97
17. árgangur, 1. hefti, 2008 KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDS í samvinnu við HÁSKÓLA ÍSLANDS OG HÁSKÓLANN Á AKUREYRI

17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

  • Upload
    others

  • View
    19

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

17. árgangur, 1. hefti, 2008

KENNARAHÁSKÓLI ÍSLANDSí samvinnu v ið

HÁSKÓLA ÍSLANDS OG HÁSKÓLANN Á AKUREYRI

Page 2: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

UPPELDI OG MENNTUN17. árgangur, 1. hefti 2008ISSN 1022-4629-82

Ritnefnd: Trausti Þorsteinsson ritstjóri Börkur Hansen GuðrúnGeirsdóttir Hanna Ragnarsdóttir

Ábyrgðarmaður: TraustiÞorsteinssonHönnunkápu: SigríðurGarðarsdóttirUmbrotoguppsetning: ÞórhildurSverrisdóttirUmsjónmeðútgáfu: SigríðurEinarsdóttirPrentun og bókband: Leturprent

© 2008 Höfundar efnis

Page 3: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

EfnisyfirlitFrá ritstjóra . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 5

ViðtalELSASIGRÍÐURJÓNSDÓTTIRKennaramenntun á tímamótum – frá jaðri að miðju.Viðtal við Ólaf Jóhann Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11

fræðilegt efniBRyNHILDURÞÓRARINSDÓTTIRKímnigáfuð börn:Gagnsemi kímni og fyndinna bóka í skólastofunni. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 29

JÓNAGUÐBJöRGToRfADÓTTIRoGHAfDÍSINGvARSDÓTTIRUmbrot:Samskipti framhaldsskólakennara og nemenda . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 47

vALGERÐURMAGNúSDÓTTIRoGANNAÞÓRABALDURSDÓTTIRFaglegt sjálfstraust grunnskólakennara: Áhrif á starf og starfsþróun . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 69

nýjar bækurGUÐMUNDURHEIÐARfRÍMANNSSoNSiðferðilegt uppeldi og menntun. Umfjöllun um bókina Virðing og umhyggja: ákall 21. aldar eftir Sigrúnu Aðalbjarnardóttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 89

Leiðbeiningarfyrirhöfunda . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 95

Page 4: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 5: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

5

frá ritstjóra

SamþykktvorunýlögskömmufyrirþinglokáAlþingiáliðnuvoriumhvertskólastig,fráleikskólatilháskóla,auklagaummenntunográðningukennaraogskólastjórn-endaviðleikskóla,grunnskólaogframhaldsskóla.Meðlögunumerumenntunarkröf-urtilkennaraáöllumskólastigunumþremursamræmdarogífyrstaskiptierstarfleikskólakennara lögverndað. Jafnframt felst í lögunum viðurkenning ámikilvægikennarastarfsinsogmenntunarkennara,þarsemnúergerðkrafaummeistarapróftilaðöðlastrétttilstarfsheitannaleikskólakennari,grunnskólakennariogframhalds-skólakennari.Þettaeránægjuleguratburðuráaldarafmælikennaramenntunarhérálandi.Enþetta er ekki eini atburðurinnáþessummerku tímamótum í sögukenn-aramenntunar.fyrstudoktorarnir ímenntunarfræðumvorubrautskráðir fráKenn-araháskólaÍslandsíjúníáþessuáriogíhaustsameinastþessialdargamlakennara-menntunarstofnunogHáskóli ÍslandsoglýkurþarmeðvegferðKennaraháskólanssemstofnaðurvarágrunniKennaraskólaÍslands.Þessir atburðir marka tímamót í kennaramenntun hér á landi. Með lögum um

menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda er menntamálaráðherra fengiðþaðvaldaðákveða inntakið ímenntun leik-,grunn-ogframhaldsskólakennaraogskilgreinalágmarkskröfurumvægikennslu-oguppeldisfræðaannarsvegarogfag-greinahinsvegar.Núverðurþaðekki lengurháskólannaaðákveðainntakmennt-unarinnarheldurerráðherrafengiðreglugerðarvaldþaraðlútandi,svipaðogtíðkastínágrannalöndunum.Efasemdirkunnaaðveraumþaðhversuæskilegtþettaerenmikilvægteraðveltakisttilþvílengihefurveriðtekistáuminntakkennaramennt-unar,einsogframkemuríviðtaliviðÓlafJ.Proppé,rektorKennaraháskólans,sembirtistíþessuheftiUppeldis og menntunar.Ágreiningurinnlýturaðþvíhverhinnvið-urkenndiforðisérþekkingarereðaáaðveraímenntunkennara.Þessiágreiningurerekkieinskorðaðurviðíslenskaumræðuumskólastarfheldurerhannalþjóðleguroglýturaðþvíhvortleggjaberiáhersluáþekkingukennaransáfræðasviðumeinstakranámsgreinaskólanseðakennslu-oguppeldisfræðisemsérþekkingukennarans.Tileruþeirsemhaldaþvíframaðþekkingíkennslufræði,þ.e.ánámskrá,bekkj-

arstjórnun, áhugahvöt, kennsluaðferðum, agastjórnun, einstaklingsmun,námsmati,ígrundunogsjálfsmatio.fl.,séafartakmörkuðogséfyrstogfremstreynsluþekking.Þessístaðleggjaþeirmegináhersluáaðkennararhafifræðilegaundirstöðuþekkinguáþeimþekkingarsviðumsemnámsgreinargrunnskólanstilheyra.Darling-Hammond(1990)gagnrýnirslíkarskoðanirogsegirþærsambærilegarþvíaðætlaséraðþjálfalæknaíaðmeðhöndlakrabbameinánþessaðþeirhafinokkurngrunnílíffærafræði,lífeðlisfræði,líffræðieðameinafræði.Markmiðiðeigiaðveraaðmenntakennaratilað

Page 6: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

bregðastviðárökleganháttíkennslusinni.Íhugul,gagnrýninoggóðkennslakrefjistþessaðkennararhafifastangrundvöllívitsmunavísindumsvoaðþeirskiljihvernigfólknemur;íþróunarsálarfræði,svoaðþeirvitihvenærbörnerureiðubúinaðlæratilteknahlutiátiltekinnhátt;ínámskenningumogkennslufræði;ogífaglegrisiðfræðisvoaðþeirgetigreittúrvandaíkennslustarfinuafábyrgðogfestu.Aðalsmerki kennara, segirÓlafurProppé (1992), er aðhafabarnið eðaungling-

inn í brennidepli sem einstakling. Þeir skipuleggja skólastarfið og verða að kunnasvotilverkaaðþeirgetikenntnemendumáýmsumaldri,áhugasömumjafntsemáhugalausumognemendumsemeruólíkiraðnámsgetuogþroska.Tilþessþurfaþeiraðhafaávaldisínukennarafræði,þekkingarfræðilegangrundvöllumuppeldi,námogkennslu,semþóafmarkastafsamfélags-ogsiðferðislegumaðstæðumogopinberristefnumörkunáhverjumstaðoghverjumtíma,ogtraustaþekkinguáfjölbreyttumfræðasviðumnámsgreinagrunnskólans.Ínýsettumlögumummenntunográðningukennaraogskólastjórnendafelstvið-

urkenningáþvíaðkennarastarfiðséerfittogflókið,ekkisíðurentildæmisaðteiknahúsfyrirfólkeðabyggjabrýr.fræðilegumræðaogfaglegígrundunerundirstöðuþátt-urístarfikennaraogmikilvægtaðkennararáöllumskólastigumhlúiaðfjölþættumþekkingargrunnisínum.Meðkröfuummeistaranámtilkennsluréttindamágeraráðfyriraðrannsóknarstarfsemiásviðimenntunar-oguppeldisfræðaaukistumtalsvertendamáeinnigbúastviðaðdoktorsnemumáþví sviði fjölgi.SamþykktsemgerðvaráfjórðaþingiKennarasambandsÍslandsíapríls.l.bervottumaðkennurumeranntumaðstyrkjafræðileganbakgrunnsinnogeflavettvangtilbirtingarrannsókna.Samþykkti þingið að beinaþví til stjórnar sambandsins að takauppviðræður viðútgáfustjórnUppeldis og menntunarmeðþaðaðmarkmiðiaðstyrkjaútgáfutímaritsinstilframtíðarogtreystagrundvöllþess.Uppeldi og menntunermikilvægurvettvanguríendur-ogsímenntunkennaraogviðleitniþeirratilþróunareiginstarfsogstarfshátta.RitstjórnerafarþakklátfyrirþannvelviljaígarðtímaritsinssemlýsirsérísamþykktKennarasambandsins.ÍtilefniþeirratímamótasemhérhafaveriðgerðaðumtalsefniákvaðritstjórnUpp-

eldis og menntunaraðbirtaviðtalviðÓlaf JóhannProppé,síðastarektorKennarahá-skólaÍslands.ÓlafurhefurlangareynsluafstarfiásviðifræðslumálaogþóttiviðhæfiviðstarfslokhansaðfáhanntilaðrýnaíþámiklubreytingusemorðiðhefurímenntunogstarfsumhverfikennarafráþvíaðhannhófnámíKennaraskólaÍslandsárið1962.ÞaðerElsaSigríðurJónsdóttir,lektorviðKHÍ,semtókviðtaliðviðÓlafognefnirhúnþaðKennaramenntun á tímamótum – frá jaðri að miðju.Ífræðilegumhlutatímaritsinserubirtarþrjárgreinar.BrynhildurÞórarinsdóttirfjallarumgagnsemikímniogfyndinnabókaískólastofunni.JónaGuðbjörgTorfadóttirogHafdísIngvarsdóttirgreinafránið-urstöðumrannsóknar sinnar á samskiptum framhaldsskólakennaraognemendaogaðsíðustufjallaAnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttirumáhriffaglegs

6

FRÁ R I TST JÓRA

Page 7: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

7

FRÁ R I TST JÓRA

sjálfstraustsgrunnskólakennaraástarfogstarfsþróun.ÍþessuheftiertekiðuppnýttviðfangsefniernefnistNýjar bækur.Meðþvíerætluninaðbirtastuttarfregnirafnýút-komnumbókumásviðiuppeldisogmenntamála.Leitaðverðurtilfræðimannaogþeirbeðniraðskrifastutta,gagnrýnaumfjöllunogkynninguánýútkomnumbókum.Guð-mundurHeiðarfrímannsson,prófessorviðkennaradeildHA,ríðurávaðiðogfjallarhannumbókSigrúnarAðalbjarnardóttur,Virðing og umhyggja Ákall 21. aldar.Ílokinerréttaðgeragreinfyrirleiðummisprentunumsemáttusérstaðíhausthefti

Uppeldis og menntunar2007.Einsogglöggirlesendursáugætirekkisamræmisíefnis-yfirlitiogfyrirsögnáheitigreinarMaríuSteingrímsdóttur.Rétterheitigreinarinnar„Ofsalega erfitt og rosalega gaman“. Reynsla nýbrautskráðra kennara af fyrsta starfsári.Íöðrulagikomulesenduraugaáaðtafla1ígreinönnuÞóruBaldursdótturog

valgerðarMagnúsdótturábls.35erröng.Réttertaflanþannig:

Vinnuálag Forræði Umbun Starfssamfélag Sanngirni Gildismat

Tilfinningaþrot –0,31** 0,16* 0,19* 0,17* 0,19*Hlutgerving 0,29** 0,21** 0,17* 0,23**Starfsárangur –0,19*P<0,05**P<0,01

Höfundar eru beðnir velvirðingar á þessum leiðumistökum sem áttu sér stað viðfrágang heftisins.

Ritstjórn þakkar þeim fjölmörgu sem komu aðútgáfu þessa heftis fyrir ánægjulegt samstarf.

HEimildir Darling-Hammond,L.(1990).TeacherProfessionalism:WhyandHow?ÍA.Lieberman

(Ritstj.), Schools as Collaborative Cultures: Creating the Future Now (bls. 25–50). Newyork:ThefalmerPress.

ÓlafurProppé(1992).Kennarafræði,fagmennskaogskólastarf. Uppeldi og menntun 1, 223–231.

Page 8: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 9: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

Viðtal

Page 10: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 11: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

11

ELSA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR

Kennaramenntun á tímamótum – frá jaðri að miðjuViðtal við Ólaf Jóhann Proppé, rektor Kennaraháskóla Íslands

Við erum stödd á Austurvelli veturinn 1963–64. Ungt fólk flykkist inn í Sjálfstæðishús-ið gamla. Þar er að hefjast kappræðufundur milli Kennaraskólans og Menntaskólans í Reykjavík. Fundarefnið er hvor skólinn veiti betri menntun eða „sé betri“ eins og unga fólkið orðar það. Talsmaður Kennaraskólans er formaður skólafélagsins, dökkhærður, ung-ur maður, hár og grannur. Stúlkurnar gefa honum auga í laumi. Þetta er Ólafur Proppé sem er þarna í fyrsta sinn á opinberum vettvangi að halda fram málstað Kennaraskól-ans og mæla fyrir menntun kennara. Síðan hafa miklar breytingar orðið á kennaramennt-un og um þessar mundir er Kennaraháskóli Íslands að sameinast Háskóla Íslands og Ólafur Proppé að láta af störfum sem rektor. Í viðtalinu sem hér fer á eftir verður forvitnast um skoðanir Ólafs á þeim breytingum sem orðið hafa á menntun í landinu, og ekki síst á kenn-aramenntun, á þeim 100 árum sem liðin eru síðan Kennaraskólinn var stofnaður 1908.

Uppeldi og menntun17. árgangur 1. hefti, 2008

Page 12: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

12

Gefum Ólafi orðið:ÉgereiginlegasamblandafvesturbæingiogHafnfirðingi.ÉgfæddistívesturbænumíReykjavík1942,áttiþarheimafyrstuæviárinenfluttisíðanmeðfjölskylduminniíGarðabæ.foreldrarmínirvoruGuðrúnHuldaGísladóttirProppéogÓttarrProppé.SkólagangamínhófstíMelaskólanumensíðarfórégíflensborgíHafnarfirði.ÉgámargargóðarminningarúrMelaskóla,IngiKristinssonvarkennarimínsbekkjarogskólastarfiðvarfjölbreyttogskemmtilegt.Enþarnaríktugamlarhefðir,raðaðvaríbekkieftirgetuognemendurnirí„bestu“bekkjunumumgengustaðeinshverjiraðra.Þaðvarmikilstéttaskiptingáþessumtíma.Égmant.d.aldreieftirþvíaðviðlékjumokkurviðkrakkanaúrKampKnoxífrímínútunum,enbraggarnirvoruþarnarétthjá.Égmanlíkaeftirþvíaðíflensborgvorubestubekkirnirævinlegaíbjörtustuogbestukennslustofunummeðútsýni yfir höfnina en „lélegu“ nemendurnir voru í stofumniðriíkjallara.Svonavartíðarandinnummiðjasíðustuöld.

Sveitadrengur og ástríðuskátiÉgvaralinnuppíborgaralegrifjölskylduenvarmörgsumurísveitíDölunumogþarkynntistégvinnubrögðumsemtíðkasthöfðufrálandnámstíð.Dvölinísveitinnihafðimjögmótandiáhrifámig.Sumariðsemégfermdistfórégtilsjósogvaríallmörgárfjóramánuðiááriásjónum,einnigáhvalveiðumogíhvalskurði.Ég gekk ungur í skátahreyfinguna og hef verið tengdur henni alla ævi. Ég fór

snemmaaðlesamértilumhreyfingunaoghreifstafaðferðumhennar,sembeindustaðþvíaðallirværuvirkirogtækjuþátt.Skátastarfiðmiðaðiekkiaðþvíaðhlúaein-ungisaðþeimfærustuoghinirsætuávaramannabekknum.Alliráttuaðgetaþroskastíþeimskilningiaðverðameiriogbetrimanneskjur.Égséþettanúnasemalmennings-menntunarviðhorfogekkióskylthugsjónlýðháskólanna.Égtelaðáhugaminnáþvíaðvinnameðungufólkimegirekjatilskátahreyfingarinnar.SemungurmaðurvarégerindrekihjáBandalagiíslenskraskátaogferðaðistumlandiðtilaðhjálpatilviðaðendurreisaskátafélögogstyðjaviðstarfið.EinnigfórégtilBretlandsínáminnanskátahreyfingarinnar.Alltþettahafðimikiláhrifámig.Þegarégvar16áragekkégtilliðsviðHjálparsveitskátaíHafnarfirðiogvarðsíðarformaðursveitarinnarumárabil.Störfmínaðhjálparsveita-ogbjörgunarmálumurðulangvinnogumfangsmikil.ÉgvannaðþvíaðsameinaallarbjörgunarsveitirlandsinsundireinulandsfélagiogvarðfyrstiformaðurSlysavarnafélagsinsLandsbjargareftiráratugastarfaðbjörgunarmál-umogfékkriddarakrossfyrirstörfáþeimvettvangi.EnlönguáðurenþaðvarðákvaðégaðfaraíKennaraskólann.

KennaranemiÉggekkekkiþennanvenjuleganmenntaveg.flestirskólafélagarmínirfóruíMennta-skólanníReykjavíkenégvarviðhinogþessistörf.Enalltafblundaðiímérlönguntilþessaðbreytaheiminumoghelstmeðþvíaðstarfameðungufólki.Þvívarþaðað

Page 13: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

13

þegarégvar19árabankaðiéguppáíSporðagrunnihjáBroddaJóhannessyni,semþávarrektorKennaraskólans,ogleitaðiráðahjáhonum.ÞaðvarðúraðéglastvobekkiutanskólaþannigaðégvaraðeinstvöáríKennaraskólanum.ÉgminnistþessaðhafatekiðmunnlegtprófíbæðiSöguÍsraelsþjóðarinnarogMarkúsarguðspjalliheimahjáJóhanniHannessyniprófessor.Égbyrjaðiþvííþriðjabekk1962enþaðvaráriðsemskólinnfluttihingaðíStakkahlíðina.Broddihafði feikilegáhrif ámig.Hannvarmerkilegurmaðurogallt semhann

sagðifékkmigtilaðhugsa.Hannhafðilagáþvíaðsetjahlutinaínýttsamhengiþann-igaðþaðkollvarpaðimannsfyrriskoðunum.Broddihafðimjögsérstakaogdjúpasýnámanneskjunaogtengslhennarviðmenninguogumhverfi.Þaðertildæmisógleym-anlegkennslustundinþegarhannvaraðtalaumhvernigtakaættiuppmó.HannhófslíkverkuppogtengdiviðviðfangsefnilíðandistundaríKennaraskólanum.Égtókmérhannaðmörguleytitilfyrirmyndar.Broddireyndistmérákaflegavelogégtókþaðávissanháttnærrimérhvesnemmahannhættistörfum,tæplegasextugur,árið1975.Égvonaðistþátilþessaðhannfæriaðskrifaþvíaðhannvarmjögritfærenþaðgerðihannekkiogégtelaðþaðhafiveriðskaðifyriríslenskamenntaumræðu.ÉgnautþessaðveraíKennaraskólanumognáðiþar ískottiðáákveðnumtíma

þvíaðviðvorumsíðastiárgangurinnsemvar íeinumbekkeinsogveriðhafði fráupphafiskólans.Égeignaðistgóðaskólafélagasemhafaflestallirveriðíkennsluallastarfsævina,ogþaðertalsvertmerkilegtþvíaðnámiðvarfrekarstuttogalmenntogekki var ýkjamikil áhersla áuppeldis-ogkennslufræði. En á einhvernundarleganháttvorumviðhér ístarfsnámisemskilaðiokkurút íkennslu.Eftilvillhafðiþaðáhrifaðáþessumárumvoruaðallegatværbóknámsleiðirfyrirunglinga,annaðhvortvaraðfaraíMenntaskólanníReykjavíkeðaíKennaraskólannogþaðvorutöluverðhugmyndafræðilegátökmilliþessaraleiða.Menntaskólakrakkarnirsögðuauðvitaðaðhingaðfæruþeirsemréðuekkiviðaðfaraímenntaskóla,kannskihefurþaðveriðhvatningtilþessaðstandasig,allavegaláleiðokkarflestrabeintútíkennslustarfið.Mérgekkalltafvelaðkenna,égfannþaðstraxíæfingakennslunni,ogégþakkaþaðþvíforskotiseméghafðivegnareynslunnarúrskátastarfinu.Égvarðformaðurnemendafélagsinsogégtókþaðalvarlegaaðveramálsvarikenn-

aranemaogsamsamaðimigsterktþvíverkefni.Kennaranemarúrhinumýmsuskól-um,tónlistar-,myndlistar-ogíþróttakennaranemar,stofnuðuSamtökíslenskrakenn-aranema,égvarðfyrstiformaðurþessarasamtakaogsóttinorrænkennaranemaþingmeðstuðningioghvatninguBrodda.Égheldaðöllþessireynslahafimeðalannarsvaldiðþvíaðégfórsíðarífrekaranámenfyrstláleiðinútáakurinneinsogkennslu-starfiðvaroftnefntíKennaraskólanum.

Úti á akrinumÉgbyrjaðikennsluferilminníHlíðaskólaárið1964,viðvorumfimmskólafélagarsemréðumokkurþangað.ÁsgeirGuðmundssonvarþáyfirkennariskólansaukmargraungrakennaraþannigaðþarvarlifandistarf.Enstraxnæstaárfluttiégmigíöldu-túnsskólaíHafnarfirðisemtekiðhafðitilstarfa1961.Égvarþarí10árogtókþáttímargvíslegumnýjungum.Égkenndialltafunglingum,sjálfsagtvoruþaðáhriffrá

Page 14: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

14

skátastarfinuaðégvaráheimavellimeðungufólki.HaukurHelgasonvarskólastjóriogviðþessirungukennararvorumaðprófanýjaraðferðirognýttskipulag.Þaðvartildæmisprófaðaðverameðgetublandaðabekkioglátakrakkanavinnameiraíhópumenáðurhafði tíðkast. Íöldutúnsskólavar einnaf frjóöngumskólaþróunaráþess-umárumenáþeimtímahöfðumviðþaðmörgátilfinningunniaðskólaráÍslandiværukomnirítalsverðþrotogaðýmsuþyrftiaðbreyta.Nemendumvarskiptíbekkieftirgetu,sömunámsbækurnaráreftirárogalltfrekarstaðnað.Áhugasamirkenn-ararstofnuðufélagsemhétKennslutækni;þarvorukennararbæðiúrHafnarfirðiogReykjavík,t.d.HaukurHelgason,ÁsgeirGuðmundsson,KristínTryggvadóttir,RúnarBrynjólfsson,SigurþórÞorgilssonogmargir fleiri.viðhéldumnámskeiðog fórumútumalltlandaðkennakennurum,bæðihugmyndafræðiogaðferðirviðhópvinnuogsamfélagsfræðikennslu,enlíkaýmsartækninýjungareinsogt.d.notkunglæraogmyndvarpasemþáhöfðuekkisésthér.Þaðvargamanoggefandiaðverasvonaífararbroddi. Égvarlíkasæmilegurítungumálumogkunnidönskuþokkalega.Þessvegnafórég

ádönskukennaranámskeiðogtókþáttíaðhaldanámskeiðfyrirdönskukennaraumalltlandávegumSkólarannsóknadeildarmenntamálaráðuneytisinssemhafðiveriðkomiðálaggirnarárið1966,ítíðGylfaÞ.Gíslasonarmenntamálaráðherra.Þarnavarveriðaðbreytakennslunni,hverfafráþvíaðlesaogþýðaúrbókinni,entalaþessístaðalltafdönskuviðbörninoggerakennslunaþannigmeiralifandiþvíaðnúáttubörninaðbyrja10áraaðlæradönsku.Éghafðialltafáhugaábörnumsembjugguviðerfiðarfélagslegaraðstæðurogvildi

bætalífþeirraeðamöguleikaáeinhvernhátt.EinusinnidreymdimigumaðstofnaskólaaðStaðarfelliþegarhættvaraðstarfrækjaþarhúsmæðraskóla.Éghugsaðiméraðéggætiásamtfleirumsettuppskólafyrirunglingasemættuerfittínámi.Þaðhafðiáhrifámigaðégásysturmeðþroskahömlun.HúneráttaárumyngrienégogþegarhúnvarábarnaskólaaldrivarenginnskóliíGarðahreppifyrirhana.HúnkomstekkiíHöfðaskóla,semþávartilraunaskólifyrirbörnmeðþroskahömlun,þannigaðfor-eldrarokkarkeyptukennaratilaðkennahenni.ÞaðmótaðimigsjálfsagtlíkaaðégkenndieinnveturáJaðriogeinnigvarégbarnaverndarfulltrúiíHafnarfirðiþegarégvarnýútskrifaðurkennari.Þettavarhlutastarf,égvaralltafávaktogoftkallaðurinnáheimiliogþurftiþástundumaðkomabörnumfyrir.Einnigvarégviðstaddurþeg-arlögregluskýrslurvoruteknarafunglingum.Égkynntistdálítiðharkalegaýmsumhliðumsamfélagsins.ÞettarifjaðistuppþegarBreiðuvíkurmáliðkomstíhámælinúívetur.ÉgþurftinúekkiaðkomabörnumívistuníBreiðuvíkenáýmsaaðrastaði,t.d.áBjargáSeltjarnarnesiogíKumbaravog.Éghafðinógaðgeraensamtlangaðimigalltafaðlærameira.

Aftur í námÁrið 1963 höfðuverið sett ný lögumKennaraskólann, þar semvar heimild til aðstofnadeildfyrirútskrifaðakennarasemvildutakastúdentsprófogfáþannigaðgangaðnámi íHáskóla Íslands.Þessideild tók til starfa 1968ognefndistmenntadeild.Ýmsirkennararfóruþessaleiðtilþessaðkomastífrekaranám.Enmérfannstmikið

Page 15: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

15

óréttlætiaðkennarargætuekkifariðbeintíHáskólaÍslandsoghreinleganiðurlægingaðþurfaaðtakastúdentspróftilþess.Þannigaðéggerðiþaðekkioghefekkistúd-entsprófennþanndagídag.KennaraskólinnvarðaðKennaraháskólaÍslandsárið1971.Þaðvareiginlegaótrú-

legtaðlöginumKennaraháskólannskyldukomastgegnumþingiðenþaufóruígegnmeðfyrirvaraumaðþauyrðuendurskoðuðinnanárs.Samaárvarboðiðuppáfram-haldsnámínámskrárfræðiognámsmatsfræði.viðvorumáttasemfórumíþaðnámogmynduðumlítinn,samheldinnhóp,égnefnisérstaklegaHrólfKjartansson.Sam-tíðaokkurhérvorumörghundruðmannsíkennaranámi,þvíaðhérvarfjöldinem-endasemvaraðljúkanámieftirgamlakerfinu.AndriÍsakssonkenndihópnumokkarmikiðásamtÞuríðiKristjánsdóttur.Broddi

ogSigríðurvalgeirsdóttirkenndueinnigídeildinni,enminna.Égtókþarnafulltnámmeðkennslusíðastakennsluáriðmittogþaðkveikti ímérlönguntilfrekaranáms.ÞegarsvovarauglýsturstyrkurávegumUNESCoogmenntamálaráðuneytisinstilframhaldsnáms íBandaríkjunumínámsmatiognámskrárfræði,sóttiégumhann íalgjörubríaríi.Nemahvað,égfékkstyrkinnogégogkonamín,PétrúnPétursdóttir,héldumtilBandaríkjannameðbörninokkarþrjúárið1974.Áþeim tímaþóttiþaðekkimjögskynsamlegt.ÉghafðialdreiímyndaðméraðégættieftiraðfaraínámtilBandaríkjanna,kannskitilDanmerkur,enAmeríkaláutanþessmögulega.LeiðinlátilChampaign-UrbanaíIllinois.SkólinnvarvalinnvegnakennsluÞuríðar

Kristjánsdótturíframhaldsdeildinni,enhjáhennilásumviðm.a.greinareftirRobertStake,bandarískanprófessor,ogégfannaðégvildistúderahjáþessummanni.Þuríður varafburðakennariogsíðarmikillvinurminn.RobertStakevarðprófessorinnminní gegnum allt mitt nám og einnig persónulegur vinur. Í Champaign-Urbana var yndislegtaðvera,stórrannsóknarháskólimeðfrábærriaðstöðuogfjölmenningarskól-arfyrirkrakkana.Églaukþarnameistaraprófi1976,enfórsíðanheimogfóraðstarfaískólarannsóknadeild.

SkólarannsóknirÉgvar ráðinn í fullt starf sem sérfræðingurumnámsmat ogmat á skólastarfi viðskólarannsóknadeild. fljótlega tók ég einnig við formennsku í prófanefnd ráðu- neytisinsogstýrðiþvíaðbyggjauppnýjusamræmduprófineftiraðgrunnskólinnkomtil sögunnar.Þaðvardýrmætreynslaaðvinnameðþessuhæfa fólki semvarviðskólarannsóknadeildina,AndraÍsakssyni,WolfgangEdelstein,HerðiLárussyni,öllumnámstjórunumogfleirumogfleirum.Þarnavarðeiginlegatil lítilakademía,viðvorumalltafaðlesaerlendarbækur,fátilokkarfræðimennutanúrheimiogveltafyrir okkurnýjustu straumum ímennta- og skólamálum. Skólarannsóknadeildin áÍslandi tengisthreyfingu ímenntamálumsemaðhlutaer rakin til 4.október1957,þegarRússarskutuSpútnik,fyrstagervitunglinu,ásporbrautumjörðu.Þáertalaðumaðvesturlöndhafifengið„stórasjokkið“þvíaðþarnavargreinilegsönnunþessaðRússarhefðu forystuna í geimferðumogþáum leið ímenntunogvísindum. ÍBandaríkjunumhófstuppúrþessuhreyfingímenntamálummeðþaðaðmarkmiðiaðrannsakaogþróaskólastarf.oECDtókþessahreyfinguuppásínaarmaogvarþað

Page 16: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

16

ákveðinviðurkenningáþvíaðskóla-ogmenntamálerunátengdefnahagslegrivel-ferðþjóða.Þettavarðmikilbylgjasemfórvíðaumlönd.Miklufjármagnivarveittinnímenntakerfiþjóðannaogmeiraaðsegjavartekinnhlutiaffjárveitingunnisemætluðvar til varnarmála íBandaríkjunumogvarið tilmenntamála.HérheimavoruþaðWolfgangEdelsteinogAndriÍsakssonsemlögðudröginaðendurbótumáíslenskumskólummeðtilstilliskólarannsóknadeildarinnar.Grunnskólalögin1974voruþátturíþessuumbótastarfi.Í skólarannsóknadeildinni var ákveðin aðferðafræði við lýði sem var í takt við

straumanaerlendisfrá.Skólunumskyldibreyttmeðþvíaðendurskrifanámskrárognámsefni.Síðanáttiaðþjálfakennaranatilaðkennahiðnýjanámsefniogþannigáttiaðbreytaskólunum.Þessinálgunollihugmyndafræðilegumátökumaðþvíerégtel.Sumumfannstaðþarnaværiofmikiðtreystátæknilausnirogvoruvantrúaðiráaðhægtværiaðendurbætaskólanameðtæknibrellumeinsoghaftvaráorði.Broddi,rektorKennaraháskólans,áleittildæmisaðbetrileiðværiaðeflakennara,geraþáaðbetrifagmönnumsemásjálfstæðanháttgætusíðanorðiðbreytiafl.ÉgálítaðþettahafivaldiðþvíaðKennaraháskólinnvarumtíma(10áreðasvo)talsvertutanviðþessaþróunískólamálumsemskólarannsóknadeildinhafðiforystuum.MiggrunareinnigaðþessiátökhafihaftþauáhrifáBroddaaðhannákvaðaðhættasvosnemmasemhanngerði.Hannvareinnigörþreyttur,þvíaðíraunogveruvarhannþvingaðurtilþessaðgeraKennaraskólannaðalmennumframhaldsskólatilaðtakaviðöllumþeimfjöldaframhaldsskólanemasemkommeð„babyboom“kynslóðinnieftirstríðið.Enauðvitaðbreyttustviðhorfumleiðogveriðvaraðendurmenntakennarastétt-

inaogeinnigféllþettasamanviðaðrarhræringar ísamfélaginu,semkomumeðalannars fráhinumNorðurlöndunum.Þettavoruhugmyndirumaðbörnum í skólaættiekkiaðraðaíbekkieftirgetu,heldurættiaðblandanemendahópumogskólinnættiaðverafyriralla.Áenskuvarþessistefnakölluð„comprehensiveschool“ogerhugmyndinábakviðgrunnskólalögin1974.Samahugmyndafræðiligguraðbakifjöl-brautaskólunum.Áþessumtímamerkti„skólifyriralla“ekkiþaðsamaognú,þegarhugtakiðernotaðyfir„inclusion“.Þaðvartildæmisekkireiknaðmeðaðfötluðbörnættuaðverasamskipaöðrumbörnumískóla.

BreytingatímarUlfLundgren, sænskurprófessor, rekurumbótastefnu í skólamálum tilhugmyndaívestur-Evrópuílokstríðsinsumaðbætaþyrftiskólana,ekkieinungisíefnahags-legumtilgangi,heldurtilþessaðfólklifðiheilbrigðaralífiogþyrftialdreiframaraðupplifastríðshörmungar.AnnarsmásegjaaðhéráÍslandihafialltveriðírólegheitummiðaðviðþaðsem

varaðgerastístúdentauppreisnumútiumallanheim,þegarungtfólkgeymdiRauðakveriðviðhjartastað.SmábrotafþessumbyltingarandaskilaðisérseinnainníKenn-araháskólann þegar Loftur Guttormsson og fleiri kennarar skipulögðu þemanámvegnaþrýstingsfránemendum.Enpólitíkinvarsamthörðáþessumárumogsumumfannstskólarannsóknadeildin

býsna róttækog í fjölmiðlumvarhún jafnvelkölluðkommúnistahreiður. Svo fékk

Page 17: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

17

Sjálfstæðisflokkurinnmenntamálaráðuneytið 1983 og RagnhildurHelgadóttir varðmenntamálaráðherra.yfirvötnunumsveifaðnúættiaðhreinsatil.Þettavorusérstakir tímar í samfélaginu,mikil verðbólga, átök og óróleiki. Égvarð til dæmis fyrir þvíaðunglingarköstuðuímigtómötumogeggjumvegnasamræmduprófannaþegar égvaraðinnleiðanormalkúrfunasemmælingafræðilegtfyrirbæri.Ýmsirskólamennóluáþessariandstöðuunglinganna.Þessiátökerustundumaðhlutakenndviðsögu-kennsluskammdegið, sem lyktaðimeð því að samfélagsfræðin var rekin út í ystumyrkur.Blaðamenn,stjórnmálamennogalþingismenntókuþátt íþessariumræðu,semofttókásigskrítnamynd.Ísamfélagsfræðinnivildumviðkennatilskilnings.viðvildumaðílandafræðilærðubörntildæmisumlífíheitulandiogköldulandi,veltumálum fyrir sér, fynduhvaðværi sameiginlegt oghvaðværi öðruvísi. Semsagt,mennvildukennakrökkunumaðhugsaenekkibaralærastaðreyndirutanaðeinsoglengihafðitíðkast.Einnnámspakkinnfjallaðiumsamfélagbavíanaogmark-miðiðvaraðleggjagrunnaðpælingumhjánemendunum.ÞettanámsefnivarbyggtákenningumJeromeBrunersogfleirifræðimanna.EnídagblöðinvarskrifaðumhveillaværikomiðfyriríslenskumskólumsemkenndunúumsamfélagapaenekkiumhetjurSturlungaaldar.Þannigsmáfjaraðiundanskólarannsóknadeildinni,fyrstvarbreyttumnafnáhenni

oghúnnefndskólaþróunardeildogsvovarhúnaðlokumlögðniður.Andrivarðpróf-essorviðHáskólaÍslandsogendurstofnaðiuppeldisfræðinaþar.Hannsettistíemb-ættiMatthíasarJónassonarogvannmerkilegtstarfviðaðendurskipuleggjakennslu-réttindanámiðogbyggðiþaruppársnámfyrirþásemhöfðuháskólapróffyrir.

DoktorsprófiðÉgvarsvoheppinnaðmérbauðstaðfaraídoktorsnám,bæðistuddiráðuneytiðmigogeinnigháskólinn íChampaign-Urbana.Égvannþarviðmerkilega stofnunsemég lærðimikið af og lauk þar doktorsprófi 1982.Doktorsritgerðinmín fjallaði umþekkingarfræðilegar forsendurmatsogég lasmikiðheimspeki,þekkingarfræðiogumgrunnmælingafræðanna.Égskrifaði ritgerðinamínaeiginlegaumátökinmillimegindlegraogeigindlegramatsaðferða.Samræmduprófin,seméghafðiunniðvið,vorukveikjanaðritgerðinniogégskoðaðigagnrýniðsamræmdprófbæðihérálandiogalmennt.Égvarhræddurumaðprófinværuofstýrandiogfóraðkafaofaníeðlimælingaogmælingafræði.RitgerðinmínheitirA Dialectical Perspective on Evaluation as Evolution: A Critical View of Assessment in Icelandic Schools.Þaðsemégvarírauninniaðsegjavaraðmatværióumflýjanlegtenaðmatiðþyrftiaðveragagnvirktogþaðværihlutiafþróun.Manneskjanværialltafaðþróastogmenntastenværimatiðalltafáannanveginnogviðmiðinákveðinafeinhverjumöðrumværihættaástöðnun.virktsambandmilliþesssemmeturoghinssemermetinn(t.d.kennaraognemanda)erforsendafyriráframhaldandimenntuneðaþróun.Égtengdiþessaumræðuoghugs-unmínaummatviðmannlegteðli.Égveltimikiðfyrirmérhvaðþaðværisemgreindiokkurfráöðrumdýrum.Þaðersjálfsagthægtaðfinnaótalmargt,enþaðermeðalannarsþettamat,aðviðgetumfariðútfyrirokkursjálfogjafnvellengraenþað.Þaðertalaðummetaplanísambandiviðþetta.Þaðvarhlutiafmínumpælingum,aðmat

Page 18: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

18

væriforsendafyrirþróunmannlegsþroska.Sásemekkigeturmetiðeðafariðútfyrir sjálfan sig er stöðvaður á þroskabrautinni eðamenntunarbrautinni. fyrirmér eruþroskiogmenntunnáskyldfyrirbæri.Mérvarhugleikiðhvernigværihægtaðkomaívegfyriraðfólkstaðnaðieðastoppaðiogsvolíkaaðfólkyrðibeturmenntað,ekkiendilegaaðfólkvissimeiraheldurhéldiáframaðlifalífinuogspyrjaspurninga,helstallaævi.Þaðernáttúrlegaallraskemmtilegastafólkiðsemkomiðerágamalsaldurogerennaðspyrjaspurninga.

