8
18.02 Getting the Right Sound Card 18 Sound

18.02 Getting the Right Sound Card

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: 18.02 Getting the Right Sound Card

18.02 Getting the Right Sound Card

18 Sound

Page 2: 18.02 Getting the Right Sound Card

Stuðningur hljóðkorta

• Allt að 8 hátalarar.– Dolby Digital– DTS– 5.1 (5 hátalarar 1 subwoofer).

• Gæði hljóðupptöku:– Mid-end: Signal to noise rato 30-50

decibels (umhverfishljóð heyrast).– High end: Signal to noise rato 96-100+

decebels (hágæða upptaka, umhverfishljóð heyrast ekki).

Page 3: 18.02 Getting the Right Sound Card

Tengi hljóðkorta• Line out: Tengi fyrir þriðja íhlut s.s. segulband eða

geislaspilara til úttöku hljóða.• Line in: Tengi fyrir þriðja íhlut s.s. segulband eða

geislaspilara til upptöku/inntöku hljóða.• Rear out: Tengi fyrir aftari hátalara í surround

hljóðkerfum.• Analog/digital out: Hið eiginlega hljóðtengi fyrir

hátalara og fleira.• Microphone: Tengi fyrir hljóðnema.• Joystick: Tengir stýripinna eða MIDI device í hljóðkortið.

– Hefðbundið DB15 tengi.– Nýrri kort hafa USB tengi til samskonar nota.

• Aukahlutir: Mörg kort hafa aukatengi s.s. FireWire tengi til að deila skrám sem og spila mp3 tónlist.

Page 4: 18.02 Getting the Right Sound Card

Cables and Speakers• Í árdaga tölvunnar þurfti sérstaka hljóðsnúru til að

spila tónlist úr CD spilara.• MPC2 staðallinn er í dag allsráðandi fyrir

hljóðspilun.• Til eru ýmsar gerðir hátalara í hljóðkort:

– Stereo Spekers: Hefðbundið sett af hátölurum sem deila sama tenginu í hljóðkortið.

– 2.1 System: Eitt sett af stereo hátölurum (e. satellites) sem tengjast í subwoofer.

– 5.1 System: Fimm hátalarar sem hver hefur sína staðsetningu auk supwoofer.

• Hljóðkort geta einnig komið með S/PDIF tengi.• Margir tölvuleikir styðja 6.1 og 7.1 System auk

DirectX staðalinn.

Page 5: 18.02 Getting the Right Sound Card

Installing Sound in a Windows System• Innsetning hljóðkorta er á flestan hátt eins og á

öðrum kortum.• Sé kortið onboard þarf að virkja það í CMOS til að

það virki.• Dæmigert 2.1 System þarf eina snúru og eitt tengi.• Surround speakers nota eina S/PDIF snúru og eitt

tengi tengi.• Sum kerfi þurfa hinsvegar þrjár snúrur og jafnmörg

tengi sem keyra aðskilið á jafnmörgum rásum.– Channel 1: Framhátalarar.– Channel 2: Bakhátalarar.– Channel 3: Miðjuhátalarar auk supwoofer.

Page 6: 18.02 Getting the Right Sound Card

Insetning hljóðkorts:1. Slökkva á tölvunni.2. Finna laust PCI slot og setja hljóðkortið í hentugan stað.3. Tengja CD Audio hljóðkapal frá korti til móðuborðs.4. Setið upp Device Driver fyrir skjákortið.

– Hægt er að velja á milli built in Windows driver eða driver sem kemur með skjákorti.

– Veldu þó alltaf meðfylgjandi driver sé hann til staðar.

5. Skoðaðu Windows Device Manager til að skoða hvort innsetning drivers hafi heppnast.

6. Settu upp hljóðhugbúnað sé hann meðfylgjandi hljóðkortinu.

– Slíkur hugbúnaður getur boðið upp á hljóðblöndun, -upptökur og ýmsar aðrar stillingar sem ekki er hægt að fá út úr Windows.

Page 7: 18.02 Getting the Right Sound Card

Troubleshooting Sound• Hardware problems: Hættir hljóðkort skyndilega að virka

skal athuga tvennt:– Hljóðstyrkur (e. Volume): Opnað í SystemTray í Windows 2000/XP.– Virkni hátalara: Athugið hvort straumur sé á hátölurum og /eða

hljóðsnúrur tengdar rétt og að allir hátalarar þoli sömu wattatölu.• Configuration problems: Ef að Device Driver er ekki að

virka rétt sést það í Device Manager í Windows, ef svo er þarf að re-installa honum.

• Application Problems: Komi villuskilaboð skal skrifa þau nákvæmlega niður og leita á heimasíðu framleiðenda eða í innbygðri hjálp fyrir hugbúnaðinn.

• Hafa ber þó alltaf í huga að hljóðskrár geta oft verið skemmdar, CD/DVD diskar rispaðir og annað sem ekki er hægt að kenna hljóðkorti eða íhlutum um.

Page 8: 18.02 Getting the Right Sound Card

NÆST...19. Portable Computing