítrus ávöxtum og amelónukeim. Vanilla og eik ekki ósvipað og léttur Chardonnay en fínlegt og ekki jafn ágengt. Gott með fínlegum fiskréttum og smáréttum. Um að gera að prófa þetta spennandi vín.

Þetta er flottur bolti. Þroskað og mjúkt með sólberjum og fleiri dökkum berjum. Eikaður og létt-kryddaður undirtónn. Mjög þroskuð tannín miðað við ekki eldra vín sem læðast að þér í lokin. Ekta vín með vel fitusprengdu rib-eye eða villibráð sem er ekki löðrandi í sósu .

Honig Sauvignon BlancGerð: Hvítvín

Uppruni: Kalifornía. Bandaríkin 2012

Styrkleiki: 13,5%

Þrúga: Sauvignon Blanc

Verð í Vínbúðunum: Kr. 3.425

Honig Cabernet SauvignonGerð: Rauðvín

Uppruni: Kalifornía. Bandaríkin 2011

Styrkleiki: 14,5%

Þrúga: Cabernet Sauvignon

Verð í Vínbúðunum: Kr. 5.857

Truchard RoussanneGerð: Hvítvín

Uppruni: Kalifornía. Bandaríkin 2012

Styrkleiki: 14%

Þrúga: Roussanne

Verð í Vínbúðunum: Kr. 3.930

Höskuldur Daði MagnússonTeitur Jónasson

[email protected]ðarberja og hráskinkuspjótF ljótlegt og einfalt er að búa til

forrétt úr hráefni sem ekki þarf að elda. Með því að kaupa

góða hráskinku, salami, fersk jarðar-ber og mozzarella má búa til ljúffeng-an rétt sem allir geta notið.

Fyrir fjóra24 jarðarber16 sneiðar hráskinka16 sneiðar salami16 sneiðar þurrkuð pylsa að eigin vali

32 mozzarellakúlur (litlar)BalsamedikÓlívuolíaFlögusalt

Þræðið hráefnið upp á spjótin til skiptis. Hellið ólívuolíu yfir og smá bal-samediki. Stráið saltflögum yfir og berið fram, tvö spjót á mann.

Humarsúpa Hornfirðingsins

Uppskrift fyrir 6-8 manns.

Hráefni500 g humar í skel3 stk fiskiteningar3 stk meðalstórar gulrætur2 stk hvítlauksrif2 l vatn1 stk laukur1 stk paprika, græn1 l rjómi (má líka nota matreiðslu-rjóma)ljós sósuþykkirsmjör til að steikja skeljarnar

Skelflettið og hreinsið humarinn, Brúnið skelina í potti ásamt hvít-lauknum við vægan hita, Bætið vatni, gróft skornum lauk, papriku og gulrótum út í og látið krauma í 10 tíma.Sigtið soðið og bætið fiskikrafti út í. Þykkið soðið með ljósum sósuþykki eftir smekk og bætið svo rjómanum saman við. 15 mínútum áður en súpan er borin fram er humarinn settur út í. Passið að súpan sjóði ekki eftir það, humarinn á bara að hitna í gegn. Berið þessa ljúffengu súpu fram með hvítlauksbrauði sem fengið hefur að hitna í ofni á meðan humarinn verður til. Hægt er að útbúa soðið með nokkrum fyrirvara og geyma í frysti.

E itt af stoltum Hornfirðinga er humarinn og er árlega haldin humarhátíð á Höfn í

Hornafirði. Uppskriftin af humar-súpu Hornfirðinga er birt hér enda er humarsúpa afar vinsæll forréttur um hátíðirnar.

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Ég heiti Helgi Jörgensson og er 65. ára gamall verkamaður. Ég er með sykursýki, hafði mikinn bjúg og þjáðist af óstöðvandi fótapirring sem var verstur eftir að ég fór uppí á kvöldin. Ég kynntist Dr. Comfort sokkunum núna í janúar og finnst þeir alveg vera að bjarga mér. Ég vinn vakta-vinnu, er mikið að stappa allann daginn og er bara allur annar í fótunum. Sokkarnir eru áberandi mjúkir og þægilegir. Fótapirringurinn er alveg horfinn. Bjúgurinn mun minni, einnig finnst mér fótrakinn og táfýlan vera mun minni. Konan mín hefur þurft að þvo þá á milli vakta því ég geng ekki orðið í öðrum sokkum. Ég verð að segja að þetta eru þeir allra bestu sokkar sem ég hef átt!!

Helgi Jörgensson 65 ára vopnfirðingur

Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka.

• Einstaklega þægilegir• Geta minnkað bjúg• Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel• Innihalda bambus-koltrefjar• Geta minnkað vandamál tengd blóðrás• Geta minnkað þreytu og verki í fótum• Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi• Hamla vexti örvera og minnka lykt• Endingargóðir og halda sér vel• Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur

www.portfarma.is

Gefðu betri líðan í jólagjöf

Dr. Comfort heilsusokkar

Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land

Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum.

Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur.Innihalda

Bambus-koltrefjar.

Hællinn er formaðureftir fætinum og er sérbólstraður.

Netofið efni ofan áristinni til að auka loftun.

Saumlaus bólstrun í kringumtærnar og undir tábergið.

venjulegir

X-vídd

ökkla

tátiljur

hnésokkar

Nýtt

jöfföff

Söluaðili Innland ehf.

Page 49: 22 12 2014
Page 50: 22 12 2014

Baldur er kominn í 8 manna úrslit. ?

? 12 stig

10 stig

Baldur Guðmundsson útibússtjóri

1. 6. janúar. 2. Heim. 3. 59 ára. 4. Gísli Freyr Valdórsson.

5. Ketkrókur. 6. Bjór. 7. The Interview. 8. Sigurður Már Jónsson.

9. Sveinn. 10. Líf Magneudóttir. 11. Tottenham. 12. Karl Ágúst Úlfsson. 13. Frank Ribery.

14. Selur.

15. Mozart.

1. 6. janúar. 2. Pass.

3. 54 ára.

4. Gunnar Nelson. 5. Ketkrókur. 6. Elgur.

7. The Interview. 8. Pass.

9. Sveinn.

10. Líf Magneudóttir. 11. Tottenham. 12. Karl Ágúst Úlfsson. 13. Thierry Henry. 14. Selur.

15. Mozart.

Jens Þórðarsonframkvæmdarstjóri ITS

50 heilabrot Helgin 22.-28. desember 2014

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

RAULA ÞÁTT-TAKANDI LASLEIKI

MÆLA DÝPT

AR

HLJÓÐ-FÆRI ELDSTÆÐI

FULL-REYNA

GESTRISNI

ÖR-BIRGÐAR

TAUMUR

SKORDÝRA EGG

ANNES

LEIKUR

HARLAÖFUG RÖÐ

POT

NÁTTFALL

NUDDAST

OFREYNA

KVAÐ

GRUNNUR

HALLMÆLA

ANNRÍKI

HÆÐNIS-BROS

ERFIÐI

ÓSKIPTHRAÐAÐ

ÁLITINNFROSINNKJÖKRA

KORTABÓK

FARMRÚMÚTMÁ FÍFLA-

GANGUR

SKRÍLL

VAG

SLÆMA

TAFLSKOT

GERVI-TENNUR

NÚMER TVÖ

PILLA

MAN

KRAÐAK

SÝNI

STAUR

TUÐA

SIGTI

SAFNA SAMAN

NÓTT

SPRIKL

SKST.

BOTNFALL

HREINSI-EFNI

ÞAKBRÚN

SIGRUÐUM

HÆKKA

FYRIR HÖND

TÆTAPRÍVAT

DÝRA-HLJÓÐ

MÁLMUR

MJÖG

HVERS EINASTA

ÚR HNAPPURSVELGUR

VANAVERK

SNÁÐA

ÞVÍLÍKT

LÆSING

KÆR-LEIKUR

FLJÓT-FÆRNI

SKVAP

TVEIR EINS

GAMALL

FISKA

RÆÐU

STÖÐVUN

ODDI

UMFRAM

KIRNAVERA MEÐ

ÁSTÆÐA

TVEIR EINS

LISTA-MAÐUR

TVEIR EINS

ÓVARINN

ÖRVERPI

SKYNFÆRI TRJÁ-TEGUND

MÖGLAÞRENGING

my

nd

: Ju

an

Fer

nd

ez

(C

C B

y-S

a 2

.0)

221

4 8 3

4 5

1 6 8

9 7

9 7 5

1 6 5

9

8 3 2

3 7 9 4

8 6

7 2 3 6

5 2 9

5 4 1 7

7

3 8

8 1

3 4 9 5

GRESJATVEIR EINS

MÚLBINDA

ÁSÝND

VAFI Ú SKORDÝR

SKÍTUR M TÍMI ÁMA

GUSAST S K V E T T A S TDRYKKUR T E BLÍSTRU

FLEY F L A U T UBÓK-

STAFUR E F EFTIRSJÁ

GRÍN I Ð R U NP L A S T SMÁ-

PENINGAR

ÓNEFNDUR

NÚMER N NHLAND

LÁGFIÐLA P HÖGG

TVEIR EINS S P A R K SÁLAR

SAMRÆÐA A N D A

V

GERVIEFNI

SNERILL

F

S V I T N A ÆSKJAMARÐAR-

DÝR

DIMMA O T U R FUGL URÐAÐERFIÐA

N Í S T A ÖRLÁTUR

KAFMÆÐI Ó S P A RÍ RÖÐ

SJÚK-DÓMUR F GSTINGA

ÚTIHÚS

J Ó S UMRÓT

KRYDD R A S K GERIR VIÐ

HLUTVERK L A G A RFÓ L

MATAR-ÍLÁT

ÚTDEILT D I S K U R FEIKNA

FISKINET R I S ATAUMUR

T A G I RÝR

ANNES M A G U R ÚTDEILDI

ÆTTGÖFGI G A FI

VEITTI EFTIRFÖR

KK NAFN E L T I GAMAN

ARR G L E T T N IÚT A F L A

EFNI

SAMS-KONAR S I L K I SPRIKL

SPYRJA I ÐPILLA

ÚTVORTIS

T R IANDMÆLI

STEIN-TEGUND N E I TOTA

OTA A N G I KUNNA ÁKÆRAYL I Ð A G I G T ENN

SKELFING E N N Þ ÁIKTSÝKI

FORFAÐIR

I TRJÁ-TEGUND

HVOFTUR

KARL G I N UPPHAF

STERTUR R Ó T TANGI

FUGL N E SÁN E M A STAGL

ÍRAFÁR S T A G TERTA

STRUNS K A K AÁN

G L A T ANÚMER

TVÖ

GANGÞÓFI A N N A RLISTA-MAÐUR

SKST. K KTÝNA

HÁ BYGGING

U R N ARRA S I G A STJÓRNA R Í K J ATR I N D I L L RÓTA S K A R AVÆSKILL

TEGUND

MERGÐ

220

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. 6. janúar. 2. Heim. 3. 59 ára. 4. Gunnar Nelson.