Í Kennaraháskóla ÍslandsEftir doktorsprófið hóf ég störf við Kennaraháskóla Íslands og samtímis urðu hér rektorsskipti,þegar JónasPálsson tókviðafBaldri Jónssyni1983. JónasPálssonerekkimaðureinfaldralausnahelduropnarhanndyroglíturtilallraátta.Hannhafðilangaogvíðasýn,horfðiekkimánuðieðaárframítímannhelduráratugiogþaðhefégreyntaðtileinkamér.Aðstæður kennaranna íKHÍ árið 1983þættu ekki upp ámarga fiska á nútíma-

mælikvarða.Þeirhöfðuekkiskrifstofureðaskrifborðnemaeinnogeinn,símkerfiðvarhandvirktskiptiborðmeðtveimureðaþremurlínumútogtíuinn.Einnsímivarákennarastofunniogannarhjárektor.Breytingarnarhvaðþettavarðareruótrúlegar.Hérvarðégfyrstlektor,dósentogsíðanprófessoreinsogvenjaer.ÞórirÓlafssontókviðrektorsstöðuhér1991.Hannbaðmigaðverðaaðstoðarrektor

oggegndiégþeirristöðuþangaðtilégtókviðsemrektor1. janúar2000.Ásíðastaáratug20.aldarvar ísjónmáliaðkennaranámiðyrði lengt í fjögurár,enþaðhafðilengiveriðbaráttumálendaÍslandorðiðlangtáeftiröðrumþjóðum.LöginumKenn-araháskólaÍslandsfrá1988kváðuáumfjögurraáranámoghérvarbúiðaðsemjanámskráfyrirslíktnámogtakainnnemendurínýttfjögurraárakennaranámhaustið1991.Hérinnanhússgreindimennáuminntakogáherslurínámskráennáðusam-komulagi.Envikueðatíudögumáðurenskólinnáttiaðhefjastkombréffráráðherra,ÓlafiG.Einarssyni,þarsemmáliðvarstöðvað.Síðankomualltafbréfárlegaþarsemgildistökulagannavarfrestað.Loksvarfjögurraárakennaranámtekiðúrlögunum1997.ÞávarBjörnBjarnasonorðinnráðherra.Umþaðleytisemégtókviðsemrektorvarhérmikillþungiístofnuninniogþreyta

ífólki.Margirupplifðuþaðsemvonbrigðiogjafnvelniðurlæginguaðkennaranámiðhafðiekkiveriðlengt.Niðurstaðaúttektarsemgerðvarákennaramenntunílandinuumþessarmundirollieinnigvonbrigðum,enþarkomframaðekkiværimikilvæg-astaðlengjagrunnnámkennaraheldurleggjaáhersluáframhaldsnámogsímenntun.Mérfannstþettaberakeimafpantaðriniðurstöðustjórnvalda.Égteleinnigaðástæðaþessaðviðfengumþettabréfhaustið1991,þegarnámiðvarstöðvað,hafiveriðsúaðsetjaáttiástofnkennaranámviðHáskólannáAkureyri.Alltþettavarðtilþessaðviðákváðumaðsetjafjögurraáranámiðísaltenleggjaáhersluáaðbyggjauppframhalds-námið,fyrstdiplómunámogsíðanmeistaranám,enfyrstukandídatarlukumeistara-prófi 1996.Miklarbreytingarurðu svohérárið1998þegar fjórir skólar,fósturskóliÍslands, Íþróttakennaraskóli Íslands, Kennaraháskóli Íslands og Þroskaþjálfaskóli ÍslandssameinuðustundirmerkjumKennaraháskólaÍslands.viðþaðbreikkuðuvið-

Page 19: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

19

fangsefniskólansverulega,þareðnúvarðuppeldi,kennslaogumönnunungrabarnasvoogfólksmeðfötlunverkefniKennaraháskólansímeiramælienáður.Skólinnvarþannigorðinnsterkariogstærri.Áherslaárannsókniróxeinnigsmámsaman.Eittafmínumfyrstuverkumeftiraðégvarðrektorvar,ísamvinnuviðKristínu

Indriðadóttur,aðsameinabókasafnið,gagnasmiðjunaogkennslugagnasafniðíeinastofnun,menntasmiðju.Seinnabættisttölvuþjónustanvið.viðKristínvildumskapagagnvirktumhverfifyrirbæðinámogkennslu.Þettavarstórtskrefogégheldaðvelhafitekisttil.Skólaárið2004–2005varsíðanákveðiðaðendurskoðaalltgrunnnámíKennaraháskólanumog skipuleggjaþað semþriggja árabakkalárnámog eftirþaðtveggja ára framhaldsnám,enþaðer í samræmiviðBologna-yfirlýsinguna.ÞaðergamanaðrifjaþaðuppaðhugmyndinfæddistáArlandaflugvelliviðStokkhólmþarsemégogdeildarforsetarnirRagnhildurBjarnadóttirogGuðmundurBirgissonbið-umí5–6klukkutímaeftirflugitilvasaífinnlandi.viðkölluðumþessaákvörðunokk-arámilliArlanda-yfirlýsinguna.finnarhöfðustrax1979gertkröfurummeistaranámfyrirkennara,fyrstirEvrópuþjóða.Endurskipulagningnámsinserflókiðogvanda-samtverkefnisemmuntakanokkurár.Þettavarstefnumótandiákvörðunhjámér,aðhættaaðtalaumfjögurraáranámogfaraaðtalaumfimmáranám,meistaranám,áöllumvígstöðvumogíöllumræðum.Árið2003komútskýrslaRíkisendurskoðunarumfjöldaogmenntungrunnskólakennaraþarsemmæltvarmeðþvíaðlengjakenn-aranámið.ÍskýrslunniergerðursamanburðurákennaranámiíEvrópulöndumsemsýniraðviðerumáeftiráöllumsviðum.Égnotaðiaðsjálfsögðuþessaskýrslusemrökíbaráttuminnifyrirlengingunámsins.NúhefurAlþingisamþykktnýlögsemkveðaáumaðallirkennararíleik-,grunn-ogframhaldsskólumskuliljúkafimmáranámitilmeistaraprófstilaðhljótastarfslöggildingu.

Áherslur í kennaramenntunHver er þinn skilningur á eðli menntunar og hvaða áherslur á að leggja í kennaramenntun?Éghefalltafskilgreintmenntunþannigaðhúnbyggistágagnvirkumsamskiptum.

Menntunerekkiþaðaðverafróðureðaaðvitamikiðhelduraðveraleitandi,forvitinn,svaraspurningum,spyrjasjálfansigogumhverfisitt.viðkomumstseintáleiðarendaenþaðerleitinogferðalagiðsemmestuskiptir.Hvertnýfættbarnbýryfirmöguleik-umtilaðverðafullþroskamanneskjaogþaðermenntuninsemveldurþvíaðbarniðhelduráframaðvaxaogspyrjaspurningaenstöðvastekkiáþroskabrautinni.Meðstöðnunerkastaðáglæþeimmöguleikumsemviðhöfumsemmanneskjur.Égvareinhverntímaaðleikamérmeðorðogsagðiaðafnámværimerkilegraen

nám.Þaðaðlosnaviðfordómaogsjáfyrriþekkinguínýjuljósiermenntandiogfrels-andifyrirhvernmann.Þaðerhættulegtaðveraofvissísinnisök,þaðereiginlegaeiturímínumbeinumaðverasvona„besservisser“eðaprédikari.Þessvegnavilégaðkennararlæriumfræðikenningarínámisínu,auðvitaðmáekkigleymaverknáminu,enkennaramenntunináaðalauppfólksemspyrspurningaogerekkialltofvisstumsjálftsig.Starfkennaranserdálítiðhættulegtaðþvíleytiaðlöngumhefurveriðálitiðaðþeireigiaðhafavitfyriröðrum.Gamlaafstaðantilkennaravaraðaldreimættirekaþáágat,bæðinemendurogkennarinnsjálfurætluðusttilaðhannvissisvarið.Þegar

Page 20: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

20

égvaraðbyrjaaðkennafyrirnærri45árummanégeftirkennurumsemurðumiðursínefþeirvoruspurðirspurningainniíbekksemþeirgátuekkisvarað.Þeirgátuekkieinusinnisagtaðþeirskylduflettaþessuuppogkomameðsvariðámorgun.Þegaréglíttilbakafinnstmérhafaorðiðótrúlegbreytingummínadagaámenntun

ogmenntunarmöguleikum.Þegarégeraðvaxaúrgrasierstórhlutiþjóðarinnartil-tölulegastuttískóla,ennúnaerunánastöllbörníleikskólafráeinseðatveggjaáraaldri,síðantíuárígrunnskólaogstórhlutiferíframhaldsskólaogháskóla.Reyndarheféglengiveriðþeirrarskoðunaraðþaðeigiaðlengjagrunnskólannogtvöfyrstuáriníframhaldsskólaeigiaðverðahlutiafalmennunámiígrunnskólanum.ÉgtelaðkerfiBandaríkjamanna,semgerirráðfyriraðallirséuítólfárískóla,séheppilegt.Þáerveriðaðtalaumbreiðanskólameðmörgummöguleikum.Evrópskakerfið,þarsembörnvorugreindísundurviðellefuáraaldurogfóruinnábrautirsemvorublindgöt-ur,telégaðhentiekkiviðkvæmumogóráðnumunglingum.Égheflíkaveriðmikillandstæðingurþessaðskiljaámillibóknámsogverknáms.Méreríminniallurdans-innkringumlandsprófiðþegarégvarungur.Einhverntímahafðiégáorðiaðþaðbestasemhægtværiaðgerafyrir íslensktskólakerfiværiaðleggjaniðurstúdents-prófiðtilaðdragaúrþessarióhemjudýrkunábóknámi,semermeirihérenílönd-unumíkringumokkur.ÉgheldaðBroddihafikenntmérhveverkiðermikilvægt.viðþurfumaðeflaverk-oglistgreinarinniíalmennrimenntunogégleggáhersluáalmennamenntun,þvíaðégerekkiaðtalaummenntuntilaðbúatilfrægtlistafólk.

Á nýliðnu norrænu kennaraþingi um kennaramenntun var talsvert fjallað um flutning kenn-aramenntunar úr háskólunum og út á vettvanginn. Hvað viltu segja um þær hugmyndir?Þetta var áhugaverð umræða um gamalt viðfangsefni, spurninguna um tengsl

fræðaog starfs.Éggleðstyfirþví ef leik-, grunn-og framhaldsskólarverðagerðirsamábyrgirokkuríkennaramenntuninni,enþeirmegaekkitakaalgjörlegaviðhennifrekarenaðviðmegumbyggjauppeinhvernfílabeinsturnsemekkierítengslumviðveruleikannútiískólunum.Égheldaðþaðséstórhættulegteföllkennaramenntuninferútávettvanginnognámiðverðureinskonar lærlingsnám.vanti fræðikenning-arnarerulíkurtilþessaðneminnlæribaraaðgeraeinsogforverarnir,hannfalliinnímenninguviðkomandiskólaogtakihanaupp.Hvarerþáhiðgagnrýnasjónarhornsemerrótinaðbreytingumogáframhaldandiþróun?Égálítaðþaðséafarmikilvægtaðkennaramenntuninséinniíháskólunum,þar

séfjallaðgagnrýniðumstarfkennaransogþaðsettísamhengiviðbæðiþroskabarnaogunglingaogfélagslegaþættioghvernigskólinnogmenntunerhlutiafsamfélagioghefurveriðþaðumaldir.ÉgtelaðíEnglandihafiveriðfariðfulllangtíþvíaðfærakennaramenntuninaútískólana.Þettagerðistátímumhægristjórnarinnarsemtaldiaðíháskólunumværifólkaliðuppívinstripólitík.Eftilvillvarkennaramenntuninkominífílabeinsturníháskólunumogþvívarsveiflanoflangttilbaka.ÞettagerðistekkiíSkotlandieðaWalesogégálítaðSkotarséumeðbetrikennaramenntunmeðvirkariogeðlilegritengslumviðskólana.

Page 21: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

21

Menntun fárra eða almenningsmenntun Þú hefur stundum talað um átök tuttugustu aldarinnar í menntamálum. Hvað áttu við?Alla20.öldinatókusthérátvööflumíslenskskóla-ogmenntamál.Annarsvegar

varelítuhugmyndin,þaðeraðsegjaaðmenntunværiætluðfáumútvöldum.Mennta-skólinníReykjavíkogHáskóliÍslandsvoruhelstutáknþeirrasjónarmiða.Hinsvegarvaralmenningsmenntunarviðhorfiðsemendurspeglastífræðslulögunumfrá1907ogbarnaskólarnirogKennaraskólinnvorufulltrúarfyrir.Hreyfingin„aðmenntaalla“hafðiþóólíkamerkingueftirtímabilum,íupphafialdarinnarvartildæmisekkigertráðfyriraðbörnmeðfötluneðaþroskahömlunyrðusjálfsagðirskólaþegnareinsognúer.Breytingarnaráöldinnihafaveriðótrúlegarogþærmiðaallarísömuátt,almenn-ingsmenntunarviðhorfinhafastöðugtunniðá.Barnaskólarnirvoruallatíðhugsaðirfyrir alla, síðanurðu gagnfræðaskólarnir að almenningseignmeð fræðslulögunum1946,enþaðvoruþeirekkiíupphafi.Ígagnfræðaskólunumvorubóknáms-ogverk-námsdeildirenþeimvarekkiætlaðaðgreinanemendureftirnámshæfileikumeinsograuninvarð.Héraðsskólarnir,semvorustórkostlegtækifærifyriræskuhinnadreifðubyggða,áttusittblómaskeið fyrirogummiðjaöldinaenmargirþeirra fenguhálf-dapurlegthlutverkundirlokin,þegarþeirurðuannarsflokksgagnfræðaskólarfyrirunglingaafmölinni.Grunnskólarnirtókuviðafbarna-oggagnfræðaskólunummeðlögunum1974ogfjölbrautaskólarnirvorufráupphafiætlaðiröllumunglingumogbyggðust áhugmyndinniumalhliða skóla (comprehensive school).Enþettagerð-istekkiátakalaust.MenntaskólinníReykjavíkvarímjögíhaldssömuelítuhlutverkiogstóðíraunogveruívegifyrirfjölgunmenntaskóla.Þaðerekkifyrren1930semMenntaskólinnáAkureyrierstofnaður,eftirmiklabaráttu,ogsíðanMenntaskólinnáLaugarvatni1953,einnigeftirmikilátök.MenntaskólinnviðHamrahlíðerstofnaður1966ogeftirþaðfjölgarmennta-ogfjölbrautaskólumört.Háskólastigiðer jafnvelaðverðahlutiafalmenningsmenntunarkerfiþessalands

einsogmargraannarra.Löndiníkringumokkurhafasettsérþaumarkmiðað60%afárgangifariíháskóla,semerstjarnfræðilegtalamiðaðviðþaugróflega5%semfóruhéríháskólafyrirumþaðbil50árum.Breytingarnarhafaveriðstórfelldarogmérvirðistaðþauviðhorfsemhaldaálofti

almenningsmenntunséuaðberasigurúrbýtum.vissulegagleðstégyfirþessuþvíað frá fyrstu tíðhef ég fylktmérþeimmegin.ogþar semégernúóforbetranleg-urbjartsýnismaðurtelégaðnú,þegarháskólanámeraðverðahlutiafalmennings-menntun,séubjartir tímarframundanfyrirþessaþjóð.Auðvitaðgeriégmérgreinfyriraðþettaverðuraldreineinhimnasæla,þettaerstöðugbaráttaoglíklegaágættaðsvosé.Menntunerafskaplegaflókinvegnaþessaðhúnerekkibarafólginíþvíaðbætaeinhverjuvið,þaðerenginnvandiaðlærautanbókarendalaust.Enaðefastumsjálfansigogumþaðsemmaðurveit,leitanýrraleiðaogbrjótastútúrvanahugsun,þaðererfitt.Þaðerósköpþægilegtaðfinnabásinnsinnogverabaraþar.ÉglítþannigáaðsameiningKennaraháskólansogHáskólaÍslandsséávissanhátt

endapunkturímenntaátökumsíðustualdar.JónasPálssonhefurhugsaðuppslagorðið „frájaðriaðmiðju“ogtelurþaðeinkennandifyrirsameininguna.Kennaramenntunogalþýðumenntunhefurveriðutarlegaájaðrisamfélagsins,ímiðjunnivarembætt-

Page 22: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

22

ismenntunin, efri lög samfélagsins, borgara- og embættismannastéttin. Kannski ertáknræntaðkennaramenntunineraðfarainníhöfuðvígielítuviðhorfanna100árumeftiraðKennaraskóliÍslandsvarstofnaður.

Sameining Kennaraháskóla Íslands og Háskóla ÍslandsÞú varst baráttumaður fyrir sameiningu skólanna. Hvernig bar hana að?Aðhlutatilerþarnaumaðræðagamlarhugmyndir.HelgiSkúliKjartanssonhefur

fjallaðumhugmyndirsemvoruuppifyrirstríð,eða1937,umaðHáskóliÍslandsyrðimikluvirkari íkennaramenntun1. Í fræðslulögunum1946var líkagert ráð fyriraðHáskólinnstofnaðitilkennaranámseðaframhaldsnámsfyrirkennaraenþettavarðekkiaðneinuogégheldaðþaðhafiveriðstúdentsprófiðsemþvældistfyrir.HáskóliÍslandshéltafskaplegafastíþaðaðengirættuþangaðerindinemaþeirhefðustúd-entspróf. ÞegarJónasPálssonvaraðimpraásameininguskólannafyrirmeiraen20árum

varéghennimótfallinnvegnaþessaðégtaldiaðviðværumekkinógusterkogöflug.Sjálfsmyndokkarværiekkinóguöruggogekkiheldurímyndsamfélagsinsafokkur,þannigaðviðgætumsameinastHáskólaÍslandsájafnréttisgrundvelli.Undanfarnaáratugi hefurmikil uppbygging átt sér stað í Kennaraháskóla Íslands. Áðurnefndsameiningskólannafjögurrafyrirtíuárumvarhlutiafuppbyggingunni,framhalds-námogrannsóknirhafaveriðímikillisókn,útskrifaðirhafaveriðliðlega150meist-ararognúívorþrírdoktorar.Égálítaðviðséumtilbúinnúnaeftiraðhafaveltþessufyrirmérsíðustu25–30árin.Éghefáttþvílániaðfagnaaðeigamargagóðasamstarfs-mennseméghefgetaðrættþessimálviðogbollalagtumframtíðina.Einnmaðurskersigþóúr,enþaðerBörkurHansen.Hansfræðilegasýnástofnanabreytingarogstofnanamenninguhefurveriðmérmikilstoð.Hannerminntraustastibakhjarl,aðöðrumólöstuðum.ÞegaréghafðiveriðrektorítvöeðaþrjúárhittumstviðPállSkúlason,rektorHá-

skólaÍslands,ogégkynntihonumhugmyndirmínarumaðaukasamstarfmilliskól-anna.Pállvarsammálamérumaðþaðgætiveriðæskilegtogviðfengumutanaðkom-andimannfráráðgjafarfyrirtækitilaðveraíforsvarifyrirnefndsemgafútskýrslumeð grunnhugmyndum um sameiningu skólanna. Páll átti stutt eftir af rektorstíðsinniogþaðvarekkifyrrenKristínIngólfsdóttirvarorðinrektoraðÞorgerðurKatrínGunnarsdóttir ráðherraýttimálinuafstað.Éghafði ínokkrumræðumreifaðhug-myndirmínarumsameininguþannigaðafstaðamínvarljós.ÞorgerðurKatrínkann-aðihugKristínartilsameiningarogskipaðisíðanstarfshópundirstjórnGuðmundarÁrnasonar ráðuneytisstjóra semátti aðkanna„fýsileika“þess að sameina skólana.Þannigrúllaðiboltinnafstað.Auðvitað vorumenn sammála eða ósammála sameiningu á ólíkum forsendum.

Sjálfsagthafaýmsir taliðaðsameiningstyrktikennaramenntunvegnaþessaðhún

1 HelgiSkúliKjartansson(2008).verkaskiptingháskólaogkennaraskólaogkennaramenntunfyrirgagnfræðastigið.Erindi flutt á ráðstefnufUM,félagsummenntarannsóknir,Kennaramenntun í 100 ár – Nám og lýðræði á 21. öldinni,KennaraháskólaÍslands23.febrúar.

Page 23: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

23

værisvoléleghérnaoghúnþyrftiþessvegnaaðfarainníHáskólaÍslands.Þaðvaraldreimínskoðun,heldurtrúiégþvíaðbáðirskólarhagnistásameiningu,ekkisíðurHáskóliÍslands.

Hver telur þú að verði áhrif Kennaraháskólans á Háskóla Íslands? Égtelaðþaueigieftiraðverðamikilogjákvæð.Auðvitaðhafamiklarbreytingar

einnigveriðaðgerastíHáskólaÍslands,hannhefurþróastfráþvíaðveraskólimeðnokkurhundruðnemendumíþaðaðveratíuþúsundmannaskóli.Samhliðaerskól-inneinnigorðinnhlutiafþessualmenningsmenntunarkerfi.Égsagðiáfundiumdag-inníHáskólaÍslandsaðnúværihannaðtakaviðþvífjöreggisemKennaraháskólinnhefðivarðveitt í100ár,þaðeraðsegjakennaramenntuninni.Égtelaðviðkomumsterkþarnainn,viðeyðileggjumstekkieðaþurrkumstút,viðföruminnsemeinheildogverðumuppistaðanímenntavísindasviðiskólans.Mérhefurfundistaðísamein-ingarferlinuhafiHáskóliÍslandsmættokkurájafningjagrundvelli.MérsýnistjafnvelaðíHáskólaÍslandshafiorðiðákveðinhugarfarsbreytingþvíaðístefnuþeirrasemsamþykktvar2006erframúrskarandikennslaeinnafáherslupunktunum,ogþaðernýbreytni.

Ég man eftir því að í fyrstu var gjarnan talað um að það þyrfti ekki að sameina skólana, það væri nóg að vinna saman. Staðreyndinersúaðþaðvarmargoftreynt.viðsátumísamstarfsnefndáhinumog

þessumsviðum.EinusinnivarégformaðurnefndarsemskilaðiskýrsluumhvernigHáskóliÍslands,HáskólinnáAkureyriogviðgætumunniðsaman.Enþaðvarðekkineittúrneinunemaíþeimtilvikumþegareinstaklingarnáðusamanápersónulegumgrundvelli.Núnaverðumviðíeinnistofnunogviðverðumaðsetjastviðborðiðogræðamálin,takastáumþauogfinnalausnir.Þettaereilífðarbaráttaogírauneðlilegtaðþaðsétogstreitaumhvaðeigiaðkenna,hvernigeigiaðkennaoghverjumeigiaðkenna.Eftogstreitaerekkifyrirhendiískóla-ogmenntastarfiereitthvaðað.

Þú minntist á ímynd kennara og Kennaraháskólans í samfélaginu og að hún hafi ekki verið nógu sterk og örugg?Þegaréghófhérstörffyrir25árumogtókleigubílískólannvissufæstirleigubíl-

stjórarnirhvarKennaraháskólinnvar.ÞettahefurgjörbreystogégheldaðfólkifinnistaðmargthafiveriðaðgerastíKennaraháskólanumásíðustutíuárum.ReyndarerþaðsvoaðfjölmiðlargleymaoftennþáaðKennaraháskólinnerháskóli,háskólarnirhafaverið taldirHáskóli Íslands,HáskólinnáAkureyri ogHáskólinn íReykjavík,hinirviljagleymast.Þaðskiptirlíkamáliaðokkurhefurtekistaðrekaskólannþannigaðeftirþvíertekið,viðhöfumaflaðokkurtraustsíráðuneytumogþaðerlitiðáKennara-háskólannsemvelreknastofnun.TraustskiptirhöfuðmáliogþaðgetumviðóhikaðþakkaðGuðmundiRagnarssyni, framkvæmdastjórarekstrar-og fjármálasviðs, seméghefátteindæmagottsamstarfvið.Einsogviðvitumhefurlengieimteftirafneikvæðumviðhorfumtilkennara.Þeir

vorukallaðirseminaristar,semvarskammaryrðiogvarnotaðumþásemvissulítiðummargt,vorumeðgrunnaþekkingu.Kennarinnvissihvaðvarréttafþvíaðhann

Page 24: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

KENNARAMENNTUN Á T ÍMAMÓTUM – FRÁ JAÐR I AÐ M IÐ JU

24

vissisvolítið.Laxnessgeriránokkrumstöðumgrínaðkennurumsvoaðþessiafstaðahefurveriðsvolítiðlandlæg.Enþettaeraðbreytast.ÞaðerekkieingöngusameininginviðHáskólaÍslandssemveldurþví,heldureinnignýsamþykktlögáAlþingiþarsemgerterráðfyriraðallirkennararhafimeistarapróf.Íþvífelstviðurkenningáþvíaðkennarastarfiðséerfittogekkisíðurflókiðentildæmisaðteiknahúsfyrirfólkeðabyggjabrýr.Égupplifiþettasemsigur.fólkeraðáttasigáþvíaðmeirimenntunfyriralltsamfélagiðeykurhagþjóðarinnarogeinstaklingannaogskaparþeimsamkeppn-ismöguleikaíveröldinni.

Mig langar til að heyra skoðanir þínar á því hvernig þróunin í Kennaraháskóla Íslands hefði orðið ef við hefðum ekki farið út í sameininguna?Égheldaðþaðhefðiorðiðeilífbaráttafyrirtilveruokkar.Auðvitaðerþeirribar-

áttuekkilokið,viðhöfumbaristmeðkjaftiogklómtilþessaðkomaokkuráframírannsóknumognáþvíaðverðajafngóðurháskóliáokkarsviðiogHáskóliÍslands.viðhöfumlíkaveriðaðberjastfyrirmenntarannsóknum.fyrirfáeinumárumvorumviðAllysonMcdonaldaðræðaummenntarannsókniráfundimeðstarfsfólkiRannís.ogþaðtæpastskildiumhvaðviðvorumaðtalaeðatilhversgeraþyrftirannsóknirímenntamálum.Mennta-ogskólamálhafanefnilegaákveðnasérstöðuíhugafólks.Allirhafaveriðískólaogöllumfinnstþeirvitahvernigskólareigiaðveraeðaekkiaðvera.Þessvegnafinnstmörgumalvegóþarfiaðveraaðgeraeinhverjarrannsókniráskólastarfiogmenntun.Þettaertildæmisáberandiígreinargerðummeðfrumvörp-umtillagaumleik-,grunn-ogframhaldsskólasemnúhafaveriðsamþykktáAlþingi.Lítiðerminnstá rannsóknir semrökstuðning fyrirþvíhvernighagaskulimálum.Þaðerþvíóhemjuverkaðvinna.EftirheimsóknokkarAllysontilRannísogvegnabaráttuhennar ívísinda-ogtækniráði fengumviðþvíáorkaðaðúttektvargerðámenntarannsóknumáÍslandi2.Þaðvarúthugsuðaðferðafokkarhálfutilþessaðfáviðurkenndaþessaþörffyrirmenntarannsóknir.ogþettaeraðskilasér,hjávísinda-ogtækniráðitrónamenntarannsóknirnúofarlega.Enþaðverðurmikilvinnaogerfittaðþróamenntavísindasviðið,núverðumviðkominínávígiogsamkeppniviðhinsviðinfjögurinnanHáskólaÍslands.

Mér heyrist þú vera bjartsýnn á samstarfið við Háskóla Íslands. Auðvitaðbyggist allt samstarf á einstaklingunum sjálfumog ég sé fyrirmér að

ísumumgreinummunitakastveltilensíðurannarsstaðar.Annarseruviðhorfaðbreytast.Égvaráfundiumdaginnmeðraungreinakennurumhéðanogdeildarfor-setaraunvísindadeildarogfleirifulltrúumúrHáskólaÍslands.Raunvísindinhafanústundumhreyktsérsvolítiðogþaðanhafakomiðharðirdómarumstærðfræðinaogskólakerfið.Enþarnavarégmeðungufólkisemmérfannsthafaönnurviðhorfenhafa tíðkast. Þetta unga fólk er alið uppvið 28 framhalds- og fjölbrautaskóla. Þaðgefurtalsvertaðrasýnenþegarfyrstogfremstvareinnmenntaskóliásviðinueinsog

2 Rannsóknamiðstöð Íslandsogmenntamálaráðuneytið (maí, 2005).úttektá rannsóknumá sviðifræðsluogmenntamála.Lokaskýrsla.Reykjavík:RannsóknamiðstöðÍslandsogmenntamálaráðu-neytið.

Page 25: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

25

varþegarégvarungur.Égheldaðþaðséaðkomanýkynslóðsemhugsaröðruvísi.Ensvoereftiraðtakastáumalltmögulegt,t.d.umþaðhvarmörkinséuoghverskuliráðayfirhvaðasvæði.Hver leikur íþessariskákskiptirmáliogviðverðumaðsjánokkraleikiframítímann.Þaðskiptirhöfuðmáliaðviðkomuminnsemheildogber-umábyrgðákennaramenntuninniíHáskólaÍslands.Enjafnmikilvægteraðbyggjabrýrogsamskiptiviðhinsviðinöll.ÝmsiríHáskólaÍslandsálituþaðmikilvægtskrefaðtengjanámsgreinarnarsaman,t.d.aðíslenskufólkiðokkarmynditengjastíslensk-unniþarogstærðfræðikennararnirokkartengduststærðfræðinnivesturfrá.Þannigmynduloksinskomaalmennilegirkennararútískólana.Enégvilleggjaáhersluáaðþóttnauðsynlegtséaðeinstakarfræðigreinartengisterekkisíðurmikilvægtaðbyggjabrýrmilliallrasviðamenntunarfræðannaþaroghér,sálfræði,félagsfræði,heimspekio.s.frv.viðerumhéraðglímaviðþverfaglegtviðfangsefni,semerkennaramenntun.ÍHáskólaÍslandserlíkareynslaafþverfaglegrimenntun,svosemílæknisfræði,við-skiptafræðiog lögfræði,ogallterþettastarfsmenntun.Megniðafháskólamenntunerstarfsmenntunþóttfólktalistundumeinsogrannsóknarnámogstarfsmenntunsésitthvað.Þaðeru13þúsundsérmenntaðirleik-,grunn-ogframhaldsskólakennararílandinuogenginönnurháskólamenntuðstarfsstétterjafnfjölmenn.Efviðhöldum rétt á spilunum og náum samstöðu með öðrum starfsmenntadeildum í Háskóla Íslandstelégaðviðeigumeftiraðhafamikiloggóðáhrif.

Elsa Sigríður Jónsdóttir er lektor við Kennaraháskóla Íslands.

Page 26: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 27: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

Fræðilegt efni

Page 28: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 29: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

29

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Kímnigáfuð börnGagnsemi kímni og fyndinna bóka í skólastofunni

Markviss notkun kímni í uppeldis- og skólastarfi hefur marga kosti. Leikur og vinna sem grundvallast á kímni örvar ímyndunarafl barna, hvetur þau til að læra eitthvað nýtt og hjálpar þeim að takast á við erfið verkefni. Kímni hefur veigamiklu hlutverki að gegna við uppbygg-ingu sjálfsmyndar og sjálfstrausts og er að sama skapi þýðingarmikill þáttur félagsþroska og félagsmótunar. Þannig getur kímni barna gefið mikilsverðar vísbendingar um þroska þeirra. Hins vegar virðast kennarar veigra sér við að nota fyndnar sögur handa börnum enda líður efni sem kitlar hláturtaugarnar oft fyrir fordóma; það er talið léttvægt án þess að litið sé undir yfirborðið eða skoðað hvaða gildi kímnin hefur í sjálfri sér. Hér er fjallað um kímni í barnabók-menntum og það gagn sem hafa má af skemmtilegum barnabókum í skólastofunni. Rétt er að vekja athygli á orðinu kímni sem hér er notað í sömu merkingu og tökuorðið „húmor“. Kímni er ekki sömu merkingar og kómík. Kímni felst ekki síður í að hlæja með en að. Hún byggist á skilningi, þekkingu og ímyndunarafli þess sem hlær.

inn gang urEinnvinsælastileikurinnþegarégvaráleikskólanumHlíðaborgfyrirmeiraenþrjátíuárumkallaðistvinnuleikurinn.viðbörninsátumíhringágólfinuogvöldumokkurnúmerenfóstrurnar(semþágegnduþvínafni)flettuístórrimöppuþarsemhvertnúmermerktiákveðiðstarfsheiti.Hláturinnsemgallviðafgólfinustafaðiafþvísembörnstóðuítrúumárið1974;aðstrákargætuekkiorðiðhjúkrunarkonurogstelpur gætu ekki orðið forstjórar. vinnuhappdrættið var eingöngu fyndið þegar eitthvaðpassaði ekki, þegar ósamræmivarmilli barns og framtíðarstarfs.Kímnigáfa okkarormannavarfullkomlegaháðþekkinguokkarásamfélaginu.vinnuleikurinnerlýsandidæmiumhvernigskopskynbarnamótastsamhliðavax-

andi skilningiþeirra á sjálfumsérog samfélaginu.Kímnibarnaveltur áþekkinguþeirraogreynslu,þauskynjahvaðerfyndiðútfráþvísemþauhafalært.Börnskiljatildæmisekkibrandaranemaþauskiljihugtökinsemnotuðeruoghegðunarmynstrið semhæðsterað.HláturokkarHlíðaborgarabyggðistáþvíaðviðhöfðumuppgötvaðhverfélagsleghlutverkkarlaogkvennavoruummiðjanáttundaáratuginnogþau

Uppeldi og menntun17. árgangur 1. hefti, 2008

Page 30: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

30

voruíengusamræmiviðþausemviðlentumáímöppunni.Þaðvareinmittósam-ræmiðsemorsakaðihláturinn;þaðsemvarekki í samræmiviðríkjandihefðirvarfyndið.Kímni,ekkisístsúsemætluðerbörnum,grundvallastnefnilegaámisræmiafeinhverjutagi,einhverjusemeróviðeigandieðaekkiáréttumstað.Tvíræðni,þarsemmerkingarsviðerulátinskarasttilþessaðframkallahlátur,ertildæmisalgengundirstaðakímni(Casson,1997).Íraunvirðistflestþaðsemferásvigviðreglurhafatilhneigingutilaðverafyndið.Reglurnargetaveriðáhvaðasviðisemer,skráðarjafntsemóskráðar.Þærgetasnertmálnotkun,hegðun,heilbrigðaskynsemiogsamskipti;viðteknarvenjurhverssamfélags(Klein,2003).Héráeftireruraktarkenningarumgildikímnifyrirbörnogrökfærðfyrirþvíað

kímnigegnimikilvæguhlutverkiíþroskabarna.Íframhaldiafþvíerlitiðákenning-arumtengslaldursogþroskabarnaviðskilningþeirraátilteknumflokkumkímni.fjallaðerumkímniíbarnabókum,helstuflokkahennarogbirtingarmyndir.Aðþvíbúnu er vikið að skólastarfinu og skoðað hvaða hlutverki kímni getur þjónað viðkennslu.Síðastenekkisísterlitiðínokkrarnýlegar,fyndnar,íslenskarbarnabækursemgagnastgetaískólastofunni,einkumíbókmenntum,samfélagsfræðioglífsleikni.Þessarnámsgreinarsnúast,rétteinsogkímni,umskilningnemandansásjálfumsérogsamfélaginu,oghæfileikahanstilaðsetjasigísporannarra.Meðalannarserskoð-aðhvernigkímniíbarnabókumnýtistbörnumviðaðbyggjauppsjálfsmyndogáttasigáumhverfisínu,samtímisþvísemhúnörvarímyndunaraflþeirraogveitirþeimþjálfuníaðgreinatextaogorðræðu.Ígreininnierfyrstogfremstlitiðákímnisemfélagslegtfyrirbærisembókmennt-

irendurspeglaogmiðla.Tefltersamantveimurfræðigreinum,bókmenntafræðioguppeldisfræði,meðþaðaðmarkmiðiaðsýnaframágagnsemigamansinsfyrirbæðinemendurogkennara.Sjónarhorniðerþó fyrstog fremstbókmenntafræðinnar, enþarervalviðfangsefnisóaðskiljanlegurhlutiaðferðafræðinnar.Bækurnarsemhérerfjallaðumeruþvíhvorkiheimildirímerkingunnikenningarogfyrrirannsóknirnéúrtakúrþýðiallrahugsanlegrabarnabóka.Bækurnareruvaldarvegnaþessaðþæreruskrifaðarátiltekinnháttognjótavinsældabarna.Þæreruvaldarvegnaþessaðþærerukjörnartilnotkunarískólastarfi.Ásamaháttervalþeirrafræðimannasemvísaðertilháðeðligreinarinnar.Ekkierætluninaðkafaíkenningarþeirraeðaprófaþærmeðraunvísindalegumhætti,heldurnýtainnsæiviðkomandikenningasmiðaaðþvímarkisemþaðgagnasttilaðvarpaljósiáviðfangsefnið.

fræðilEgur grunnur

Kenningar um gagnsemi kímnifinnamáyfirhundraðkenningarumkímni,þærelstufrádögumforn-Grikkja(sjáonofrey,2006).Hérer stuðstviðþrjáútgangspunktaúrkímnifræðunumvið rann-sóknir á barnamenningu; kenningar um áhrif eða gagnsemi kímni, kenningar umtengslkímniogþroskabarna,oglokskenningarumgerðirkímni.Tværkenningareruhvaðþekktastarþegarlitiðerááhrifkímni,annarsvegarað

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 31: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

31

kímnigetiveittútrásoghinsvegaraðhúnfelialltafísérniðurlægingu(Casson,1997).Hugmyndinumhlátur sem tilfinningalegaútrás eðageðhreinsuner einkumrakintil freuds, en kenningar eru einnig til um líkamlega útrás eða slökun sem fæst afkímnioghlátri.Áýmsumsjúkrastofnunumhefurkímnitildæmisveriðbeitt tilaðdragaúrstreituogþarmeðlækkablóðþrýstingsjúklinga.Ásamahátterkímninotuðtilaðlyftageðialvarlegaveikrasjúklingaþarsemhúnvirðisthjálpafólkiaðtakastáviðáföllogörvæntinguvegnasjúkdómssíns (sjáRoberts,1997).Þeir semgangahvaðlengstíaðlofagagnsemikímniogþáútrássemhúnveitirsegjaaðþaðsélífs-nauðsynlegtaðfólkþróimeðsérkímnigáfutilaðkljástviðstreitutæknisamfélagsins(GentileogMcMillan,1978).Kenninginumniðurlægjandihliðkímninnarerhinsvegarrakinmunlengra,eðatil

Platós,semtaldihláturávalltfelaísérillkvittni.Slíkkímnierinnbyggðíýmisskonarmannjöfnuðendahlæjamennþáákostnaðannarratilaðupphefjasjálfasig.Gjarnanerþáskopastaðheimskueinhverseðaeinhvererlátinnlítaheimskulegaút.Þessilít-illækkandikímnihefurveriðkenndviðeinelti,enhugtakiðeineltishúmorhefurveriðnotaðíbókmenntarannsóknum(RegínaU.Margrétardóttir,2002).Hláturinnveitirþáútrásfyriróttaeðaóöryggisemviðkomandiveitvarlaaðhannerhaldinn(Casson,1997). fjölmargir hafa fjallaðumgagnsemi kímnimeð tilliti til barna.AndrewCasson

bendiráaðbörnnotigjarnahlátureðagríntilaðtakastáviðerfiðaraðstæðursemvekja kvíða, sektarkennd eða vonbrigði, rétt eins og freud segir að fullorðnir geri(Casson,1997). Í raungildasömurökumgagnsemikímni fyrirbörnog fullorðna:Kímniauðveldarbörnumaðeigasamskiptiviðönnurbörnogþarmeðaðeignastvini.Kímnidregurúrstreitubarna,veitirþeimtímabundiðfrelsiundankvöðumogreglumsemþeimergertaðhlíta.Kímnigæðirbörnlífskraftioghefuríraunlækn-ingagildiþvíhúndreifirhuganumfráerfiðleikumsemþaustandaframmifyrir.Hlát-urvið erfiðar aðstæðurgerir óhugnaðinn svomiklumeðfærilegri; óttinn skreppursaman(sjáCart,1995;Klein,2003).

Kenningar um kímni og þroska Kímnibarnageturgefiðgóðarvísbendingarumþroskaþeirra.Börngangaígegnumfjögur skeiðhvað tilfinningu fyrirkímnivarðar. Straxumeinsárs aldurgetabörnhlegiðaðóvæntrieðarangrihreyfingueðaskrýtnumuppátækjum.Áþessustigierkímnineingöngu falin ígjörðum,einföldumuppátækjumeinsogaðnota skó semsíma.Umtveggjaáraaldurlærabörnaðmetabullogvitlausaorðanotkunenþettastigerþónáskylthinufyrraogrennurjafnvelsamanviðþað.Börninhlæjaaðeinföldumisræmi,hundurerkallaðurköttureðabullorðrímaðviðorðsemþauþekkja.Umþriggjatilfjögurraáraaldurfinnstbörnumósamræmiíhugtökumfyndið,tildæmishlutverkaskiptiog talandidýr.Loks læraþauaðmetaorðaleikiogmargræðniumsjöáraaldureðaumleiðogþauuppgötvaaðekkieralltsemsýnist.Áþessuskeiðiverðagáturogalvörubrandarartildæmisafarvinsæl(Bergen,2003;McGhee,1979.Sjá einnig Shaeffer og Hopkins, 1988).

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 32: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

32

Þeirfræðimennsemhérerstuðstviðerusammálaumhvernigskilgreinaeigifyrstumerkiumskopskynbarna.Ekkisénógaðbörninbrosieðahlæi,þauverðiaðskiljamisræmiðsemgerirhlutieðaatburðifyndna.ÞessvegnadregurBergen(2003)mörk-inekkifyrrenviðeinsársaldurogMcGhee(1979)fjallarásvipaðanháttumannaðæviár barnsins allt sem skeið fyrsta stigs kímni. Það er í samræmiviðhugmyndirPiaget(2001[1950])semtelurbörnekkiskiljamisræmiskímnifyrrenvið18mánaðaaldur,eðaumsvipaðleytiogþautileinkisérímyndunarleiki(symbolic play). Þróunkímnigáfunnar, rétt einsogvitsmunaþroskans,velturá félagslegumsam-

skiptum,samtölumviðönnurbörnogfullorðna.Börninverðaaðáttasigá tilfinn-ingumogviðbrögðumannarratilaðbeitaogskiljakímni.ShaefferogHopkins(1988)bendaáaðstraxáöðrustigikímniþroskansfaribörnaðbeitakímnitilaðöðlastjá-kvæðaathyglifullorðinnaogstofnatilfélagslegrasamskiptaviðönnurbörn.Þaðereinnigvertaðhafaíhugaaðleikurskiptirmeginmáliviðtúlkunogskilningákímni,sérstaklegaástigitvöogþrjúþarsemsamhengiðgeturráðiðúrslitumumhvortbarn-iðgrætureðahlæraðþvísemáaðverafyndið(ShaefferogHopkins,1988).Þannigverðuraðveraaugljóstaðumleikeraðræðaþegarhinnfullorðnibreytirumheitiáeinhverju,bullareðahegðarsérundarlega.Einmittþessvegnabregðurstundumtilbeggjavonaþegartrúðarogjólasveinarhittayngstuleikskólabörnin.Íþessarigreinbeinistathyglinhinsvegaraðbörnumágrunnskólaaldri.Gentileog

McMillan(1978)fjallaumkímnigáfu10–16árabarnaogtengjahvertárviðákveðnagerðkímni. framsetningin ermikil einföldunendaerualdursskilinóljósari enhérergert ráð fyrirogbörngetahaft smekk fyrirmargskonargríni samtímis.Þóeruniðurstöðurnargagnlegarsemviðmiðunþegarhugaðeraðbókumhandabörnum.SamkvæmtGentileogMcMillankunnatíuárabörnbestaðmetagrínsemfullorðnumfinnstyfirleittekkifyndið,eitthvaðeinfaltogánorðskrúðs(concrete),„dettaárass-inn“brandara(slap-stick),oghláturþeirrabrýstgjarnanútsemviðbrögðviðeinhverjuóvæntu.Þessitegundkímnieríraun„fágaðri“útfærslaámisræmiskímninnisembörnlærafyrstaðmeta,umeinstiltveggjaáragömul(ShaefferogHopkins,1988).Ellefuárabörnhlæjamikiðaðþvísemervæmiðeðasvolítiðdónalegt,þóttþaukunniennbestaðmeta„dettaárassinn-kímni“.Þauviljagjarnanheyraoglesaumóþekktogminniháttarslysogerufarinaðskiljasvolitlafullorðinskímni(GentileogMcMillan, 1978). Tólfárabörnumhugnasthrekkirogsaklausarskylmingarviðfullorðna.viðþrettán

áraaldureruaðhlátursefnibarnaekkilengureinsaugljós,kímninerdulariogbörninerufarinaðmetakaldhæðni.fjórtánárabörnbeinakímnisinnihelstgegnforeldrumogöðruyfirvaldi.Jafnframtfaraþauaðmetabrandarasemeruhugmyndafræðilegaóviðeigandi(politically uncorrect)ogenndónalegrienáður.Áþessuskeiðiþykiralltgrínforeldraafarhallærislegt.fimmtánárabörnerufarinaðkunnaaðmetaíróníuogumþettaleytierubörninfarinaðgetagertgrínaðsjálfumsér.Satírulæraþauekkiaðmetafyrrenumsextánáraaldurenuppfráþvíerkímniunglingaorðináþekkkímni fullorðinnaogbyggist til dæmis á skjótum tilsvörum (Gentile ogMcMillan,1978;onofrey,2006).Dewso.fl.(1996)fjallaumskilningbarnaáíróníuogtengjahannvið5–6áraaldur.

Pexman,Glenwright,KrologJames(2005)orðaþaðsvoaðsmekkurfyriríróníusé

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 33: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

33

áunninn.Um5–6áraalduruppgötvibörnaðfólkmeinarekkialltsemþaðsegirbók-staflega.Þauöðlistsamtekkitilfinningufyriríróníufyrrensíðarogsamsamisiglengivelþeimsemtvíræðninbeinistaðfremurenþeimsembeitirslíkrikímni.Þaðvaldiþvíaðþeimfinnisthiðtvíræðasíðurfyndið,ogíraunséþaðekkifyrrenum8–9áraaldursemþauuppgötviaðíróníagetiveriðfyndin.Huck,HeplerogHickman(1987)fjallaeinnigumþróunskopskynsinssamhliðaþroskabarnaogundirstrikamikilvægiþessaðbörnfáitækifæritilaðhlæjaaðefnisemhæfiraldriþeirraogþroska.Þannigþurfibörnaðhafakynnstfyndnumdýrasögum5–6áragömultilaðgetaþróaðmeðsérhæfileikatilaðskiljakímniíbókmenntumþegarígrunnskólaerkomið.Efþauhafaekkikynnstslíkuefni7–8áragömulþurfiaðbyrjaáaðkynnaþeimþaðáðurenlengraerhaldiðmeðlestrar-ogbókmenntakennslu(Hucko.fl.,1987).Kímnibarnatekurmiklumbreytingumáþeimtímasemþautakaútkynþroska,

eðaumþað leyti semþau fara að ráðavið afstæðahugsun.Þroskikímnigáfunnarhelstíhendurviðsálfélagsleganþroskaogsiðferðisþroskaogfæramáfyrirþvírökaðafarmikilvægtséaðkímnigáfanþroskistsamhliðaöðrumsviðumáþessumárum.SamkvæmtErikErikson(1994[1968])erhelstaverkefniunglingsárannasjálfsmynd-arsköpunsemmikilvægteraðtakistvel.Mistakistþettaverkefnierhættviðaðein-staklingurinnglímiviðsundraðsjálfeðahlutverkarugling.Þessarisjálfsmyndarsköp-unlýsirJamesMarcia(1966)semfjórþættuferlisemmiðastviðhvortunglingurinnhafiákveðiðgildismatoghvorthannstundisjálfskönnun.Þettaferlierekkialltafsárs-aukalaust,sérstaklegaefumeraðræðasjálfsmyndarruglingeðagerjunísjálfsmynd(SigurlínaDavíðsdóttir,2001).Kímnigeturveriðmikilvægurþátturíþessuviðkvæmaferli;húnkrefstvitsmunalegraráreynsluþvískilningurákímnibyggistáþekkinguunglingsinsásjálfumsérogumhverfinu.Skilningurákímni,semsnýstumfrávikfráheilbrigðri skynsemi,veltur tildæmisá sjálfsmyndogsjálfstrausti, samhliðaþekk-inguogreynslu.Kenningarumsiðferðisþroskarennaaðsamaskapistoðumundirmikilvægiþess

aðbörnogunglingarfáitækifæritilaðþroskakímnigáfuna.LawrenceKohlberg(1981)teluraðskoðamegigjörðirhverseinstaklingsíljósistigskiptingarsiðferðisþroskans.Kohlbergmiðarviðviðhorfbarnatilreglnaískrifumsínum,enunglingsárineinkenn-astmeðalannarsafþvíaðbörnuppgötvaaðreglureruekkiendilegaalgildarheldursamkomulagsatriði.Kímnisembyggistámisræmihvetureinmittbörnogunglingatilaðgagnrýna,ígrundaogendurmetareglur.Séu niðurstöðurGentile ogMcMillan um smekkunglinga fyrir kímni skoðaðar

meðhliðsjónafkenningumErikson,MarciaogKohlbergsmáfullyrðaaðhiðdæmi-gerðagrínunglingsáranna–kaldhæðiðendurmatiðásamfélaginu,gríniðsemungl-ingurinngeriraðsjálfumsérogforeldrumsínum–sémikilvægvarðaáleiðhanstilsjálfstæðis.

Kenningar um flokkun kímniKímnibyggistámisræmiafeinhverjutagi,eitthvaðeráskjönviðreglureðavenjur.Alltsemeríósamræmiviðreglurhefuríraunmöguleikaáaðverafyndið.Reglurnarþurfaekkiaðveraflóknareðafestarílögtilaðtalaðséumbrotáreglumírannsókn-

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 34: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

34

umákímni.fólkátildæmisaðgangauppréttogóvæntfalláafturendanngeturveriðnógmisræmitilaðorsakahlátur(Casson,1997).Misræmiskímni hefur verið skipt í nokkra flokka eftir eðli hennar, þ.e. eftir því

hverskonar reglurhún ferá svigvið (sjáKlein, 2003).Þessa flokkamánota til aðgreinabarnaefnienhafaber íhugaaðmörkineruekkialltafskýrogoftarenekkierummargargerðirmisræmiskímniaðræðaíhverjuverki.Ífyrstaflokkierkímnisembyggist á líkamlegu eðaútlitslegumisræmi, til dæmisdýr í hlutverkimanna.Þessi flokkurermikiðnotaður ímyndabókum fyriryngstubörnin. Í öðrum flokkieruýkjureðaskrumskælingarsemfinnamáíbókumfyrirallanaldur,ærslasögumfyrirbörn jafnt sem farsa fyrir fullorðna. Íþriðja flokk fallaóvæntuendalokineðablekkingin(punchline)semeinkennahelststyttrigamansögureðabrandara.Ífjórðalagiertalaðumfrávikfráviðteknumvenjum,brotáfélagslegumreglum,ogífimmtalagifrávikfráheilbrigðriskynsemi.Hvorttveggjamáfinnaífyndnumbarnabókumsemreynaþááskilningbarnannaásamfélaginuogdragaframviðhorftilákveðinnaþjóðfélagshópa,tildæmisaldurshópaeðakynja.Ísjöttalagiertalaðumbrotáreglumtungumálsins, tildæmisorðaleiki,enmörgdæmiumþettaeraðfinna í íslenskumbarnabókum,jafntíbundnumálisemlausu.

Kímni í barnabóKumBrotáreglumíbarnabókumfelaoftíséreinhverskonaruppreisn,hinarungusögu-hetjurstorkavaldiforeldraeðakennarameðóþekktoguppátækjasemi.Þannigeruprakkarasögursérstakurflokkurinnanbarnabókmenntanna(DagnýKristjánsdóttir,2005).ÞannflokkfyllajafntíslenskirfjörkálfareinsogGvendurJónsísögumHend-riksottóssonar(1949–1964)ogerlendirgrallarareinsogEmilíKattholtisemAstridLindgren sendi fyrst frá sér 1963. Brot söguhetjanna gegn reglum foreldranna eðasamfélagsinsgetaveriðnauðsynlegtilaðungirlesenduröðlistskilningáþvíaðsumarreglureruviðeigandi,aðrarekki.SiljaAðalsteinsdóttir(1999)fjallarumþaðhverniggóðarbarnabækurþroskalesendursínameðþvíaðhvetjaþátilsjálfstæðis;aðhlýðaekkihugsunarlaustheldurígrundaogreynasjálfir.DæminsemSiljanefnirerubækurStefánsJónssonarogRagnheiðarJónsdótturfráþvíummiðja20.öld.BækurRagnheið-ar(t.d.Dóru-bækurnar,Kötlu-bækurnarogbækurnarumHörðogHelgu)ogStefáns(fyrstogfremstHjalta-bækurnar)myndufábörnkallafyndnarenlýsingSiljuájafnvelviðbarnabækuráléttarinótunum.Barnabækursemhvetjabörntilaðendurmetareglurhinnafullorðnukallaoftarenekkiásvolitlaóhlýðnisögupersónanna,jafnvelskammarstrikeðahrakfarir.LínaLangsokkurerfyrirmyndmargrasöguhetjaíbarnabókum21.aldar.Húnögr-

arfullorðnafólkinusífelltþvílífssýnhennareráskjönviðhugsunarháttsamfélagsins.Húnhvorkikærirsigumnételursigþurfaáskipulagisamfélagsinsaðhaldaoghefursigyfirþaðmeðþvíaðhunsaþærreglursemhennisýnist.KímniníLínubókunumerþvífullkominmisræmiskímni;Línabrýturfjölmargarreglur,m.a.umhegðun,orð-notkun,samskipti,sambúðarform,atgerviogklæðnað.Húnmölbrýturaukinheldurallarreglursamfélagsinsumhlutverkkynjannaoghlutverkbarna.LykilatriðiðíLínu-

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 35: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

35

bókunumeraðstelpanveitsínuvitiogbrothennargegnaiðulegaþeimtilgangiaðsviptahulunniafgallaðriveröldhinnafullorðnu.Þaðereinmittlykilatriðiífyndnumbókumfyriryngstulesendurnaaðgríniðbeinistekkiaðpersónunnisemþeirsam-samasig,heldureldrafólki,tildæmisforeldrieðaeldrasystkini(ShaefferogHopkins,1988).ÍsumumtilfellumbeinistgríniðíLínubókunumaðöðruyfirvaldi;lögreglanogsiðapostularnir(fínufrúrnaríbænum)verðaósjaldanaðskotspæni.MargarsöguhetjurnýlegrabarnabókaberasvipmótLínu,bæðihérálandioger-

lendis.Íbrennideplierusterkar,kotrosknarstelpursemvílaekkertfyrirsér(Brynhild-urÞórarinsdóttir,2002).AndrewCasson(1997)fjallarumlífssýnoggildinútímabarna-bókaen lýsinghansávelvið íslenskanmarkað.Cassonsegir frelsi, sköpunarkraft,sjálfstæðiogstyrkmestáberandiífarisöguhetjanna.Þessilífsgildistandilesendumnógunærritilaðbækurnarverðiekkipredikandi.Boðskapurinnséekkiáberandiþarsemáherslanséágalsa,leikgleðiogsköpunarkraft.ÞarnablasahelstueinkenniLínu-bókannavið;bjartsýni,jákvæðni,lífogfjörenþóhárbeittsamfélagsleggagnrýnisemnærjafnvelfrekareyrumfullorðinnaenbarna.Línavareinstökásínumtíma(Lindgren,1945),stelpasemtókstáviðstrákaver-

öldprakkarasagnanna. Þaðvarþví ekki aðeins söguhetjan semvar í uppreisnviðreglursamfélagsins,heldureinnighöfundurinn,enAstridLindgrenfékkbæðihrósogskammirfyrirþettauppátækisitt.Þarsemskilningurbarnaákímnivelturáþekk-inguþeirraásamfélaginumágeraráðfyriraðekkiaðeinsuppátækiLínuhafivakiðhláturásínumtíma,heldureinnigsústaðreyndaðþaðvarstelpasemstóðfyrirþeim.HegðunLínuvarekkiísamræmiviðviðurkenndahegðunstúlknaummiðjatuttug-ustuöld.ÞaðvarnákvæmlegaþettaósamræmisemorsakaðihneykslangagnrýnendaþegarLínakomfyrstframásjónarsviðið.Segjamáaðhiðsamahafiveriðuppáten-ingnumhérálandiáfyrrihlutaáttundaáratugarinsþegarolgaGuðrúnÁrnadóttir lasUppreisnina á barnaheimilinuíútvarpið.Hegðunbarnannaísögunnivarekkiísam-ræmiviðviðurkenndahegðunogvaktiþarmeðmjögandstæðviðbrögð,bæðihláturoghneykslan.HinaLínu-leguþróuníbarnabókummátúlkasemvísbendinguumsterkaristöðu

stelpna,semþurfaekkilenguraðlæraaðverastilltarogprúðareinsogBuslagreyiðísamnefndribók(1969og1995).Þaðþykirekkertfyndiðeðasérkennilegtnútildagsað stelpur skulivera í aðalhlutverki í grallarasögum. Í íslenskumbarnabókumerueinmittmargarspriklandifjörugarnútímastelpursemsverjasig íættviðLínu.EittbestadæmiðerfíasólKristínarHelguGunnarsdóttur,enþrjárbækurhafakomiðútumstelpuna.TværþeirrahafahlotiðBókaverðlaunbarnanna,Fíasól í Hosiló 2005 og Fíasól á flandri2006,enþaðstaðfestirhversuvelsögurnarfallabörnumígeð.KristínHelgahefur tvisvar áðurhlotiðþessaviðurkenningubarnungra lesenda, árið 2001fyrir bókina Í Mánaljósiog2003fyrirStrandanornir.Þaðmættitakatilmarksumsterkastöðufyndinnabókaíveröldíslenskrabarnaenkímnineralltafundirliggjandiísög-umKristínarHelgu,hvertsemsöguefniðer.Kímniínýlegumbarnabókumerannarsafarfjölbreyttogítaktviðútgáfuþarsem

ölluægirsaman;raunsæisverkum,fantasíumogförsum.Alltvirðist leyfilegt;finnamágróteskakímni, fantasíur,kímni tengdaóþekktogallt fráeinföldumrímumtil

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 36: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

36

flókinnatungumálaleikja.Þettaerekkieinungiseinkenniáíslenskummarkaði,held-uralls staðar íkringumokkur.MariaLypp (1995) skýrir fjölbreytni fyndinnabókameðþvíaðekkisélenguraðfinna„almennahláturmenningu“einsogásextánduognítjánduöld.Engineingerðkímniséþvíríkjandiíbarnabókum.Lyppvekurathygliáaðgríníbarnabókumséekkitekiðeinsalvarlegaogfyrráöldum.Ástæðunasegirhúnþáaðerfiðaraséaðsnúahlutumáhausínútímanumþarsemkennslaséorðinafarfrjálslegogyfirvöldekkilengurógnandi(Lypp,1995).viðþettamábætaaðbarna-bækursembyggjastákímnivirkaoftbarnalegar,efsvomásegja,oghafajafnvelveriðúthrópaðarafvelmeinandiuppalendum.Stundumáslíkgagnrýniréttásérenoftarhefurþógleymstaðrýnaundiryfirborðið.SiljaAðalsteinsdóttir (1999)bendiráaðmikilvægtséaðvíkkaaðferðafræðiviðlesturoggreiningubarnabókaognálgastþæráannanháttenskáldverkhandafullorðnum.Húnteluraðbarnabækursemíraunséuverulegamagnaðargetivirstósköpeinfaldarþegarþærerugreindarmeðhefðbundn-umbókmenntalegumaðferðum.Þvíþurfiaðspyrjaannarraspurningatilaðafhjúpagaldurinnsemþærgeyma(SiljaAðalsteinsdóttir,1999).BoelWestinerásamamáliogtelur„einfaldar“barnabækurgetageymtríkulegatúlkunarmöguleika.Þærhafihinsvegarlöngumveriðútilokaðarfráheimibókmenntarannsóknanna(Westin,1997).Þannigerubarnabækursemeinkennastafærslumeðakímniekkialltafgreindar

áeigin forsendumheldurafskrifaðar semgrunnarogeinfaldar.vitleysangeturþóeinmittveriðviturlegoghaftmargþættaritilgangenskemmtuninaeina(BrynhildurÞórarinsdóttir,2002).Cart(1995)bendiráaðviðhorffólkstilfyndinnabarnabókahafiminnameðinnihaldiðaðgeraenfordómaígarðkímni.Þaðkunnialliraðmetakímnienþráttfyrirþaðlítimenniðuleganiðuráhana.MariaLypp(1995)ræðireinnigþessafordómaogtelurvandamáliðmeðalannarsfelastíþvíaðínýlegumrannsóknumábarnabókumsékímniþeirratalintakmarkastvið„barnalega“kímni.Þarmeðséuþærsystursatíra,íroníaogparódíaafskrifaðaráþeimforsendumaðþettaséuofflóknarfrásagnaraðferðirfyrirbarnshugann.Lyppbendiráaðstraxáfyrstaskeiðibarnabókahafibæðisatíraogíróníafengiðrúmísögumhandabörnum,einsogdýrasögur16.aldarsýni.Þaðerþvíenginástæðatilaðútilokaaðsvokallaðarflóknarigerðirkímnifinnist

íbókumhandabörnum.Satíraogíróníaeruísjálfusérekkiflókinformenkafaþarfundiryfirborðtextanstilaðkomaaugaáþau.GottdæmierverðlaunabókinSagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennareftirMargrétiTryggvadótturogHalldórBaldursson(2006).Þettaermyndabóksemkynntvarfyrirbörnáaldrinum4til7ára.Textisögunnarereinfalduroghugljúfurensamspiliðviðgrallaralegaroggróteskarmyndirnargerirsögunaákaflegaírónískaogfyndna.Áhugaverteraðveltafyrirsérhvernigólíkiraldurshópargætuupplifaðsöguna.MyndirHalldórseruýktaroghöfðatilþeirrasemkunnaaðmeta„dettaárassinn“kímni(slap-stick). Börn 11 ára ogyngrifyllaþannflokkenkaldhæðniogíróníahugnastunglingumbetur(GentileogMcMillan,1978;onofrey,2006).yngribörngetaþónumiðírónískantóninnendavaknabörntilvitundarumtvíræðnimerkingarstraxum5–6áraaldur(Dewso.fl.,1996;Pexmano.fl.,2005).Ennyngribörnumþarfeftilvillaðbendaámisræmimyndaogtexta.Slíkaðstoðviðaðtúlkasöguermikilvægurþátturíbókmenntauppeldiogdregurenganveginnúrupplifunbarnanna.

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 37: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

37

Kímni í sKólastarfi Ýmislegthefurveriðritaðumkímniískólastarfi,einkumfrásjónarhólisálfræðioguppeldisfræði.MichelleWillard(2006)dregursamanhelstukenningarumgagnsemikímniíkennslustofunniogbendiráaðkímni(1)bætiviðhorfnemendatilnámsefn-isins,dragiúrkvíða,streituognámsleiða,(2)bætiskilning,festistaðreyndiríminni,efliáhugaogbætiframmistöðuíverkefnum,(3)hvetjinemendurtilaðlæraogefliánægjuþeirrameðnámiðog(4)ýtiundirsköpunargáfuogfjölbreyttahugsun.viðþettamábætaaðkennarisembeitirkímnigefurnemendumsínumskýrskilaboðumaðhannséáþeirrabandiogaðþeirgegnijafnmikilvæguhlutverkioghannískóla-samfélaginu (Gartrell, 2006). Kímni og brandarar geta styrkt tengsl fólks (Roberts,1997)ogþarmeðkomiðaðgagniviðaðskapajákvættandrúmsloftískólastofunni.Kímnierhentugttækiíkennslustofunniþvímeðhennierhægtaðafhjúpahluti

semnemendumfinnastvandræðalegireðaóþægilegirogfjallaumalvarlegahlutiáviðkunnanleganhátt(McMahon,2001).Húnhentarþvívelígreinumeinsoglífsleikniogbókmenntum,þar semáhersla er lögðá tjáningu, tilfinningar, innlifunog sam-kennd.Í lífsleiknihlutanýrraraðalnámskrárgrunnskólanserkveðiðáumaðsjálfs-þekking,samskipti,sköpunoglífsstíllséukjarnigreinarinnar.Í lokamarkmiðumergert ráð fyrir aðnemendurþroskinæmiámargbreytileika eigin tilfinningaog séumeðvitaðirumhvernigtilfinningarhafaáhrifáhegðun,hugsunogsamskipti.Jafn-framtertekiðframaðnemendurskuliöðlastfærniítjáskiptumogstyrkjastþannigíaðtjáogfylgjaeftirskoðunumsínum,tilfinningumoghugðarefnum(Aðalnámskrágrunnskóla,lífsleikni,2007).Aðalnámskráinííslenskuereinsogendurómurafþessu,enþarsegiraðtjáningíræðuogritiséforsendaþátttökuísamfélaginu.Þettaerund-irstrikaðbæðiíáfangamarkmiðumoglokamarkmiðumeníáfangamarkmiðumfyrir10.bekkertildæmiskveðiðáumaðnemendurskuligetatjáðeigintilfinningarogskoðaniroghaldiðathygliáheyrenda.Ílokamarkmiðumstendurennfremuraðnem-endurskuliþjálfastírökræðumogaðtjáeigintilfinningarogskoðanir(Aðalnámskrágunnskóla,íslenska,2007).Kímningeturvakiðnemendurtilumhugsunarþví„kjáninn“ísögunumgeturverið

kennarinnogbarniðísenn.Slíktsamspilandstæðnahinsréttaogranga,hlægilegaogsorglega,eðlilegaogasnalega,erugrundvallaratriðiímisræmiskímni,ekkisísteinsoghúnbirtist íbarnabókum(Lypp,1995).Misræmiskímnigeturþvíaukiðbörnumvíðsýniogkenntþeimaðsetjafyrirbæriogviðfangsefniínýttsamhengienísíðustuaðalnámskrávarþaðeinmitteittaflokamarkmiðumlífsleiknikennslu(Aðalnámskrágrunnskóla,lífsleikni,1999).Ásamaháttgeturvinnameðmisræmiskímnikomiðaðgagniísamfélagsfræðiþarsemnemendureigaaðverðalæsiráumhverfisitt,samfé-lagogmenninguogkennurumerætlaðaðörvasamfélagsvitundþeirra.Samkvæmtaðalnámskráfelstsamfélagsvitundíþvíaðbarniðlæturséranntumsamferðafólksitt,gerirsérgreinfyrirsamskiptareglumoggeturhugleittogrættgrundvöllþeirra(Aðal-námskrágrunnskóla,samfélagsgreinar,2007).Góðleiðtilaðáttasigásamskiptareglumeiginsamfélagseraðberaþaðsaman

viðönnursamfélög,fyrráöldumeðaannarsstaðaríheiminum.Tildæmismátvinnasaman tungumálanám og samfélagsfræði eða lífsleiknimeð því að láta nemendur

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 38: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

38

leitaaðbröndurumfráólíkummálsvæðumogberasaman.Hérgætunemenduraferlendumuppruna lagt sittafmörkumogkomiðmeðbrandaraeðaskopsögur frágamlalandinuogopnaðöðrumkrökkumþannigdyraðsinnimenningu.Þaðerstað-reyndaðþaðsemsíðastlæristínýjumáliertilfinningfyrirkímniþeirrasemhafavið-komanditungumálaðmóðurmáli.Skilningurákímnibyggistnefnilegaekkiaðeinsávitsmunumheldurreynslu,þ.e.hannvelturjafnmikiðáfortíðmannsognúverandistöðu.Þessvegnaerskilningurogsmekkurfyrirkímnieinstaklingsbundinnoghópargetajafnvelbrugðistámisjafnanháttviðsamagríninu(ShaefferogHopkins,1988).Markvissvinnameðkímniundirstjórnkennarageturþvískiptmiklumálifyrirþánemendursemeinhverrahlutavegnaeigaerfittmeðaðaðlagasteðatjásigáíslensku;eruútlendingareðahafabúiðlengierlendis.Þaðereinmitteittaf lokamarkmiðumaðalnámskrárgrunnskólaaðnemendurmeðíslenskusemannaðmálgetitekiðþáttíaðskapaþannsameiginlegareynsluheimsemíslenskurskólibyggistá;aðþeirgetiskiliðskoðanirannarraásamaháttogtekiðmeðfullrireisnþáttííslenskufélags-ogmenningarlífi(Aðalnámskrágrunnskóla,íslenska,2007).Áþaðhefurveriðbentaðkennarargefisérekkinóguofttímatilaðleitaaðkímni

íbókmenntumeðakannagildihennar (onofrey,2006).GentileogMcMillan(1978)orðaþaðhreinlegasvoaðmargirstandiíþeirritrúaðskólinneigiaðbúanemendurundiraðsjáfyrirsérenekkiaðlifalífinu.Þvíerréttaðvekjaathygliáaðkennararsemkryddanámsefniðmeðkímnivirðastnámeiriárangriískólastofunni(Roberts,1997).Kennarar sem kunna að beita kímni skapa jákvætt, afslappað og hvetjandi náms-umhverfi.Þeirvekjaathyglinemenda,áhugaogekkisístforvitni.Umframallttengjaþeirnámiðviðgleðiogvinnaþarmeðgegnnáms-ogskólaleiða.

Að nota fyndnar barnabækur í kennsluBarnabækursembyggjastákímnihentaveltilupplestrarogerutilvaldartilaðvekjauppskemmtilegaroglærdómsríkarumræðurískólum.Bækursemteljastfyndnarerueinmittefstáóskalistabarnaáyngstastigiogmiðstigigrunnskólans.Roberts(1997)vekurathygliáaðnemenduralltuppí8.bekkkjósihelstfyndnarsögur.ÞuríðurJ.Jóhannsdóttir (1992)bendireinnigáaðbörnviljihelstaðbækurséuspennandiogfyndnar.Húnvekurathygliáþvíaðkímniíbókmenntumerekkibarauppápunt.Þaðsamagildiumhanaogspennuna,húnhafigildiísjálfrisér.Gildi kímni er ótvírætt þegar kemur að bókmenntauppeldi. Kímni í bókmennt-

umsnýstaðmikluleytiumeftirvæntinguogforspá,lesandinngerirséríhugarlundhvaðgeristnæstogoftverðursagafyndinvegnaþessaðatburðarásinferalgjörlegaáskjönviðþaðsemhannbýstvið.Þettamisræmiforspárogatburðarásareralgengtíbarnabókumþarsemleikiðeráímyndunarafllesandans(ShaefferogHopkins,1988).vinnameðfyndnarsögurýtirþvíundirbókmenntalæsibarna.Þaulæraaðlesamillilínanna,gangaaðengugefnuogsjáhlutinaínýjuljósi.Þaufáumleiðtilfinningufyrirbókmenntafræðilegumþáttumáborðviðsöguþráðogbyggingu.Tilaðgildikímninnarverðisemmestermikilvægtaðkennarinnvekiathyglinem-

endasinnaákímniogbirtingarmyndumhennaríbarnabókum.Jafnframtermikilvægtaðnemendurfinniaðkennarinnséjákvæðurígarðkímni(Roberts,1997).ÞuríðurJ.

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 39: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

39

Jóhannsdóttir(1992)minniráaðkímniernátengdsiðferðisgildum,fólkhlæimeðvin-umsínumenekkiaðþeim.Þuríðurvararjafnframtviðþvíaðkímniíbarnabókummegialdreibyggjastáþvíaðgeragrínaðveikleikumbarnaogunglingaeðaannarrasemminnamegasín,þáverðihúnsiðlaus.Þaðerþvíekkinógaðnemendurgetihleg-iðaðbókunumsemvaldareru,þaðþarfaðleiðbeinaþeimogkennaþeimaðskoðahvaðerfyndiðoghversvegnaogþarmeðgreinaámillijákvæðraroguppbyggilegrarkímniogneikvæðrarogniðurlægjandikímni.Börninþurfaaðfáaðspreytasigsjálfáýkjum,orðaleikjumogmyndrænumogóvæntumlýsingumsemþjálfanæmiþeirrafyrirkímniíbókmenntum.Slíkvinnaerísamræmiviðákvæðiaðalnámskrárumaðsköpunarmáttur tungumálsinseigiaðvera íöndvegi í íslenskukennslu.Nemendurþurfiaðfámörgtækifæritilaðleikasérmeðorðogmerkinguogsemjaallskynstextaogtengjaviðmargvíslegarlistgreinar.Þaðstyrkiþásemsjálfstæðaogskapandiein-staklinga(Aðalnámskrágrunnskóla,íslenska,2007).Þaðerþóekkisíðurmikilvægtaðþaufáiaðlesafyndnarsögurífrjálsumlestrieða

hlustaáslíkarsögur,ánbeinnarverkefnavinnu.Einnmikilvægastihlutibókmennta-námsereinmittaðlæraaðnjótabókmennta.Þaðerskemmtuninsemkemurbörn-unumábragðiðogfærþautilaðtileinkasérlestursemáhugamál.Enhvaðabækurhentatilnotkunarííslenskumgrunnskólum?Íþrepamarkmiðum

Aðalnámskrárgrunnskólafrá1999(ígilditil2010)ergertráðfyriraðbörnlesiþaðsemkallaðer„skopsögur“í3.og5.bekkog„gamansögur“í4.og6.bekk(Aðalnám-skrágrunnskóla, íslenska,1999).Aðgreininginskopsöguroggamansögureránefastílfræðilegfremurenmerkingarlegítextanum.Börní3.til6.bekkeruáttatilellefuáragömulogeflitiðeríkímnifræðinheillastþaufyrstogfremstafeinföldugríniþarsemekkerteráhulduenatburðirmegaþógjarnankomaáóvart.Þauhafagamanafsvolitlumdónaskapoghlæjamikiðaðskakkaföllumoghrakförum,eðaþvísemkallamá „detta á rassinn“ kímni (slap-stick) (Gentile ogMcMillan, 1978;onofrey, 2006).Kímnifræðingarteljaástæðutilaðtakaframaðmargtafþvísembörnáþessumaldrihlæja að finnist fullorðnumhreint ekkert fyndið (Gentile ogMcMillan, 1978).Meðþvíminnaþeirforeldraogkennaraáaðtilþessaðnjótabarnabókaogskiljaþærþarfaðnálgastþær frá sjónarhóli barnsins semþær eru skrifaðar fyrir.Aðveljabækurfyrirskólabörnkrefstþessaðkennarinnsetjisigíspornemendasinnaoghugsiumaldurþeirraogþroska.Hannverðuraðnálgastbarnabókinaísennsemskynsamurogmenntaðureinstaklingurogungtogóreyntbarn.Hannverðuraðgagnrýnabók-inabæðifrásjónarhólibarnsinsogþessfullorðnameðþarfirogvæntingarbarnsinsíhuga. Ástæðanfyrirþvíaðbörnáþessumaldriheillastsvomjögafhrakförumogbakföll-

umeránefasúaðstöðugterætlasttilþessaðþauhegðisérskynsamlega,gegniogfylgireglunum;skólareglunum,umferðarreglunum,reglumífótboltaogbrennó,ogóskráðum reglumumklæðaburð, framkomu, kurteisi,mannasiði og talsmáta. Þaunjótakímnisembyggistáóskynsamlegriogórökréttrihegðunogmisræmiskímnisemsnýráreglurogvenjurfellurmjögaðþeirrasmekk.Þærbækursemnefndareruhéráeftirhentaallarbörnumáaldrinumáttatilellefuára.Þæreigaþaðsameiginlegtaðveranýjareðanýlegarogskrifaðarafvinsælumbarnabókahöfundum.Allteruþetta

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 40: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

40

lipurlegaskrifaðarogfyndnarsögurúríslenskumveruleikameðtrúverðugumsögu-hetjumsembörningetasamsamaðsig.Kímninerríkjandiíþeimöllumenbækurnarbjóðaþóuppámunítarlegriumræður,einsoghérverðurbentá.Íflestumtilfellumerumaðræðamisræmiskímnisembyggistábrotumáfélagslegumreglumeðaheil-brigðriskynsemi,eða4.og5.flokkskv.fyrrnefnduflokkunarkerfi(sjáKlein,2003).Slíkreglubrothvetjalesendurtilaðskoðasitteigiðsamfélagogspeglaþaðígríninu.