5. Kjötkrókur. 6. Bjór. 7. The Interview. 8. Sigurður Már

Jónsson. 9. Sveinn/Sven. 10. Líf Magneudóttir.

11. Tottenham, 6 árum eldra. Stofnað 1882. 12. Karl

Ágúst Úlfsson. 13. Thierry Henry. 14. Maður. 15. Mozart.

1. Hvenær er þrettándinn?

2. Hvað heitir nýjasta plata Jóns Jóns-

sonar?

3. Hvað er Bruce Willis gamall?

4. Hver er mest gúglaði Íslendingurinn á

árinu?

5. Hvaða jólasveinn kemur næstsíðastur

til byggða?

6. Hvert er þjóðardýr Kanada?

7. Hvaða umdeildu kvikmynd ákvað Sony

að hætta við að frumsýna um jólin?

8. Hvað heitir upplýsingafulltrúi ríkis-

stjórnarinnar?

9. Hvað heitir hreindýrið í myndinni

Frozen?

10. Hver er formaður mannréttindaráðs

Reykjavíkurborgar?

11. Hvort liðið er eldra, Tottenham Hotspur

eða Arsenal?

12. Eftir hvern er bókin Aþena, Ohio sem

kom út fyrir jólin?

13. Hvaða kunni franski knattspyrnumaður

lagði skóna á hilluna á dögunum, 37 ára

að aldri?

14. Hvaða spendýr kom fyrst á land í

Surtsey?

15. Hjá hverjum stundaði Beethoven nám

um stundarsakir í Vín árið 1787?

Spurningakeppni fólksins

svör

Guðlaugur A MagnússonSkólavörðustíg 10 • Reykjavík • www.gam.is • sími 5625222

Velkomin á Skólavörðustíg 10Fallegar jólavörur, Íslensk hönnun.Bjóðum uppá léttar veitingar

Jólaskeiðin 2014925 silfur með 24kt gyllingu17.600 kr. eða 16,500kr stgr. Engill Vonar

4.500kr.

Fallegar jólavörur, Íslensk hönnun.

Engill Vonar4.500kr.

Guðlaugur A Magnússon

Fallegar jólavörur, Íslensk hönnun.Bjóðum uppá léttar veitingar

925 silfur með 24kt gyllingu17.600 kr. eða 16,500kr stgr.

Við erum í jólaskapi

Opið til 23 á Þorláksmessu

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á

[email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.

Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Page 51: 22 12 2014

Þráðlaus hleðsla fyrir G3

Skoðaðu jólalista LG á lgsimar.is

Glæsilegasta snjallúrið á markaðnum

Koma í þrem stærðum 7” 8” 10.1”

Þrír litir í boði

LG TONE ULTRAHágæða þráðlaus tónlistarheyrnatól

LG Í

PAKKANN

Page 52: 22 12 2014

52 jólakrossgáta Helgin 22.-28. desember 2014

SVEIPAHEIÐURS-

MERKI

HRESSIR

KEYRA

YFIRBRAGÐ

MJÓLKUR-AFURÐ

HITA

ÁSAMTFÆÐA

BLÁSA

BIL

RÝJA SETJA Í SÝRULÖM

AFSPURNBÁTUR

AN

FOLD

HREINSI-EFNI

ÍLÁT

NÆRA

HLJÓMA

ERLENDIS

FLÝTI

TVEIR

STANDA SIG

DÓMS

GREIN

TILDUR

STEIN-TEGUND

SEYTL

ROT

SVIF

KUSK

HANDA

Í RÖÐ

FÍFLA-GANGUR

SKÁL

ÞEFJA

EFTIRGJÖF

MÁLM-HÚÐA

SVÍVIRÐA

SKAMMTTALA

SKRAF

HÆTTA

TVÖFALT

HNUPLI

HÁR

LÆRIR

Í RÖÐ

TAMNING

LÍTIÐ

GEGNA

LARFAR

TVEIR EINS FLASKA

PLANTA

BOTNFALLFUGL

HIMNA

MÁLSÚREFNI

FISKUR

VAFIÞÓFI

ÖLDU-GANGUR

GÓNA

BAÐA

SÖNGSTÍLL

HYGGJAST HEITISTEFNA

ÞJÁLFUN

PIRRA

BÓK-STAFUR

RÉTT

FRUMEIND

MÁNUÐURMJÖG

AFHENDING

RÖK

ÍLÁTA

MÝKJASAMÞYKKI

GREMJAST

KVIST-GRÆÐA

KROPPA

TIL

FRÆND-BÁLKUR

SKRIFA

SÓT

EINS

KVK. SPENDÝR

PLAN

FARFA

DREIFAPLANTA

DRYKKUR

SÖKKVA

SKRIÐDÝR

EFLA

VEIKI

FORSÖGN

HRÆÐAST

Í RÖÐ

HELLINGUR

KK NAFN

FRAMBURÐUR

DRULLU-SOKKUR

MÆLI-EINING

BRESTIR

STALDRAÐ VIÐ

LAXBRÓÐIR

FÁLM

DANGL

MÆLI-EINING

TÁL

HVOFTUR

FIMM

ALDAN

RIFA

UNDIREINS

MERGÐ

FYRST FÆDD

RELL

AUGNHÁRTRÉ-

STUBBAR

BLUNDUR

NIRFILL

ÓVILD

SKORDÝRA

Í RÖÐ

OF LÍTIÐ

SKÓLIGUÐ

TÍMABILS

HLJÓM

KORTABÓK

HÖFÐI

MÁNUÐUR

GYÐJA

ÁVÖXTUR

POTA

Á FÆTI

LOFT

TVEIR EINS

GÓL

SPÍRA

LÆSING

ÓTTI

ÍÞRÓTT

BARDAGI

HERBERGI

HEMJA

TALA

MINNKUN

VESKI

ÞURRKA ÚT

GIFTI

SKYLDIR

SKEKKJA

BRAKA

VIÐMÓT

RAUSA

TITILL

LABBA

BÖLV

EIGIND

KARLKYN

LÖGUR

ÞJAKAGAFL

BLÍSTUR

UNAÐUR

SKOLLANS

ÆVINTÝRIHÆTTUSPIL

TRAUST

ÆTTAR-SETUR

TÓNLEIKAR

GUNGA

SKILJA EFTIR

SMÍÐA

VAFI

HRÚGA

ÓSIGUR

MIÐJA

PFN.

RÍKI

EIN-SÖNGUR

DETTA

ÆTÍÐ

BÓK-STAFUR

OFFUR

FORFAÐIRÍ RÖÐLAND

VALDA

STÓR

TVEIR EINS

FLJÓTS-BAKKA

TVEIR EINS

HEIÐUR

KK NAFN

LABBA

PÍLÁRI

NAFNORÐ

MÆLI-EININGU

HRÍSLU-SKÓGUR

TVEIR EINS

STEFNA

ÚRRÆÐI

SLÁTTAR-TÆKI

VÍN

MERKI

HAMA-GANGUR

Á FÆTI

FLJÓT-FÆRNI

ÍSSKÁPUR

FISKUR

TRÉÁA

FÓTMÁL

ÓBUNDIÐ

BLESSUN

GÚLPUR

ATI ÚTSTRJÁLNA

LITLAUS

STÖÐVUN

ÍÞRÓTTA-FÉLAG

NÁLÆGT

HLJÓMUR

KNÚSAST

FJALL

RAUSTLESANDI

VONDUR

SÆTI

UTAN

GERVI-EFNI

TEGUND

HRUMUR

RENNA TIL

LOFT-TEGUND

SLÉTTA

EINS UM U

TÍMABIL

FRÁSÖGN

KÆLA

DRYKKUR

LÍTIÐ

KAUPSTAÐ

DORMA

FRÁ

STEINLÍM

Í VIÐBÓT

Í RÖÐ

FORAÐ

ÖRLÖG

AÐGÆTIR

GEÐ

GÓL

Í RÖÐ

ILLÆRITVEIR EINS

MÁLÆÐI

SMÁBÁTUR

STEFNA

VILJI

SAGÐI UPPÁKAFLEGA

BELTI

VERSLA

LÖGREGLA

ÓPRÝÐA

FYRIRTÆKI

NÓTTRÖND

TEYGJU-DÝR

MÁLMUR

TVEIR EINS

Á KVIÐI

FEIKNA

Page 53: 22 12 2014
Page 54: 22 12 2014

Miðvikudagur 24. desember Fimmtudagur 25. desember Föstudagur

54 sjónvarp Helgin 22.-28. desember 2014

Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

19:05 Nú stendur mikið til Sérstakir hátíðartónleikar frá 2010 þar sem Sigurður Guðmundsson og Memfis-mafían flytja lög.