Nokkrar skemmtilegar bækur handa skólum Margarskemmtilegarbarnabækurerutilsembeinlínisfjallaumbrotáreglum.ÍGall-steinum afa Gissa (2002)glímasöguhetjurKristínarHelguGunnarsdótturviðreglu-farganforeldrasinna.Börnineignastóskasteina(gallsteinaafasíns)ogfáalltíeinualltsemþauviljaenþaðerekkiþarmeðsagtaðlífþeirrabatni.Bókinbýðurþvíuppásí-gildarumræðurumgildireglna,hversvegnamennsetjaregluroghvernigheimurinnværiefenginnfærieftirþeim–eðaallirfengjualltsemþeirvildu.Slíkarvangavelturörvaímyndunarafliðogeflaskilningbarnaásamfélaginuogskipulagiþess.BókKristínarHelgu,Í Mánaljósi(2001),sýnireinnigveröldbarnasembúaviðof

margarreglurogofmikiðskipulag.fléttanerekkieinsævintýralegogíGallstein-umafaGissaoglausnin,semfelstíupplausnfjölskyldunnar,gætivirstdapurlegenerþaðsíðurensvoíbókinni.Skilnaðurforeldrannaléttirandrúmsloftið íkringumbörnin,barnfjandsamlegtheimiliðer leystuppogmóðirin tileinkarsérafslappaðriþankagang.Þarerþvíönnursýnáreglufestunasemvekurlesendurekkisíðurtilum-hugsunarumtilgangskipulagsins.AnnarskonarreglurkomaviðsöguíærslafenginnibókKikku(KristlaugarMaríu

Sigurðardóttur),Didda og dauði kötturinn(2002).Söguhetjanfærofursjónviðaðdettaofaníhákarlalýsistunnuogöðlastþarmeðhæfileikatilaðleysaglæpamál.Atburða-rásinhverfisteftirþaðumlögbrot;bankaránogmannshvörf.Aukþesskryddatveiróforbetranlegirhrekkjalómarfrásögninameðskammarstrikumsemgangaalltafað-eins of langt.Glæpamennkoma einnigvið sögu í bókyrsuSigurðardóttur,Barna-píubófinn, Búkolla og bókarránið (2000). Þar auglýsir einstæð fimmbarnamóðir eftirbarnapíuenfæraðeinseittsvar,fráfangelsismálastofnunríkisinssemleitarlausnafyrirfangasemnýlokiðhafaafplánun.Þegarveljaþarfmillimisgáfulegraglæpmannatil að sjáumheimilið geta afleiðingarnar ekki orðið annað en farsakenndar.Bókinsnýstþvíumóvæntaogóvenjulegahegðunogundarlegaruppákomur,ogeinsogíbókKikkuerþaðfullorðnafólkiðsemfremurmestuheimskupörin.Börnsemsam-samasigsöguhetjunumfáóvæntavaldastöðuþegarþauskynjaaðþaueruklókarienhinirfullorðnu.vinsælastasöguhetjaKristínarHelguGunnarsdóttur,fíasól(2004,2005og2006),

áþaðlíkatilaðbrjótareglurnar.fyndnarlýsingarnarerukrefjandiþvímörgbrotinsnúastumréttaograngahegðun.fíasólhnuplartildæmisnammiísjoppuþarsemsælgætisbarinneríseilingarhæðfyrirbörn.frásögninerspaugilegenlesendursemlifasiginníaðalpersónunaþurfaaðtakastáviðafleiðingargerðahennarmeðhenni,ogþaðerdrjúgurskammturaflífsleiknikennslu.BókGerðarKristnýjar,Land hinna týndu sokka(2006),erleiftrandifyndinsagaum

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 41: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

41

stráksemþráiraðeignasthund.Efniðersígiltoghefuráðurnotiðvinsældaísögumeins og Emil og Skundi(GuðmundurÓlafsson,1986).Hérerfrásögninþófjörlegriograunsæiðekkieinsríkjandi;blaðrandituskuapiogtalandisokkaraföllutagikomatildæmisviðsögu.Bókinbýðuruppámörgskemmtilegumræðuefnifyrirbörnáþess-umaldri,sífelldarhrakfarirbróðursöguhetjunnarleiðatildæmisíljósaðhannstund-aríþróttirgegnviljasínum.Atburðarásingeturkyntundirsjálfsstyrkjandiumræðurumhvenærréttséaðsegjaneioghvernighægtséaðkomaskoðunumsínumogviljaáframfæri.Kímnin er aldrei langtundan í bókumGuðrúnarHelgadóttur sem flestarhenta

þessumaldurshópi.ReglurnarsemsöguhetjurGuðrúnarbrjótaerueinattranglátarreglurfullorðinsheimsins,reglursemmismunafólki,eruóréttlátarfyrirbörneðaaf-hjúpafullorðnafólkiðáeinhvernhátt.Afleiðingarnareruþæraðlesendurhlæjameðbörnunumenaðhinumfullorðnu.Guðrúngerirstólpagrínaðfullorðnufólkiíbókumsínum,ekkisístþeimsemtakasjálfasigofalvarlega(ogsérstaklegastjórnmálamönn-um).Þaðersvomikluskemmtilegraaðverabarnenfullorðinníbókunumhennar,eins og söguhetja bókarinnar Ekkert að þakkakemstaðraunum:„finnstfullorðnufólkimeiragamanaðtalaumeitthvaðleiðinlegtenskemmtilegt?…Égmeina,alltafþegarfullorðiðfólkeraðtalasamanerþaðoftafþvíaðeinhvererveikureðadáinneðalentiíslysiogsvoleiðis,“sagðiég.„voðasjaldanafþvíaðeinhvererrosalegaglaðureðaheppinn.“(GuðrúnHelgadóttir,1995,bls.58).ÍflestumbókumGuðrúnareraðfinnakímnisembæðihöfðartilbarnaogfullorð-

innaengjarnanámisjafnanhátt.Guðrúnermeistariíþvísemkallaðertvíþættávarpíbarnabókum,enþaðmerkiraðtextinnhöfðarbæðitilbarnaogfullorðinna,semskiljasögunaólíkumskilningi(DagnýKristjánsdóttir,2005).BókGuðrúnar,Páll Vilhjálms-sonfrá1977,skersigaðvissuleytiúrritsafnihennarþvíþarerfyrstogfremstunniðmeðorðaleiki,gáturogbrandaraþarsembrotiðergegnhefðumínotkuntungumáls-ins,eða6.flokkmisræmiskímni(sjáKlein,2003).Skilningurábröndurunumbyggistágóðrimáltilfinninguekkisíðurenþekkinguáýmsumhliðumsamfélagsins.Kímnieins oghenni er beitt í bókinniumPalla hefurþví örvandi áhrif ámálþroska les-endasemþurfaaðverakomniráfjórðastigkímniþroskanseinsogBergen(2003)ogMcGhee(1979)lýsahonum.Bókinættiþvíaðhöfðaveltilbarnafráumsjöáraaldri,enhinsvegarerréttaðminnaáaðskilningurákímnierbundinnþekkingubarnaogreynslu.ÞegarPallikomfyrstút1977hafðihannslegiðígegníStundinniokkarísjón-varpinu.Börnnútildagshafahvorkiheyrttilhansnéséðáður.Ekkierhægtað fjallaumorðaleikiogbækur semeflaorðskilningogörvamál-

þroskaánþessaðnefnabarnaljóðabækurÞórarinsEldjárnsenþærvinsælustu,Óð-fluga (1991), Heimskringla (1992) og Halastjarna (1997),vorugefnarútsamaní ljóða-safninu Óðhalaringla(2004).LjóðÞórarinsbyggjastáfyndinniogfrumlegriorðnotkunþarsembrotiðergegnöllummögulegumreglum,t.d.málfræðinnar,samfélagsinsogdýraríkisins.Þauerujafnframtgottdæmiumhversumikilvægteraðhafagóðaþekk-inguátungumáliogumhverfitilaðverafyndinn.

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 42: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

42

umræðaMichaelCartsegisthafalærtmerkilegastaðreyndviðritunbókarsinnarumkímniíbarnabókum.Tilaðnjótakímniísöguþurfimaðuraðnálgasthanameðskemmtileguhugarfari,þaðermeðþvíhugarfarisembörnnotaþegarþauleikasér.„Hláturereinsogpíanóleikur,“skrifarCart,„hannþarfnastþjálfunar“(Cart,1995,bls.197).Þaðerþvímeðkímninaeinsogsvomargtannað;þaðerauðveltaðdettaúræfingu.fáirverðahinsvegaraðhaldakímnigáfusinniíjafngóðuformiogþeirsemsinnabörnum.Kímnigeturnefnilegabirstbörnumámargvíslegaháttogoft finnstþeimeitthvaðfyndiðsemkennarinntekurvarlaeftir.Eitthvaðkemurskemmtilegaáóvart,brandariersagðurískólanum,barniðfíflastmeðvinunumífrímínútum,bullar,segirbannorð,eða sér einhvern gera klaufalegmistök. fyndin saga er þó einmikilvægasta upp-sprettahlátursins(Cart,1995).Þaðerþessvegnasemskemmtilegarbarnabækurgetagegntmikilvæguhlutverkiískólastofunni.TakamáundirmeðGentileogMcMillan(1978)semhaldaþvíframaðmikilvægtséaðbörnkynnistfjölbreytileikamannlífsinsígegnumlestur,aðþaukomistíkynniviðallskynssérvitringa,rugludallaogfurðu-fugla,ogupplifiundarlegaogskringilegaatburði.Slíkurlesturkrefstgagnrýninnarhugsunaroginnsæisogeraðþeirramatiundirstaðaheilbrigðrarskynsemi.Markvissvinnameðkímniíbarnabókumhefurmargþættakostifyrirskólastarfið.

Leikurogvinnasemgrundvallastákímniörvarímyndunaraflbarna,hveturþautilaðlæraeitthvaðnýttogtakastáviðerfiðverkefni.Kímnihefurmikilvæguhlutverkiaðgegnaviðuppbyggingusjálfsmyndarogsjálfstraustsoggegnirlykilhlutverkiífélags-þroskaogfélagsmótun.Notamákímniáuppbyggjandihátttilaðleiðbeinabörnumumviðeigandihegðun.Tildæmisgeturkímniísögumgefiðbörnumtækifæritilaðhlæjaaðmistökumannarraáðurenþaugeraþausjálf–ogekkisíðurþegarþaueruvaxinuppúrþeim.Aðsamaskapimánotagamansögureðabrandaratilaðslakaáspennu,jafnvelsnúavaldahlutföllunumviðumstund.Börnhafaununafþvíaðgeragrínaðfullorðnumogþausegjabrandaratilaðsýnastyrksinnogþekkinguogöðl-astóvæntayfirburðiyfirhinumfullorðnasemveitekkisvarið.Loksgeturkímniveittútrás,veriðgeðhreinsun(kaþarsis)eðaþerapía fyrireinstakanemendureðabekkinnallan.Þaðerþvímikilvægtaðveitabörnumsvigrúmtilaðgrínastoghlæjaískólanumog

þarmeðaðþroskakímnigáfusína.Þauverðatildæmisaðfáaðbunaútúrsérbrönd-urumþegarþaueruáþvíþroskastigi.Kennararverðaumleiðaðverareiðubúniraðbeinakímninniáréttarbrautirtilaðkomaívegfyriraðhúnverðiillkvittinogbreyt-ist íeineltishúmor.Kímnináaðveratækitilnáárangri í félagslegumsamskiptum,ekkitilaðútilokaeðaniðurlægjaaðra.Húnerumleiðtækitilaðáttasigáskráðumogóskráðumreglumsamfélagsinsogtakastáviðþærmeðgagnrýnumhuga.Hlut-verkkynjannaerueittskýrastadæmið;þærstaðalmyndirsemgjarnanerudregnaruppafkynjunumsemkraftmiklumstrákumogstilltumstelpum.fyndnarbækurumfjörugarstelpureinsogLínulangsokkogfíusólsnúaþessumstöðluðuhugmyndumalvegáhvolf.Þannigafbyggirkímninríkjandihefðiroggefurtækifæritilaðbyggjauppánýtt.Slíkarfyrirmyndirgetaveriðnauðsynlegarbáðumkynjumviðaðskynjaog skilja samfélagið, uppgötva félagsleghlutverkoggreina ámilli staðnaðra stað-almyndaograunverulegratækifæra.

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 43: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

43

Hæfileiki kímninnar til að skemmta lesendum er sjaldan dreginn í efa en gildihennaríuppeldis-eðaleiðbeiningarskynierþógjarnanvéfengt.Kímnisemkennslu-efnikrefstskapandihugsunarogviðurkenningaráþeirrimótsögnaðtakaberihláturhátíðlega.Húnkrefst viðurkenningar á því að kímni ermikilvæg leið barna til aðtileinkasérviðeigandihegðun.Börnbeitakímnitilaðkomaséráréttahillu,öðlastviðurkenninguogstíganæstuþroskaskref.Kímnisemerkrefjandiogkallaráígrundunstyðurbörnintilaukinsþroska.Þannig

fengumviðsemsátumágólfinuáHlíðaborg1974mikilvægaörvunmeðþvíaðleitaósjálfrátt að ástæðu þess að tiltekið fyrirbæri var fyndið. við vorum á þriðja stigikímnigáfuþroskansskv.kenningumBergen(2003)ogMcGhee(1979)oghlógummestaðmisræmiíhugtökum,t.d.hlutverkaskiptum.Þessvegnagreindumviðsamfélagiðumleiðogviðgreindumstörfífyndinogekkifyndineftirþvíhvortstrákureðastelpadróviðkomandinúmer.Kímninvaltáþekkinguokkarogreynsluogokkurþyrstiímeiriþekkingu til aðgetahlegiðmeira.Hláturinnsagði líkamikiðumsamfélagiðsemviðólumstuppí–þaðerlíklegaekkieinsfyndiðnúnaaðstelpaeigiaðverðalögga eða strákur aðvinna í leikskóla. Það er hinsvegar bæði fyndiðog alvarlegtaðfyndnarbarnabækurskuliekkiveranotaðarmeðskipulagðarihættiískólastarfi.Sékímninotuðámarkvissanháttískólastofunniverðurhúntækisemörvarþroskabarnanna,vitsmunalegan,siðferðisleganogfélagslegan.Íslenskaorðiðkímnigáfa segir alltsemsegjaþarf,ánþessaðvitnaðséíHowardGardnereðanokkurnannanfjöl-greindarfræðing.

HEimildir Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska.(1999).Reykjavík:Menntamálaráðuneytið.Aðalnámskrá grunnskóla, íslenska.(2007).Sótt1.febrúar2008fráhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_islenska.pdf.

Aðalnámskrá grunnskóla, lífsleikni.(1999).Reykjavík:Menntamálaráðuneytið.Aðalnámskrá grunnskóla, lífsleikni.(2007).Sótt1.febrúar2008fráhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_lifsleikni.pdf.

Aðalnámskrá grunnskóla, samfélagsgreinar.(2007).Sótt1.febrúar2008fráhttp://bella.mrn.stjr.is/utgafur/adalnamskra_grsk_samfelagsgreinar.pdf.

Bergen,D.(2003).Humor,playandchilddevelopement.ÍA.J.Klein(Ritstj.),Humor in children’s lives: A guidebook for practitioners(bls.17–32).Connecticut:Praeger.

BrynhildurÞórarinsdóttir(2002).vitleysanerviturleg.Börn og menning, 17(1),20–24.Cart,M.(1995).What´s so funny? Wit and humor in American children´s literature.Newyork:HarperCollins.

Casson,A.(1997).Funny bodies. Transgressional and grotesque humour in English child-ren´s literature.Stokkhólmur:BókmenntadeildStokkhólmsháskóla.

DagnýKristjánsdóttir(2005).„Börnþurfasögurogsögurþurfabörn.“ÍBrynhildurÞórarinsdóttirogDagnýKristjánsdóttir(Ritstj.),Í Guðrúnarhúsi(bls.9–32).Reykja-vík:vaka-HelgafellogBókmenntafræðistofnunHÍ.

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 44: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

44

Dews,S.,Winner,E.,Kaplan,J.,Rosenblatt,E.,Hunt,M.,Lim,K.,o.fl.(1996).Child-ren’sunderstandingofthemeaningandfunctionsofverbal irony.Child Develop-ment, 67,3071–3085.

Erikson, E. (1994) [1968]. Identity: Youth and crisis.NewyorkogLondon:Norton.Gartrell,D.(2006).ASpoonfulofLaughter.Young Children, 61(4),108–109.Gentile,L.M.ogMcMillan,M.M.(1978).HumorandtheReadingProgram.Journal of

Reading, 21,343–349.GerðurKristný(2006).Land hinna týndu sokka.Reykjavík:Málogmenning.GuðmundurÓlafsson(1986).Emil og Skundi.Reykjavík:vaka-Helgafell.GuðrúnHelgadóttir(1977).Páll Vilhjálmsson.Reykjavík:Iðunn.GuðrúnHelgadóttir(1995).Ekkert að þakka.Reykjavík:vaka-Helgafell.Huck,C.S.,Hepler,S.ogHickman,J.(1987).Children´s literature in the elementary school (4.útgáfa).Newyork:Holt,RinehartandWinston.

Klein,A.J.(2003).Introduction.Aglobalperspectiveofhumor.ÍA.J.Klein(Ritstj.),Humor in children´s lives. A guidebook for practitioners (bls. 17–32). Connecticut: Praeger.

Kohlberg, L. (1981).The philosophy of moral development: Moral stages and the idea of justice.Sanfransisco:Harper&Row.

KristínHelgaGunnarsdóttir(2001).Í Mánaljósi.Reykjavík:Málogmenning.KristínHelgaGunnarsdóttir(2002).Gallsteinar afa Gissa.Reykjavík:Málogmenning.KristínHelgaGunnarsdóttir(2003).Strandanornir.Reykjavík:Málogmenning.KristínHelgaGunnarsdóttir(2004).Fíasól í fínum málum.Reykjavík:Málogmenning.KristínHelgaGunnarsdóttir(2005).Fíasól í Hosiló.Reykjavík:Málogmenning.KristínHelgaGunnarsdóttir(2006).Fíasól á flandri.Reykjavík:Málogmenning.KristlaugMaríaSigurðardóttir(2002).Didda og dauði kötturinn.Ánstaðar:Kikka.Lindgren, A. (1992) [1945]. Lína langsokkur(SigrúnÁrnadóttirþýddi).Reykjavík:Málogmenning.

Lypp,M.(1995).Theoriginandfunctionoflaughterinchildren´sliterature.ÍM.Niko-lajeva(Ritstj.),Aspects and issues in the history of children’s literature (bls.183–190).ConnecticutogLondon:GreenwoodPress.

Marcia, J. E. (1966). Development and validation of ego-identity status. Journal of Personality and Social Psychology, 3,551–558.

MargrétTryggvadóttirogHalldórBaldursson(2006).Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar.Reykjavík:vaka-Helgafell.

McGhee,P.E.(1979).Humor, it’s origin and development.Sanfrancisco:W.H.free-man.McMahon, J. L. (2001). The function of fiction: Theheuristic value ofHomer. ÍW.Irwin,A.J.SkobleogM.T.Conard(Ritstj.),The Simpsons and philosophy: The d’oh! of Homer(bls.215–232).Illinois:openCourt.

onofrey,K.A.(2006).„Itismorethanjustlaughing“:Middleschoolstudentsprotectcharactersduringtalk.Journal of Research in Childhood Education, 20,207–217.

Pexman,P.M.,Glenwright,M.,Krol,A.ogJames,T.(2005).Anacquiredtaste:Child-ren´sperceptionsofhumorandteasinginverbalirony.Discourse Processes, 40(3),259–288.

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 45: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

45

Piaget,J.(2001[1950]).Thepsychologyofintelligence.London:Routledge.RegínaUnnurMargrétardóttir(2002).„Kjæra Fríða, þeta er upsagnabréf“ Um kímni og

kímnigáfu í íslenskum barnabókum. Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands, heimspeki-deild.

Roberts, P. L. (1997). Taking humor seriously in children´s literature.Maryland:ScarecrowPressInc.

Shaeffer, M. B. og Hopkins, D. (1988). Miss Nelson, knock-knocks & nonsense: Connectingthroughhumor.Childhood Education. 65(2),88–93.

SigurlínaDavíðsdóttir(2001).„Hvað eru gelgjustælar og af hverju fá krakkar þá en ekki full-orðnir?“Sótt22.8.2007fráhttp://visindavefur.hi.is/?id=1583.

SiljaAðalsteinsdóttir(1999).formáli.ÍSiljaAðalsteinsdóttirogHildurHermóðsdóttir(Ritstj.), Raddir barnabókanna(bls.7–8).Reykjavík:Málogmenning.

Westin, B. (1997). Mission Impossible – barnlitteraturforskningens dilemma. Í H.Bache-Wiig(Ritstj.).Nye veier til barneboka(bls.252–267).Ósló:LNU/Cappelen.

Willard,M. (2006).Humor in thehandsof seasonedMontessorian.Montessori Life: A Publication of the American Montessori Society, 18(2),50–53.

yrsa Sigurðardóttir (2000).Barnapíubófinn, Búkolla og bókarránið. Reykjavík:Mál ogmenning.

ÞórarinnEldjárn(1991).Óðfluga.Reykjavík:vaka-Helgafell.ÞórarinnEldjárn(1992).Heimskringla.Reykjavík:vaka-Helgafell.ÞórarinnEldjárn(1997).Halastjarna.Reykjavík:vaka-Helgafell.ÞórarinnEldjárn(2004).Óðhalaringla.Reykjavík:vaka-Helgafell.ÞuríðurJ.Jóhannsdóttir(1992).úrBúrinuímeirigauragang.Umíslenskarunglinga-bækur.Tímarit Máls og menningar 53(1),3–18.

BRyNhILDUR ÞÓRARINSDÓTTIR

Page 46: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

46

abstract Thestrategicuseofhumorineducationhasmanyadvantages.Playandworkbasedonhumor stimulates children´s imagination, encourages them to learnnew thingsandhelpsthemdealwithdifficultsituations.Humorplaysasignificantroleinchild-ren´screationofidentityandself-esteem,aswellasintheirsocialdevelopmentandsocialization.Children´shumorcanthereforegiveimportantcluesabouttheircogni-tivedevelopment.Teachersneverthelessseemtoavoidtheuseoffunnystoriesintheclassroom.Humorousbooksareoftenmetwithprejudice.Theyareoftenconsideredfrivolouswithoutappreciationoftheirdeepermeaningorintrinsicvalue.Thisarticledealswithhumorinchildren´sbooksandtheuseofsuchbooksintheclassroom.TheIcelandictermkímniisusedtoemphasizelaughingwithsomeoneaswellaslaughingat something. It is grounded in theunderstanding, knowledgeand imaginationofthosewholaugh.

Brynhildur Þórarinsdóttir er lektor við Kennaradeild Háskólans á Akureyri.

KÍMNIGÁFUÐ BÖRN

Page 47: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

47

JÓNA GUÐBJöRG ToRfADÓTTIRhAfDÍS INGvARSDÓTTIR

UmbrotSamskipti framhaldsskólakennara og nemenda

Þessi rannsókn er starfendarannsókn sem fyrri höfundur greinarinnar vann á sínum fyrsta vetri í kennslu í framhaldsskóla, skólaárið 2005–2006, og var hluti af meistaranámi hennar við Háskóla Íslands. Rannsóknin snerist um samskipti hennar við nemendur, þar sem sjónum var einkum beint að óvæntum atvikum í skólastofunni. Markmið rannsóknarinnar var að öðlast dýpri skilning á starfi nýliða í kennslu og fá innsýn í það hvernig kennari byggir upp tengsl við nemendur. Markmiðið var jafnframt að efla kennarann í starfi. Gagnaöflun fór fram með dagbókarfærslum kennara, upptökum í kennslustundum, opnum spurningum til nemenda og viðtali við bandamann úr kennarahópnum.

Niðurstöður starfendarannsóknarinnar benda til þess að næmi kennara til að skynja þarfir nemenda og kunnátta í að leiða samræðu farsællega til lykta geti skipt sköpum við að byggja upp gagnkvæmt traust og virðingu í bekkjarstarfi, en það er forsenda fyrir góðum samskiptum kennara og nemenda. Slíkt innsæi byggist meðal annars á reynslu og þar skilur á milli nýliða og reyndra kennara. Því er brýnt að nýliði fái formlegan stuðning, að minnsta kosti fyrsta ár sitt í kennslu.

inn gang urHefðbundnarrannsóknirástarfikennaranssnerustlöngumumáhugarannsakendaáatferlikennarans.Rannsakendurreynduaðgrafastfyrirumhvaðaathafnirkennaransgæfubestannámsárangurmeðþaðfyriraugumaðgetasagtfyrirumhvernigættiaðkenna.fyrirumtveimuráratugumurðunokkurvatnaskilíkennararannsóknumogáhugifræðimannatókaðbeinastaðþeirriþekkingusemkennarinnbýryfir(HafdísIngvarsdóttir,2004).Hérálandihafakennararumnokkurtskeiðtekiðvirkanþáttíkennararannsóknum,bæðimeðþvíaðveitarannsakenduminnsýníþekkingusínaogviðhorfogennfremurmeðþvíaðrannsakasjálfireigiðstarf.Rannsóknirkennaraáeiginstarfihafaveriðkynntarhérálandiundirheitinustarfendarannsóknir,enþegarþessigreinerskrifuðhafaveriðbirtarveláannan tugritgerðasembyggjaáslíkri aðferðafræði(HafþórGuðjónsson,2008b).Talsmennstarfendarannsóknateljaaðþað

Uppeldi og menntun17. árgangur 1. hefti, 2008

Page 48: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

48

UMBROT

séeinfaldlegaekkihægtaðskiljakennslunóguveltilaðgetabætthananemakenn-ararkomiþaraðogskoðisjálfirstarfsittmeðkerfisbundnumhætti(Cochran-SmithogLytle,1996).Íþessarigreinverðurgreintfrástarfendarannsóknsemfyrrihöfundur,JónaGuð-

björgTorfadóttir,vannsemhlutaafmeistaraprófsverkefniviðHáskólaÍslands.Rann-sókninbeindistaðsamskiptumkennara,semvaraðhefjakennsluferilsinn,viðeinnnemendahópsinn.fjölmargarrannsóknirhafasýntframámikilvægigóðrasamskiptaískólastofunni,bæðifyrirnámogkennslu(t.d.HafdísIngvarsdóttir,2004;Lortie,1975;SigrúnAðalbjarnardóttir, 2004;WatsonogEcken 2003).Markmiðiðmeð rannsókn-innivaraðskoðaviðbrögðnýliðaísamskiptumviðnemendur,þegaráþaureyndi,meðþaðfyriraugumaðbætaþau.Rannsóknarspurningarnar,semlagtvaruppmeð,lutuþvíaðviðbrögðumvið„óvæntumatvikum“ískólastofunni,semgátuvelveriðafhversdagslegumtogaenvoruminnisstæðkennaraeðanemendum(Tripp,1993).Leitaðvarsvaraviðþremurspurningum:Hvernigbregstégviðóvæntumatvikumíbekkjarstarfi,hvernigfinnstmérégþurfaaðbregðastviðóvæntumatvikumíbekkj-arstarfioghvernigvilégbregðastviðóvæntumatvikumíbekkjarstarfi?Rannsóknþessi felur í sér ýmis nýmæli, bæði í innlendu og erlendu samhengi.

Þóttýmsarrannsóknirhafiveriðgerðarásamskiptumkennaraognemendaáyngriskólastigumer framhaldsskólinnenn lítt rannsakað svið (sjá t.d.Hargreaves, 2000;HafdísiIngvarsdóttur,2004).Hérerueinnigþaunýmæliáferðaðmóðurmálskennari eríbrennidepliogekkihefurveriðmikiðskrifaðumstarfendarannsóknirhérálandiþóaðþaðhafifærstívöxtáallrasíðustuárum,einsogáðursegir(HafþórGuðjóns-son,2008b).Ennfremurerekki tilönnurskjalfest íslenskrannsóknágenginýliða íkennsluíframhaldsskólumogfáarrannsóknirhafaveriðbirtarumsamskiptinýliðaognemendaískólastofumframhaldsskólanna,aðþvíerbestervitað.Íþessarigreinverðurfjallaðumaðferðafræðistarfendarannsóknaogkynntarverða

rannsóknirogkenningarumsamskiptikennaraognemendaogfærninýliðaáþessusviði.Þáverðursagtfrárannsókninniogniðurstöðurhennarbirtaríformifrásagnar.Loksverðameginþræðirrannsóknarinnarraktirogræddir.

StarfendarannsóknHafþórGuðjónsson(2008a)segirhugtakiðstarfendarannsókneigasérbeinasamsvörun íenskritunguþarsemþaðkallastpractitioner researchenhérundirheyrieinnigenskuhugtökin action research, action inquiry, practical inquiry, teacher research og self-study. Hafþórskilgreinirhugtakiðstarfendarannsóknáeftirfarandihátt:

Ístuttumálimásegjaaðstarfendarannsóknsérannsóknsemstarfsmaðurgeriráeiginstarfiíþvíaugnamiðiaðskiljaþaðbeturogþróatilbetrivegar.Grunn-hugmyndineraðlæraístarfi:takatilathugunarreynslusemmaðurverðurfyrirogþámeðþeimásetningiaðáttasigbeturáþvísemmaðureraðgeraoghvaðaafleiðingargerðirmannshafa(HafþórGuðjónsson,2008b).

Starfendarannsóknumískólummáfinnastaðinnanýmissahefða(NoffkeogSteven-son,1995)entaliðeraðhugtakið„kennarinnsemrannsakandi”(teacherasaresearcher)

Page 49: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

49

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

megirekjatilStenhouse(1975).Ítímansráshafaorðiðtilýmislíkönogmismunanditúlkanir á starfendarannsóknumenhér eruhugmyndir ensku fræðikonunnar JeanMcNiffeinkumhafðaraðleiðarljósi.McNifflegguráhersluáaðfólkhugsiumstarf-endarannsóknirmeðólíkumótiogskilgreiniþærekkialltafásamahátt.Húnaðhyllistþátegundstarfendarannsóknasemkallastself-study,ogþýðamásemsjálfsrýnieðasjálfsskoðun.Húnteluraðsjálfsskoðunrannsakandansséþungamiðjastarfendarann-sóknar;hann,semerísennrannsakandiogviðfangsefni,erkjarnirannsóknarinnar.Rannsakandinnþarfaðskoðahvernigoghversvegnalífihansogstarfiséháttaðeinsograunbervitnitilþessaðhanngetivaxiðílífisínuogstarfi(McNiffogWhitehead,2002;McNiff,2008).Ígrundunin er veigamikill þáttur í þessu ferli, að rannsakandinn hugsi gaum-

gæfilegaumsjálfansig, líf sittog starf. Ígrundunerennfremur lykilhugtak í starf-endarannsóknum.Elliot(1991)segiraðtilaðunntséaðbætasigístarfiséþarftaðígrunda samspil vinnulagsog árangurs. Slík ígrundun sémegineinkenniþess semSchön (1983) hefur kallað ígrundun í starfi (reflective practice) enElliot sjálfur, ogfleiri,starfendarannsókn(actionresearch)(Elliot,1991).McNifflítursvoáaðrannsóknarferliðogstarfiðséueitt,þettasésamtvinnað;kenn-

ingogframkvæmdséutværhliðarásamapeningiendanálgistkennslaþaðoftaðverastarfendarannsókn,einkumefkennaranumerumhugaðumaðþróastarfshættisínameðþvíaðlæraafreynslunni.McNiffteluraðoftségjáámillikenningar,rann-sóknarogframkvæmdarogáréttaraðstarfendarannsóknséraunverulegtoglifandiferlienekkióhlutbundinorðræðaumviðfangsefnifræðimanna.Allirsemviljagetagertstarfendarannsóknmeðþvíaðhugsavandlegaumeigiðstarfmeðskipulagðrisjálfsskoðun,skráninguatburðaoggagnasöfnunífélagiviðaðrasemerueinnigaðvinnastarfendarannsókn.Æskilegtereinnigaðþeireigisérbandamanneðabanda-menn(HafdísIngvarsdóttir,2006).SamkvæmtskilgreininguHafdísarerubandamennsamkennararsemræðasamanumstarfsittafhreinskilniogfáálithvoreðahverhjáöðrum.Þanniggetaþeirfengiðnýjarhugmyndirogskipstáskoðunumogefltmeðþvísjálfsmyndsínaogsjálfstraustístarfi.McNiffhefurbúiðtillíkansemsýnirstarfendarannsóknsemspírala.Þarbirtistferli

semífelstaðskoðanúverandistarfshætti,komaaugaáhvaðvertséaðbæta,ímyndasérframvindumála,látaáhanareynaogsafnagögnum.Síðanerverklýsinguogfram-kvæmd breytt í ljósi þeirra upplýs-ingasemliggja fyriroghennihaldið áfram. Loks er lagt mat á breyttaframkvæmd o.s.frv. þar til fullnægj-andiárangur liggur fyrir.McNiff sérþettaferliþóekkiendilegasemsam-fellt eða röklegt, það getur hæglegaleitt rannsakandann út á ófyrirséðarbrautir (McNiff ogWhitehead, 2002;McNiff,2008):

1 MyndinaflíkaninuersóttáheimasíðuMcNiff(McNiff,2008).

Mynd 1

Page 50: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

50

UMBROT

MyndinsýnirvelhvernigMcNiffhugsarsérferlistarfendarannsókna.Þaðsérekkifyrirendannásíendurteknumspírölumogíferlinugetaþeirteygtangasínaíýmsaráttir.ferliðeröðrumþræðieinskonaróvissuferð,líktoglífiðsjálft,endasegirMcNiffáeinumstaðaðeittsévístogþaðséóvissan.Spíralarnirbreytaþóaldreilögunsinni,ekkifremurenmarkvisstferlirannsóknarinnarsemheldursérþósvoaðviðfangs-efnið,eða-efnin,kunniaðþróastogtakabreytingum.Þáerafarmikilvægtaðgerasérgreinfyriraðstarfendarannsóknfelstekkisíðurí

þeimaðgerðumsemmistakastenþeimsemvelheppnast.ferliðfelurísérrannsókn-inaogframkvæmdinlærdóminn.Alltberþettaaðsamabrunniþvíaðlangtímamark-miðstarfendarannsóknaeraðleggjasittafmörkumtilþessaðbreytasamfélaginutilhinsbetra,ogsúvinnatekurenganenda(McNiff,2002).