22.00 Aftansöngur jóla Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar og þjónar fyrir altari í Langholtskirkju.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar11.00 Anna afastelpa e.11.20 Nikó og leiðin til stjarnanna e.12.38 Jólastundarkorn12.50 Táknmálsfréttir13.00 Fréttir13.20 Veðurfréttir13.25 Beðið eftir jólum (1:5)13.26 Snjókarlinn13.52 Beðið eftir jólum (2:5)13.53 Jesús og Jósefína (24:24)14.16 Beðið eftir jólum (3:5)14.17 Turnverðirnir (10:10)14.31 Beðið eftir jólum (4:5)14.32 Jólasveinarnir14.40 Aulinn ég e.16.10 Þegar Trölli stal jólunum17.50 Víkingalottó (17:52)18.00 Hlé19.00 Nóttin var sú ágæt ein e.19.15 Jólatónleikar Rásar 120.00 Mótunarár Jane Aðalhlut-verk: Anne Hathaway, James McAvoy og Julie Walters. Leik-stjóri: Julian Jarrold.22.00 Aftansöngur jóla22.50 Ósnertanlegir Gamansöm ævisaga um franskan yfir-stéttarmann í París sem lamast í slysi ræður ungan atvinnulausan mann til að annast sig. e.00.40 Kóngaglenna e.02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:00 Everybody Loves Raymond10:20 30 Rock (8:22)10:40 Parks & Recreation (12:24)11:00 Kirstie (3:12)11:20 America's Funniest Home Vid.11:45 Justin Bieber Live@Home12:30 Bride for Christmas14:00 Læknirinn í eldhúsinu (4:8)14:25 Matarklúbburinn (4:8)14:50 Top Chef (6:15)15:40 Minute To Win It Ísland (6:10)16:30 Brave18:05 The Tonight Show18:55 The 13th Tale20:25 The Golden Compass22:20 Wuthering Heights00:30 First Wives Club02:10 Zoolander

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:45 That Thing You Do! 09:30 Harry Potter and the Philos.12:05 The Devil Wears Prada13:55 Here Comes the Boom15:40 That Thing You Do! 17:30 Harry Potter and the Philos.20:05 The Devil Wears Prada22:00 Argo00:00 Charlie Wilson’s War01:40 Me, Myself and Irene03:35 Argo

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:15 Doddi bjargar jólunum08:45 Artúr bjargar jólunum10:20 The Polar-Express12:00 Fréttir Stöðvar 2 12:25 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu12:35 A Miser Brothers’ Christmas13:20 Kalli kanína og félagar13:45 Tom And Jerry14:35 A Dennis the Menace Christmas16:00 A Christmas Story 2 17:30 Víkingalottó 17:35 The Simpsons18:00 Aftansöngur í Grafarv.k. Beint19:05 Nú stendur mikið til Sérstakir hátíðartónleikar frá 2010 þar sem Sigurður Guðmundsson og Memfismafían flytja lög af plötunni sinni Nú stendur mikið til. Lögin eru flest samin af Sigurður Guðmundssyni og Braga Valdimari Skúlasyni en sá síðarnefndi samdi jafnframt textana við öll lögin á plötunni fyrir utan eitt sem er við ljóð Steins Steinarrs.19:50 Jólalög Loga Skemmtileg og þægileg jólatónlist sem flutt hefur verið í jólaþáttum Loga21:20 A Christmas Carol Hugljúf kvikmynd byggð á klassískri sögu eftir Charles Dickens. Jólin eru á næsta leiti en nískupúkinn Ebenezer Scrooge lætur sér fátt um finnast.00:20 Sense and Sensibility02:35 Mirror Mirror04:20 A Christmas Story 2

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:25 Kiel - Hamburg08:45 Þýsku mörkin 09:15 Kiel - Hamburg10:35 Opna Bautamótið í tölti 11:05 England - Ítalía12:50 Ísland - Tyrkland14:30 Leiðin til Frakklands15:30 Real Madrid - Atletico Madrid18:10 Dortmund - Bayern 19:55 Liverpool - AC Milan22:50 AC Milan - Liverpool

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:00 Newcastle - Sunderland13:40 Aston Villa - Man. Utd. 15:20 Messan 16:35 Nottingham Forest - Leeds18:15 Football League Show 2014/1518:45 Man. City - Crystal Palace20:25 Premier League Review 2014/2015 (17/40) 21:20 Liverpool - Arsenal23:00 Tottenham - Burnley

SkjárSport 11:20 Bundesliga Highlights Show

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 212:00 Fred Claus13:55 Very Merry Mix-Up15:25 Christmas Cottage17:15 Mike & Molly (11/23) 17:35 The Middle (9/24) 17:58 Simpson-fjölskyldan (6/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Turbo20:25 The Hobbit: The Desolation of Smaug Fyrsti hluti ævintýrsins, An Unexpected Journey sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags Bilbós með Gandálfi galdrakarli og dvergunum þrettán sem ætla sér að vinna á ný hið horfna konungsdæmi sitt, Erebor í Einmanafjöllum. Til að svo megi verða þarf sigur að vinnast á hinum ógurlega dreka Smaug sem hefur hreiðrað um sig á gullinu sem hann komst yfir fyrir 60 árum. Eftir að hafa lifað af ferðalagið í gegnum Þokufjöll heldur hópurinn áfram í austur þar sem hann kemst í kynni við marga nýja óvini, þar á meðal hina hættulegu skógarálfa og grimmar risakóngulær í Myrkra-skógi. 23:05 Moulin Rouge01:10 The Great Gatsby03:30 The Big Wedding05:00 Very Merry Mix-Up

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:30 Spænsku mörkin 14/1510:00 Man. Utd - Chelsea12:40 KS deildin13:10 Gana - Bandaríkin15:00 Lettland - Ísland16:45 Leiðin til Frakklands.17:40 2014 San Antonio Spur18:30 Brooklyn19:30 San Antonio - Oklahoma Beint22:00 Miami - Cleveland Beint01:00 San Antonio - Oklahoma

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:45 Nottingham Forest - Leeds12:25 Messan 13:40 Football League Show 2014/1514:10 Southampton - Everton15:50 An Alternative Reality: Th17:05 West Ham - Leicester18:45 Hull - Swansea20:25 QPR - WBA22:05 Stoke - Chelsea23:45 Premier League Review

SkjárSport 12:40 Mainz - Bayern München14:30 Schalke - Hamburger SV16:20 Wolfsburg - Köln18:10 Hertha Berlin - Hoffenheim20:50 Freiburg - Hannover

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.50 Ísöld - Risaeðlurnar rokka e.12.20 Emil í Kattholti13.40 Carl og Bertha Benz15.05 Sinfóníutónleikar - Mahler 316.55 Jólastundarkorn17.05 Kungfú Panda (2:17)17.29 Nína Pataló (9:39)17.38 Sanjay og Craig (16:20)18.00 Táknmálsfréttir18.10 Jólalandakort18.15 Njósnari e.19.00 Fréttir og Veðurfréttir19.30 Amma glæpon Bresk gamanmynd byggð á samnefndri barnabók eftir David Walliams. 20.40 Raggi Bjarna Nýr sjónvarps-þáttur gerður í tilefni af 80 ára afmæli stórsöngvarans Ragnars Bjarnasonar. 21.45 Málmhaus Aðalhlutverk: Ing-var Eggert Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Þorbjörg Helga Dýrfjörð, Þröstur Leó Gunnarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Leikstjórn: Ragnar Bragason. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.23.25 Blekkingarvefur Ekki við hæfi barna.01.40 Ég elska þig, Beth Cooper e.03.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:00 Everybody Loves Raymond10:20 The Millers (10:23)10:40 Rules of Engagement (7:15)11:00 The Office (10:24)11:20 30 Rock (10:23)11:40 America's Funniest Home Vid.12:05 Top Gear Xmas Special14:00 Læknirinn í eldhúsinu (6:8)14:25 Matarklúbburinn (6:8)14:50 Top Chef (8:15)15:40 Minute To Win It Ísland (7:10)16:30 The Muppets: Christmas Carol17:55 Groundhog Day19:40 The Odd Life of Timothy Green21:25 John Carter23:40 A Beautiful Mind01:55 The Social Network03:55 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:20 The Campaign07:45 Her 09:50 Harry Potter and the Prison.12:15 Bjarnfreðarson14:05 The Campaign15:35 Her17:40 Harry Potter and the Priso.20:05 Bjarnfreðarson 22:00 Contraband 23:50 Alex Cross 01:35 Rock of Ages 03:40 Contraband

19.55 Harry og Heimir Einkaspæjararnir og út-varpsstjörnurnar Harrý og Heimir fara á kostum.

20:25 The Hobbit: The Desolation of Smaug Fyrsti hluti ævintýrsins, An Unexpected Journey sagði frá upphafi hins óvænta ferðalags Bilbós.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.45 Skýjað með kjötbollum e.12.15 Jólatónleikar í Vínarborg 201213.45 Fólkið í kjallaranum e.15.30 Svanavatn17.10 Landakort17.20 Hvolpasveitin (2:26)17.43 Froskur og vinir17.50 Táknmálsfréttir18.00 Jólastundin okkar18.30 Danskeppnin e.18.45 Landakort18.50 Landakort19.00 Fréttir og Veðurfréttir19.30 Hátíðarstund með Sinfó19.55 Harry og Heimir Einkaspæjar-arnir og útvarpsstjörnurnar Harrý og Heimir fara á kostum í kvikmynd í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar. 21.15 Philomena22.50 Skylmingarþrællinn Margföld Óskarsverðlaunamynd frá 2000 með Russel Crowe. Leikstjóri er Ridley Scott. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.01.20 Þetta er flókið Rómantísk gamanmynd frá 2009. Fráskilin hjón hittast við brautskráningu sonar þeirra og ástin blossar upp á ný. Í aðalhlutverkum eru Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin og leikstjóri er Nancy Meyers.03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist10:00 Everybody Loves Raymond10:20 Rules of Engagement (12:26)10:40 The Office (11/12:27)11:20 Sean Saves the World (9:13)11:40 Hats Off To Christmas13:10 Christmas Feast with Heston Bl.14:00 Læknirinn í eldhúsinu (5:8)14:25 Matarklúbburinn (5:8)14:50 Top Chef (7:15)15:40 The Office (10:24)16:00 The Voice (24/25:25)19:00 Wreck-It Ralph20:50 The Avengers23:15 The Truman Show00:55 Coach Carter03:10 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:05 Pay It Forward09:10 Harry Potter and the Chamb.11:50 Edward Scissorhands13:35 The Bucket List15:15 Pay It Forward 17:20 Harry Potter and the Chamb.20:05 Edward Scissorhands22:00 We’re the Millers23:50 Lincoln02:20 Ted04:05 We’re the Millers

17:55 Groundhog Day Frábær kvikmynd sem löngu hefur öðlast þann sess að vera ein besta gaman-mynd síðustu aldar.

21.45 Málmhaus Átakanleg íslensk kvikmynd um stelpu sem lifir áhyggju-lausu lífi í sveitinni þar til harmleikur dynur yfir.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

Vantar þig gistingu í útlöndum?Gerðu Verðsamanburð á hóteltilboðum út um allan

heim oG bókaðu haGstæðasta kostinn á túristi.is.

T Ú R I S T I

Page 55: 22 12 2014

Þegar maður var lítill gutti var allt-af góð dagskrá í Sjónvarpinu um jólin. Teiknimyndirnar á aðfanga-dagsmorgun, góðar bíómyndir á annan í jólum, tónleikar milli jóla og nýárs, skaupið og eftirminni-legastir eru sjónvarpsdansleikirnir sem RÚV sendi út eftir miðnætti á gamlárskvöld. Stuðmenn að spila og allt fræga fólkið í góðum fílíng með hatta og knöll að dansa við hvort annað. Jón Páll að dansa við Bryndísi Schram og Bessi Bjarna að dansa við Hófí. Algerlega brillj-ant. Það mætti taka þetta upp aftur. Um þessi jól eru Hátíðartónleikar

Sinfóníunnar á jóladag. Ég fagna því, sinfó er töff. Svo er myndin með Harry og Heimi líka. Eitthvað segir mér að aðdáendur Spaugstof-unnar gleðjist við það. Heimildar-mynd um Ragga Bjarna er skyldu-áhorf, og kvikmyndin Málmhaus líka. Það er bara alveg hellingur af skemmtilegri íslenskri dagskrár-gerð um jólin. Spenntastur er ég þó fyrir ávarpi forsætisráðherra og Áramótaskaupinu. Eingöngu vegna þess að ég er ekki viss hvort verður fyndnara, ég segi það satt. Gleðileg jól.

Hannes Friðbjarnarson4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 210:55 Hákarlabeita 212:15 Percy Jackson: Sea of Monsters14:00 The Amazing Spider-man16:20 Elly Vilhjálmsdóttir - min17:55 Simpson-fjölskyldan (1/22) 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 219:00 Simpson-fjölskyldan (9/22) 19:25 Skýjað með kjötbollum 221:00 Wolf on Wall Street Stór-merkileg og sönn saga verðbréfa-salans Jordans Belfort sem varð milljarðamæringur skömmu eftir tvítugt og lifði í hæstu hæðum í nokkur ár áður en veldi hans hrundi til grunna. The Wolf of Wall Street eftir Martin Scorsese er gerð eftir tveimur bókum Jordans Belfort sem hann skrifaði um sitt eigið ris og fall á fjármálamarkað-inum á Wall Street á tíunda áratug síðustu aldar. Jordan Belfort varð á sínum tíma frægasti verð-bréfasali Bandaríkjanna og þótti með ólíkindum hversu hratt hann byggði upp fjármálastórveldi sitt.00:00 Djúpið01:35 Romeo and Juliet03:35 The Hangover 305:15 Simpson-fjölskyldan (9/22) 05:40 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 San Antonio - Oklahoma08:50 Miami - Cleveland10:40 Ölli11:45 Kiel - Hamburg13:05 Real Madrid - Barcelona14:50 Burnley - Liverpool Beint17:00 San Antonio - Oklahoma18:50 Miami - Cleveland20:40 2014 San Antonio Spur21:30 Mike Tyson: Undisputed Truth22:55 UFC Now 201423:50 UFC Unleashed 2014

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Messan 09:15 Aston Villa - Man. Utd. 10:55 Man. City - Crystal Palace12:35 Chelsea - West Ham Beint14:50 Man. Utd. - Newcastle Beint17:20 Arsenal - QPR Beint19:30 Markasyrpa19:50 Burnley - Liverpool21:30 WBA - Man. City 23:10 Swansea - Aston Villa00:50 Leicester - Tottenham02:30 Everton - Stoke

SkjárSport 14:00 Bayern Munich - Wolfsburg16:00 Schalke 04 - Bayern Munich18:00 Bayern Munich - Stuttgart20:00 Hamburger - Bayern Munich

26. desember

sjónvarp 55Helgin 22.-28. desember 2014

Íslenskt – best Í heimi

Hvað á maður að horfa á?

www.itr.is ı sími 411 5000

* Á öðrum dögum er opið samkvæmt

hefðbundnum afgreiðslutíma

Þorláksmessa Aðfangadagur Jóladagur Annar í jólum Gamlársdagur Nýársdagur

23. des 24. des 25. des 26. des 31. des 1. jan

Árbæjarlaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað 12.00-18.00 08.00-12.30 Lokað

Breiðholtslaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað

Grafarvogslaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað

Klébergslaug 11.00-15.00 10.00-12.30 Lokað Lokað 10.00-12.30 Lokað

Laugardalslaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað 12.00-18.00 08.00-12.30 12.00-18.00

Sundhöllin 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað

Vesturbæjarlaug 06.30-18.00 08.00-12.30 Lokað Lokað 08.00-12.30 Lokað

Ylströnd 11.00-13.00 Lokað Lokað Lokað Lokað 11.00-15.00

*

Heilsulindir í Reykjavík

AFGREIÐSLUTÍMISUNDSTAÐA

JÓL OG ÁRAMÓT

2014-2015

SUNDKORT ER GÓÐ

JÓLAGJÖF

Ylströnd 11.00

S

JÓJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJ

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á

[email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.

Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Page 56: 22 12 2014

Föstudagur 27. desember Laugardagur 28. desember

56 sjónvarp Helgin 22.-28. desember 2014

Laugardagur

Sunnudagur

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.45 Maurastrákurinn Ævintýra- og fjölskyldumynd frá 2013. e.12.00 Sjónvarpsstjarnan Gaman-mynd frá 1999. Líf Eds fer allt úr skorðum eftir að hann leyfir sjónvarpsfólki að fylgjast með sér í raunveruleikasjónvarpi í sólarhring. Leikarar: Matthew McConaughey, Jenna Elfman, Woody Harrelson. Leikstjóri: Ron Howard. e.14.00 Stephen Fry fær borgarlyklana14.50 Norræn jólaveisla 2014 e.16.25 Ástin grípur unglinginn (1:12)17.05 Franklín og vinir hans (4:52)17.28 Unnar og vinur (4:26)17.50 Ævar vísindamaður II (1:8)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Matarmarkaðurinn Krás e. 18.45 Landakort18.54 Lottó (18:52)19.00 Fréttir og Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Söngvaseiður22.30 Veiðin Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Thomas Bo Larsen og Annika Wedderkopp. Leikstjóri: Thomas Vinterberg. Ekki við hæfi ungra barna.00.25 Parameðferð í paradís Ekki við hæfi ungra barna.e.02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist09:40 America's Next Top Model11:05 Real Housewives of Orange12:30 Kitchen Nightmares (1:17)13:20 Jane the Virgin (1:13)14:00 Læknirinn í eldhúsinu (7:8)14:25 Matarklúbburinn (7:8)14:50 Top Chef (9:15)15:40 Minute To Win It Ísland (8:10)16:30 Marvel: Assembling a Universe17:20 Naughty or Nice19:00 Emily Owens M.D (3:13)19:50 Sleepless In Seattle21:30 50 First Dates23:05 The Tourist00:50 Alive02:50 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

06:30 The Pursuit of Happyness08:25 Men in Black10:00 Harry Potter and the Goblet12:40 Butter14:10 The Pursuit of Happyness16:05 Men in Black 17:45 Harry Potter and the Goblet20:25 Butter22:00 The Book Thief s00:10 The King’s Speech02:10 The Firm03:45 The Book Thief

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnaefni Stöðvar 2 11:35 Big Time Rush12:00 Bold and the Beautiful12:45 Rain man 15:00 Sjálfstætt fólk (13/20) 15:40 Modern Family (7/24) 16:10 How I Met Your Mother (7/24) 16:40 ET Weekend (15/53) 17:25 Íslenski listinn17:55 Sjáðu (371/400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir og Sportpakkinn19:05 Lottó 19:10 Svínasúpan19:35 The Big Bang Theory (22/24) 20:00 Last Chance Harvey Róman-tísk mynd frá 2008 með Dustin Hoffman og Emma Thomson. Myndin fjallar um Harvey Shine er fráskilinn og lífsþreyttur tón-smiður sem vinnur við að semja auglýsingastef. Hann er orðinn úreltur í vinnunni sinni og er sendur gegn vilja sínum í frí af yfirmanni sínum. 21:35 Prisoners Spennumynd frá 2013 með Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal í aðalhlutverkum. Dover-fjölskyldan og Birch-fjöl-skyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. 00:05 Midnight in Paris01:40 Man of Steel04:00 Rain man

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 Hull - Sheffield11:40 Sevilla - Benfica14:05 Ístölt á Svínavatni14:35 Stjarnan - Selfoss16:20 San Antonio - Oklahoma 18:10 Brooklyn19:10 San Antonio - Miami21:35 UFC Now 201422:25 UFC Fight Night00:20 UFC Fight: Nelson vs Story