Samskiptifjöldi rannsóknagefur til kynnaaðgæði samskiptakennaraognemendahaldist íhendurviðnámsárangurnemendaogfélagsþroskaogaðsamaskapibendirflesttilþess aðgóð samskiptimilli kennara ognemenda séumikilvægurhvati kennaransístarfi(t.d.Lortie,1975;HafdísIngvarsdóttir,2004;SigrúnAðalbjarnardóttir,2004).Kennararannsóknirsemgerðarhafaveriðalltfrá1955bendatilþessaðhlýjaogeld-móðurkennarahafigóðáhrifánámsárangurnemenda.Þástuðliþessireiginleikarkennarajafnframtaðbetriogvirkarisvörunfránemendumogjákvæðaraandrúms-lofti í skólastofunni (Brophy og Good, 1974). Nýrri rannsóknir gefa svipaðar nið-urstöður,t.d.bendirrannsóknWentzel(2002)tilaðkennararhafijafnvelfrekaráhrifánámsárangurnemendameðsamskiptumviðþáenmeðfræðunum.Þágefurrann-sóknWatsonogEcken(2003) tilkynnaaðtraustogumhyggja ísamskiptumkenn-araognemendastuðlibæðiaðaukinnigetunemendaínámiogtilaðsýnaöðrumumhyggju.Watson(2003)hefurunniðmeðkennurumogmenntunarfræðingumaðskólaþró-

unarrannsóknumsemhafaþaðaðmarkmiðiaðbyggjauppumhyggjusamtogstyrkj-andi námsumhverfi semhlúir að tilfinningunemenda fyrir því aðþeir tilheyri ogtengist skólanum.ÞegarWatsonhafði fylgst í rúma tvoáratugimeðárangriþeirraskólasemunnuaðslíkumskólaþróunarrannsóknumsannfærðisthúnumaðákveðinaðferðviðagaogbekkjarstjórnunsemhefurveriðkölluðtengslakenningin(develop-mentaldiscipline)værilykillinnaðallrivelgengninemenda.MeðþessasannfæringuaðleiðarljósifékkhúngrunnskólakennarannEckentilliðsviðsigtilþessaðsýnaframáhvernigtengslakenninginbirtistíverkiískólastofunni.Tengslakenninginerbyggðágeðtengslakenningu(attachmenttheory)oggengur

útfráþvíaðýmsirhegðunar-ognámserfiðleikarstafifyrstogfremstafþvíaðgeð-tengslumséíeinhverjuábótavantentengistekkieigingjörnumákvörðunumbarns-ins.Þessiaðferðviðagaogbekkjarstjórnunbyggistágóðumsamskiptummillikenn-araognemendaogumhyggjusömuandrúmsloftiískólastofunni.Tengslakenninginerandstæðallrivaldbeitinguogíhennifelstaðkennarar:

Skapihlýlegogstyrkjanditengslviðnemendursínaogþeirraámilli.•

Page 51: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

51

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

Hjálpinemendumaðskiljaástæðurnarfyrirþeimreglumogvæntingumsem•ríkjaískólastofunni.Kenniallaþáfærnisemskiptirmáliognemendurkannaðskorta.•fáinemendurtilaðtakaþáttísamstarfs-oglausnaleitarferlisemmiðarað•þvíaðkomaívegfyrirslæmaframkomu.Notirefsingarlausarleiðirtilaðstjórnahegðunnemandaþegarþaðernauð-•synlegt(Watson,2003,bls.4,lauslegþýðing).

N.Noddings,semerheimspekingur,menntunarfræðingurogtíubarnamóðir,hefurlagtmjögmikiðafmörkumtilumræðunnarumumhyggjuísamskiptumkennaraognemendaogsiðferðislegtgildihennar.Noddings(1992;2002)segirþörfinafyriraðveitaogþiggjaumhyggjusammannlega.öllþörfnumstviðþessaðaðrarmanneskjursýniokkurumhyggju;aðokkursésýndurskilningur,virðingogviðurkenning.Tilaðmanneskjagetisýntumhyggjuverðurhúnaðveranæmáþarfirannarraogbeinaathyglinnifráeiginaðstæðum,a.m.k.umstundarsakir,tilþessaðhúngetigertþarfirannarraaðsínumeigin.Íþessufelstekkiaðeinsathygliheldureinniglönguntilþessaðveraannarrimanneskjutilhaldsogtraustsoghugsaumþarfirhennar.Umhyggjaerþóekkiaðeinsáannanveginnheldurgrundvallasthúnátengslummillitveggjaaðila,þesssemveitirumhyggjuogþiggjandans.Lærdómurinnsemfelstíaðþiggjaumhyggjunaerfyrstaskrefiðísiðfræðimenntunar,segirNoddings.Þaðerhinsveg-arekkiaðeinshlutverkkennaransaðbyggjauppumhyggjusömsamskiptiviðnem-endursína,þarsemhannveitirumhyggjuna,heldurberhanneinnigábyrgðáþvíaðkomanemendumsínumtilþessþroskaaðþeirgetisýntumhyggju.Noddings telurskólannmikilvæganvettvangtilþessaðhlúaaðsiðferðisþroska

nemenda.Þarþurfaaðkomatilfjórirmeginþættir:

fyrirmynd(modelling).•Samræða(dialogue).•framkvæmd(practice).•Staðfesting(confirmation).•

Kennarar erumikilvægar fyrirmyndir nemenda sinna. Þar nægir ekki aðþeir seginemendum sínumað beraumhyggju fyrir öðrumheldurþurfaþeir að sýnanem-endumsínummikilvægiumhyggjunnarísamskiptumviðþá.MeðsamræðusegistNoddingseigaviðsamtalsemeralgerlegaopið,hvoruguraðilinnveithvernigþvílýkur.Þaðerenginfyrirframgefinniðurstaðaeða lausnsemmávænta.Samræðangefurkennurumfæriáað færa í talumhyggjuna semþeir leitastviðað sýna.Umleiðgefurhúnnemendumtækifæritilþessaðvarpaframspurningumsemhjáþeimvakna.Loksersamræðanhjálplegvegnaþessaðþeirsemaðhennistandagetakom-istaðvelupplýstriniðurstöðu.Húnerþvísérstaklegaáhrifaríktilþessaðeflahug-myndirnemendaumbreytnisemertilfyrirmyndar.Þáhefursamræðanekkiminnavægiíþvíaðmyndatengslmilliviðmælendaoggeturstuðlaðaðumhyggjusömumsamskiptum.Tilþessaðnemendurgetiþroskaðmeðsérhæfnitilaðsýnaumhyggjuþurfaþeirsjálfiraðupplifaumhyggjuogþáþarfjafnframtaðveitaþeimtækifæritilþess.Þettageturþóveriðerfittískólakerfiþarsemárangursmatbyggistáeinkunna-

Page 52: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

52

UMBROT

gjöfenárangurafumhyggjuverðurekkimetinnmeðslíkumhætti.Ístaðfestingunnifelstaðlaðaframþaðbestaíhverrimanneskjumeðþvíaðveitaþvíathyglisemeraðdáunarvert,eðaa.m.k.viðunandi,ífarihennar.Staðfestinghvílirþvímjögátraustiogsamfelluísamskiptum,semernauðsynlegtilaðunntséaðkomaaugaáframfarirnemendaþ.e.hvernigþeirleitastviðaðbætahegðunsína(samarit,1992).Noddings(2002)áréttaraðumhyggjusömsamskiptiséuekkiaðeinsnauðsynlegá

grunnskólastigiheldureinnig í framhaldsskólum.Þarsjákennararhinsvegarmunminnaafnemendumsínumogsömuleiðisgetaþeiráttsamskiptiviðáannaðhundraðnemendurdaglega.Efkennararfengjutækifæritilþessaðfylgjasamahópnumeftiröllframhaldsskólaárinværimöguleikiáaðbyggjauppumhyggjusamarisamskipti.MargirnemendurteljaaðkennurumstandialvegásamaumþáenNoddingssegiraðsvoséekkiheldurstandiskipulagskólakerfisinsíveginum.Rannsóknirásamskiptumkennaraognemendabeinastiðulegaaðleik-oggrunn-

skólastigi.Þaðvirðistþólitluskiptahvortleikskólakennarar,grunnskólakennarareðaframhaldsskólakennarareruspurðirhvaðþeir teljiveramikilvægt íkennsluþeirraogumhvaðkennslansnúist;svariðeroftarenekkigóðsamskiptimillikennaraognemenda(SigrúnAðalbjarnardóttir,2004).ÍnýlegrirannsóknHafdísarIngvarsdóttir(2003, 2004) á starfskenningum íslenskra framhaldsskólakennarakemur skýrt framaðsamskiptinviðnemendurnaskiptaþámestumálioggefaþeimmest.Þáeráttviðgagnkvæmavirðinguogtraustogeruslíktengsljafnframtforsendaþessaðkennarigetiveriðgóðurísínustarfiogliðiðvel.RannsóknHafdísarbendirtilþessaðgóðsamskiptimillikennaraognemendaáframhaldsskólastigihafihvetjandiáhrifbæðiánámogkennsluensébýsnavanmetinnþátturískólastarfinu.Allirhafaþörffyrirumhyggjuoghúnerjafnmikilvægáöllumskólastigum(Nodd-

ings,1992).Hinsvegarmátelja líklegtaðsamskiptiáframhaldsskólastigiséuöðrumarkibrenndheldurenágrunnskólastigi.

Nemandinn og nýliðinnBarnágrunnskólaaldriervísarameðaðtengjastkennarasínum,heldurenunglingur,þvíaðþessiáreinkennastafiðjusemiogbarniðvillhermaeftirstarfsháttumfullorðnafólksins(Erikson,1968,1984).Unglingurinnþarfnasthinsvegarrýmisogfrelsisíleitsinniaðsjálfsmyndogíþeirriviðleitnisinnisnýsthannoftgegnölluyfirvaldi.Þáerfélagahópurinnhonummikilvægursvoaðhanngetisamsamaðsighonumoghlotiðþarviðurkenningu(Sullivan,1953;Erikson,1968,1984).Ámeðansjálfsmyndunglings- inserímótungegnirfélagahópurinnhlutverkihennar.Unglingurinngerirsérfarumaðfallainníhópinnogþvígeturfylgtaðhannverðiafarmiskunnarlausoggrimmurísamskiptumsínumviðþásemgreinasigíeinhverjufráfélögunum,t.d.ílitarhætti,menninguogtísku(Erikson,1984).Þessihegðunverðurekkitilafillumhug,heldurerfélagahópurinnaðverjasigogsjálfsmyndsína.flestirunglingarhafaöðlasthæfnitilþessaðsjásamskiptisínviðaðrautanfráog

leggjamatáþausjónarmiðsemþarkomafram(Selman,1980;SigrúnAðalbjarnar-dóttirogSelman,1990).Stundumskortirtöluvertásamskiptaskilningunglingsinsogþaðgerirhonumerfiðaraumvikaðsamræmaólíksjónarmið,endaerudæmiþessað

Page 53: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

53

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

sumirunglingarséukomnirstyttraávegísiðgæðisþroskaenflestirjafnaldrarþeirraoghugsifyrstogfremstumeiginhagsmuni(Kohlberg,1976).Þegarlitiðertilsamskiptakennaraognemendaþykirsýntaðmikillmunurerá

færninýrrakennaraogreyndraíaðbyggjauppgóðsamskipti(Berliner,1992;Bre-kelmans,WubbelsogTartwijk,2006).Berliner(1992)hefurgertrannsóknáþvísemgreinirnýliðaíkennslufrámjöghæfumkennara(expertteacher).Þarkemurframaðhæfikennarinnhefurþaðm.a.framyfirnýliðannaðveramunnæmariáþarfirnem-endaíkennslunni,hannersveigjanlegriogámunauðveldarameðaðskiljaaðstæðurí kennslustofunni.Tímiog reynslagegnamikilvæguhlutverki íþróunhæfakenn-arans.fessler(1995)kýsaðkallafyrstuárinístarfiaðlögun(induction).Áþvítímabiligengurkennarinn ígegnumaðlögunartíma;hannkeppistviðað fáviðurkenninguhjánemendum,samstarfsfólkiogstjórnendumogleitastviðaðnáfótfestuogöryggiídagleguamstri.fyrstuáriníkennsluerukennurumiðulegaerfiðustogþauskeraoftúrumhvortþeirendastístarfi(Wilhelm,Dewhurst-SavellisogParker,2000;Inger-soll,2001;IngersollogSmith,2003;NationalEducationAssociation,2006).RagnhildurBjarnadóttir (2004)hefurrannsakaðhverskonarstarfshæfnikennaranemarteljasigþurfaaðöðlasttilaðverðagóðirkennararogsýnaniðurstöðurhennaraðmikilvægtséaðleitastviðaðeflafagleganogpersónuleganstyrkkennaranema.önnurnýlegíslenskrannsóknberaðsamabrunniogniðurstöðurerlendrarann-

sóknaumreynslunýliðaíkennslu.MaríaSteingrímsdóttir(2007)kannaðigenginý-brautskráðrakennaraáfyrstastarfsári ígrunnskólum.Niðurstaðarannsóknarinnarbendirtilþessaðnýliðarþurfileiðsögnogstuðningístarfiefþeimáaðvegnavel.Þáþurfileiðsögninaðfelaísérhagnýtaogfaglegaþættiaukhandleiðslutilaðkomaívegfyrirþaðóöryggiogstreitusemupphafkennslustarfsinskannaðvalda.Rannsóknsúsemhérverðurfjallaðumsýnirhvernignýrkennarinýtirsérkosti

starfendarannsóknatilaðeflafagleganogpersónuleganstyrksinnísamskiptumviðnemendur.

RannsókninflestarþærspurningarsemvöknuðuhjáJónuíupphafikennslutengdustnemend-umogsamskiptumhennarviðþá,einkumþegarásamskiptinreyndi.Því fundusthenni samskiptin í skólastofunniverðugtviðfangsefni.Þá fannsthenni forvitnilegtaðskoðahvernighennimyndigangaaðvinnaeftirstarfskenningusinni,þ.e.þeirrihugmyndafræðisemhúnvildihafaaðleiðarljósiísamskiptumsínumviðnemendur,oghúnhafðiígrundaðíkennaranáminu.ÍþessuljósiurðutilrannsóknarspurningarsemhverfðustumsamskiptiJónuviðnemendurogþáeinkumviðbrögðhennarviðóvæntumatvikumsemværutilþessfallinaðhafaáhrifáþessisamskipti:

Hvernigbregstégviðóvæntumatvikumíbekkjarstarfi?•Hvernigfinnstmérégþurfaaðbregðastviðóvæntumatvikumíbekkjarstarfi?•Hvernigvilégbregðastviðóvæntumatvikumíbekkjarstarfi?•

Hannkann að vera hárfínnmunurinn á tveimur síðustu spurningunumog er þvívertaðgerafrekarigreinfyrirþeim.önnurspurninginlýturaðstarfskenninguJónu,

Page 54: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

54

UMBROT

þ.e.a.s.þeirrihugmyndafræðisemhúnvildihafaaðleiðarljósiísamskiptumsínumviðnemendur.Hinsvegarsnýrþriðjaspurninginaðviljaeðalöngunhennar,semgatvelverið íblóraviðfyrrnefndahugmyndafræðisemhúnvildi tileinkasér.Tilnán-ariútskýringarmættinefnasemdæmihugsanlegviðbrögðviðókurteisi.Kennarinnkannaðbregðastviðhennimeðþögninnieinni(1),þóhonumfinnistaðhannþyrftiaðbregðastviðslíkumeðviðeigandiathugasemd(2)enhelstvildihannjafnvelsvaraísömumynt(3).Óvæntatvikerþegareitthvaðberútafíkennslustofunni.Atvikiðþarfekkiaðvera

stórvægilegtheldur eitthvað semerminnisstættkennurum, eðanemendum.Tripp(1993)skilgreiniróvæntatvik(criticalincident)semeitthverthversdagslegtatviksemerekkimerkilegtísjálfusérheldurvegnaþeirrarmerkingarsemlögðeríþað.Tripptelur aðþað geti verið gagnlegt kennurumað skoða vel óvænt atvik í kennslunniþegarþeirígrundastarfsitt.Meðþeimhættigetikennararþróaðmeðsérstarfskenn-ingusembyggistáviðhorfiþeirratilkennslunnarístaðþessaðreynaaðheimfærafræðilegakenninguuppáeiginreynslu.Brookfield(1995)tekurísvipaðanstrengogTripp í skilgreiningusinniáóvæntuatviki, semhannsegirveragóðareðavondarstundir(high/lowpoints)íkennslunnisemeruminnisstæðarkennurum.Brookfieldtelurþaðverajafnþarftaðígrundagóðustundirnarsemfengukennaranntilþessaðsegjaviðsjálfansigaðumnákvæmlegaþettasneristkennslan.Gordon(2001)ermeðalþeirrasemhefurfjallaðumhvernigheppilegtséaðtakastáviðágreiningkennaraognemendaískólastofunni.Hannteluraðkennarinnþurfiaðbeitavirkrihlustuntilaðkomastaðraunumhvaðþaðersemveldurágreiningnumogsýnaviljatilþessaðleysahann.virkhlustunsnýstumaðhlustaafathygli,hváeðaendurtakaboðinþegarsvoberundirogfástaðfestinguáaðþauhafiveriðskilinrétt.Slíkvirknikennaransfærirnemendumsönnuráþvíaðhannhafibæðihlustaðáþáogskiliðboðin.Þegarvirkrihlustunerbeittkemuroftíljósaðeitthvaðmeiraligguraðbakiboðunumenþaðsemfelstíorðannahljóðan.ÞessistarfendarannsóknbeindistaðJónusemkennara ísamskiptumhennarvið

bekkáþriðjaáriíframhaldsskóla.Íupphafiskólaársvorunemendurnirtuttuguenumáramótvoruþeirorðnirnítján.Kynjadreifinginvarjöfn,tíudrengirogtíustúlkur.Gagnaöflunstóðnánastalltskólaárið,frá6.september2005framtil17.maí2006.Húnfórframmeðdagbókarfærslum,enþarleitaðistJónaviðaðfjallaumtilfinningarsínaroglíðanfremurenaðtínatilalltþaðsemframfóríkennslunni.Húngreindiþannigfráhverrikennslustundframtiláramótaenávorönntakmarkaðihúnfærslurnarviðóvæntatvikísamskiptumsínumviðnemendurnaogviðbrögðsínviðþeim.Tilþessaðfáaðeinsannaðsjónarhornásjálfasigístarfitókhúnuppfáeinarkennslustund-ir ámyndbandstökuvél, tvöfaldakennslustundáhaustönn, 15.nóvember, og tværkennslustundirávorönn,27.mars,tilsamanburðar.ÞáleitaðistJóna viðaðfáframskoðanirogviðhorfnemendameðþvíaðleggjafyrirþáopnarspurningarárannsókn-artímabilinusemþeirsvöruðuskriflegaognafnlaust.Markmiðiðvaraðfábetriinn-sýníhugarheimnemendaoggetabetursettsigísporþeirra.Spurningarvorulagðarfjórumsinnumfyrirnemendurogvorueftirfarandi:1)Hvaðhjálparþérínáminu?/Hvaðhindrarþigínáminu?(25.október).Þessar

spurningarhafðiskólinnnýttísínumkönnunumogvoruþvífyrirhendi.Þegarsvör

Page 55: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

55

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

nemendalágufyrirkomíljósaðvertværiaðhafaþautilhliðsjónarírannsókninni.2)Hvaðeinkennirgóðsamskiptimillikennaraognemenda?/Hvaðeinkennirvondsamskiptimillikennaraognemenda?(12.janúar).Íljósisvaraviðþessumspurning-umumgóðogvondsamskiptivorunæstuspurningarlagðarfyrirbekkinntilþessaðfáframskýrariogítarlegrisvörnemenda.3)Hvaðmerkirvirðing?Taktudæmi./Hvernigfinnstþérvirðing/virðingarleysibirtastþéríkennslu?/Hvaðaáhriftelurþúaðvirðing/virðingarleysihafiánámþittognámsáhuga?(2.febrúar).ogloks:4)Hvaðaráðgætirþúgefiðmértilþessaðbætasamskiptimínviðþig/nemendur?(6.apríl).Jónahafðieignastbandamannáþessumtíma,semvaríhópisamkennarahennar

semvareinnigaðvinnaaðstarfendarannsókn.Húntókviðtalviðbandamanninneftiraðhannhafðifylgstmeðsamskiptumhennarviðþátttakendurrannsóknarinnareinakennslustund,þann18.október,oghanngreindihennifráþvíhvernigþessisamskiptikomuhonumfyrirsjónir.Þegargögninlágufyrirogskráninguþeirravarlokiðvoruþauinnihaldsgreindog

lykluð(Patton,1990),þ.e.strikaðvarundiröllorðogorðasamböndsemvoruálitinmikilvægoghjálplegtilþessaðdragaframþaumeginþemusemgögninhöfðuaðgeyma.Þátókviðígrundunogallarhugleiðingaroghugmyndirsemvöknuðusam-faralestrinumvoruskráðarniðurtilaðkomaaugaámynsturogtengslámilliþemaígögnunum,ogþessujafnframttilaðsjáhvaðstríddigegnþvímynstri(BogdanogBiklen,2003).Þemusemuppkomuígreiningunnivoruóvænt atvik, virðing og virðing-arleysi, óöryggi og regludýrkun.DagbókarfærslurJónuvóguhvaðþyngstíþeirrisjálfs-skoðunogígrundunsemþurftitilaðhúngætigertstarfendarannsóknina.Þaðgeturveriðerfiðleikumbundiðaðskoðasjálfansiggagnrýnumaugumogþvíreyndustvið-taliðviðbandamanninnogsvörnemendaviðspurningunumþeimmunmikilvægariviðbótviðrannsóknargögninoggegnduhlutverkimargprófunar.ÞegargreiningláfyrirgatJónaboriðsamanupplifunogviðhorfnemendaviðsínaeiginogumleiðfékkhúnannaðsjónarhornásamskiptiþeirra.HéráeftirfylgirfrásögninafsamskiptumJónuviðnemendurþarsemóvæntatvikmyndaleiðarstefífrásögninni.vegnaeðlisstarfendarannsóknarverður frásögnineftirleiðis í fyrstupersónuognýliðinn, Jóna, færorðið.

Saganfyrstuvikurnaríkennslunniliðunokkuðtíðindalitlar.Mérfannstþóbýsnamargtaðhugaað,bæðiíkennsluogviðundirbúninghennar.Égeyddilöngumstundumíaðreynaað smíðaskemmtilegogáhugaverðverkefni fyrirnemendur semværu jafn-framt sniðinaðþeim tímasemkennslustundin leyfði. Íkennslunni leitaðist égviðaðnátilnemendaogheldaðþaðhafioftarenekki tekisthelduróhönduglega.Égfannfyrirtöluverðuóöryggiogeinbeittimére.t.v.þessvegnameiraaðþvíaðkomanámsefninu til skilaáviðunandihátt.Égvarðsumsé fljótt afarupptekinafþvíaðfræðanemendurogkomastyfirnámsefniðogviðþaðféllusamskiptinískuggann.Éggerðimérfarumaðkunnanámsefniðvelogbúamigundiraðgetasvaraðöllumspurningumnemendasemaðþvísneru.Éggatvissulegaundirbúiðnámsefniðvelog

Page 56: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

56

UMBROT

nokkurnveginnskipulagthvernigégætlaðiaðberaþaðáborðfyrirnemendur,semogþátttökuþeirraíþví.Hinsvegargatégillaséðfyrirsamskiptinviðnemendurna,nemaþáhelstendurtekinorðogæðisemvorufarinaðverðabýsnakunnuglegeráleiðveturinnogflestirkennararkannastvið,áborðviðbeiðniumaðfáaðfarafyrrútúrtíma,kvartaniryfirmiklumheimalærdómiogfleiraíþeimdúr.Éggerðimérávalltfarumaðræðaöllmálsemkomuinnáborðtilmínogleitaðistviðaðskýraútfyrirnemendummínumhversvegnaéggerðieittfremurenannað.Þaðféllþóekkialltafígóðanjarðveg.oftastnærlíkuðumérsamskiptinviðnemendurmínaafarvelogþásérstaklega

þegarmérfannstmértakastaðvirkjaþávelítímum.Snemmaíoktóberáttiégslíka„góðastund“meðnemendummínumsemhefuryljaðmérlengisíðan:

Égfórnánastfljúgandiútúrkennslustofunniídag.Krakkarnirvoruaðvinnahópverkefni og sumir fljótari en aðrir, eins og gengur. Égdreifði krossgátumenþaðvarkominnföstudagsfílínguríhópinn,a.m.k.sumahverja,ogákvaðégaðvirkjaþennankraft.ÉgbentinemendumáaðþeirgætusamiðtextaoglagsemtengdistNjálu.Þaðvareinsogviðmanninnmæltaðkröftugunemendurn-irhófuaðsemja.Þegarmunnlegumflutningihópverkefnavarlokiðvorutveirhóparmeðaukaframlag,býsnaskemmtilegt!Þauhöfðugreinilegaöllgamanaf(dagbókarfærsla,7.október).

Skömmusíðarfékkégbandamannminninníkennslustundtilmíntilaðfylgjastsér-staklegameðsamskiptummínumviðnemendur.Hannsatfyrrikennslustundinaaftveimursamfelldumogaðþeimloknumgreindihannmérfráupplifunsinniíviðtalisemégáttiviðhann.Hannsagðiýmislegtsembæðigladdimigoghvattimigáfram,ogmérfinnstgottaðrifjaupp,m.a.:

Mérfannstþaubarajákvæðlíka,bara,ogprúðogstillt.ogsvosagðieinhver:„kona“ogþávarsagt:„kona,hvað,eitthvaðkona?ÞettaerJóna“.Þákomuppstraxeitthvaðsvona„passauppá“,afþvíaðþettagætivirkaðsmásvonastuð-andi.Aðávarpakennarannekkimeðnafniogsvona.Munaekkinafniðogþaðeralltafsvolítiðleiðinlegt(viðtal,18.október).

Auðvitaðfannbandamaðurminneinnigaðýmsuíþessarikennslustundenþófáusemvarðaðibeinlínissamskiptimínviðnemendurna.Égvarþvíaðvonumkátoggetekkistilltmigumaðgefahonumafturorðið:

Mérfinnstégfinnabaraáþessaristuttuheimsóknaðþúertalvegígóðusam-bandiviðþennanbekk.Þeimlíðurvelþarnaogþettaeinhvernveginnbarasvonarúllaralveg.Þannigupplifiégþetta.ogþúvirkarmjögafslöppuð.Þóaðþérhafifundistþústífnaþávirkarðumjögafslöppuðogsvona.ogtalaðirbaraíþínumvenjulegatóniogvarstekkertaðsetjaþigístellingar(viðtal,18.október).

Égtrúiþvíeinnigaðsamskiptummínumviðnemendurnahafiveriðháttaðáþannvegsembandamaðurminnupplifðiíþessariheimsóknsinni.Sjálfvarégsömuleiðisorðinmunafslappaðriogfarinaðgetanotiðbeturbæðikennslunnarogsamvistanna

Page 57: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

57

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

viðnemendur. Íhugleiðingummínumumsamskipti,semégskrifaðihjámér íeft-irmálaviðtalsins,kemureftirfarandifram:

Eftiráaðhyggjaþáerégígrunninnafaránægðmeðgagnrýnibandamannsmínsþvíaðþaðsemsnýraðsamskiptummínumviðnemendurerbýsnajákvætt.Þaðsemfékkneikvæðarigagnrýnierfrekarkennslufræðilegseðlisogégheffullatrúáaðþaðkomimeðmeirireynslu.Ámótikemuraðþaðbarekkertútafíþessarikennslustund,þ.e.a.s.þaðreyndiísjálfusérekkimikiðásamskiptimínviðnem-endurna.Einsogbandamaðurinnsagðiþávoruþauafskaplegastilltogrólegoghlustuðuámigafathygli.Slíktástandbyggirþóáeinhverju…(athugasemdirmínarviðviðtal18.október)

Áhaustdögumfannstmérganganokkuðvelþóaðauðvitaðværudagarnirmisjafnir,bæðihjámérognemendummínum.Undirlokfebrúarvarsvokomiðaðégvarnánastfarinaðóskaeftireinhverskonaruppákomusvoaðéghefðinúeitthvaðtilfrásagnar.Þaðerþóvertaðfaravarlegaíaðóskasérþvíaðþaðgætiræst.Svoreyndisteinnigveraímínutilviki.Égkomekkiaugaáaðþaðvarfariðaðhallaundanfætiísamskiptummínumvið

nemendurna.Súþróunáttisérvissulegaaðdragandasemégveittiengaathygli.Þegaréglíttilbakasýnistméraðþarnahafiveriðeinhverundirliggjandialdasemégsáekkiviðogkunnijafnvelekkiaðbregðastréttvið.Íviðleitniminnitilþessaðskoðaþróunmálaerusvörnemendaminnaviðspurn-

ingunum sem ég lagði fyrir þá einna hjálplegust. Spurningarnar snerust umhvaðhjálpaðinemendumínámioghvaðhindraðiþá.Skömmusíðar,eðaþann25.október,lagðiégþessarspurningarfyrirbáðabekkinamína.Íflestumsvörumnemendakomframmatáþeimsjálfum.Þeirsögðumetnaðogdugnaðhjálpasérínámiogletinahindra sig.Að frátöldu sjálfsmatinemendavorukennsluaðferðirþeimefst í huga.Þeir kvörtuðu sáranundan fjölda hópvinnuverkefna og sumum fannst það einnighindrasigínámieffariðvarofhrattyfirnámsefnið.Þákölluðuþeireftirhefðbundn-arikennsluaðferðum,einsogaðskrifaniðureftirglærumoglesauppúrkennslubók-inni.Núsneruspurningarnarekkertsérstaklegaaðminnikennsluenégvarnokkuðvissumaðflestmættiégtakatilmín,endagatégsumsstaðarlesiðþaðútúrsvör-umnemenda.Svörinvöktumigmjögtilumhugsunarumkennsluaðferðirmínarogsömuleiðisumsjálfamigsemkennara.Égsýndinemendumsvörinoghvattiþátilumræðuumþau.Þaðgekkágætlegaogmérgafstfæriáaðskýraútfyrirþeimhversvegnaéglegðijafnmiklaáhersluávirkniþeirra,t.d.íhópvinnu,ograunbarvitni.Égleitaðisteinnigviðaðfjölgaumræðutímum,þóaðoftværiilltaðkomaþeimviðþegarnemendurreyndustólesnirogjafnveláhugalausir.Þáfannégsömuleiðisfyrireiginkunnáttuleysiíaðvirkjanemendurtilumræðnaoghaldaþeimuppi.Þegarvelgekkvarhinsvegarfáttánægjulegraenaðeigasamræðurviðnemendurogheyraskoðanirþeirraogviðhorf.Þessusamfarafórégeinnigaðnotahefðbundnarkennsluaðferðirmeira,samkvæmtviljanemenda.Migþyrstiímeirigagnrýnifránemendummínumoghéltþvíáframaðleitaálits

þeirrameðþessummarkvissahætti,íformispurninga.Þann12.janúarlagðiégspurn-

Page 58: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

58

UMBROT

ingarfyrirnemendurmínaumhvaðþeirteldueinkennagóðogvondsamskiptimillikennaraognemenda.Afgerandivar svariðvirðing/virðingarleysi.Afátjánnem-endumkomhugtakiðvirðingfyriríöllumsvörumutaneinuogíþrettánsvörumvarnefndurskorturávirðingueðavanvirðingviðgagnstæðrispurningu.önnurhugtökvorueinnigofarlegaáblaðiþóttþaukæmuekkifyrirísamamæliogvirðingin.Þaðvoruhugtökáborðviðtillitsemi,sanngirniogmálamiðlunogandstæðurþeirra,einsogósanngirniogtillitsleysi.Miglangaðitilaðtakauppumræðuíbekknumumþessihugtök,skilningnemendaáþeimogfájafnveldæmi.Þaðvildisvotilaðásamatímaskrifaðiégniðurhugleiðingarmínaríþessaveruogsendiráðgjafanumsemhéltutanumhópokkarkennarannasemvoruað rannsakaeigið starf.Þarkemurm.a. framhugleiðingmínumhvernigmér líðurmeðstarfendarannsóknmínaoghvaðaáhrifhúnhefurámig:

flestumstundumlíðurmérvelmeðrannsókninaenstundummiður.Húnger-irþaðaðverkumaðégerafarmeðvituðumallt semégsegioggeri.Éger ístöðugrisjálfsrannsóknogsjálfsgagnrýniogmérhættirtrúlegatilaðfaraoffari.Rannsókninhefurtöluverðáhrifámigogsumadagameiraenaðra:Égáþaðtilaðdragnastheimmeðstökuorðogsvipmyndúrskólastofunni.Leggjastsíðantilsvefnsmeðnemendummínumogdrekkameðþeimkaffiímorgunsárið.Ætlinemendurþvælistsvonaummeðkennaraíhugskotinu?

Þessi„sambúð“býðurþóallsekkiheimneinnivanlíðan,öðrunær.Þaðertil-finninginumaðgeraaldreinóguvelsemvofiryfir.Húnerréttmætþarsemégþykistvitaaðéggetævinlegagertbetur,bættmigáeinhvernhátt.Enégmunaldreigeranóguvelþvíégeralltafaðlæra,égverðaldreifullnuma.Þessvegnasnýstmitt„hugarstríð“umaðsættamigviðaðgeraeinsvelogéggethverjusinnioglæraafmistökummínum.Eða,þegarölluerábotninnhvolft,aðsættamigviðaðveramanneskja(hugleiðing,12.janúar).

Ráðgjafinnstakkþáaðmértillögumumspurningartilaðfylgjaeftirsvörumnem-enda og fá fram skilning þeirra á þessu stóra hugtaki sem virðingin er. Í byrjunfebrúarsýndiégnemendumyfirlityfirsvörþeirraogbaðþáíkjölfariðumaðsvarafleirispurningumsemlutuaðupplifunþeirraávirðinguogvirðingarleysiínámiogkennslu.Alltmiðaðistþettaviðaðégáttaðimigbeturásamskiptunumogskildibeturþauóvæntuatviksemuppkomuískólastofunni.Íhuganemendafelstþaðíhugtakinuvirðingaðsýnanáunganumkurteisi,hlýðaá

skoðanirhans,takamarkáþeimogkomaframviðhanneinsogjafningja.Þessiskil-greiningnemendaendurspeglaðisteinnigínæstuspurningu,semvékaðþvíhvernigvirðingeðavirðingarleysibirtistíkennslunni.Þeimfannstvirðinginkomaeinnahelstframíþvíaðnemandiogkennarihlustuðuhvoráannanogsýnduhvoröðrumtil-litsemi.Þáfannstþeimvirðingarleysiðbirtast íþvíþegarekkifengistvinnufriðurítímum.Sumirnefndueinnigvirðingarleysiáborðviðaðgeralítiðúröðrum,munaekkieftirnemendumsínumogjafnvelniðurlægjaþá.Nemendurtölduvirðinguhafagóðáhrifánámsáhugasinnogaðsamaskapidrægivirðingarleysiúráhuganum.flestsvörnemendavoruáþessalundutaneittþvíþarvartekiðmunsterkartil

Page 59: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

59

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

orða:„Égnenniekkiaðleggjamigframviðfögsemerukenndaffávitum.“Þaðeróhættaðsegjaaðmérhafibrugðiðþegaréglasþessimeinfýsnuorðogm.a.s.svoaðþaðskyggðiáönnursvörnemendanna.Þaðvildisvotilaðþóaðöllsvörnemendaværunafnlausþáblastioftastviðmérhverhöfundurinnværi,þvíégþekktiorðiðbæðiorðfæriþeirraogrithönd.Égvarmjögundrandiáþvíaðþessiummælikæmufránemandasemerbæðikurteisogaugljóslegavelgefinnenáhinnbóginnollihannmérnokkrumáhyggjumþvíhannsinntiillanáminu.Égákvaðaðlátaþessiummæli,semmérféllusvoþungt,ekkihafaneináhrifásamskiptimínviðnemandannogleit-aðistþeimmunmeiraviðaðnábeturtilhans.Undirlokannarþekktiégafturnettaoglaglegarithöndinaúrsvörumnemendaminnaviðsíðustuspurningunniseméglagðifyrirþá.Íþaðskiptiðbaðégnemendurumaðgefaméreinhverráðtilþessaðbætasamskiptimínviðþá.Svarþessatíttnefndanemandavaríþaðsinnið:„Þústendurþigvel.“vissulegaerþettaáréttingþessaðsvörnemendaeruöðrumþræðidagsform,þauerufyrstogfremsttilmarksumlíðanþeirraogskoðanirþanndaginnsemspurn-ingarnarerulagðarfyrir.Þaðbreytirþvíþóekkiaðþettasvaryljarmérenn.Þessiummælinemandans,semaðframangreinir,erueittdæmiumóvæntatvik

semhafðisvomikiláhrifámigaðégveittiöðrumsvörumnemendaminnaekkitil-skildaathygli.Svörinvoruennfremuráfrekaralmennumnótumsvoaðéggatekkiveriðfyllilegavissumhvaðéggæti tekiðbeinlínistilmín.Mérfannstéglíkasýnanemendummínum fulla virðingu.Ég leitaðist við að skýra allamínabreytni fyrirnemendumogsvaraöllumspurningumþeirrasemkomuinnáborðtilmín,jafnvelspurningumsemvörðuðumínapersónuleguhagi.Eftiráaðhyggjahefurmérþóekkitekistsemskyldiaðbregðastviðeinsogéghefðiviljað,þ.e.aðbeitavirkrihlustunísamræðummínumviðnemendurogheyrahvaðþeirvoruvirkilegaaðreynaaðsegjamér,ogm.a.s.ítrekað.Þaðkunnanemendurvelaðhafaupplifaðsemeinhverskonarvirðingarleysigagnvartþeim.Einnnemanditókprýðilegtdæmisembeindistsann-arlegaaðmér:

virðingmerkirþaðaðkomavelframviðhvortannaðogvirðaskoðanirhvorsannarsogtakatillittilhvorsannars.D[æmi]:Kennarinnáaðtakatillittilþessaðnemendurhafamikiðaðgeraogverasveigjanlegurídagsetningumogskilumáprófumogverkefnum.Þósvoaðþaðþýðiaðviðdrögumstaðeinsafturúríþessarimargumtöluðu„kennsluáætlun“.

Þessiummælinemandanseruverðallrarathygliþvíhérerkominframröddsemvarðmunháværarieráleiðönnina.Hérberkennsluáætlunfyrstágómasamkvæmtmínubókhaldi,enoftsíðan,ogeinkumþegaráleiðskólaárið.Síðastaspurninginseméglagðifyrirnemendurmína,íloksíðustukennslustundar

fyrirpáskafrí,varðaðibeinlínissamskiptiokkar.Þarspurðiégnemendurnahvaðaráðþeirgætugefiðmértilþessaðbætasamskiptinviðþá.Þrettánnemendurgáfumérráð.Helsturáðinvoruaðfylgjaekkikennslu-ognámsáætlun(7)ogreglum(5)íhví-vetna,sýnameiriákveðni,agaogsjálfstæði(7),veraekkijafnströngogósveigjanleg(6)oghafameirasamráðviðnemendur(3).Svörnemendavoruáþessumnótum:Hafameira samráðviðnemendur.Ekki fylgjanámsáætlun svonamikið.Þarfekkialltafaðfylgjaöllumreglum.verakannskisvolítiðákveðnari.