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:00 Everton - Stoke09:40 Crystal Palace - Southampton11:20 Sunderland - Hull13:00 Chelsea - West Ham14:40 Man. Utd. - Newcastle16:20 Arsenal - QPR.18:00 WBA - Man. City19:40 Burnley - Liverpool21:20 Swansea - Aston Villa23:00 Leicester - Tottenham

SkjárSport 14:00 SC Paderborn - FSV Mainz15:50 Augsburg - Borussia Dortmund17:40 B. Leverkusen - Werder Bremen19:30 B. Mönchengladbach - Schalke

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 210:30 Ozzy & Drix 10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Ninja-skjaldbökurnar11:35 iCarly (5/45) 12:00 Nágrannar 12:45 Victoria’s Secret Fashion Show13:35 The Big Bang Theory (10/24) 14:00 Hellisbúinn15:55 Laddi lengir lífið 17:35 60 mínútur (13/53) 18:23 Veður 18:30 Fréttir og Sportpakkinn 19:10 Ástríður (7/10) 19:40 Höggið21:00 Rizzoli & Isles (6/18) Fimmta þáttaröðin um rannsóknarlög-reglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafí-unnar saman. Þær ólust upp við mjög ólíkar aðstæður sem hefur áhrif á störf þeirra og lífsviðhorf. Jane er eini kvenleynilögreglu-maðurinn í morðdeild Boston og er hörð í horn að taka og mikill töffari.21:50 Homeland (12/12) 22:40 Shameless (10/12) 23:35 Peaky Blinders (2/6) 00:35 Rush (5/10) 01:20 Life Of Pi 03:25 The Oranges 04:55 Höggið

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

09:30 Kiel - Hamburg10:50 Þýsku mörkin11:20 Flensburg - Kiel13:00 KR - Keflavík 14:50 West Ham - Arsenal Beint17:00 KS deildin17:30 Icelandic Fitness and Health18:00 The Association 18:30 Miami - Cleveland20:20 Grindavík - KR Beint22:00 The Fighter 23:55 The Association

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:30 Man. Utd. - Newcastle10:10 Chelsea - West Ham11:50 Tottenham - Man. Utd. Beint13:55 Southampton - Chelsea Beint16:05 Newcastle - Everton Beint18:10 Man. City - Burnley19:50 West Ham - Arsenal21:30 Stoke - WBA23:10 QPR - Crystal Palace00:50 Aston Villa - Sunderland

SkjárSport 14:00 Freiburg - Hertha BSC15:50 Wolfsburg - Bayer Leverkusen17:40 Werder Bremen - FC Schalke19:40 B. Dortmund - VfB Stuttgart

19.40 Söngvaseiður Klassískur söngleikur frá 1965 með Julie Andrews og Christopher Plummer í aðalhlutverkum. Ung, lífsglöð kona yfirgefur klaustur og gerist ráðskona hjá sjö barna föður sem misst hefur eiginkonuna. Yndisleg fjöl-skyldumynd sem vann til fimm Óskarsverðlauna árið 1966.

23:05 The Tourist Bandarísk spennumynd með Johnny Depp og Angelinu Jolie í aðalhlutverkum. Frank er ferðamaður á Ítalíu þegar heillandi kona hittir hann af því er virðist fyrir tilviljun.

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Vaski grísinn Baddi e.11.55 Munaðarleysingjar í náttúrunni12.50 Jólatónleikar Rásar 1 e.13.35 Burton og Taylor15.00 Njósnari e.15.45 Ævintýri Merlíns (5:13) e.16.30 Saga af strák (6:13) e.16.50 Töframaðurinn e.17.05 Rétt viðbrögð í skyndihjálp17.10 Táknmálsfréttir17.20 Stella og Steinn (24:42)17.32 Sebbi (9:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (11:52)17.56 Skrípin (30:52)18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (8:10)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir (3:104)19.35 Veðurfréttir19.40 Landinn (14)20.20 Útúrdúr (1:5)21.10 Downton Abbey22.50 Fimmta valdið Sannsögu-legur spennutryllir byggður á opinberunum WikiLeakes. Ekki við hæfi barna.00.55 Gott ár e.02.50 Úr launsátri (5:6) e.03.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist09:40 America's Next Top Mode11:05 Real Housewives of Orange12:30 Kitchen Nightmares (2:17)13:20 Jane the Virgin (2:13)14:00 Læknirinn í eldhúsinu (8:8)14:25 Matarklúbburinn (8:8)14:50 Top Chef (10:15)15:40 Minute To Win It Ísland (9:10)16:30 Parks & Recreation (5:22)16:50 America's Funniest Home Vid.17:10 Fat & Back18:10 Catfish (1:12)19:00 The Biggest Loser - Ísland19:50 Solsidan (6:10)20:10 Top Gear - Best of British (2:3)21:00 Law & Order: SVU (20:24)21:45 The Affair (4:10)22:35 Hawaii Five-0 (4:25)23:20 CSI (8:20)00:05 Hannibal (13:13)00:50 Law & Order: SVU (20:24)01:35 The Affair (4:10)

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:25 & 14:40 Stand By Me08:55 & 16:10 Wag the Dog 10:35 & 17:50 Harry Potter and the12:55 The Way Way Back 20:15 The Way Way Back22:00 Cloud Atlas00:55 Snitch02:45 Interview With the Vampire04:50 Cloud Atlas

20.20 Útúrdúr (1:5) Þátturinn snýr aftur eftir nokkurt hlé. Fjallað er um klassíska tónlist og samtímatónlist í víðum skilningi og leitast við að kynna hana á skemmtilegan, aðgengilegan og fjölbreyttan hátt. Dagskrárgerð er í höndum Víkings Heiðars Ólafssonar, sem leikur á píanó í þáttunum, Höllu Oddnýjar Magnúsdóttur og Viðars Víkingssonar. Helgi Jóhannesson stjórnaði upptökum.

21:50 Homeland (12/12) Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið, föðurlands-svikarar halda áfram að ógna öryggi bandarískra þegna og hún og Sal takast á við erfiðasta verkefni þeirra til þessa.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

metaldesignreykjavik

Stefán Bogi gull- og silfursmiður

Stefán Bogi gull- og silfursmiðurMetal design, Skólavörðustíg 2metaldesignreykjavik.is

Leitið upplýsinga á auglýsingadeild Fréttatímans í síma 531 3310 eða á

[email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk lausadreifingar um land allt.

Dreifing með Fréttatímanum á bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Page 57: 22 12 2014

Fim. 8. jan. » 19:30 Fös. 9. jan. » 19:30Lau. 10. jan. » 16:00, 19:30

Verð frá 3.400 kr.

Dísella Lárusdóttir og Garðar Thor Cortes

Tryggið ykkur miða

Vínartónleikar

Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 » Opið 9-18 virka daga og 10-18 um helgar

David Danzmayr hljómsveitarstjóriDísella Lárusdóttir og Garðar Thor Cortes einsöngvarar

Árlegir Vínartónleikar SinfóníuhljómsveitarÍslands eru vinsælustu tónleikar hljómsveit-arinnar. Tónleikarnir eru fyrir mörgumómissandi upphaf á nýju ári enda einkennaglæsileiki og gleði Vínartónlistina.

#sinfó@icelandsymphony

Page 58: 22 12 2014

58 bækur Helgin 22.-28. desember 2014

RitdómuR SvaRthvítiR dagaR RitdómuR veRaldaRSaga mín – æviSaga hugmynda

P étur Gunnarsson segir í Veraldar-sögu sinni – ævisögu hugmynda frá mikilvægum mótunarárum í lífi

sínu, en bókin hefst þegar hann heldur til náms í Frakklandi árið 1968.

„Reyndar var erindi mitt til Parísar ekki að nema heldur skrifa. Þetta var á því stigi rithöfundarköllunarinnar þegar manni finnst að allt og sumt sem þurfi sé nógu sláandi yrkisefni, afgangurinn komi af sjálfu sér.“ (20)

Hinn ungi Pétur er ekki bara að upp-götva ástina og listina, heldur einnig póli-tíkina og allar hugmyndirnar sem gras-seruðu í suðupotti Evrópu á þessum tíma róttækninnar. Hann hefur kynnst konunni sem verður hans lífsförunautur og sam-an fara þau í ævintýralegt puttaferðalag um Ítalíu og Grikkland. Á þessum árum verður hann rithöfundur, sendir frá sér sitt fyrsta handrit (sem hann fær raunar í höf-uðið aftur) en síðar tekur Sigfús Daðason hann upp á sína arma og samþykkir útgáfu ljóðabókarinnar Splunkunýs dags, eins og frægt er orðið.

Hvað mótar manneskju? Hvað gerir okkur að því sem við erum? Hvernig verð-ur rithöfundur rithöfundur? Hvaða atvik verða til þess að við vöknum til vitundar um veröldina í kringum okkur? Pétur leitar í smiðju Þórbergs Þórðarsonar og talar um endurfæðingar sínar, „þessar umpólanir sem marka skil og breyta manni“ (54) sem hann segir hafa verið bíó, hesta, kynhvöt, HKL, Bítlana, ástina og Marx.

Ekki einungis kemst maður nær höf-

undarverki Péturs Gunnarssonar og því sem mótaði hann, heldur líka ýmsu öðru sem maður hafði kannski ekki leitt hugann að áður. Pétur er fræðari af guðs náð og honum lætur vel að segja frá aðskiljanleg-ustu hlutum á skýran og skilmerkilegan máta. Dæmi má nefna úr bókinni, þegar hann fer yfir lífshlaup Karls Marx og gerir það svo átakanlegt og heillandi að lesanda liggur við gráti.