Page 60: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

60

UMBROT

fjölbreyttarikennsluaðferðir.ofmikilregludýrkun,ekkiþarfaðfaraeftirnáms-áætlunalgjörlegaalltaf.

Þúmættirreynaaðeinbeitaþérmeiraaðokkurístaðþessaðfarayfirendalausverkefniogverastíf íaðfaraeftirkennsluáætlun.Þaðerhægtaðgeranámiðmunskemmtilegra.T.d.hægtaðhorfaávideoo.fl.Annarsfinnstmérþúgóðurkennari.

veraopnarifyrirbreytingum.Hafasjálfstæðanvilja–ekkialltafvitnaíaðþaðþurfiaðberaefniðundiraðrakennara.veraaðeinsafslappaðri–takaþessuöllumeðró–námsáætlunmáalvegklikka.Þaðerekkinauðsynlegtaðmætaámín-útunnisemhringterinníkennslustund.HÆTTAaðlátaokkurgeraeinhverjarkannaniráþér…ERÞETTAEKKIKoMIÐGoTT?

Mérfundustsvörnemendaveraáfremurvinsamlegumnótum,heiðarlegogeinlæg,ogþeimmunbetrigagnrýni fyrirvikið.Þvívarmérafarbrugðiðþegarég rakstáhelduróskemmtileganpistilumsjálfamigávefsíðubekkjarins.Þegarhérerkomiðsögu lendiég ídálitlumvandræðumþvíengarerudagbók-

arfærslurnar.Þaðkemureinkumtilaftvennu:Ífyrstalagiaðáþessumtímataldiégþettaóvæntaatvikekkieigaerindi ígagnasöfnunmínaþvíþaðhentimigheima ístofu.Hinástæðanvarsú,ogölluveigameiri,aðíraunlangaðimigekkitilaðdeilaþessuóvæntaatvikimeðnokkrummanni,ogallrasístaðgeraþað„ódauðlegt“meðþvíaðfjallaumþaðáprenti.Égtókþettamjögnærrimérogvildihelstaðorðinhyrfuaf skjánum.Svo fórekki,og í ljósieftirmálans taldiégþarftaðgeraþessuóvæntaatvikiskil.Þaðsemáeftirkemurerþvíendurlitsembyggireinkumáminni.Ípáskafríinuleitéginnávefsíðuumsjónarbekkjarinsogviðmérblastinafnmitt,

skrifað fullumfetum.Égvarkynnt til sögusem formaður regludýrkendafélagsins,þarsemværueinirtólfaðrirmeðlimir.Íkjölfariðfylgdióskemmtileglýsingsemersvoómerkilegaðmérfinnstenginástæðatilaðtíundahanafrekar.Égvarafargáttuðaðsjáhverskrifaðisigfyrirþessumorðumenéghefðisvosemekkigetaðtrúaðþvíuppáneinnnemandaminn.Enguaðsíðurhöfðunokkrirþeirragertathugasemdirviðþessiskrifogfannstþauaugljóslegasniðug.Mérvarnokkuðljóstaðnemendurmínirhafavartætlaðméraðsjáþessiskrifogfannstmérsumparteinsogégværiaðráðastinnívígiþeirra.Þettaollimérnokkrumheilabrotum.Nei,þaðerekkisatt.Þettaollimérandvökunóttumogmiklutilfinningastríði.Þegarégskoðaðibeturskömminaáskjánumrakégaugunídagsetningunaáblogg-

færslunni,húnvarskrifuðþriðjudaginn4.apríl,eðatveimurdögumáðurenégbaðnemendurmínaumráð.Mánudaginn3.aprílhafðiéglagtpróffyrirbekkinn.Tveirnemendaminnamættuekkiíþaðpróf,enéghafðiséðþátilsýndarþegarégvaráleiðinnístofuna.Þeirgenguámótimérensnerubáðirviðumleiðogþeirsáumigoghröðuðu sér inn ínærliggjandi stofu.Daginneftir skrifaði annarþeirraþennanóskemmtilegatexta.Égveltiþví fyrirmérhvernigégættiaðbregðastvið.Auðvitaðsegjanemendur

ýmislegtóskemmtilegtumkennaranaviðfélagasína,éghafðisvosemheyrtsitthvaðútundanmér.Éggathinsvegarekkilátiðþettaeigasig,þessiskrifláguáméreinsog

Page 61: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

61

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

mara.Eftirlangaumhugsunkomstégaðþeirriniðurstöðuaðégyrðiaðbregðastvið.Rökmínvoruþauaðégþyrftiaðbregðastvið,m.a.s.væriþaðæskilegtsamkvæmtt.d.eineltisáætlunolweus(2005)semégkynntistaðeinsíkennslufræðinni.Þaðvarðúraðégtalaðieinslegaviðnemandannsemáttihlutaðmáli,ogbaðhann

umaðfjarlægaóhróðurinnafNetinu.Égbættiþvíviðaðauðvitaðréðiégenguumþað,enmérþættiþettaekkieigaerindiáNetiðheldurværiþvímiklufremurbeinttilmíneðaskólastjórnendaefsvobæriundir.„Ekkertmál“varsvariðsemégfékkogskömminvarhorfinafskjánumumkvöldið.Eftirþettaóvæntaatvikmannaðiégmiguppíaðsýnabandamannimínumvefsíðu

bekkjarinsogvarhannjafnuppörvandioghvetjandisemendranær:

Bandamaðurminnbentimér á aðþarnahefði farið eitthvaðaf stað semmérhafðiekkitekistaðsnúamérívil.Þábentihannmérennogafturáaðégværinýliðiogaðnýirkennararlentuávalltíeinhverju.Þaðkomméráóvart,enrök-réttþegaréghugsaumþað.Éghefðiheldurhaldiðaðégværibúinaðverasvostutt í starfi að slíkaruppákomurværuótímabærar. Þánefndihanndæmi affyrstuárumkennaravið skólannog einnigglímu reyndrakennaravið erfiðabekki.Sömuleiðisaðnámsefniðværiafarerfittogaðsjálfumhefðihonumekkitekistaðvekjaáhugasinnanemendaáþví(dagbók,25.apríl).

Mérfinnstgamanaðsegjafráþvíaðtæpuárieftirþetta„óvæntaatvik“hafðiégað-einsmeiraafþessumsamanemandaaðsegja.Ásvonefndumþemadögumskólansvoruýmisskonarörnámskeiðíboði.Égákvaðaðfreistaþessaðbjóðauppánámskeiðískapandiskrifum.Þarsemúrvalnámskeiðannavarmikiðogfjölbreytilegtkommérþaðekkiáóvartþóaðmittágætaframlagyrðidálítiðútundanenþóskráðusigeinirsjönemendur,svoaðégfékkaðspreytamig.Ámeðalþátttakendavarminnágæti,ogsumpartóforskammaði,fyrrumnemandioggatégekkibeturfundiðenaðþaðfærivelámeðokkur.Héráeftirverðaraktirþeirmeginþræðireðaþemusemgreinamáífrásögninni.

Meginþræðir ÓvæntatvikÞauatviksemáttusérstaðáþessumfyrstavetrimínumíkennsluvoruhvorkistór-vægilegnémjögmerkilegísjálfusér.Atvikinvoruhinsvegaróvæntfyrirmér,vegnaþeirrarmerkingarseméglagðiíþau(Tripp,1993).vístáttiégmargar„góðarstundir“íkennslu(Brookfield,1995)ogfóroftvelámeðmérognemendummínum,a.m.k.yfirgafégskólastofunauppfullafánægjuoggleðieftirsamstarfið.„Góðumstundum“fækkaði hins vegar eftir því sem á leið veturinn og óánægjuraddir nemendaurðuháværari.vissulegavarþaraðdragandisemégkomekkistraxaugaáogkunnijafn-velekkiaðbregðastvið.Migskortiþáinnsýnsemafarhæfurkennari(Berliner,1992)hefuröðlastafreynslusinnitilþessaðsnúaviðþróunmála,sérívil.Égleitaðistviðaðþræðaþaðeinstigiíkennsluaðbyggjauppgóðsamskiptiviðnemendurnasam-faraþvíaðhaldauppigóðumaga.Þaðreyndistmérofviða.Mérsýnistéghafafariðöfgannaámilli,veriðýmisteftirlátureðaskipandikennari,ogjafnvelhvorttveggjaí

Page 62: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

62

UMBROT

senn(SigrúnAðalbjarnardóttirogLeifurGeirHafsteinsson,1998),sjálfíleitaðeiginmörkuminniískólastofunni.Þaðhefurreynstmérvelaðígrundaóvæntatvikíkennslunni,einsogTripp(1993)

leggurtil.Þaðhefurfærtméraðrasýnáminnhlutísamskiptumviðnemendurna.Égvildisannarlegasýnanemendummínumumhyggjuískólastofunni.HinsvegarhefurNoddings(1992,2002)bentáaðtilþessaðmanneskjagetisýntumhyggjuverðihúnaðveranæmáþarfirannarraogsömuleiðisverðihúnaðgetabeintathyglinnifráeiginaðstæðum,a.m.k.umsinn.Égvaralltofupptekinafölluþvísemégþurftiaðmunaogkunnatilaðverafyllilegafærumaðveitanemendummínumþáathyglisemþeirþörfnuðust.Migskortibæðinæmitilaðskynjaþarfirnemenda(Berliner,1992;Noddings1992;2002)ogkunnáttutilaðleiðasamræðurtillyktasvoaðöllumlíkaði(Gordon2001;Noddings,1992;2002).Þarteléghelsthafaáskortaðégbeittivirkrihlustuntilaðheyrahvað láaðbakiorðumnemendaminna, líktogGordon(2001)mælirmeð.Égþurftiaðfáþaðs-t-a-f-a-ðofanímig.

VirðingogtraustÉg leitaðistvið að ræðaalltviðnemendurmínaog skýraúthversvegnahlutirnirværuáeinnvegfremurenannan.Þegarnemendurvildusjáeinhverjarbreytingaráskipanmálavoruviðbrögðmínoftarenekkiþauaðégvísaðiíkennsluáætluntilþessaðáréttaaðskipulagiðþyrftiaðstandaeðaþáaðégkvaðstskylduberaálitamálundirsamkennaramína.Þessisvörmínbáruvissulegaóörygginýliðansvitniognemendurmínirhafafundiðþað.Nemendurnirhefðutrúlegagertsigánægðameðútskýringarmínarefþeirhefðuekkifundiðfyrirþessuóöryggimínuíákvarðanatökum.Þaðhef-uránefagrafiðundantraustiogvirðinguísamskiptumokkar,semerforsendaþessaðhægtséaðbyggjauppgóðsamskipti(WatsonogEcken,2003;HafdísIngvarsdóttir,2004).RannsóknHafdísarIngvarsdóttur(2004)bendirtilþessaðþegarkennarartaliumgóðsamskiptiviðnemendursínaþáeigiþeirviðtengslsembyggjaágagnkvæmutraustiogvirðingu.Traustergrunnforsendaþessaðunntséaðbyggjauppgóðsam-skipti.Nemandinnverðuraðfinnaaðhanngetitreystkennaranumsínumogreittsigáhann,líktogbarniðáumönnunaraðilann(Erikson,1968;WatsonogEcken,2003).Þegarkennarivantreystirsjálfumsérískólastofunnierekkinemavonaðnemendurtreystihonumekki.Íljósisamskiptaervirðingannaðmikilvægthugtak.Þegarnem-endurvoruinntireftirþvíhvaðþeirteldueinkennagóðsamskiptimillikennaraognemendasvöruðuþeirnærundantekningarlaustaðþaðværigagnkvæmvirðing.ÞaðhelstíhendurviðskilgreininguNoddings(1992,2002)áumhyggjusömumsamskipt-um,þaueinkennastafskilningi,virðinguogviðurkenningu.Slíksamskiptigrund-vallastá tengslummilli tveggjaaðila,þesssemveitirumhyggjunaogþiggjandans.Þegarkennaraereitthvaðaðvanbúnaðiíþvíaðsýnanemendumsínumumhyggjuerviðbúiðaðtengslinrofni.

RegludýrkandiMérvarumhugaðumaðbyggjauppgóðsamskiptiískólastofunniogsömuleiðisgerðiégmérfarumaðskýraástæðurnaraðbakiþeimreglumogvæntingumsemríktuí

Page 63: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

63

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

skólastofunni (Watson og Ecken, 2003).Hins vegar kunna slíkar áherslur að horfaöðruvísiviðnemendumáframhaldsskólastigienágrunnskólastigi.Unglingnumermikið ímun að öðlast sess í jafningjahópnum semhannvill samsama sigmeð oghljótaviðurkenninguhjá.Þáerekkióalgengtaðunglingurinnsnúistgegnforeldrumsínumogöðruyfirvaldi(Erikson,1968,1984).Angaafslíkriuppreisnkannvelaðsjástaðíhörðumandmælumviðreglumogvenjumskólanssemogígildishlöðnuorða-vali.Ummælinummiginniávefsíðunemendaeruprýðilegtdæmiumandspyrnunemandansviðregluveldinu.Þáernæstavístaðhannhefurlítiðleitthugannaðtil-finningummínumeðalíðanþegarhannsamdipistilinn.Umræddurnemandisýndiaðhannværigóðurnámsmaðurogágætlegagreindur,þ.e.vitsmunaþroskihansvarmeðágætum.Afþessutilteknaathæfihansmáhinsvegardragaþáályktunaðhannhafihugsanlegaveriðstadduráþeimstaðífélags-ogsiðgæðisþroskaaðverafyrstogfremstupptekinnafsjálfumsérogþvíhvernighannkæmifélögumsínumfyrirsjónir. Hvaðgildishlaðiðorðavalsnertir,þátókégdæmihéraðframanumeinnafnem-

endummínumsemtókbýsnasterkt tilorða ísvariviðeinnispurningunniseméglagðifyrirnemendurna.Íannaðsinnvarsvarhansafalltöðrumtogaogengulíkaraenumtvoólíkanemendurværiaðræða,enégvissibetur.Ólíksvörnemandanseruennfremurprýðilegtdæmiumdagsform,þ.e.a.s.svörineruekkisísttilmarksumlíð-annemandansogskoðanirþanndaginnsemspurningarnarerulagðarfyrir.

ÍhnotskurnÍ ljósi framangreindrar umræðuvil ég leitast við aðdraga saman svörin við þeimrannsóknarspurningumsemlagtvaruppmeð.fyrstaspurninginvar:Hvernig bregst ég við óvæntum atvikum í bekkjarstarfi?Mérsýnistégbregðastviðafnokkruóöryggiogþaðveldurstífniogósveigjanleikaísamskiptum;ívafamálumviléghafasamráðviðsamkennaramínaogégnefnit.d.kennsluáætluntilþessaðútskýrafyrirnemendumhversvegnahlutirnireruáeinnvegfrekarenannan.önnurspurninginvar:Hvernig finnst mér ég þurfa að bregðast við óvæntum atvikum í bekkjarstarfi?Égtelmigþurfaaðveraduglegriaðbeitavirkrihlustun ísamræðummínumviðnemendursvoaðégverðinæmariáþarfirþeirra;égþarfaðheyrahvaðbýraðbakiorðumnemendannatilþessaðgetabrugðistviðáréttumforsendum.Égtelaðlykillinnsévirkhlustunþvíaðmeðhennifæriégathyglinafrásjálfrimérogyfiránemendurmína.Loksvarþriðjaspurningin:Hvernig vil ég bregðast við óvæntum atvikum í bekkjarstarfi?Égvilveraafslappaðriísamskiptummínumviðnemendurogbregðastviðafmeiraöryggienáður.

loKaorðÍþessarigreinhefégleitastviðaðgreinaheiðarlegaogeinlæglegafráreynsluminniafsamskiptumviðnemendur.Égvildi leitastviðaðskiljabetursamskiptimínviðnemendurnaogþróaþautilbetrivegar,semermeginmarkmiðstarfendarannsókna(Hafþór Guðjónsson, 2008b). Starfendarannsóknin gerði mér kleift að verða mun vísariumhverjuværiábótavantísamskiptummínumviðnemendurenþaðervissu-

Page 64: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

64

UMBROT

legafyrstaskrefiðíhverskynsbreytinga-ogþróunarstarfi,þ.e.aðvitahvaðþarfnastbreytinga.Égerþvíbeturístakkbúintilaðgerabreytingaríljósiþesslærdómsseméghefdregiðafstarfendarannsóknminni.Mérþykirsýnthversumikilvægtþaðeraðbeitavirkrihlustunísamræðumviðnemendur.Aðeinsmeðþeimhættigetégheyrthvaðnemendureru raunverulegaað segjamér, semkannaðveradýpraogmeiraenþaðsemfelstaðeinsíorðannahljóðan.Meðþennanlærdómífarteskinugengégöruggariáhöndnýrraævintýraþarsembíðamínaðrarogfleiriraddirnemenda,oghlusta.Ég leitaðistvið í starfendarannsóknminniaðbrúabiliðámillikenningar, rann-

sóknarogframkvæmdar(McNiff,2002).Égvarhvorttveggjaísennrannsakandiogmeginviðfangsefnirannsóknarsemgeriraðverkumaðfrásögnmíngeymireinstakareynslu,mínaeiginreynslu,semerekkiá færiannarraaðgreinafráafsömudýpt(Cochran-SmithogLytle,1996).Þaðersömuleiðisstyrkurrannsóknarinnar.Aðeinségsjálfgetgreintfráhugsunummínum,viðhorfum,tilfinningumoglíðanmeðþeimhættisemraunbervitni.Rannsókninerennfremurupplifunnýliðaásamskiptumviðnemenduroggetursemslíkorðiðstuðningurfyrirþákennarasemeruaðstígasínfyrstuskrefístarfi.vonandiverðurhúneinnighvatningfyrirkennaratilþessaðræðaumstarfsittáopinskárrihátt.Égtrúiþvíseintaðmínreynslaséeinsdæmi.Þaðhefðiáreiðanlegareynstmér léttara lífaðeinbeitamér„einungis“aðþvíað

læraaðkenna,endaerkennslaneinogséroftastærinnstarfifyrirnýliða.Starfenda-rannsóknervissulegaviðbótviðþaðálagsemkennslankannaðverafyrirnýliðannoghúnkallarámiklasjálfsskoðunsemgeturreynsthonumerfið.Húnvarméra.m.k.sársaukafull.Þvíhlýtégaðvaranýliðaviðaðráðastíslíkarannsóknsemþessa.Égáttihinsvegarþvílániaðfagnaaðveraþátttakandiírannsóknarhópikennaraviðskólannsemvaraðvinnastarfendarannsókn.Þarfórframbæðifaglegogeinlægumræðaumkennslustarfiðsemgerðimérómetanlegtgagnogþareignaðistégbandamannsemreyndistmérgóðurgagnrýnandiogmikilsverður trúnaðarvinur ístarfi.Eftirþessareynslumínaerégsannfærðariennokkrusinniáðurumaðgóðsamskiptiískólastof-unnistuðliaðöflugukennslu-ognámsumhverfi.Égstefniþangað,einndagíeinu.

ÞaKKarorðMörgumvilégþakkaenefstáblaðierunemendurmínirsemgerðumérþessarann-sóknmögulega.Þeirvorueinatttilbúniraðsvaraöllummínumspurningumoglétuþaðyfirsiggangaaðégeltistviðþávopnuðupptökuvélogþrífæti.Þáábandamað-urminnmiklarþakkirskyldar,semogrannsóknarhópurinngóðisemsamanstóðafkennurumog skólastjórnendum.Loksvilja höfundarþakka ritrýnumUppeldis ogmenntunarfyrirgagnlegarábendingar.

Page 65: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

65

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

HEimildirBerliner,D.C.(1992).Thenatureofexpertiseinteaching.Íf.K.oser,A.DickogJ.

Patry (Ritstj.), Effective and responsible teaching: The new synthesis(bls.227–248).Sanfransisco:Jossey-BassPub.

Bogdan,R.C.ogBiklen,S.K.(2003).Qualitative research for education. An introduction to theory and methods.Boston:AllynandBacon.

Brekelmans,M.,Wubbels,T.ogvanTartwijk,J.(2006,apríl).Teacher-student relation-ships across the teaching career.fyrirlesturflutturáárlegumfundiAmericanEduca-tionalResearchAssociation,Sanfrancisco.

Brookfield, S.D. (1995).Becoming a critically reflective teacher. Sanfrancisco: Jossey-BassPublishers.

Brophy,J.E.ogGood,T.L.(1974).Teacher-student relationships. Causes and consequences. Newyork:Holt,RinehartandWinston.

Cochran-Smith,M.ogLytle,S.L. (1996).Communities for teacher research.fringeorforefront?ÍMcLaughlinogoberman(Ritstj.),Teacher learning. New policies, new practices (bls.92-112).NewyorkogLondon: TeacherCollegePress.

Elliot, J. (1991).Action research for educational change. Milton Keynes; Philadelphia:openUniversityPress.

Erikson, E. (1968). Identity. Youth and crisis.Newyork:W.W.Norton&company.Erikson, E. (1984). Childhood and society.London:vintage.fessler, R. (2005). Dynamics of teacher career stages. Í T. R. Gusky ogM.Huber-man (Ritstj.), Professional development in education. New paradigms and practices (bls.171–192).Newyork:TeachersCollegePress.

Gordon, T. (2001). Samskipti kennara og nemenda.(ÓlafurH.Jóhannssonþýddi).Reykja-vík:Æskan.(Upphaflegagefiðút1974).

HafdísIngvarsdóttir(2003).„Íslandhefurengahefðfyriraðkennaraungreinar“.–frásjónarhóliraungreinakennarans.ÍfriðrikH.Jónsson(Ritstj.),Rannsóknir í félagsvís-indum IV(bls.321–332).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

HafdísIngvarsdóttir(2004).Mótunstarfskenningaíslenskraframhaldsskólakennara.Tímarit um menntarannsóknir, 1,39–47.

Hafdís Ingvarsdóttir (2006). „…eins og þver geit í girðingu“. viðhorf kennara tilbreytingaákennsluháttum).ÍúlfarHauksson(Ritstj.),Rannsóknir í félagsvísindum VII (bls.351–364).Reykjavík:Háskólaútgáfan.

HafþórGuðjónsson(2008a).Starfendarannsóknir.Sótt10.maí2008fráhttp://starfsfolk. khi.is/hafthor/starfranns.htm

HafþórGuðjónsson(2008b).StarfendarannsókniríMenntaskólanumviðSund.Netla –Veftímarit um uppeldi og menntun.Sótt8.maí2008fráhttp://netla.khi.is/greinar/ 2008/002/index.htm

Hargreaves,A. (2000).Mixed emotions: Teachers’ perceptions of their interactionswithstudents.Teaching and Teacher Education 16,811–826.

Ingersoll,R.(2001).Teacherturnoverandteachershortages:Anorganizationalanalysis. American Educational Research Journal 38,499–534.

Page 66: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

66

UMBROT

Ingersoll,R.ogSmith,T.M.(2003).Thewrongsolutiontotheteachershortage.Educa-tional Leadership 60(8),30–33.

Kohlberg, L. (1976). Moral stages and moralization: The cognitive-developmental approach.ÍT.Lickona,G.GeisogL.Kohlberg(Ritstj.),Moral development and behavior. Theory, reseach and social issues(bls.31–53).Newyork:Holt,RinehartandWinston.

Lortie, D. C. (1975). Schoolteacher. A sociological study. Chicago: The University of ChicagoPress.

MaríaSteingrímsdóttir(2007).„ofsalegaerfittogrosalegagaman“.Reynslanýbraut-skráðrakennaraaffyrstastarfsári.Uppeldi og menntun, 16(2),9–27.

McNiff,J.(2008).Action research for professional development. Concise advice for new action researchers. Sótt8.maí2008fráhttp://jeanmcniff.com/booklet1.html.

McNiff, J. ogWhitehead, J. (2002).Action research: Principles and practice. London: Routledgefalmer.

McNiff,J.ogWhitehead,J.(2006).All you need to know about Action research. London: SagePublications.

National Education Association (2006). Attracting and keeping quality teachers. Sótt 30.maí2006fráhttp://www.nea.org/teachershortage/index.html.

Noddings, N. (1992). The challenge to care in schools. An alternative approach to education. Newyork:TeachersCollegePress.

Noddings, N. (2002). Educating moral people. A caring alternative to character education. Newyork:TeachersCollegePress.

Noffke,S.E.ogStevenson,R.B.(1995).Educational Action research: Becoming practically critical.Newyork:TeachersCollegePress.

olweus,D. (2005).Einelti meðal barna og unglinga. Ráðleggingar til foreldra. (Matthías Kristiansenþýddi).Reykjavík:olweusarverkefniðgegneinelti.(Upphaflegagefiðút1997).

Patton, M. Q. (1990). Qualitative evaluation and research methods (2.útgáfa).NewburyPark,CA:Sage.

RagnhildurBjarnadóttir (2004).Aðverðakennari: Sýnkennaranemaáeigin starfs-hæfni.Uppeldi og menntun, 13(1),25–44.

Schön,D.(1983). The Reflective Practitioner: How professionals think in action. London: TempleSmith,

Selman,R.L.(1980).The growth of interpersonal understanding. Developmental and clinical analyses.Newyork:AcademicPress.

SigrúnAðalbjarnardóttirogSelmanR.L.(1990).Hugmyndirbarnaumviðbrögðþeirraviðgagnrýnikennaraogbekkjarfélaga:Þroskarannsókn.Sálfræðiritið, 1,37–48.

SigrúnAðalbjarnardóttirogLeifurGeirHafsteinsson(1998).Áfengis- og fíkniefnaneysla reykvískra ungmenna: Tengsl við uppeldishætti foreldra.Reykjavík:félagsvísindadeild,HáskólaÍslands.

SigrúnAðalbjarnardóttir (2004).Respectbetweenteachersandstudents is thebasisforall schoolwork:Teacher-student relationships. ÍB.Krzywosz-RynkiewiczogA. Ross (Ritstj.), Social learning, inclusiveness and exclusiveness in Europe(bls.39–53).London:TrenthamBooks.

Page 67: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

67

JÓNA GUÐBJÖRG TORFADÓTTIR, hAFDÍS INGvARSDÓTTIR

Stenhouse, L. (1975). An introduction to curriculum research and development. London: HeinemannEducation.

Sullivan,H.S. (1953).The interpersonal theory of psychiatry.Newyork:W.W.Norton &Company.Sótt2.ágúst2006fráhttp://www.questia.com/PM.qst?a=o&d=101077317.

Tripp,D.(1993).Critical incidents in teaching. Developing professional judgement. London: Routledge.

Watson, M. og Ecken, L. (2003). Learning to trust. Transforming difficult elementary classrooms through developmental discipline.Sanfrancisco:Jossey-Bass.

Wentzel,K.R. (2002).Areeffective teachers likegoodparents?Teachingstylesandstudentadjustmentinearlyadolescence.Child Development 73,287–301.

Wilhelm,K.,Dewhurst-Savellis,J.ogParker,G.(2000).Teacherstress?Ananalysisofwhyteachersleaveandwhytheystay.Teachers and Teaching: Theory and Practice 6, 291–304.

abstractThispaperpresentsanactionresearchwhichfocusedontherelationshipsbetweenanoviceteacherandherstudents,inparticular,oncriticalincidentsinherclassroom.Themainpurposeof thestudywas togainadeeperunderstandingof theprocess novice teachers go through in their induction year and how they build up inter- personalrelationshipwiththeirstudents.onepurposewasalsotoenhanceteachergrowth.Theresearchtookplaceinanupper-secondaryschoolanddatawascollectedthroughdiarywriting,videotaperecordings,byaskingstudentstorespondtoopenendedquestions,andfinallyaninterviewwithanallyfromtheteachingstaff.The findings indicate that teacher’s sensitivity to theneedsof her students and

her ability to bring a dialogue to a successful conclusion can make the defining differenceinbuildingupamutualtrustandrespectintheclassroom,whichseemsto beaprerequisiteforthebuildingupofagoodteacher-studentrelationship.Theteachers’ sensitivityfortheirstudentsis,inpart,groundedintheirteachingexperienceswhichthenewteacherslack.It isthereforearguedthat it isnecessaryfornewteacherstogetformalsupportfromtheschoolintheirfirstyearofteachingforthepurposeof buildingupsuchrelationships.

Jóna Guðbjörg Torfadóttir er framhaldsskólakennari við Menntaskólann við Sund.Hafdís Ingvarsdóttir er dósent

í kennslufræði/menntunarfræði við Háskóla Íslands.

Page 68: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 69: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

69

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIRANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

Faglegt sjálfstraust grunnskólakennaraÁhrif á starf og starfsþróun

Í grein þessari beinist athyglin að faglegu sjálfstrausti kennara og áhrifum þess á störf þeirra og starfsþróun. Notaður var bandarískur spurningalisti um faglegt sjálfstraust kennara með undirþáttunum bekkjarstjórnun, kennslu og hvatningu. Kynnt er tilgátulíkan um tengsl faglegs sjálfstrausts kennara við aðra þætti sem kannaðir voru, en þeir eru, auk kulnunar, þættir um vinnuumhverfi og bakgrunn þátttakenda. Svör um faglegt sjálfstraust eru hliðstæð svörum í rannsókn höfundanna og því ætti listinn að nýtast í íslensku grunnskólastarfi. Mikil fylgni reyndist milli faglegs sjálfstrausts og kulnunar. Vinnustaðarþættir virðast hafa ýmiss konar áhrif, sumir bæði á faglegt sjálfstraust og kulnun, aðrir á annað hvort og enn aðrir á hvorugt. Bakgrunnsþættir höfðu ekki áhrif á aðra þætti sem rannsakaðir voru.

inn gang urÞessigreinersúþriðjaogsíðastaumniðurstöðurrannsóknarsemgerðvarárið2005,en hinar fyrri birtust í Uppeldi og menntunárið2007(sjáAnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerður Magnúsdóttir 2007a, 2007b). Rannsóknarspurningarnar snúast um þaðhvaðaþættirístarfsumhverfigrunnskólakennaraséulíklegirtilaðvaldaþeimkulnun ogumleiðhvaðaþættirstuðliaðogviðhaldivinnugleðiþeirraogstarfsáhuga.Ífyrrigreinumhafaveriðsettarframniðurstöðurumkulnun,álagoghvatningukennaransístarfi(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007b)ogtengslkuln-unarviðýmsaþættiístarfsumhverfinu(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagn-úsdóttir,2007a).Niðurstöðureruþæraðvinnugleðikennarahafihelduraukistmiðaðviðrannsóknsemgerðvarárið1999(AnnaÞóraBaldursdóttir,2000)ogaðkennararsetjiíefstasætiþættisemlútaaðvelferðnemendaþeirra,enhafijafnframtvaxandiáhyggjur af þeimnemendum semeiga í erfiðleikum.Kennarar telja vinnuálag sittumtalsvertogeruþauviðhorfþaðalmennogsterkaðþauberaðtakaalvarlega.Þeirkallaótvírætteftirgóðumsamskiptum,virkriumbunoghófleguvinnuálagi.Einnigsýnduniðurstöðuraðgóðsamsvörunígildismatiskólaogkennaraskiptirmiklumálifyrirlíðankennaranna.Íþeirrigreinsemhérbirtisteruniðurstöðurrannsóknarinnarsettarframmeðheildstæðarihættienífyrrigreinum.

Uppeldi og menntun17. árgangur 1. hefti, 2008

Page 70: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

70

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

Rannsóknarspurningarþessahlutasnúastumþaðhvort,ogþáíhvaðamæli,fag-legtsjálfstraustíslenskrakennarahafiáhrifákulnunogvinnugleðihjáþeimoghvortþættirístarfsumhverfiþeirrahafieinnigáhrifíþvísamhengi.Einnigerleitaðsvaraviðþvíhversuvelbandarískispurningalistinnsemnotaðurvarhentitilaðmetafag-legtsjálfstrausthjáíslenskumkennurum.Á síðustu áratugum hefur athygli fræðimanna beinst að faglegu sjálfstrausti

fagmanna, mikilvægi þess og áhrifum á líðan þeirra í starfi, möguleika þeirra tilstarfsþróunar,oghvaðkennaravarðar,aðgagnkvæmumáhrifumskólastjórnunarognámsframvindunemenda(Goddard,o’BrienogGoddard,2006;BouwersogTomic,2000;WoolfolkogHoy,1993).Kenningarþessar,ogniðurstöðurrannsóknannasemþærbyggjastá,sýnahvemikilvægterfyrirkennaraaðnáaðbyggjauppgottfaglegtsjálfstraustíbyrjunstarfsferilssíns,ogaðhaldaþvíþegarbreytingarverðaáverkefn-umþeirraeðastarfsumhverfi.RannsókninbyggistákenningumsemWoolfolkHoyogfélagarhennarhafaþróað

um faglegt sjálfstraust kennara (teacher efficacy) (Hoy ogWoolfolk,1993;WoolfolkHoy, 2000), sem aftur grundvallast á skilgreiningu Bandura (1997; 1986) á faglegusjálfstrausti(self-efficacy),semhannteluraðhafiáhrifbæðiálíðanstarfsmannsogþaðhvernighanninnirverksínafhendi.Spurningalistinnsemnotaðurertilaðmetafaglegtsjálfstraustkennaraerbyggðuruppafundirþáttunumbekkjarstjórnun, kennsla og hvatning.Þarerleitaðsvaraviðþvíhversufærankennarinntelursigumaðhafastjórn á nemendum sínum,hvernighann álítur kennsluhætti sínavera oghvernighanntelursérgangaaðhvetjanemendursínatilnáms.Niðurstöðurnarumfaglegtsjálfstrausterusíðantengdarviðkulnunogfleiriþættisemskoðaðirvoruírannsókn-inniogbirtarniðurstöðurumífyrrigreinum(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerð-urMagnúsdóttir2007a;2007b).Setterframlíkansemsýnirtilgáturumtengslmilliþeirraþáttasemrannsakaðirvoru,þ.e.kulnunar,faglegssjálfstrausts,bakgrunnsþáttaogvinnustaðarþátta.Einnigerrættumhugsanlegtengslviðfleiriatriðisemþóvoruekkihlutirannsóknarinnar.Niðurstöðurerusvoreifaðarútfráþessulíkani.

KEnningar um faglEgt sjálfstraustfyrirum30árumvorufyrstsettarframhugmyndirumaðfaglegtsjálfstraustkenn-arahefðimikiláhrifánámsframvindunemenda(t.d.WoolfolkHoyogBurkeSpero,2005).Þaðhefursíðaneinnigveriðtengtmörgumöðrummikilvægumþáttumískóla-starfi,svosemáhuganemenda,innleiðingukennaraánýjungumogaðferðumþeirraviðbekkjarstjórnun.SkilgreiningBanduraáhugtakinusnýstum„faglegtsjálfstrausttilaðskipuleggja

ogframkvæmaþáaðgerðsemþarftilaðnátilætluðumárangri“(Bandura1986,bls.391).Íhugtakinufelstaðumeraðræðasértækaaðgerðogsérstakanárangur.Þegarfaglegt sjálfstraustkennara ermetið erkennarinn spurðurumverkefni sín áþeimtímasemmatiðferframoghvaðaárangrihannsjálfurtelursignámeðþau.Band-urasegiraðþaðhvernigeinstaklingurskynjarfaglegtsjálfstraustsitthafifernskonaráhrif á hann, það er að segja áhrif á a) tilfinningalega líðan hans, b) hugsun hans

Page 71: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

71

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

c) örvun hans til framkvæmda og d) hvernig hann telur frammistöðu sína verða(Bandura,1994).WoolfolkHoy(2004),semlagaðhefurkenningarBanduraaðkenn-urumogerannarhöfundurspurningalistansumfaglegtsjálfstraustsemnotaðurerí rannsóknþessari, leggursömuáhersluámateinstaklingsinssjálfságetusinni tilað inna af hendi tiltekið verkefni við ákveðnar aðstæður. Það sé því hvorki þann-igaðaðrirséuaðmetagetuhansnéaðfaglegtsjálfstrausthansséóbreyttefbreyt-ingarverðahjáhonumístarfi.Reyndurkennari,meðgottfaglegtsjálfstraustíþeimnámsgreinumsemhannhefur jákvæðareynsluafaðkenna,hefurekki,ánæfingarog jákvæðrarreynslu,samafaglegasjálfstraustið íannarrikennslu.ogþaðerekkivístaðfaglegtsjálfstrausthansséjafngottíþvíaðstjórnanemendumogþaðkannaðveraíkennsluaðferðumsemslíkum.Þegareinstaklingur/kennarihefurgottfaglegtsjálfstraustverðamarkmiðhansháleitari,óttihansviðmistökverðurminnioghannfinnurnýjarleiðirefhonumfinnsteldriaðferðirekkiduga.Þegareinstaklingurhefurlítiðfaglegtsjálfstraustgagnvarteinhverjumverkefnumerviðbúiðaðhannsneiðihjáþeimeðagefistauðveldlegauppþegareitthvaðbjátará.faglegtsjálfstraustverðurtileftirfjórumleiðum(Bandura1997;WoolfolkHoyog

BurkeSpero,2005).Súþýðingarmestaerreynslaafaðvinnaverkefni,íþessutilvikiaðsinnaákveðinnikennslu,semskaparleiknikennarans.Þaráviðmáltækiðumaðæfinginskapimeistarann,ogþvíjákvæðariárangursemerafæfingunniþeimmunmeirimeistariverðursásemæfirsig.Góðurárangurbyggiruppsterkatilfinningufyrirþvíaðgetainntverkefniðvelafhendienmistökgrafaundanhenni.Þaðgeristsérstaklegaíbyrjun,áðurentilfinningfyrirgetuhefurfestsigvelísessi.Einnigskiptirmáliaðþyngdverkefnaséstigvaxandimeðanfaglegtsjálfstrausteraðbyggjastupp,þvímistökhöggvafyrrskarðífaglegtsjálfstraustsemorðiðhefurtilmeðlítillifyr-irhöfnenþaðsemmeirahefurveriðhaftfyrir.Íöðrulagiverðurfaglegtsjálfstraustkennaranstilmeðþvíaðhafagóðarfyrirmyndiríkennslu.Þvímeirisemsamsömunhanserviðfyrirmyndirnarogþvíbetrisemframmistaðaþeirraer,þeimmunsterkarieruáhrifin.Þriðjaleiðinbyggistásannfæringarkraftiþeirrarhvatningarogstaðfest-ingaráfærnisinnisemkennarinnfær.Þaðerþvímikilvægtaðhrósoghvatningsemhannfærsésettframafeinlægniogmeðrökstuðningi,þannigaðhanneigisemauð-veldastmeðaðtrúaþvísemsagterviðhann.Ífjórðalagibyggistfaglegtsjálfstraustáinnriupplýsingum,þ.e.líkamleguogtilfinningaleguástandikennarans.Líkamlegkvíðaviðbrögð,svosemhraðanhjartsláttogsvitaílófum,túlkumviðsemmerkiumgetuleysiokkarþegarviðstöndumframmifyrirögrandiverkefnum,ogefkvíðiogáhyggjurverðasterkminnkarfaglegtsjálfstraustokkar.Tschannen-Moran,WoolfolkHoyogHoy(1998) settuframlíkansemsýniráein-

faldanhátthringrásfaglegssjálfstrausts.Matkennaraáfaglegusjálfstraustisínuend-urspeglarsamspilápersónulegumatihansáþvíhvaðgerirkennsluerfiðaogfaglegusjálfstraustihansgagnvartkennslu.Margirþættirhafaáhrifáhvernighannmeturframmistöðusína.Máþarnefnafaglegtsjálfstrausthans,markmið,fyrirhöfnviðaðnámarkmiðunumogseiglahansþegarhannmætirerfiðleikum.Þessirhringrásareig-inleikarvaldaþvíaðlítiðfaglegtsjálfstraustleiðirtilminniviðleitnitilgóðrarframmi-stöðu,minniseigluogþarafleiðandislakariframmistöðu.Þaðgagnstæðaásérstaðhjákennurumsemhafagottfaglegtsjálfstraust.