Raunar hvarf ég svo gersamlega inn í bókina að ég gleymdi að nótera hjá mér það sem mig langaði helst að segja í þess-ari umsögn. Því skrifa ég bara eitthvað, í von um að fólk lesi ekki textann, heldur líti bara á stjörnurnar (er einhver búinn að fá nóg af þessum stjörnubröndurum? ókei, ég er hætt).

Það sem líka er svo aðlaðandi við Ver-aldarsögu Péturs er að hann teygir eng-an vaðal yfir fimm hundruð síður (sem er sennilega frekar freistandi þegar maður býr að gáfum hans og lífsreynslu). „Stíll er að þegja réttilega um það sem ekki skiptir máli,“ hefur verið sagt. Og enn-fremur: „Stíllinn er maðurinn sjálfur.“ Og það er sannarlega heillandi manneskja sem myndast á síðum bókarinnar. Stillt, hóg-vær og launfyndin.

Veraldarsaga Péturs Gunnarssonar er óvenjuleg bók. Hún „lætur ekki mikið yfir sér,“ eins og sagt er, en er djúp, hlý og fögur. Hún miðlar vakningu hugmynda og andrúmslofti snemmfullorðinsáranna á sannfærandi hátt og hún vekur nostalgísk-an lífsþorsta í brjósti lesandans.-þhs

Umpólanir Péturs

Vetrarhefti tímaritsins Þjóðmála kom út á dögunum. Meðal efnis í því er ritgerð Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um fall íslensku bankanna þar sem m.a. er leitað skýringa á því hvers vegna bresk yfirvöld beittu hryðjuverkalögum til að frysta eigur Landsbankans. Ívar Jónsson fjallar um hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins og mælist til þess að flokkurinn hefji „samfélagslega ábyrgð“ á ný til vegs í stefnu sinni.Björn Bjarnason skrifar um endurminningar Jóns Steinars Gunnlaugssonar, afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og blekkingar vegna Reykjavíkurflugvallar. Þá dregur Þorsteinn Antonsson fram í dagsljósið bréf Kristmanns Guðmundssonar til útgefanda síns, Ragnars í Smára og Karl Sigurbjörnsson skrifar jólahugvekju. Jóhann J. Ólafsson skrifar og um íslenska mannanafnahefð.Ritstjóri Þjóðmála er Jakob F. Ásgeirsson en tímaritið hefur komið út fjórum sinnum á ári síðan 2005.

Vetrarhefti Þjóðmála komið útÞær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir hafa gengið frá samningi við Arena Verlag, einn stærsta útgefanda barna- og unglingabóka í Þýskalandi, um útgáfu þriggja fyrstu bókanna um Rökkurhæðir. Samningurinn við Arena Verlag markar tímamót í starfsemi Birgittu Elínar og Mörtu Hlínar sem höfunda og útgefenda, að því er segir í fréttatilkynningu. Fulltrúi þýska forlagsins hafði samband við þær á bókamess-unni í Frankfurt í ár og í kjölfarið hófust viðræður sem lyktaði með samningi.

Arena Verlag hyggst gefa út fyrstu Rökkurhæðabókina, Rústirnar, í janúar 2016 og síðan þær næstu, Óttulund og Kristófer, þremur og sex mánuðum síðar. Þýska forlagið hyggst jafnframt gefa út hinar þrjár Rökkurhæða-bækurnar, sem út eru komnar hérlendis, og þá sjöundu og síðustu, sem verður skrifuð og gefin út á næsta ári hjá Bóka-beitunni.Anika Wolff þýðir bækurnar. Hún hefur áður þýtt bækur höfunda á borð við Guðrúnu Helgadóttur, Guðrúnu Evu Mínvervudóttur og Kristínu Steinsdóttur á þýsku.

Rökkurhæðir gefnar út í Þýskalandi

Jóhanna Kristjónsdóttir skrifar í Svarthvítum dögum um æsku sína, frá því að hún man eftir sér og þar til hún er sautján ára og kynnist Jökli Jakobssyni, en árunum eftir það hefur hún gert skil í öðrum sjálfsævisögulegum bókum, m.a. Perlum og steinum (1993), Kæra Keith (1997) og Insjallah: á slóðum araba (2001).

Að mörgu leyti eru Svarthvítir dagar ákaflega hefðbundin sjálfsævisaga. Fyrirvarar eru settir við brigðult minni og stundum bætt um betur með „ég man þetta ekki, en mér var sagt frá því.“ Líkt og í hefðbundnum sjálfsævisögum er forfeðrunum gerð rækileg skil (meira að segja ættartré í upphafi bókar). Fæðingar- og dán-arár, búseta, atvinna og sagt frá einkalífi upp að ákveðnu marki.

Fyrri hluti bókarinnar er byggður upp af eins konar minningarleiftrum eða smáminningum sem sýna hvernig barnshugurinn virkar. Það sem situr fast í minninu er ef til vill fremur ómerkilegt í hinu stóra samhengi og fullorðna fólkið tekur jafnvel varla eftir því. Þegar kötturinn sleikti kakósúpuna, þegar strákurinn neitaði að dansa í dansskólanum, þegar Axel skaut rakettunni á loft. Smámyndirnar eru margar hrífandi bernskar og skemmtilegar.

Sumir af köflunum 269 hefðu þó e.t.v. mátt missa sín. Þar á ég t.d. við kafla þar sem taldir eru upp vinir foreldra höfundarins eða nágrannar – þeim lýst og sagt undan og ofan af ævi þeirra. Þessir stuttu kaflar eru oft lítið annað en neimdropp (stundum með titlatogi við hæfi) og enda yfirleitt á einhverju á borð við: „X lést um fimmtugt, frá konu og þremur börnum.“

Góðir eru kaflarnir þar sem Jóhanna segir af einlægni frá vandræðum sínum við að eignast vin-konur og bregður upp svipmyndum úr skólalífinu í Landakoti og Kvennó, svo ekki sé talað um þau ósköp þegar hún vogaði sér að kyssa strák í sveit-inni og það hafði aldeilis ófyrirséðar afleiðingar.

Langbest tekst höfundi upp þegar hún lýsir for-eldrum sínum og öfum og ömmum. Kristjón og Elísabet voru bersýnilega sterkir karakterar, giftu sig án blessunar foreldra sinna og voru lengi að bíta úr nálinni með það. Sérlega forvitnileg er svo saga ömmu Valgerðar og afa á Krók, en þau skildu eftir áratugalanga sambúð og enginn vissi hvers vegna. Í frásögninni af þeim er dramatík í stórum skömmtum. -þhs

Myndir úr bernsku

veraldarsaga mín

– Ævisaga hugmynda

Pétur Gunnarsson

JPV útgáfa, 2014, 166 s.

Svarthvítir dagarJóhanna Kristjónsdóttir

Sögur útgáfa, 2014, 380 s.

Pétur Gunnarsson.

Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunog�dur.is

Glæsileg jólatilboð á öllum vörum

Hreinsum og endurnýjum allar tegundir af sængum

Page 59: 22 12 2014

Nála – einstök gjöfhanda börnum og fagurkerum á öllum aldri

Gullfalleg saga sem sækir í heimíslenskra sagna og útsaumshefðar

Skemmtilegar sögur sem enginn lestrarhestur má láta fram hjá sér fara.

salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík

Kemur einnig út á ensku

fyrir stráka og stelpur

Spenna og ævintýri í jólapakkann

9+

7+

Iðunn SteinsdóttirMyndir: Margrét E. Laxness

Grípandi saga skrifuð á léttu máli sem hentar öllum krökkum og ævintýraleg spenna

helst frá upphafi til enda.

Brynja Sif SkúladóttirMyndir: Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Nikký lendir í spennandi ævintýrum þar sem galdrar

og dularfull öfl taka völdin í litríkum sirkusheimi.

Ný og spennandi saga um kurteisa bjarnarhúninn

Paddington. Prýdd myndum úr nýrri bíómynd um þennan

sívinsæla bangsa.

Paddington kominn á kreikPaddington kominn á kreikPaddington kominn á kreik

Tilvalin fyrir

jólasveinana!

Eftir Evu Þengilsdóttur

Page 60: 22 12 2014

Þ að er brjálað að gera, er það fyrsta sem Gissur Páll Gissurarson segir þegar

við hittumst. Maður er að þjóna jólagleðinni, svo hún verður oft útundan á heimilinu, en mér líður vel. Það er gefandi að vera í ös-inni og atinu sem plötuútgáfa er. Framboðið á jólaviðburðum á Ís-landi er eins og hjá milljónaþjóð, segir Gissur sem hefur verið að syngja alla aðventuna.

Listin finnur sér alltaf vettvang og í dag eru að spretta upp heilu hersveitirnar af mögnuðu tónlist-arfólki um land allt. Krakkar í dag eru fáránlega klárir, þegar ég var lítill þá mátti maður ekki trana sér fram. Ef maður var ánægður með það sem maður gerði, þá var eitt-hvað verulegt að manni og ef þú fékkst athygli út á við, þá varstu í vondum málum, segir Gissur. Núna hefur þetta snúist við, sem gerir ungu fólki tækifæri til þess að vaxa og dafna í sinni list. Hæfi-leikar ná alltaf í gegn.

Gissur Páll nam óperusöng á Ít-

Maður er að þjóna

jólagleðinniTenórinn Gissur Páll Gissurarson gaf

nýverið út plötuna Aría, þar sem hann syngur margar stærstu óperuaríur

sögunnar við undirleik Sinfóníuhljóm-sveitar Íslands, undir stjórn Petri Sakari. Hann segir þetta einstakt

tækifæri að fá að syngja þessar aríur með eins stórri og góðri sveit. Plötuna

tók hann upp á þremur dögum og engar lagfæringar voru gerðar í eftir-vinnslu. Hann hafði sterkar skoðanir á

því að gera þetta á gamla mátann.

Tenórinn Gissur Páll með eiginkonu sinni, Sigrúnu Daníelsdóttur, og dætrum þeirra. Gissur Páll sendi nýverið frá sér plötuna Aría. Ljósmynd/Hari

Ilmur af jólum

Kryddin frá okkur eru ómissandi í eldhúsið hjá ykkur

Lína langsokkur (Stóra sviðið)Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 10/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 11/1 kl. 13:00 Sun 1/2 kl. 13:00Lau 27/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00 Lau 7/2 kl. 13:00Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00 Sun 8/2 kl. 13:00Lau 3/1 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00Sun 4/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!

Dúkkuheimili (Stóra sviðið)Þri 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 4/1 kl. 20:00 4.k. Sun 11/1 kl. 20:00 7.k.

Fös 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 7/1 kl. 20:00 5.k. Fim 15/1 kl. 20:00 8.k.

Lau 3/1 kl. 20:00 3.k. Fim 8/1 kl. 20:00 6.k.

Sígilt meistarastykki Ibsen í nýrri þýðingu Hrafnhildar Hagalín

Kenneth Máni (Litla sviðið)Lau 27/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00Nýjar aukasýningar komnar í sölu!

Öldin okkar (Nýja sviðið)Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00Lau 10/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00http://www.borgarleikhus.is/syningar/oldin-okkar/

Bláskjár (Litla sviðið)Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi

Beint í æð (Stóra sviðið)Lau 27/12 kl. 20:00 aukas. Lau 10/1 kl. 20:00Fös 9/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00ATH janúar sýningar komnar í sölu!

Jesús litli (Litla sviðið)Sun 28/12 kl. 18:00 aukas. Sun 28/12 kl. 20:00

100.sýningMán 29/12 kl. 20:00

Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun!

Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)Fös 26/12 kl. 14:00 aukas.

Aukasýning 26.des vegna mikillar eftirspurnar.

Beint í æð! – HHHH , S.J. F.bl.

alíu, en áður en hann fór þangað ætlaði hann að verða leikari. Ég fór í prufur í leiklistarskólanum eftir mína afplánun í mennta-skóla, segir Gissur kíminn, en hann er alinn upp í Kópavogi og gekk í MK. Ég komst nokkuð langt í prufunum, en sem betur fer datt ég út því annars væri ég ekki í tónlist. Tónlistin er eins og sníkill, maður getur ekki hætt, segir Gissur. Ég ákvað að fara í söngskólann til þess að læra að beita röddinni, því mér fannst því ábótavant hjá öllum leikurum á Íslandi.

Ætlarðu að verða söngvari?Ég hóf nám hjá Magnúsi Jónssyni, sem er einn af okkar frumkvöðlum í óperuheiminum. Hann var alveg meiriháttar maður og það tókst mikill vinskapur með okkur, segir Gissur. Þegar ég var búinn að vera í tvö ár hjá honum þá sagði hann við mig, Gissur minn, nú þarftu að ákveða hvað þú ætlar að gera. Ætl-arðu að verða söngvari, eða ertu að læra söng til að hafa gaman? Ég tók ekki mikið mark á honum og ætlaði mér bara að láta hlutina þróast. Þá sagði hann að ég kæmi ekki aftur til hans í nám eftir sum-arið. Hann gaf mér tvo kosti. Annað hvort færi ég til Ítalíu í nám, eða ég færi í Háskólann að læra eitthvað gagnlegt. Hann sá að það bjó eitt-hvað í mér og vildi að ég tæki þetta föstum tökum, sem ég og gerði og flutti til Ítalíu, segir Gissur. Fyrir tilstilli konunnar minnar, í raun-inni, því mér fannst þetta fáránleg hugmynd, en hún hvatti mig áfram. Gissur er kvæntur Sigrúnu Daní-elsdóttur Flóventz og eiga þau tvö börn.

Ég byrjaði að syngja 10 ára gamall í Kársneskórnum undir stjórn Þór-unnar Björnsdóttur og fann strax að þetta gerði mikið fyrir mig. Ég fékk hlutverk í Oliver Tvist hjá Þjóðleik-húsinu og þá var alveg vitað hvað ég vildi gera í lífinu, segir Gissur. Þar var Benedikt Árnason leikstjóri sem kenndi mér mikið. Hann gaf mér ómældan tíma og talaði alltaf við mig eins og ég væri lærður leik-ari. Gerði topp kröfur til mín, en um

leið kenndi hann mér og sýndi mér marga hluti. Ég fór með honum í leikhús og meira að segja í matar-boð. Í dag mundi þetta samband þykja í hæsta máta óeðlilegt, segir Gissur.

Datt í lukkupott KristjánsGissur fór til Ítalíu og í skóla í Bo-logna, þar sem hann var í námi í 5 ár. Það tekur um það bil 18 mínútur að verða ástfanginn af þessu landi, segir Gissur. Ég fékk kennara, konu sem er mjög umdeild og þykir hafa sérstakar skoðanir á söngvur-um, en ég hefði ekki getað hugsað mér betri kennara. Algert hörkutól. Ég ætlaði bara að græja þetta nám „en, to, tre“, eins og venjulega en hún var fljót að koma mér niður á jörðina. Allt sem maður hafði gert áður skipti ekki máli í þessu námi. Það er bara tekið mið af því hvað þú getur, ekki hvað þú gast.

Eftir námið tók við áframhald-andi nám hjá Kristjáni Jóhannssyni á Ítalíu. Maður þarf að finna sér mentor eftir nám og ég hitti Krist-ján á tónleikum og hann spurði mig hvort ég væri búinn að finna minn, sem ég hafði ekki gert. Hann rétti út hendurnar og sagði mig hafa dottið í lukkupottinn, eins og hann er, segir Gissur. Við unnum eins og skepnur og hann kenndi mér mikið.

Gissur kom heim fyrir 5 árum og hefur síðan sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar. Í dag er hann einn af okkar vinsælustu söngv-urum. Hann segir söngvara á Ís-landi ekki geta leyft sér að sérhæfa sig of mikið. Það er ekki hægt að syngja bara einhverjar aríur, mað-ur lifir allavega ekki af því, segir Gissur. Það sem er best við Ísland er það að maður getur tekið þátt í ótrúlegustu uppákomum, öllum á sama deginum, þess vegna. Það er svo gefandi. Maður er kannski að syngja lög eftir Bubba, Bach og Paul Simon á sama deginum og gerir bara sitt besta í þeim öllum.

Það er það eina sem maður getur gert, segir Gissur Páll Gissurarson.

Hannes Friðbjarnarson

[email protected]

60 menning Helgin 22.-28. desember 2014

Page 61: 22 12 2014

VIÐ JÓLABÆINN Á INGÓLFSTORGI KL. 21.00

Það er orðin föst jólahefð hjá mörgum borgarbúum að hlusta á tenórana þrjá syng ja inn jólahátíðina í miðbænum á Þorláksmessu.

Mætum öll í jólaskapi!

Landsbankinn og Höfuðborgarstofa

Nánari upplýsingar á jolaborgin.is

Page 62: 22 12 2014

V ið ætlum að troðfylla kofann og hafa skemmtilegt ball. Nú er Siggi Hlö loksins að

koma í 101 að spila,“ segir plötusnúð-urinn og skemmtikrafturinn Sigurð-ur Hlöðversson, Siggi Hlö.

Siggi hefur tekið höndum saman við þrjá aðra plötusnúða fyrir stór-dansleik í Gamla bíói á laugardags-kvöld, 27. desember. Auk Sigga troða upp Ívar Guðmunds, Hlynur Mastermix og Daddi diskó. Þema kvöldsins er Veistu hver ég var? – hinn vinsæli útvarpsþáttur Sigga Hlö á Bylgjunni á laugardögum.

„Það er ekki auðvelt að draga fólk á besta aldri út úr húsi en þarna kem-ur þetta skemmtilega laugardags-kvöld milli jóla og nýárs. Þetta er gott kvöld til að hrista af sér jólin og tilvalið fyrir þá sem kannski nenna ekki út á gamlárskvöld,“ segir Siggi.

Hann segir að Gamla bíó sé orð-ið mjög flott hús og henti vel fyrir viðburð sem þennan. „Þetta verð-ur í fyrsta skipti sem þarna er al-mennilegur dansleikur eftir breyt-ingarnar. Við erum búnir að leigja sverustu diskókúlurnar og reyk-vélarnar. Mér þykir samt leitt að segja frá því að sápukúluvélin sem við reyndum að fá var ónothæf.“

Þema kvöldsins er eins og áður segir tónlistin úr útvarpsþætti Sigga. Þar er tónlist frá níunda ára-tugnum áberandi en í Gamla bíói mun líka heyrast tónlist frá tíunda áratugnum. Óhætt er að fullyrða að fólk sem stundaði skemmtistaði á borð við Hollywood, Klúbbinn, Broadway, Casablanca, Evrópu, Nelly’s, D14, Traffic, Tunglið og Þjóðleikhúskjallarann muni finna eitthvað við sitt hæfi á dansleiknum.

Siggi á sér traustan aðdáenda-hóp sem hlustar á útvarpsþátt hans. „Jájá, þær dvína ekkert vin-sældirnar. Því er mest fyrir að þakka íslenskri kvenþjóð, hvítvíni og sumarhúsum – í þessari röð,“ segir plötusnúðurinn í léttum tón.

En fyrst þú ert svo vinsæll, af hverju ertu þá að deila sviðinu með hinum plötusnúðunum þremur?

„Ég lít reyndar svo á að þeir séu miklu stærri nöfn en ég í plötu-snúðabransanum, þeir byrjuðu langt á undan mér. Þeir eru líka með metnaðarfullar bítskiptingar meðan ég er meira að keyra lögin áfram og biðja um að sjá hendur á lofti. Það er fínt að deila svið-inu með þessum strákum, þá get ég skálað við fólkið – með menn í vinnu.“

Dansleikurinn er á laugardags-kvöld og opnar húsið klukkan 23. Miðaverð er 2.990 krónur og fer forsala fram á Miði.is.