Page 72: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

72

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

WoolfolkHoyogBurkeSpero(2005)setjaframgagnlegarábendingarumhvernigmegibyggjauppogviðhaldafaglegusjálfstrausti.Þærundirstrikaábyrgðhverskenn-araásjálfumsérogbendaáaðþeirþurfiaðhafaíhugahvemiklumáliþaðskiptiraðþeirnýtiséráhrifsínsemfagmenn.Þeirverðisjálfiraðstandavörðumhæfnisínameðþvíaðleitaeftirfyrirmyndumogleiðbeinendum,biðjaumnauðsynlegkennslutæki,haldaskráyfirþaðsemvelgengurhjáþeim,ogeinnigmeðþvíaðfinnasérsamstarfs-hópsemtrúirágetunemendaoglæraafþvífólki.

Rannsóknir á faglegu sjálfstraustiHjáWoolfolkHoyogBurkeSpero(2005) kemurframaðkennararmeðgott faglegtsjálfstraustleggiyfirleittmeiraafmörkumtilskipulagsoghafimeirieldmóðenþeirsemhafaminnafaglegtsjálfstraust.Þeirséuopnarifyrirnýjumhugmyndumogvilj-ugriaðreynanýjaraðferðirtilaðmætabeturþörfumnemendasinna(t.d.CousinsogWalker,2000).Einnigkemurframaðkennararhafitilhneigingutilaðleggjameiriáhersluákennsluáþeimsviðumþarsemfaglegtsjálfstraustþeirraergottogminniáhersluþarsemþeirhafaminnitrúásjálfumsér.Chen,GoddardogCasper(2004)staðfestutilgátusínaumaðalmenntsjálfsmathafiáhrifástarfstengtsjálfsmat,ogþaðhafisíðanáhrifáviðhorftilstarfsogvinnustaðar.BrouwersogTomic(2000)sýnduframátengslmillifaglegssjálfstraustskennaraog

kulnunar,þannigaðþegarbekkjarstjórnunþeirraerlítil,þ.e.þeireigaerfittmeðaðstjórnabekknumsínum,aukiþaðáhlutgervingu.Húnereinnafundirþáttumkuln-unar;átterviðaðkennarinnfjarlægistverkefnisínognemenduroghannlítifremuráþásemhlutienfólk.Þvíermikilvægtaðhugaaðnægrifærniíbekkjarstjórnunþegaráaðfyrirbyggjaogmeðhöndlakulnun.HoyogWoolfolk(1993)geraráðfyriraðtengslmillifaglegssjálfstraustskennaraog

skólanssemstofnunarséugagnkvæm.Skólabragurhefuráhrifáfaglegtsjálfstraust,semsvoafturhefuráhrifáþaðhvernigkennararskynjaskólabraginn.Rannsóknþeirraleiddiíljósaðáhrifskólastjóransogbóknámsáherslurskólansskiptumestumáli,ogsjálfstraustkennaratengdistviðbrögðumstjórnendaviðaðleysaúrvandamálumviðbekkjarstjórnunogkennslu.Hvorkivirtistsemsamskiptieðasambandkennaraviðskólastjóra skipti þarnamáli. Líkur eru leiddar að því að persónulega notalegt ogstyðjandivinnuumhverfi ískólagetiskiptmálifyrirandlegavellíðankennara,gertþáánægðariístarfiog/eðadregiðúrstreitu,þóttþaðvirðisthafalítiláhrifáfaglegtsjálfstraustþeirragagnvarterfiðumnemendum.HippogBredeson(1995)teljaaðíkraftistöðusinnarhafiskólastjórnendureinstakt

tækifæritilþessaðstuðlaaðnýbreytnioghafastyðjandioghvetjandiáhrifáfaglegtstarf. Í rannsóknsinni funduþausterk tengslmilli faglegssjálfstraustskennaraogskólastjórasemergóðfyrirmyndífaglegustarfiogveitirvirkaogsanngjarnaumbun.Kennararsemteljasigfáónóganstuðningfráskólastjóraogsamkennurumgengurverraðaflasérstuðnings,ogþaðveldurennfrekarieinkennumkulnunar(Brouwers,EversogTomic,2001).Kemurþaðheimogsamanviðrannsóknirsemsýnaaðstuðn-inguroghvatningístarfierkennurummikilvægogfyrirbyggirkulnun(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007b;Maslach,SchaufeliogLeiter,2001;AnnaÞóraBaldursdóttir,2000;TraversogCooper,1996).

Page 73: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

73

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

Síðan Bandura setti fram kenningar sínar hafamenntarannsóknir staðfest sterktengslmilli faglegs sjálfstraustskennaraogárangursogáhuganemenda (HippogBredeson,1995).HoyogWoolfolk(1993)geraráðfyrirgagnkvæmuhringrásarsam-bandi íbáðaráttirþarnaámilli,þannigaðgott faglegt sjálfstraustkennaransaukiárangurogáhuganemendahans,ogeinnigséuáhrifáhinnveginn,þannigaðgóðurárangurogáhuginemendaaukifaglegtsjálfstraustkennarans.Lélegtfaglegtsjálfs-traust kennarans dregur á sama hátt úr árangri og áhuga nemenda. Brouwers ogTomic (2000)komustaðþvíaðviðvarandi truflandihegðunnemenda íbekkgeturdregiðúrfaglegusjálfstraustikennara,ogaukiðlíkurákulnun,semaftureykurtrufl-andihegðun íbekkogdregurennúr faglegusjálfstraustikennarans.Styðjaþessarniðurstöðuráðurnefnthringrásarsamband.faglegtsjálfstraustkennarahefureinnigveriðsett framsem„trúkennaranseða

sannfæringumaðhanngetihaftáhrifáþaðhversuvelnemendurlæri,jafnvelþeirsemteljasterfiðirogáhugalitlir“(GuskeyogPassaro,1994,bls.4).Hæfnikennaratilþessaðhafastjórnábekkermikilvægínámiogkennslu,annarstapastkennslutímifyrirallanemendur,ekkibaraþásemtrufla.Bekkjarstjórnunkennaraerþvígrund-vallaratriðieigiaðnámarkmiðumumuppeldiogmenntun.Séhúnónógerlíklegtaðhringrásinverðineikvæð,ogþaðgeturleitttilminnkandifaglegssjálfstraustsogkulnunarséekkertaðgert(BrouwersogTomic,2000;friedmanogfarber,1992).HjáGoddard,o’BrienogGoddard(2006)kemurframaðskuldbindingviðstarf,

þ.e.vinnugleði,skýrhlutverk,stjórnunogstuðningursamstarfsmanna,hefuráhrifálíðankennaraogfaglegtsjálfstraustþeirra.Svipaðarniðurstöðurkomaframírann-sóknhöfundaþessarargreinar(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007a, 2007b).

Kennaranám, fyrstu skref í starfi og faglegt sjálfstraustHoyogWoolfolk (1993) telja óraunhæft aðætla aðmenntastofnungeti brautskráðkennarameðvelmótaðfaglegtsjálfstraust.Raunhæfaramarkmiðséaðstyðjakenn-aranema íaðþróahæfileikasínaogþekkingu til aðmætaþví sembúastmegiviðí daglegu starfi kennarans, en erfitt sé að fullyrða um bestu leiðina til þess.Und-irbúningurþeirraættiþóaðfelaísérsértæknámskeiðogþjálfuníbekkjarstjórnun,tækifæritilaðnotahæfnisínaíaðbeitakenningumtilaðleysaalgengvandamál,oghandleiðslusembyggiruppfaglegtsjálfstraustoghæfnitilaðtakastáviðverkefniídaglegustarfikennarans.Írannsóknþeirravarlengdinánámikennaraeinieinstakl-ingsbundniþátturinn sem spáði alltaf fyrir um faglegt sjálfstraust þeirra.Ætlamáaðþvílengrasemnámiðerþeimmunmeiriþekkinguogreynsluhafiþeiríbekkj-arstjórnuníupphafistarfsferilssíns.MaríaSteingrímsdóttir(2005)rannsakaðihvaðnýbrautskráðirkennararfráHáskól-

anumáAkureyriogKennaraháskólaÍslandssegjaumfyrstastarfsársittviðkennsluoghvernigþeirteljaaðskólarnirhafibúiðþáundirstarfið.Þeirsegjalítiðsemekk-erthaldiðutanumnýjakennaraþegarþeirkoma til starfaog telja sigþurfameiristuðningenþeirfááfyrstastarfsári.Tilaðþeimvegnivelþurfiþeirmiklaleiðsögnogstuðning,bæðiífaglegumoghagnýtumþáttumstarfsins,semoghandleiðslusemstyðurogbyggiruppvarnirgegnálagiogstreituístarfi.NiðurstöðurWoolfolkHoy

Page 74: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

74

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

og Burke Spero (2005) leidduíljósaðfaglegtsjálfstraustkennaranemajókstmarktæktíkennsluþjálfunánámstíma,enminnkaðimarktæktáfyrstaáriviðkennslu,ogþærbreytingartengdustþvíhverskonarstuðningþeirfengu.SvipuðskoðunkemurframhjáGoddard,o´BrienogGoddard(2006)semfylgdu

nýjum kennurum eftir í tvö ár. Hvetjandi og styðjandi skólasamfélag veitir þeimmöguleikaánýbreytniístarfiogtilfjölbreytilegrakennsluhátta,ennýjukennararnir fundufyrirmikluvinnuálagiogminnkandimöguleikaánýbreytni.Þeirþættirerueinmittofttengirviðkulnunístarfi(MaslachogGoldberg,1998;Cordes,DoughertyogBlum,1997;Kahill,1988).Ragnhildur Bjarnadóttir (2005) rannsakaði hvernig nemar viðKennaraháskóla Ís-

landsteldunámiðstuðlaaðstarfshæfnisinni.Húnnotarhugtakiðstarfshæfni,semerígreinhennarskilgreintsemgetatilaðtakastáviðviðfangsefnistarfsámarkvissanogviðurkenndanháttogsviparþvítilþesssemBandurakallarfaglegtsjálfstraust.Ragn-hildurkemstaðþeirriniðurstöðuaðmeðþvísemnemarnirteljasighafalærtánáms-tímanumhafiþeiröðlastauknatrúáaðþeirráðiviðviðfangsefnisínsemkennarar.Húnsegirtrúþeirraáeigingetutilaðráðaviðkennarastarfiðtengjastreynsluívettvangs-námiogsamskiptumviðviðtökukennara.Húnefastumaðnóguveltakisttilmeðvett-vangsnámið.Nemarnirvirðistuppteknirafþvíað„lifaaf“ogfáttbenditilaðþeirfáistuðningviðaðtengjafræðilegaoghagnýtaþekkinguúrnámiviðreynslusína.Ragnhildursegirfrávelgengnikennaranemasemjókhonumeldmóðogeinnigfrá

árekstrisamanemandaviðviðtökukennara,semdrósvoafturámótiúráhugahansánáminu.Þettasýnirhvernigvelgengnieykurfaglegtsjálfstraustogskorturástuðn-ingidregurúrþví.Þaðundirstrikareinnigmikilvægivettvangsnámssemtækifærisnemendatilaðlátareynaáfærnisínaogbyggjauppgrundvöllaðfaglegusjálfstrausti.Ennfremursýnirþaðhvemikilvægteraðviðtökukennararhafifærnitilaðsinnanem-unumþannig að faglegt sjálfstraust þeirradafni sembest.Kennaranemarnir vilduleggjameiriáhersluáaðkynnasthagnýtumaðferðumíkennslu(85%þeirra)ogtelurhöfundurþaðekkieigaaðkomaáóvart(RagnhildurBjarnadóttir,2005).

Rannsóknarlíkan um faglegt sjálfstraust viðundirbúning rannsóknarinnar var sett fram tilgátulíkanumað faglegt sjálfstraustkennaraséhelstigrundvöllurþessaðþeirhaldivinnugleðisinniogkulniekki(mynd1).Líkaniðgefur til kynnaaðkulnun séhelstaútkoma rannsóknarinnarogað fag-

legtsjálfstraustsémilliþáttur,einsogsjámáámyndinni.Síðanséuþeirhelstuþættir sem faglegt sjálfstraust grundvallist á bæði ýmsir þættir í bakgrunni kennaranna(bakgrunnsþættir)ogþættirívinnuumhverfiþeirra(vinnustaðarþættir).Gerterráðfyriraðsamböndingetiveriðgagnkvæm,aðundanskildumáhrifumbakgrunnsþátt-anna,tildæmisþannigaðvinnustaðarþátturinnhlutverkaárekstrargetihaftáhrifáþaðhvernigkennarimeturfaglegtsjálfstraustsittogaðfaglegtsjálfstraustgetihaftáhrifáþaðhvernigkennarimeturhlutverkaárekstraístarfisínu.Spurtvarumeftirfarandibakgrunnsþætti:Kyn,menntun,kennsluréttindi,lengd

starfsreynslu, hversu lengi hafi verið unnið á núverandi vinnustað, starfshlutfall,nemendafjölda íbekknumsemkennarinnkennir,hvaðaaldurshópihannkenniog

Page 75: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

75

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

um hjúskaparstöðu. Eftirfarandi vinnustaðarþættir voru kannaðir: a)margvíslegareiginspurningar,t.d.umvinnutímaogb)spurningalistiumheilsufarávinnustöðum(LeiterogMaslach,2000),enáðurhefurveriðgreintfrániðurstöðumumhann(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007a).Þávarlagðurfyrirc)spurn-ingalistiSchwabogIwanicki(1982),semáðurhefurveriðgreintfrániðurstöðumum(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007b).Áðurhefurveriðgreintfrániðurstöðumumkulnun(AnnaÞóraBaldursdóttirog

valgerðurMagnúsdóttir,2007b),en tilaðmetahanavarMBI-spurningalistinnnot-aður(MaslachBurnoutInventory).Þarmásjáumfjöllunumfræðilegahliðkulnunar,erlendarrannsóknirogfyrrirannsóknannarsrannsakenda(AnnaÞóraBaldursdóttir,2000).Rannsakendurhöfðuíhugaýmsartilgáturannarrahöfunda,semþótengdustekki

beintþessarirannsókn.Tildæmisaðsambandværimillialmennssjálfstraustsogfag-legssjálfstrausts(Cheno.fl.,2004),semogmillikennaranámsogfaglegssjálfstrausts(RagnhildurBjarnadóttir,2004;HoyogWoolfolk,1993).Ennfremuraðsambandværimillifaglegssjálfstraustsogkulnunarannarsvegarognámsárangursognámsáhuganemendahinsvegar(HoyogWoolfolk,1993).Þessirþættirerumerktirinnátilgátu-líkaniðtilaðbendaáaðáhugavertværiaðraunprófaþáíþessusamhengi,enþeirkomaekkiviðsöguaðöðruleytiíþessarirannsókn.

Mynd 1 – Tilgátur um orsakir kulnunar.

aðfErðSpurningalisti var lagður fyrir kennara í þeim skólum sem þátt tóku í rannsókn-inni.NotuðvarstyttriútgáfaafspurningalistaTschannen-MoranogWoolfolkHoyummatkennara á faglegu sjálfstrausti sínu (TheTeachers’ SenseofEfficacyScale,TSES).Þessispurningalistivarvalinnvegnaþessaðhannerbyggðurákenningumumfaglegtsjálfstraustkennara.Hannereinfaldurínotkun,spurningarnareruskýrarogundirþættirhans sömuleiðis.Höfundar listansútskýraaðferðirviðgerðhanságreinargóðanhátt oghannuppfyllir vel aðferðafræðilegar kröfurumgóðan áreið-anleikaundirþáttanna.Íhonumeru12spurningar(sjátöflu1)ummöguleikakennaraáaðaðstoðaoghvetjanemendursína,haldauppiagaogbekkjarstjórnunogsinnakennsluáfagleganhátt,m.a.meðfjölbreyttumaðferðum.Hverspurninggefureitttil

VinnustaðarþættirHlutverkaskýrleiki/-árekstrar

Eigin spurningar, heilsufar vinnustaðar

Faglegt sjálfstraust Teacher self-efficacy scale

(TSES)

Nám kennara

Almenntsjálfstraust

Námsárangur og námsáhugi nemenda

BakgrunnsþættirKyn, menntun, starfsreynsla,

starfshlutfall, bekkjarstærð o.fl.

KulnunMaslach Burnout Inventory (MBI)

Page 76: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

76

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

níustig.Undirþættirnirþrírerubekkjarstjórnun (management),kennsla (instruction)og hvatning(engagement),hvermeðfjórumspurningum,innbyrðisfylgniogháumáreiðanleikastuðli(Tschannen-MoranogWoolfolkHoy,2001).Gildihversþáttarvarreiknaðmeðeinföldumeðaltali.Íþessarirannsóknvarníusvarmöguleikumfækkaðífimm(mjögmikið,þónokkuð,

dálítið, mjög lítið og nánast ekkert), til samræmis við svarmöguleika við öðrumspurningumírannsókninni.Niðurstöðurvoruþáttagreindar,meðaltölogstaðalfrávik reiknuðog sett frammeð lýsandi tölfræðiog fylgnitölumogborin samanviðnið-urstöðurhöfunda(Tschannen-MoranogWoolfolkHoy,2001).Síðanvarkönnuðfylgniþáttanna við kulnunog vinnustaðarþætti rannsóknarinnar, bæði hlutverkaárekstraoghlutverkaskýrleikaogeiginspurningarrannsakendaumvinnuskilyrði,semvoruflokkaðar í fjarlæg skilyrði (aðalnámskrástyðjiviðstarfið,virðingríki íþjóðfélaginufyrir kennarastarfinu), hvatning til kennara (hvatning, stuðninguroghrós frá skóla-stjórnendum,stuðninguroghrósfrásamkennurumogforeldrum),aðbúnaður viðkom-andi skóla(skýraraðgerðaráætlanirvegnahegðunarnemendaogáfalla,góðaðstaðatilundirbúningsvinnuognægilegkennslugögn),kennarastarfið (líkarvelviðnámsmat,sýna sveigjanleika í starfi)ogönnur vinnuskilyrði (afstaða til stærðarbekkja,blönd-unarogannarraverkefnaenbeinnarkennslu).EinnigvarkönnuðfylgniþáttannaviðheilsufarsþættiLeiterogMaslach(2000).

ÞátttakendurSpurningalistivarlagðurfyrirgrunnskólakennaraí14skólumítveimursveitarfélögumþarsemstörfuðu584kennararí537stöðugildum.Spurningalistinnvarþanniglagðurfyrirheildarþýðiðogalls svöruðu269, semeru liðlega 46%. Í öðru sveitarfélaginureyndistsvörunaðeinsum30%ogvarákveðiðaðfellaþannhópútúrrannsókninniþvísvörunværiþaðlítilaðenginvissaværifyriraðhúngæfiréttamyndafkenn-urumsveitarfélagsinsogviðhorfumþeirra.Ástæðurfyrirlítillisvörunerulíklegaþæraðþaðgafstminnitímitilkynningarogfyrirlagningaríþvísveitarfélagienhinuogeinnigkannrafrænsvörunaðhafahaftfælingarmátt.Íhinusveitarfélaginusvöruðutæplega70%(188svarendur)ogeruniðurstöðursemlýsterígreininniþvíbyggðarásvörumtæplega70%afheildarfjöldagrunnskólakennaraíeinusveitarfélagi(sjánán-aríAnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007b).

niðurstÖður Þáttagreiningániðurstöðumspurningannaumfaglegtsjálfstraustsýnirþrjágreini-legaogaðskildaþætti(tafla1),bekkjarstjórnun, kennslu og hvatningu,semflokkastmeðsvipuðumhættioghjáhöfundumTSES-listans.

Page 77: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

77

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

Tafla 1 – Faglegt sjálfstraust – þáttagreining íslenskrar þýðingar spurningalista.

(vogtölursnúinnarlausnar) Bekkjar- Kennsla Hvatning stjórnun I.Bekkjarstjórnun I. II. III.Hversumikiðgeturðuhaftstjórnátruflandihegðuníbekk? 0,84 0,08 0,10Hversuvelgeturðuhaldiðbekkjarstjórnun(jákvæðumvinnuaga)? 0,80 –0,01 0,26Hversumikiðgeturðuróaðnemandasemertruflandieðahávaðasamur? 0,77 0,18 0,10Hvaðfinnstþérþúgetagerttilaðfánemendurtilaðfylgjareglum? 0,65 0,25 0,19

II.KennslaHversumikiðgeturðunotfærtþérmismunandikennsluaðferðir inniíbekk? 0,09 0,81 –0,02Hversumikiðgeturðunotaðmismunandimatsaðferðir? –0,01 0,71 0,18Hversumikiðgeturðuaðstoðaðforeldraviðaðhjálpabörnunum aðnáárangri? 0,29 0,59 0,04Íhvaðamæligeturðubúiðtilgagnlegviðfangsefnifyrirnemendur? 0,13 0,47 0,31Hversumikiðgeturðuútskýrteðagefiðdæmiþegarnemendur skiljaekki? 0,08 0,41 0,36

III.HvatningHversumikiðgeturðuglætttrúnemendaáaðþeirgeti staðiðsigvel? 0,04 0,14 0,84Hversumikiðgeturðuhjálpaðnemendumtilaðskiljagildináms? 0,30 0,05 0,74Hversumikiðgeturðuglættáhuganemendasemeruáhugalitlir? 0,22 0,21 0,65

Undantekningerspurningin„Hversumikiðgeturðuaðstoðaðforeldraviðaðhjálpabörnunumaðnáárangri?“,semhjáhöfundumerhlutiafþættinumhvatning.Íþessarirannsóknerhúnhlutiafþættinumkennslaoghleðurekkertáhvatningarþáttinn.

Tafla 2 – Faglegt sjálfstraust – lýsandi tölfræði þáttagreiningar. Íslenskrannsókn Bandarískrannsókn

Fjöldi M sf Fjöldi M sf

TSES–heild 7,2 7,1Bekkjarstjórnun 181 7,4 1,0 410 6,7 1,2Kennsla 174 7,3 0,9 410 7,3 1,2Hvatning 182 6,8 0,9 410 7,2 1,2

Ítöflu2másjásamanlagtmeðaltallistansásamtmeðaltalihversundirþáttarogstað-alfráviki.Þegarniðurstöðurþessararrannsóknarerubornarsamanviðupplýsingarhöfundakemur í ljósað íslensku tölurnarerueilítið frábrugðnarþeimbandarísku.Meðaltölkennslu og bekkjarstjórnunareruhærriíþessarirannsóknenmeðaltalhvatn-ingarerlægra.Staðalfrávikeruöllheldurminniíþessarirannsókn.

Page 78: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

78

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

Tafla 3 – Faglegt sjálfstraust – fylgni undirþátta.

Íslenskrannsókn Bandarískrannsókn

Bekkjar- Kennsla Hvatning Bekkjar- Kennsla Hvatning stjórnun stjórnun

Bekkjarstjórnun ,333** ,465** ,60** ,58**Kennsla ,454** ,70**Hvatning Pearsonfylgni**P<0,01

Þegar skoðuðer fylgnimilliundirþáttanna (tafla3)kemur í ljósaðhúnernokkruminnieníbandarískurannsókninniogminnimillibekkjarstjórnunarogkennsluenhinnaþáttanna.

Tafla 4 – Faglegt sjálfstraust og kulnun.

Tilfinningaþrot Hlutgerving Starfsárangur

Bekkjarstjórnun –,320** –,349** ,384**Kennsla –,230** –,265** ,418**Hvatning –,184* –,231** ,336**Pearsonfylgni,**p<0,01*p<0,05

fylgni reynistveramilli allraundirþátta faglegs sjálfstraustsogkulnunar (tafla4).Mesterhúnmillikennsluogstarfsárangurs,þannigaðþvíbetrasemfaglegtsjálfs-trauster íkennsluþættinumþeimmunbetrier tilfinning fyrirstarfsárangri.Starfs-árangursýnireinnigverulegafylgniviðhinatvoþættina.Minnstasambandiðermillihvatningarogtilfinningaþrots.

Page 79: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

79

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

Tafla 5 – Samband faglegs sjálfstrausts og kulnunar við vinnustaðarþætti.

Faglegtsjálfstraust Kulnun

Bekkjar- Kennsla Hvatning Tilfinninga- Hlut- Starfs- stjórnun þrot gerving árangur

Vinnustaðarþættir•SpurningalistiRizzoo.fl.

Hlutverkaskírleiki –,313** –,226** –,252** ,192** ,177** ,173**Hlutverkaárekstur –,298** –,193**

•vinnuskilyrði–spurn. rannsakendafjarlægskilyrði –,181* –,297** –,316** ,275** ,283** –,218**Hvatningtilkennara –,242** –,230** –,199** ,297** –,179*fagleguraðbúnaðurskólans –,234**Þættiríkennarastarfinu –,349** –,385** –,309** ,170* –,287**

•HeilsufarsþættirLeiterog Maslach

vinnuálag –,309*Umbun ,165* ,290**Starfssamfélag –,208** ,186* ,213**Gildismat –,220** –,213** ,193* ,225** –,190*verkstjórn ,173*Samskipti ,198* ,233**Samstaðahópsins ,230** ,196*

Pearsonfylgni,**p<0,01*p<0,05

Allirþrírundirþættirbæðifaglegssjálfstraustsogkulnunarhafafylgniviðhlutverka-skýrleika,þ.e.hversuskýrtkennarinntelurþauhlutverkveraskilgreindsemhonumberaðsinna,(tafla5),ogsterkastersambandiðviðbekkjarstjórnun.Þvívirðistveraorsakasambandþarámilliáþannvegaðþvískýrarasemkennarinnupplifirhlut-verksittþvísterkaraerfaglegtsjálfstrausthansogþeimmunminnafinnurhanntilkulnunar.orsakasambandiðgeturreyndareinnigveriðáþannvegaðþvísterkarasemfaglegtsjálfstraustkennaranserþeimmunminnamáliskiptirþaðhannhvorthlutverkhanssemkennaraeruaðöllu leyti skýr.Umhlutverkaárekstragegniröðrumáli,þvíþeirhafaaðeinsfylgniviðtvoundirþættikulnunarogenganþáttfaglegssjálfstrausts.Þannigerekkiaðsjáaðárekstrarmillimismunandihlutverkaístarfinuhafiáhrifáfaglegtsjálfstrausteðakulnunhjáþátttakendum.Hvaðeiginspurningarrannsakendavarðarreynistfjarlæg skilyrðihafafylgniviðallaundirþættifaglegssjálfs-traustsogallaundirþættikulnunar.Þaðgefurtilefnitilaðdragaþáályktunaðþvíbetursemkennurumfinnstaðalnámskrástyðjaviðstarfiðogvirðingríkjaíþjóðfélag-inufyrirkennarastarfinuþeimmunmeiraséfaglegtsjálfstraustþeirraogþeimmunminna finniþeir tilkulnunar.Hvatning tilkennarasýnir fylgniviðallaundirþættifaglegssjálfstrausts,bekkjarstjórnun, kennslu og hvatningu,ogtvoundirþættikulnunar,hlutgervingu og starfsárangur.Þarmáþvídragaþáályktunaðhvatning,stuðninguroghrósfráskólastjórnendumásamtstuðningioghrósifrásamkennurumogforeldrumbyggiuppfaglegtsjálfstraustkennaraogvinnigegnkulnun.Aðbúnaður í viðkomandi

Page 80: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

80

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

skólahefuraðeinsfylgniviðeinnundirþáttfaglegssjálfstrausts,þ.e.bekkjarstjórnun, ogekkifylgniviðneinnundirþáttkulnunar,þannigaðskýraraðgerðaráætlanirvegnahegðunarnemendaogáfalla,góðaðstaðatilundirbúningsvinnuognægilegkennslu-gögnvirðasthafa lítil áhrif á faglegt sjálfstraust ogkulnun.Þættir í kennarastarfinu hafafylgniviðallaundirþættifaglegssjálfstrausts,bekkjarstjórnun, kennslu og hvatn-inguogtvoundirþættikulnunar,hlutgervingu og starfsárangur.Þeimkennurumsemlíkarvelviðnámsmatogsýnasveigjanleikaístarfivirðistþvívegnavelhvaðvarðarfaglegt sjálfstraust og kulnun. Þátturinn önnur vinnuskilyrði, semvarðar afstöðu tilstærðarbekkja,blöndunarogannarraverkefnaenbeinnarkennslu,sýnirengafylgniviðfaglegtsjálfstrausteðakulnun,ogþvíkemurhannekkiframítöflunni.Marktæksambönd faglegs sjálfstraustsviðheilsufarsþættiLeiterogMaslachsjást

aðeinshvaðvarðargildismat og starfssamfélag, eneruenginhvaðvarðarvinnuálag,umbun, verkstjórn, samskipti og samstöðuhópsins. Í heild sinni hafaþeirþví lítiláhrifáfaglegtsjálfstraustkennara.Hvatningarþátturfaglegssjálfstraustssýnirhvergifylgni viðþessavinnustaðarþætti.Marktæk samböndmilli undirþátta kulnunar og heilsufarsþáttaLeiterogMaslacheruþannigaðtilfinningaþrotsýnirmarktækafylgniviðsexþeirra,vinnuálag, umbun, starfssamfélag, gildismat, samskipti og samstöðu hópsins. Marktækfylgnihlutgervingarereinnigviðsexþætti,þóekkiviðvinnuálag, en verk-stjórnbætistvið.Starfsárangursýniraðeinsmarktækafylgniviðgildismat.Íheildhafaheilsufarsþættirnirsvokölluðuþvíverulegáhrifákulnun.

Mynd 2 – Niðurstöður um orsakasambönd rannsóknarinnar.

Mynd2sýnirámyndrænanháttþáþrjáaðalþætti rannsóknarinnarsemsýnduor-sakasamböndsínámilli,þ.e.vinnustaðarþætti,faglegtsjálfstraustogkulnun.fjórðaaðalþættinum, sem laut að bakgrunni þátttakenda er sleppt, því undirþættir hansreyndustekkisýnaneinafylgniviðhinaþrjá,virðistsemsagtekkihafaneináhrifáhvernigfaglegtsjálfstraustkennaraþróasteðahvortþeirverðakulnunaðbráð.Þeirvinnustaðarþættirsemhafaáhrifáfaglegtsjálfstrausterueftirfarandiístyrkleikaröð(a):Þættir í kennarastarfinu, fjarlæg skilyrði, hlutverkaskýrleiki, hvatning til kenn-ara,gildismat,fagleguraðbúnaðurskólansogstarfssamfélag.Þeirvinnustaðarþættirsemhafaáhrifákulnunerueftirfarandiístyrkleikaröð(b):fjarlægskilyrði,gildismat,hlutverkaskýrleiki,hlutverkaárekstur,hvatningtilkennara,þættiríkennarastarfinu,umbun,samskipti,samstaðahópsins,starfssamfélag,vinnuálag,verkstjórn.Allirund-irþættirfaglegssjálfstraustsogkulnunarreyndusthafaverulegáhrifhveráannan(c).