Höskuldur Daði Magnússon

[email protected]

Siggi Hlö hefur tekið höndum saman við þrjá aðra plötusnúða fyrir stórdansleik í Gamla bíói á laugardagskvöld. Tilvalið kvöld til að hrista af sér jólin, segir Hlö sem þakkar vinsældir sínar kvenfólki, hvítvíni og sumarbústöðum.

Skemmtanir FyrSti danSleikurinn í endurnýjuðu Gamla bíói

Siggi Hlö með diskókúlur og reykvélar í 101 Reykjavík

Siggi með aðstoðarmenn sína. Frá vinstri eru Daddi diskó, Hlynur Mastermix og Ívar Guðmunds. Ljósmynd/Hari

tónliSt Plata með klaSSíSkum SönGlöGum

Flakkar á milli Íslands og AmeríkuIngibjörg Aldís Ólafsdóttir sópran-söngkona gaf nýlega út geisladisk-inn Í dag skein sól. Á diskinum eru bæði íslensk sönglög í bland við þýskar aríur Wagners. Ingibjörg segist lengi hafa ætlað að taka þessi lög upp. „Þetta eru lög sem ég hef verið að syngja í gegnum tíðina og langaði að gefa út,“ segir Ingibjörg. „Ég hef svo undanfarið aðeins verið að gæla við Wagner og fannst því til-valið að hafa nokkur lög eftir hann með á diskinum,“ segir hún enn fremur.

Ingibjörg nam sópransöng í Söng-

skólanum og svo í Þýskalandi. Í dag syngur hún innanlands sem utan, milli þess sem hún starfar sem kennari við Klettaskóla í Reykjavík.

„Ég hef mikið verið að fara til Bandaríkjanna undanfarið og er með nokkrar ferðir á prjónunum á nýju ári, sem og tónleikaröð í Seattle árið 2016,“ segir Ingibjörg. „Markaðurinn hér heima er svo lít-ill að maður verður að leita á fleiri mið.“

Ingibjörg er barnabarn Sigurveig-ar Hjaltested óperusöngkonu og er platan tileinkuð henni. „Hún studdi

mig og hvatti á tónlistarbrautinni og mig langaði til þess að tileinka henni og afa, Ólafi Beinteinssyni tónlistarmanni, þessa plötu,“ segir Ingibjörg.

Í dag skein sól er gefin út af Rödd-um Reykjavíkur og fæst í öllum verslunum Eymundsson, og Nettó. -hf

Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir er barna-barn Sigurveigar Hjaltested óperu-söngkonu og tileinkar plötu sína henni. Mynd/Gunnar Freyr Steinsson

Sveitabók Eggerts slær í gegnSíðustu dagar jólabókaflóðsins eru nú að renna upp. Ekki kemur á óvart að metsöluhöfundarnir Arnaldur Indriðason og Yrsa Sigurðardóttir eiga mest seldu bækur landsins en í flóðinu leynast þó nokkrir spútnik-höfundar. Þar á meðal er Eggert Þór Bernharðsson sem sendi frá sér bókina Sveitina í sálinni. Forlagið pantaði endurprentun af henni áður en fyrsta upplag kom í hús eftir að hafa skynjað mikinn áhuga á bókinni. Sá áhugi reyndist sannarlega vera til staðar því alls eru átta þúsund eintök af bókinni farin í bókaverslanir. Sam-kvæmt upplýsingum frá Forlaginu reyndist ekki unnt að prenta meira af henni vegna pappírsskorts. Annar spútnikhöfundur er Ófeigur Sigurðs-son með bók sína, Öræfi. Frétta-tíminn greindi frá því á föstudag að bókuð hefði verið neyðarprentun á bókinni og skilaði hún sér í hús á laugardag. Áhuginn var slíkur að allt upplagið er nú komið í verslanir.

Orðbragð í pakkanumRÚV gaf starfsmönnum sínum jólagjöf fyrir helgina. Í pakkanum leyndist bókin Orð-bragð sem heitir eftir samnefndum þáttum sem notið hafa mikilla vinsælda – einmitt á stöð starfsmannanna.

Heitir aðdáendurGreinilegt er að tónleikar Dimmu og Bubba Morthens, sem verða haldnir í Hörpu þann 6. mars, hafi hitt í mark hjá rokkþyrstum Bubbaaðdáendum. Klukkutíma eftir að miðasala opnaði fyrir helgina voru strax 500 miðar seldir. Einhverjir rokkarar mega því búast við miða í jólagjöf.

fridaskart.is

Strandgötu 43Hafnar�rði

íslensk hönnun í gulli og silfriíslensk hönnun í gulli og silfri

fridaskart.is

íslensk hönnun í gulli og silfri

62 menning Helgin 22.-28. desember 2014

Page 63: 22 12 2014

WWW.LEIKHUSID.IS Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.isÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

Ný sviðsetning á einni ástsælustu skáldsögu þjóðarinnar frá sömu listamönnum og færðu okkur leiksýninguna Englar alheimsins

þri 23/12 kl. 13:00 – Aðalæfing – Örfá sæti

fös 26/12 kl. 19:30 – Frumsýning – Uppselt

lau 27/12 kl. 19:30 – 2. sýning – Uppselt

fös 2/1 kl. 19:30 – 3. sýning – Uppselt

lau 3/1 kl. 19:30 – 4. sýning – Uppselt

fim 8/1 kl. 19:30 – 5. sýning – Uppselt

fös 9/1 kl. 19:30 – 6. sýning – Uppselt

lau 10/1 kl. 19:30 – 7. sýning – Uppselt

fim 15/1 kl. 19:30 – 8. sýning – Örfá sæti

fös 16/1 kl. 19:30 – 9. sýning – Örfá sæti

lau 17/1 kl. 19:30 – 10. sýning - Örfá sæti

fim 22/1 kl. 19:30 – 11. sýning – Örfá sæti

fös 23/1 kl. 19:30 – 12. sýning – Örfá sæti

lau 24/1 kl. 19:30 – 13. sýning – Örfá sæti

fim 29/1 kl. 19:30 – 14. sýning – Uppselt

fös 30/1 kl. 19:30 – 15. sýning – Örfá sæti

lau 31/1 kl. 19:30 – 16. sýning – Örfá sæti

fim 5/2 kl.15:00 – Síðdegissýning

fös 6/2 kl.19:30 – 17. sýning

lau 7/2 kl. 19:30 – 18. sýning

fös 13/2 kl. 19:30 – 19. sýning

Brand

enburg

Page 64: 22 12 2014

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Sigurbjörn ingimundarSon

Bakhliðin

Jarðbundinn fjölskyldumaðurAldur: 28 árs.Maki: Sandra Dögg Þorsteinsdóttir.Börn: Berglind Eik, 1 árs.Menntun: Lögfræðingur frá HR.Starf: Framkvæmdarstjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins.Fyrri störf: Logos lögmannsþjónusta, Landsvirkjun, vann líka hjá Garðabæ við ýmislegt. Áhugamál: Íþróttir, ferðalög, útivist, stjórnmál og þjóðmál almennt, tónlist, matargerð og fleira. Stjörnumerki: Fiskur. Stjörnuspá: Þótt hver dagur virðist öðrum líkur í vinnunni hefur hver sitt snið ef að er gáð. Hláturinn lengir lífið. Leyfðu óreiðunni að leiðbeina þér í

rétta átt.

Siddi er eins traustur vinur og vinir geta verið,“ segir Sigríður Dís

Guðjónsdóttir, lögfræðingur og æskuvinkona Sigurbjörns. „Hann er einnig alveg hrika-lega jarðbundinn og nán-ast engin leið að ná honum úr jafnvægi – margir hafa reynt. Siddi er líka ótrúlega skemmtilegur, jákvæður og alltaf stuð í kringum hann. Hann sér hlutina frá ótrú-legustu sjónarhornum og er óhræddur við að kasta fram skemmtilegum punktum í umræðuna. Svo er ekki hægt að komast hjá því að nefna hvað hann er mikill fjöl-skyldumaður og góður við stelpurnar sínar.“

Sigurbjörn Ingimundarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins, en hann tekur við starfinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem hefur tekið við starfi að-stoðarmanns innanríkisráðherra.

Hrósið......fær veitingamaðurinn og rokkarinn Finni Karlsson á Prikinu, sem í dag gefur jólamál-tíðir til þeirra sem minna mega sín. Þetta er árlegur viðburður hjá Prikinu og einstaklega kærleiksrík hefð.

GjafakortBorgarleikhússins

Gjafakort í Borgarleikhúsið er ávísun á einstaka kvöldstund sem aldrei gleymist. Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann. Kortið er í fallegum

umbúðum, gildir á sýningu að eigin vali og rennur aldrei út.

JÓLATILBOÐ BORGARLEIKHÚSSINS

Opið til 22:00 í kvöld!

Miði fyrir tvo á þessa vinsælu sýningu og geisladiskur með tónlistinni úr sýningunni

Lína langsokkur

9.500 kr. SÖNGLEIKURINN

BORGARLEIKHÚSIÐ Í SAMSTARFI VIÐ BALTASAR KORMÁK OG WORKING TITLEBYGGT Á KVIKMYND FRÁ UNIVERSAL PICTURES/STUDIO CANAL FILM

Gjafakort fyrir tvo ástórsýningu í hæsta gæðaflokki

Billy Elliot

10.400 kr.

Gjafakort fyrir tvo ásamt gómsætri leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi

Gómsætt leikhúskvöld

11.400 kr.

JÓLATILBOÐ BORGARLEIKHÚSSINS

Gjafakort fyrir tvo ásamt gómsætri leikhúsmáltíð fyrir sýningu eða í hléi

Gómsætt leikhúskvöld

11.400 kr.

MIÐASALA - 568 8000 - BORGARLEIKHUS.IS

Flottir plötuspilarar

Laugavegur 45 Sími: 519 66 99

Vefverslun: www.myconceptstore.is

Verð 39.900,-

NÝ SENDING