VinnustaðarþættirHlutverkaskýrleiki/-árekstrar

eigin spurningar, heilsufarsþættir Leiter og Maslach

a) samband margra þátta

c) samband allra þátta

b) samband margra þátta

Faglegt sjálfstraust(bekkjarstjórnun, kennsla,

hvatning)

Kulnun(tilfinningaþrot, hlutgerving,

starfsárangur)

Page 81: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

81

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

Sterkastersambandiðmilliallraundirþáttafaglegssjálfstraustsogkulnunarþáttarinsstarfsárangurs.

umræðaNiðurstöðurúrvinnsluá svörumumfaglegt sjálfstraustgefa tilefni til aðdragaþáályktunaðspurningalistinnsemnotaðurvarhentiveltilaðmetafaglegtsjálfstrausthjáíslenskumkennurum.ÞáttagreiningásvörumermeðsamahættioghjáTschan-nen-MoranogWoolfolkHoy(2002),aðundanskilinnispurningunniumhversumikiðkennarigetiaðstoðaðforeldraviðaðhjálpabörnunumaðnáárangri.Íþessarirann-sóknfellurhúnvelaðkennsluþættinumenafturámótiaðhvatningarþættinumhjáhöfundum.Þaðvekuráhugaverðarspurningarumhvortíslenskirkennararaðstoðiforeldraviðaðhjálpabörnunumaðnáárangrimeðþví fyrstog fremstað fáþeimverkefniíhendur,t.d.fleiriheimadæmieðameiralesefni,enbandarískirkennarargeriþettameðaðferðumtilaðhvetjabörnintilaðlæraogefliþannigsjálfstraustþeirraogáhugaánáminu.Sésvogeturveriðástæðafyriríslenskakennaraaðhugaaðöðrumaðferðumenbeinunámsefniíþessumtilgangi.Meðaltöleruáþekk,alvegsambærileghvaðkennsluvarðar,nokkruhærriíundirþættinumbekkjarstjórnunenmeðaltalhvatn-ingarernokkrulægra.Þaðgefurtilkynnaaðíslenskukennurunumfinnistþeirráðaheldurbeturviðbekkjarstjórnunenverrviðhvatninguenbandarískirþátttakendur. Íslenskihópurinnvirðisteinsleitari,þvístaðalfrávikeruíviðminnienhjáþeimbanda-rísku,þóttþausýni tiltölulegagóðadreifingu. Innbyrðis fylgniþáttannaþriggjaernokkuðgóð,þótthúnsétöluvertminniíþessarirannsóknenþeirribandarísku.Marktæk fylgni milli undirþátta faglegs sjálfstrausts og kulnunar er alls staðar

töluverð.Húnsýnirþaðaðþvísterkarasemkennurumfinnstfaglegtsjálfstraustsitthvaðvarðarbekkjarstjórnun, kennslu og hvatningu,þeimmunminnihættaeráaðþeirfinnitilkulnunar,hvortsemertilfinningaþrots, hlutgervingareðaminnkaðsstarfsárang-urs.Sterkastersambandiðmilliþáttannakennsluogstarfsárangurs,þannigaðþegarkennararhafagottfaglegtsjálfstraust íkennslufinnaþeirsístfyrirtilfinningufyrirminnkuðumárangriafstarfisínu.Næststerkastersambandiðmillibekkjarstjórnunarogstarfsárangurs,þannigaðþvíbetursemþeimfinnstþeirgetastjórnaðbekknumsínumþeimmunbetrifinnstþeimárangurafstarfisínuvera.Þettasegirþáauðvitaðeinnigaðþegareitthvaðafþessugengurillaerlíklegtaðkennarinnkulni,einkumefhonumfinnstbekkjarstjórnuningangailla,þvíþarersterkastasambandið.Þaðerathyglisvertaðvinnustaðarþættirnirhafasumiráhrifáfaglegtsjálfstraust,

aðrir ákulnunogennaðrir áhvoru tveggja (sjá töflu5).Því skýrari semhlutverkkennaraeruþeimmunmeirafaglegtsjálfstrausthafaþeirogþeimmunminnihættaerákulnun.Hlutverkaáreksturhefurekkiáhrifáfaglegtsjálfstraustengeturleitttilkulnunar(tilfinningaþrotsoghlutgervingar).ogniðurstöðursýnaeinnigaðþvímeirihvatningu,stuðningoghróssemkennararfáfráskólastjórnendum,samkennurumogforeldrumþeimmunminnihættaeráhlutgervinguogþeimmunmeirafaglegtsjálfs-trausthafaþeir.Þaðþarfreyndarekkiaðkomaáóvart,þvíþettaereinafleiðunumtilaðbyggjauppfaglegtsjálfstraust,einsogáðurernefnt.verteraðvekjaathygliá

Page 82: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

82

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

þvíaðniðurstöðurumþáttinnhlutgervinguerumeðtalsvertöðrumhættiííslenskumrannsóknum(AnnaÞóraBaldursdóttir,2000;AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007b)enerlendum.Getamáþessaðsvipuðniðurstaðafékkstírann-sókn semRúnarHelgiAndrasonogSigurðurRafnA.Levygerðumeðal íslenskrahjúkrunarfræðinga(1992).Sjöafalls11heilsufarsþáttumLeiterogMaslachsýnafylgniviðkulnun,þarafsex

þeirravið tilfinningaþrot, fimmviðhlutgervinguogeinnviðstarfsárangur.Gildis-materþannigeiniheilsufarsþátturinnsemhefurfylgniviðallaundirþættikulnunaroghefureinnigfylgniviðbekkjarstjórnunogkennslu.Þaðmáþvídragaþáályktunaðþegargildismatkennarahefurgóðan samhljómviðgildismat skólansog skóla-samfélagsinsgefiþaðgottfaglegtsjálfstraustogvinnivelámótikulnun.Þaðvekur athygliaðenginfylgnifannstviðfjóraafheilsufarsþáttunumíspurningalistaLeiterogMaslach,semeruforræði, sanngirni, breytingar og þróun færni(erþeirraþvíekkigetið ítöflu5).Þvímáfreistasttilaðálítaaðþessirþættirskiptihvorkimálifyrirfaglegtsjálfstraustnékulnun.fylgniheilsufarsþáttannaíheildsinniermunmeiriviðkulnun enviðfaglegt sjálfstraust. Þegarþátttakendurvoruspurðirumálagístarfinefnduflestirvinnuálag og tíma-

skort,ogþvívekurþaðundrunrannsakendaaðniðurstöðurspurningaumvinnuálag íframangreindumspurningalistaLeiterogMaslachskuliekkisýnamarktækafylgniviðfaglegt sjálfstraustenaðeinsviðkulnunarþáttinntilfinningaþrot(AnnaÞóraBald-ursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007b).Kennararhafatilhneigingutilaðviljakennaáþeimsviðumþarsemþeirhafagott

faglegtsjálfstraustensíðurþarsemþeirhafaminnitrúásjálfumsér,ogþaðerbæðimikilvægtfyrirnemendurogskólastjórnenduraðsvosé.Þvíþarfaðhlustaeftirþvísemkennararnirsegja,þannigaðþeirstarfisemmestþarsemþeirerusterkastiroggerabest.Einnigþarfaðveitaþeimnauðsynleganstuðningtilaðbyggjauppfaglegtsjálfstraustíbyrjunogþegarþeirskiptaumvettvangáeinhvernhátt,fag,vinnustað,aldurshópo.s.frv.,einsogáðurernefnt.Í niðurstöðum rannsóknar þessarar komaþannig framgreinilegar vísbendingar

umaðfaglegtsjálfstraustskiptiverulegumáli fyrir tilfinningukennarafyrirstarfs-árangrisínumoglíðanþeirraístarfi.Íþvífelastskýrskilaboðtilskólastjórnendaumaðskapastyðjandioghvetjandiskólasamfélag (sbr.Goddard,o´BrienogGoddard2006)ogfylgjaábendingumBandura(1997)umþaðhvernigbesteraðstuðlaaðþvíaðfaglegtsjálfstraustkennaraverðitil.Jafnframteruþessarniðurstöðurskilaboðtilkennaraumríkariábyrgðáeiginstarfiogstarfsþróun,sbr.WoolfolkHoyogBurkeSpero (2005).Íalmennriþjóðmálaumræðunefnakennarargjarnanstærðbekkja,blöndunnem-

endaíbekkiogmargvíslegverkefnisemþeimerufalinönnurenbeinkennslasemástæðurfyrirerfiðleikumístarfi.Þaðkomþvíáóvartaðþessiatriðiskylduekkisýnaáhrifvarðandifaglegtsjálfstrausteðakulnun.Niðurstöður rannsóknar þessarar sýna að margvíslegir þættir í starfsumhverfi

grunnskólakennara hafa áhrif á hvernig þeim líður í starfi. Staðfestir rannsókninþannigþærtilgátursemhöfundarfóruafstaðmeð,aðístarfsumhverfinumegifinnaslíkáhrifogsíðanmeginýtaþávitneskjutilaðbætalíðankennaranna.Þaðáviðbæði

Page 83: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

83

vALGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR, ANNA ÞÓRA BALDURSDÓTTIR

umþáþættisemgetiðeríþessarigreinogeinnigþásemframkomuífyrrigreinumhöfunda(AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir,2007aog2007b).

loKaorðNiðurstöðursýnaaðspurningalistinnumfaglegtsjálfstraustergagnlegurviðmatálíðankennara,ogsýnaniðurstöðurhanseinnigfylgniviðkulnun.faglegtsjálfstrausternauðsynlegttilaðkulnaekki,ogþaðeraugljóslegamikilvægtaðstuðlaaðþvíaðkennararhafimöguleika í starfsumhverfisínutilþessaðbyggjauppsterkt faglegt sjálfstraust.Undirþættirþesssnúastumbekkjarstjórnun,kennsluoghvatningu.Skila-boðfræðannaeruskýr.Kennararbyggjauppnauðsynlegtfaglegtsjálfstraustoghættaminnkaráaðþeirkulniístarfiefþeirhafagóðaþekkinguogþjálfuníeftirfarandi: A)Stjórnunaraðferðumoghegðunarmótuntilað fáeinstökbörnogheilarbekkjar-deildirtilaðvinnasembest.B)Kennsluaðferðumtilaðkomanámsefnitilnemend-annaoggetaveittþeimþáhvatningusemþeirþurfa.Ekkimágleymaaðþvíbetrasemfaglegtsjálfstraustþeirraer,þeimmunmeiriárangrinánemendurþeirra.Einnigtengjastniðurstöðurumfaglegtsjálfstraustogkulnunááhugaverðanhátt

nokkrumþáttumístarfsumhverfikennaraogstaðfestaþannigtilgáturrannsakendaumað slíkir þættir hafi áhrif á faglegt sjálfstraust og kulnun. Þetta geta skólar ogskólastjórnendurnýtt áýmsavegu til aðefla faglegt sjálfstraustkennara sembest,haldavinnugleðiþeirrasemmestriogkomaívegfyrirkulnun.Sérstaklegaþarfaðhorfatilþessaðhlutverkkennaraséuskýr,þeirfáigóðanstuðningíupphafistarfsfer-ilssínsogþegarbreytingarverðaákennsluþeirrafáiþeirnægahvatninguogvinnu-álagþeirraséhæfilegt.Einniggefaniðurstöður tilkynnaaðþegargildismatkennarahefurgóðansam-

hljómviðgildismat skólansog skólasamfélagsinsgefiþaðþeimgott faglegt sjálfs-traust,vinnivelámótikulnunogviðhaldivinnugleðiþeirra.Þessi samhljómurernauðsynlegforsendafyrirgóðrilíðankennaransístarfi.Kennarargeraþvísjálfirréttíaðveljaséraðstarfsvettvangiskólaþarsemþeirfinnasembestasamsömunviðgild-ismatsitt.ÞaðerathyglisvertaðírannsóknHoyogWoolfolk(1993)varlengdánámikennara

einieinstaklingsbundniþátturinnsemspáðialltaffyrirumfaglegtsjálfstraustþeirra.Styðurþaðþærhugmyndiraðkennaranámverði lengthérá landiogmáþarm.a.lítatiljákvæðrarreynslufinnaaflengranámi.Rétteraðhafaíhugaaðniðurstöðurþessarar rannsóknar segja í sjálfu sér ekki tilumhvort faglegt sjálfstraustkennaraséalmenntnægilegteðahvortþaðþyrftiaðverabetra.Enþaðmáveltaþvífyrirsérhvortmatþeirraávinnuálagisínufariáeinhvernhátteftirfaglegusjálfstrausti.Þaðþyrftiaðkannabetur.Miklumáli skiptaþau tækifæri semmenntastofnanirgefakennaranemumtil að

byggjauppfaglegtsjálfstraustímenntunsinniogvettvangsnámi.Þaðgerirekkisíðurmarkvissstuðningurviðþáíupphafistarfsoghonumþarfaðsinnaafmeirialúðogþekkinguengerthefurverið.Íslenskurannsóknirnarsýnaþaðmeðóyggjandihætti.Þarerþörfámikillisérþekkinguogþurfamenntastofnanirkennaraaðkomasterkar

Page 84: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

84

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

inn.Máhugsaséraðþærsjáiumþjálfunnýútskrifaðrakennarafyrstaárið,tildæmisþannigaðþeirkenniílotumogsetjistáskólabekkámilliogfariyfirbæðiþaðsemgengiðhefurvel ogþað semþeir vilja fá frekari aðstoðmeð.Einnigmætti byggjameira á því semkenningarþessar segjaumgildi góðra fyrirmyndaogveita þeimbeinarfyrirmyndirístarfi ímeirimæliennúergert.Þámáhugsaséraðmenntunleiðsagnarkennaraverðiefldverulega,þvíþaðsemnefnthefurveriðhéraðframanerhugsaðsemviðbótviðsívirkaleiðsögnástarfsvettvanginum.

HEimildir AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir(2007a).Jákvættstarfsumhverfikennara–aukinvinnugleði.Uppeldi og menntun, 16(2),29–44.

AnnaÞóraBaldursdóttirogvalgerðurMagnúsdóttir(2007b).Líðankennaraístarfivinnugleðieðakulnun?Uppeldi og menntun, 16(1),9–28.

AnnaÞóraBaldursdóttir (2000).Hvernig líðurkennurum?Könnun á kulnun í starfi grunnskólakennara og leiðbeinenda í grunnskólum á Íslandi.Reykjavík:KennaraháskóliÍslands.Óbirtmeistaraprófsritgerð.

Bandura, A. (1997). Self-efficacy: the exercise of control.Newyork:W.H.freemanogCompany.

Bandura,A.(1994).Self-efficacy.Ív.S.Ramachaudran(Ritstj.),Encyclopedia of human behavior(4.hefti,bls.71–81).Newyork:AcademicPress.

Bandura, A. (1986). Social foundations of thought and action: A social cognitive theory.Newyork:PrenticeHall.

Brouwers, A. og Tomic, W. (2000). A longitudinal study of teacher burnout and perceived self-efficacy in classroommanagement.Teaching and Teacher Education, 16(2),239–253.

Brouwers,A.,Evers,W.J.G.ogTomic,W.(2001).Teacherburnoutandself-efficacyinelicitingsocialsupportandburnoutamongsecondaryschool teachers. Journal of Applied Social Psychology, 7,1474–1491.

Chen,G.,Goddard,T.G.ogCasper,W. J. (2004).Examinationof theRelationshipsamongGeneralandWork-SpecificSelf-Evaluations,Work-RelatedControlBeliefs,andJobAttitudes.Applied Psychology: An International Review, 533(3),349–370.

Cordes,C.L.,Dougherty,T.W.ogBlum,M.(1997).Patternsofburnoutamongmana-gersandprofessionals:Acomparisonofmodels.Journal of Organizational Behavior, 18,685–701.

Cousins,J.B.ogWalker,C.A.(2000).PredictorsofEducators´valuingofSystematicInquiryinSchools,Canadian Journal of Program Evaluation,sérrit,25–52.

friedman, I.A. og farber. B.A. (1992). Professional self-concept as a predictor of teacherburnout.Journal of Educational Research, 86(1),28–35.

Goddard, R., o’Brien, P. og Goddard M. (2006). Work environment predictors of beginningteacherburnout.British Educational Research Journal, 32(6),857–874.

Page 85: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

E LSA S IGR ÍÐUR JÓNSDÓTT I R

85

Gusky,T.R.ogPassaro,P.D.(1994).Teacherefficacy:Astudyofconstructdimensions.American Educational Research Journal, 31,627–643.

Hipp,K.A.ogBredeson,P.v.(1995).Exploringconnectionsbetweenteacherefficacyandprincipals´leadershipbehaviors.Journal of School Leadership, 5(3),136–150.

Hoy,W.K.ogWoolfolk,A.E.(1993).Teachers´senseofefficacyandtheorganizationalhealthofschools.The Elementary School Journal, 93,356–372.

Kahill, S. (1988). Symptoms of professional burnout: A review of the empirical evidence.Canadian Psychology, 29,284–297.

Leiter, M. P. og Maslach, C. (2000). Preventing Burnout and Building Engagement. A Complete Program for Organizational Renewal. Team Member´s Workbook.Sanfranc-isco:JosseyBassPublishers.

MaríaSteingrímsdóttir(2005).Margt er að læra og mörgu að sinna. Nýbrautskráðir grunn-skólakennarar á fyrsta starfsári; reynsla þeirra og líðan.Akureyri:HáskólinnáAkureyri.Óbirtmeistaraprófsritgerð.

Maslach,C., Schaufeli,W.B. ogLeiter,M.P. (2001). Jobburnout.Annual Review of Psychology, 52,397–422.

Maslach,C.ogGoldberg,J.(1998).Preventionofburnout:Newperspectives.Applied and Preventive Psychology, 7,63–74.

Ragnhildur Bjarnadóttir (2005). Hvernig styður Kennaraháskóli Íslands við starfs-hæfnikennaranema?Uppeldi og menntun, 14(2),9–48.

RagnhildurBjarnadóttir (2004).Aðverðakennari: Sýnkennaranemaáeigin starfs-hæfni.Uppeldi og menntun, 13,9–24.

RúnarHelgiAndrasonogSigurðurRafnA.Levy (1992).Starfsþrot meðal hjúkrunar-fræðinga og tengsl þess við starfsaðstæður, starfsaðstöðu, sjálfstjórn og heilsu.Reykjavík:HáskóliÍslands.ÓbirtBA-ritgerðísálarfræði.

Schwab,R.L.ogIwanicki,E.f.(1982).Whoareourburnedoutteachers?Educational Research Quarterly, 7(2),5–16.

Travers,C.J.ogCooper,C.L.(1996).Teachers under stress. Stress in the teaching profession. London:Routledge.

Tschannen-Moran,M.ogWoolfolkHoy,A.(2001).Teacher efficacy: Capturing an elusive construct. Teaching and Teacher Education, 17,783–805.

Tschannen–Moran,M.,WoolfolkHoy,A.ogHoy.W.K. (1998).Teacherefficacy: Itsmeaningandmeasure.Review of Educational Research, 68(2),202–248.

WoolfolkHoy,A.(2004,apríl).What do teachers need to know about self-efficacy?ErindifluttáárlegumfundiTheAmericanEducationalResearchAssociation.SanDiego,Kalifornia.

WoolfolkHoy,A.ogBurkeSpero,R.(2005).Changesinteacherefficacyduringtheearlyyearsofteaching:Acomparisonoffourmeasures.Teaching and Teacher Educa-tion, 21,343–356.

WoolfolkHoy,A.(2000).Educationalpsychologyandteachereducation.Educational Psychologist, 35,257–270.

Page 86: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

86

FAGLEGT S JÁ LFSTRAUST GRUNNSKÓLAKENNARA

ÞaKKirRannsókninvarstyrktafRannsóknarsjóðiHáskólansáAkureyriogskólanefndvið-komandisveitarfélags.Erþeimþakkaðurstuðningurviðverkefnið.Þátttakendumírannsókninnierþakkaðframlagþeirra,svoogþeimsemlögðusittafmörkumviðundirbúningspurninga.Gunnarifrímannssyniverkefnastjóraerþakkaðfyriraðstoðviðtölfræðiúrvinnsluoggóðarábendingar.

Valgerður Magnúsdóttir er sjálfstætt starfandi sálfræðingur í Reykjavík.

Anna Þóra Baldursdóttir er lektor við kennaradeild Háskólans á Akureyri.

abstractThis article deals with teacher efficacy and its effects on work performance and professional development. The study used anAmerican questionnaire tomeasure teacher efficacy in classroommanagement, instruction and student engagement.Amodeloftheresearchhypothesisisintroduced,abouttherelationshipofteacherefficacy withothervariablesunder investigation, i.e.burnout,organizationalvariablesanddemographic variables. The results on teacher efficacy are similar to those of the developers’ of thequestionnaire, and therefore it seems to be auseful tool for theIcelandicelementaryschoolcommunity.Astrongcorrelationwasfoundbetweenallfactorsofteacherefficacyandburnout.Someoftheorganizationalvariableshadaneffectbothonteacherefficacyandburnout,someononeofthem,othersnotatall.Thedemographicvariablesshowednosignificantcorrelationwithothervariablesinthestudy.

Page 87: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

Nýjar bækur

Page 88: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 89: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

89

GUÐMUNDUR hEIÐAR fRÍMANNSSoN

Siðferðilegt uppeldi og menntunSigrún Aðalbjarnardóttir (2007). Virðing og umhyggja. Ákall 21. aldar. Reykjavík: Heimskringla. 537 bls.

ÁsíðastaárikomútbókeftirSigrúnuAðalbjarnardóttur,prófessorviðHÍ,semnefnistVirðing og umhyggja.BókinermikilaðvöxtumogSigrúnferyfirmikiðefni.ÞeirsemtilþekkjavitaaðSigrúnhefurveriðathafnasömírannsóknumlengiogsömuleiðishefurhúnleitastviðaðtengjarannsóknirsínarviðvettvangskólanna.Íþessaribókdregurhúnsamanþræðinaúrvinnusinnisíðustutvoáratuginaeðasvooglesandifær yfirlit yfir rannsóknir hennar, tilgangþeirra ogmarkmið, bakgrunn ogþróun.Efnibókarinnarermargþættogekkialltafalvegeinfaltenhöfundurleggursigífram-krókaviðaðsetjaþaðskýrtogskipulegafram.ÞaðtekstSigrúnuafarveloglestur bókarinnarættiekkiaðveranokkrumlesandaofraun.Enhverterefnibókarinnaroghvaðleitasthöfundurinnviðaðsegjaumþað?Það

máorðaþaðsvoaðbókinsnúistumsiðferðilegtuppeldi,hvaðgerirbarnaðgóðrimanneskju.Enþaðverðuraðhafaþannfyrirvaraáþessuorðalagiaðhöfundurinnsegirþettaekkibeinlínissvona.ÍupphafigerirSigrúngreinfyrirtilgangisínummeðbókinni,rekurástæðursínarfyrirþvíaðlítasvoáaðsamskiptahæfniskiptiæmeiramáliísamfélagisamtímans,húnskýrirnokkurlykilhugtökogefnistöksíníbókinni.Bókinskiptistísexhluta.Ífyrstahlutanumsemnefnist„Sýnnemendaogkennaraásamskiptiískólastarfi“errættumhvaðgóðurkennariséfrásjónarhornifullorðinnaogbarnaoghvereruviðhorfkennaratilsamskiptaviðnemendur.fyrstihlutinnereinskonarinnganguraðmeginefnibókarinnarþarsemhöfundurinnskoðarsamskiptiútfrásjónarmiðumnemendaogkennaraensamskiptieruaðalviðfangsefniSigrúnar.önnurviðfangsefnihennartengjastöllsamskiptumáeinhvernhátt.Annarhlutibókarinnarsnýstumgildi.Sigrúngerirgreinfyrirgreiningusinniá

þeimgildumsembirtast í frásögnumkennaraognemenda semhúnhefur safnað.Gildibirtastíþvísemviðhugsum,segjumoggerum.Húnfinnuríþeimmörggildiogmargvíslegentvögilditelurhúnmikilvægarienönnur:virðinguogumhyggju.virðinggeturýmistbeinstaðmannisjálfumeðaöðrum,húnfelstíaðalatriðumíþvíaðhlustaáogtakamarkásjónarmiðumannarraogleyfaþeimaðstýraeiginlífisvoframarlegasemþeirstefnaekkisjálfumséríglötun.Sjálfsvirðingsemersáhlutivirð-ingarinnarsemsnýraðmannisjálfumhlýturaðveraöðruvísi.Þaðhefurengamerk-ingutildæmisaðleyfasjálfumséraðstýraeiginlífi.vandinnersáaðþegarsásem

Uppeldi og menntun17. árgangur 1. hefti, 2008

Page 90: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

90

S IÐFERÐ I L EGT UPPE LD I OG MENNTUN

virðingunaberogvirðingerborinfyrirereinogsamapersónangetaekkigiltsömuviðmiðogþegarumeraðræðatværpersónureðafleiri.Sjálfsvirðingkemurframíþvíhvaðviðsegjum,hvernigviðrökstyðjumþað,hvaðabláumbönnumviðerumundirengumkringumstæðumreiðubúinaðvíkjafrá.Íatriðumsemþessumbirtisthvaðaaugumviðlítumokkursjálfogþaðereinmittþarsemsjálfsvirðingunaeraðfinna.Ívirðingufelstlíkaákveðinfjarlægðfráöðrumpersónumsemstafarafþvíhvernigvirðinginerskilgreind.viðerumekkiaðkássastuppáannaðfólkbaraafþvíaðokkurlangartilþesseðahöfumþörffyrirþað,einmittvegnaþessaðannaðfólkákröfutilþessaðþaðgefiokkurleyfitilþessaðhafaafskiptiafséreðanálgastsig.viðorðumþaðstundumsvoaðhvermanneskjasésjálfstæðogþávísumviðtilþessararforsenduaðhvermanneskjaráðisérsjálfogeigikröfutilþessaðákveðaþaðsjálfhverjirfáiaðnálgasthana.Umhyggjaneröðruvísi.Umhyggjusambanderaðeinmanneskjaelurönnfyrirannarrieðaþolirönnfyriraðra.Umhyggjanbirtistíviðhorfumoghegðun,hvaðmaðursegiroggerirfyriraðramanneskjuínándviðhana.Umhyggjanáfyrstogfremstviðísamskiptumviðaðrarmanneskjurþegarmaðurhefurforsendurtilaðveraþeimnáinn,hefur leyfi tilaðskiptasérafþeim,hvortsemþærforsendurerupersónulegareðafaglegareinsoghjástarfsstéttumáborðviðkennaraeðahjúkrunar-fræðinga.Þaðættiþvíekkiaðkomaáóvartaðýmsirfræðimennsemskrifaðhafaumkennaraoghjúkrunarfræðingahafataliðaðumhyggjaættiaðveraeingildastastoðinífagmennskuþeirra.Sigrúnnýtirsérþessarumræðuríþvísemhúnhefuraðsegjaumumhyggju.Þriðjihlutibókarinnarberheitið„Hlúðaðfélags-ogtilfinningaþroskanemenda“.

EfniþessahlutaerfengiðúrstórrirannsóknSigrúnareinmittáþvíhvernigskynsam-legtséaðhlúaaðfélags-ogtilfinningaþroskanemenda.Húngerðistórarannsóknásamskiptahæfninemendaogkynnirniðurstöðurhennar.ÍframhaldiafhennisamdiSigrúnkennsluefniáþessusviðiogprófaðiþað.Kennsluefniðkrafðistþessaðkenn-ararnirendurskoðuðukennslusínaogmargvíslegviðhorftilnemendasinnaogsjálfrasín.Einstakirkennararprófuðunámsefnið,heilirskólarogþaðvarlíkaútbúiðnáms-efnifyrirforeldra.Niðurstaðanúrþessumrannsóknumvirðistverasúaðkennararnirmetaþaðsvoaðnemendurnirhafitekiðframförumísamskiptum,þeirhafiþroskast,kennararnirsjálfirhafiþroskastístarfiogforeldrarnirhafibættsamskiptisínviðeig-in börn.Húndregur líka framaðýmislegt bendi til aðþeimnemendum semhafiþroskastfélagslegaogtilfinningalegavegnibeturínámienþeimsemekkihafifengiðþáþjálfunogkennslusemnámsefnihennarbýðuruppá.fjórðihlutinngreinir frárannsóknásýnkennaraáuppeldiogmenntun. Íþess-

umhlutaersérstaklegahugaðaðfagmennskukennara.HérbeitirSigrúnsvonefndrilífssöguaðferðsemfelst íþvíað látakennaranasegja fráþvíafhverjuþeirgerðustkennarar.Þarkemuríljósaðþaðeroftogiðulegaákveðiðsamhengiámilliþessafhverjueinhvervarðkennari,þeirrakennsluháttasemhannbeitirogþeirramarkmiðasemhannsetursér.ÍþessumhlutaseturSigrúnframþróunarlíkanumsamhengiámilliáhugakennaransáviðfangsefnisínu,þeirramarkmiðasemhannsetursérogkennsluhátta. Þessir þrír þættirmynda uppistöðuna í uppeldis- ogmenntunarsýnkennaraogþeirtengjastallirlífssögunni.Líkaniðgerirsvoráðfyriraðmeðreynslu

Page 91: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

91

G U Ð M U N D U R h E I ÐA R FR Í M A N N S SO N

ogígrundunþróistsjónarhornkennarafrástaðbundnusjónarhorniyfirísamþættogaðstæðubundiðsjónarhorn.Þaðsemátt erviðmeðþessum lýsingumáólíkusjón-arhornikennarannaeraðíupphafierlíklegtaðkennarartengimarkmiðsínfyrstogfremstviðbekkinnenmeðreynsluogígrundunsetjiþeirmarkmiðsínfrekarísam-hengiviðvíðarimarkmiðfyrirnemendur,tildæmisaðþeirskiljibeturhagsmunioglíðanannarraaðlokinniskólagöngunni.Ílíkaninuergengiðaðþvívísuaðþettasétilmarksumaukinnþroska.fimmtiognæstsíðastihlutibókarinnarerumborgaravitundoglýðræðisþjóðfélag

ánýrri öld. Sigrúngerirgrein fyrirþví aðuppihafaverið áhyggjurumáhugleysiungsfólksástjórnmálum.Enviðbrögðviðþvíhafaveriðaukinkennslaískólumumlýðræði, þjálfun í skólum í lýðræðislegumvinnubrögðumog efling lýðræðislegrar hæfni.Húnrekurrannsóknirsínaráborgaravitundogfjölmenningarkennsluogteng-inguþeirrarrannsóknarviðrannsókninaáfagmennskuoguppeldis-ogmenntunar-sýnkennara.Sigrúnfjallarsvolítiðumþátttökuungsfólksísamfélagsþjónustusemeinnþáttíaðþróaogþroskaskuldbindinguþeirraviðeigiðsamfélagogumleiðaðstyrkjahæfniþeirratilaðsetjasigísporannarra.Ísjöttaogsíðastahlutabókarinnareruþræðirnirdregnirsamanogleitastviðaðáttasigáþeimlærdómumsemdragamáfyrirskólastarfafþeimrannsóknumsemraktarhafaverið.Þaðer engumblöðumumþaðað fletta aðbókSigrúnar erumtalsverð tíðindi í

fræðaheimiíslenskramenntavísinda.Þaðkomaframnýjaruppástungurogniðurstöð-ur íbókinnienstærsturhlutihennarer lýsingániðurstöðumrannsóknasemáðurhafabirst.Enþaðsemerfyrstogfremstnýtteryfirlitiðsemfæstmeðbókinni,sýninyfireiningunaogfjölbreytninaírannsóknumhöfundar.Enþótthöfundihafitekistvelmeðbókinaerþaðekkisvoaðspurningarvakniekkiviðlesturinn.Égætlaaðrekjaílokinnokkuratriðisemégtelástæðutilaðveltafyrirsérogspyrjasigfrekarum.fyrstaatriðið eruppleggbókarinnar,hvernighúnerhugsuðafhöfundi. Sigrún

leggursigframumaðskrifalæsilegantextaánþeirrafræðilegutækjasemvenjulegafylgjafræðilegumskrifum.Égáekkiviðtilvísanirþvíaðþæreruítarlegarogafarsam-viskusamlegaunnar.Þaðsemégáviðeraðlesandigeturekkiágrundvelliþesstextasemeríbókinnimetiðsjálfurhvorthanntelurnægilegröktilþeirraályktanasemþareru settar fram.Hannverður í rauninni að takahöfund trúanleganeða skoðaþærgreinarsemSigrúnhefurbirtífræðilegumbókumogtímaritumþarsemályktanirnarerurökstuddarafmeirinákvæmniogsmásmygli.ÉgheldaðSigrúnhefðiáttaðhafameiraaffræðilegaverkinumeðíbókinni.Húnhefðiþágertmeirikröfurtillesendasinnaenbókinhefðiumleiðfengiðmeirifræðilegaþyngd.Næstaatriðisemégvildinefnavarðareittafsterkustueinkennumhöfundarinsíbókinni.Þaðersannfæring-arkrafturinn,Sigrúnerstöðugtaðhvetja tildáða.Þettaereittafviðkunnanlegustueinkennumbókarinnarenumleiðeittafþvísemástæðaertilaðhugsasvolítiðfrekarum.Ástæðaþessaðégnefniþettaersúaðmérvirðistfrekarþörfáopnumhugaoghlutleysiíleitaðskilningiensterkumáhugatilaðbreytaskólastarfi.Þvílengurseméghugleiðiskóla,innviðiþeirra,starfogtengslviðsamfélagþvíflóknarivirðistmérþeirveraogþvímeiriþörfáaðreynaaðskiljaþááðurenleitasterviðaðbreytaskóla-starfinu.ÞettaerekkisagttilaðdragaíefaýmsartillögurSigrúnarþvíaðmérvirðast

Page 92: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

92

S IÐFERÐ I L EGT UPPE LD I OG MENNTUN

þærnánastallarskynsamlegar,néhelduraðSigrúnnálgistrannsóknirsínarekkimeðopnumhuga,einungisbendaáaðumbótaviljiískólastarfierekkiendilegahjálplegurírannsóknum.ÞriðjaatriðiðsemástæðaertilaðhafaorðáeraðégtelaðSigrúnhefðimáttgerameira afþví aðbenda lesendumávafaatriði og spurningarumýmislegatriðiíbókinni,þaðhefðivegiðuppþáákvörðunhennaraðhafaeinslítiðaffræði-legumhugtökumogkenningumogmögulegter.Égskalnefnadæmi.Sigrúngerirumhyggjuaðgrundvallaratriðiíbókinnioggerirhugmyndirmenntaheimspekings-insNelNoddingsaðsínum.Noddingslítursvoáaðíumhyggjusambandialimaðurönnfyriröðrum,bregðistvelviðöllumóskum,leitistviðaðlátaaðrafinnaaðmannierekkisama.Enhúnsegirlíkaaðekkiséumaðræðaumhyggjusambandefsásemumhyggjunnarnýturneitaraðborinséumhyggjafyrirhonum.Mérvirðistþessisíð-astastaðhæfingNoddingsekkisennileg.Ástæðanersúaðmérvirðisteðlilegurskiln-inguráumhyggjuííslensku(ogégheldaðsamaeigiviðumenskaorðiðcare)sáaðnægilegtséaðsýnameðbreytnisinniaðmanniséekkisamaumannan/aðratilaðviðgetumréttilegatalaðumumhyggju.Þettamerkiraðhafimanneskjasýntannarrimeðgerðumsínumítrekaðaðhúnberihaghennarfyrirbrjóstiogviljileggjamikiðásigfyrirhana,þáskiptirengumálihvortsúsemumhyggjunnarnýtursamþykkirhanaeðaekki.Samþykkiþesssemumhyggjunnarnýturereinfaldlegaekkihlutiafmerk-inguhugtaksinsumhyggja.Þaðersvoalltannaðmálaðíýmsusamhengiþáerþaðæskilegtaðsásemnýturumhyggjusésátturviðhana.Þaðskiptirmálihvorskilning-urinnerlagðuríhugtakiðumhyggja,tildæmisefkennarisýnirnemandaumhyggjuennemandihunsarhanaogsýnirýmismerkiþessaðhannkærisigekkertumhana.Eftirnokkurntímahefurumhyggjusemikennaransþauáhrifaðviðhorfnemandansbreytast.Áþáaðsegjaaðekkihafiveriðumumhyggjuaðræðafyrrennemandinnbreyttiviðhorfumsínum?Auðvitaðekki,umhyggjanvarþarnaallantímann,þaðsembreyttistvarviðhorfogsamþykkinemandans.Þettavirðistmérmiklueðlilegriskiln-inguráumhyggjuensásemNoddingsbýðuruppá.Annaðsambærilegtatriðisemégheldaðhefðimáttvekjaathyglilesendaáersúspurninghvortþaðernauðsynlegabetraaðsjónarhornkennaravíkkiþegarþeirhugsaummarkmiðsíníkennslu.Þettaerudæmiumspurningarsemhefðimáttaðvekjaathyglilesendaá.Þaðsíðastasemégvildihafaorðáeraðþaðaðveraborgarierpólitískthlutverk,borgarihefurpólitísk réttindiogskyldursemríkiðveitirhonum.Borgaravitundfelstísemallrastystumáliíþvíaðeinstaklingargerisérgreinfyrirþessumréttindumogskyldumogþáumleiðþvíhlutverkisemþeirgegnaíríkinu.ÞaðsemSigrúnrekurumþróunborgaravitundar felst íþjálfunogaukinni færni ísamskiptum.Þaðvirðistméralltsamanskynsam-legtogsennilegtenþaðersamtsemáðurþannigaðhinarpólitískueiningarþarsemborgararinnaskyldursínarafhendierusveitarfélögogríki.Þærerumunflóknariogerfiðariviðfangsenætlamáafþvísemsegiríþessaribókogmérvirðistofttilhneig-ingískólumtilaðeinfaldahinnpólitískaveruleika.Þaðerauðvitaðréttaðgóðsam-skiptafærniogþekkingástjórnmálakerfinueykurskilningogpólitískafærni.Enhinnpólitískiveruleikierannarenveruleikiskólans.Hvaðmeðtildæmistogstreituámillilýðræðisogmannréttinda?Áhinlýðræðislegameirihlutareglaalltafaðgildajafnvelþóttmeirihlutinnvildiafnemahlutamannréttinda?Spurninginernefnilegasúhverju

Page 93: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

93

G U Ð M U N D U R h E I ÐA R FR Í M A N N S SO N

erumviðskuldbundinsemborgarar?Þaðerekkerteinfaltsvartilviðþvíogþaðgeturveriðerfittfyrirnemenduraðáttasigáflækjumsemþessumogþaðgeturjafnvelgraf-iðundanskuldbindinguþeirraviðeigiðsamfélag.Þaðviljumviðeinmittekkigera.Í lokinvil ég árétta aðhér er á ferðinni bók sem telst til umtalsverðra tíðinda í

íslenskummenntavísindum.

Guðmundur Heiðar Frímannsson er prófessor við kennaradeild Háskólans á Akureyri.

Page 94: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi
Page 95: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

95

LE IÐBE IN INGAR

Leiðbeiningar fyrir greinahöfunda

TímaritiðUppeldi og menntunkemurút tvisvaráári.Greinar tilbirtingar ívorheftitímaritsinsþurfaaðberastfyrir1.októberoggreinartilbirtingaríhaustheftinufyrir1.maí.Allargreinarskalsendatilritstjóraátölvutækuformi.Ritnefndtekurafstöðutilþesshvortgreinfæstbirtítímaritinu.viðákvörðunum

birtingugreinaerífyrstalagitekiðmiðafþeirristefnuaðumséaðræðafræðilegarog/eðarannsóknartengdargreinar,íöðrulagiaðþæreigierinditilþeirrasemsinnauppeldis-ogmenntamálum.Íþriðjalagiverðurgættaðheildasviptímaritsinshverjusinni.Meginreglanersúaðinnsendargreinarhafiekkibirstannarsstaðar.Undantekning

ergerðfráþessariregluefritnefndtelurgreinarsembirsthafaíviðurkenndumer-lendumfagtímaritumeftirsóknarverðartilbirtingaráíslensku.Erlendumfræðimönn-umerheimiltaðbirtaefniítímaritinuáensku.fyrstihöfundurgreinarerjafnframtábyrgðarmaður.Efritnefndmeturgreininasvoaðhúneigierindiítímaritiðoguppfyllikröfurum

efniog framsetninguerhún send til a.m.k. tveggja aðila til ritrýningar.Grein semsamþykktermeðfyrirvaraumaðbrugðistséviðfaglegumábendingumersendtilgreinarhöfundartillagfæringarísamræmiviðábendingarritrýnaogritstjórnar.Höf-undursendirgreininasíðanafturtilritnefndarmeðgreinargerðumþærbreytingarsemhannhefurgertágreininni.

Framsetning efnisMiðaðerviðaðframsetningefnisséísamræmiviðvenjursemgildaívirtumerlendum tímaritumumuppeldis-ogmenntamál.MiðaðerviðAPAkerfiðvið framsetninguefnis,þettaám.a.viðumgerðheimildaskrár,tilvísanirítexta,töflurogmyndir,kafla-fyrirsagniroglengdbeinnatilvitnana.Reglurumframsetningumáfinnat.d.íHand-bók Sálfræðiritsins (1995)eftirEinarGuðmundsson,Gagnfræðakveri handa háskólanem-um(2002)eftirfriðrikH.JónssonogSigurðJ.GrétarssonogPublication Manual of the American Psychological Association 5. útgáfa (2001).vitnaskaltilskírnar-ogföðurnafnsíslenskshöfundarenekki föðurnafnseingöngueinsoggildirumerlendahöfunda.Jafnframt skal raða íslenskum höfundum í heimildaskrá samkvæmt skírnarnafniþeirra. Ætlast er til að beinar tilvitnanir úr erlendum tungumálum séu þýddar á íslensku.Handrit skulu verameð 12 pt. letri (TimesNewRoman) og línubili 1,5. Einfalt

orðabil skalveraá eftirpunkti.Notið íslenskargæsalappir.Greinar skuluveravel yfirfarnarmeðtillititilmálfarsogframsetningar.Lengdhandritaskalaðjafnaðivera15–25blaðsíður.Áforsíðuskalkomaframheiti

greinarognafnhöfundarásamtaðsetri(stofnun/fyrirtæki).Áeftirforsíðuáaðverau.þ.b.100–150orðaútdrátturáíslenskuogannaráensku.Áþriðjusíðuhandritseðaviðupphafgreinarinnarsjálfrarskalheitigreinarinnareinnigkomafram,ánnafns

Page 96: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi

96

LE IÐBE IN INGAR

höfundar.Myndirogtöflurskuluverameðsemeinföldustusniðiogásérsíðumaftastíhandritienmerktviðíhandritinuhvarþærskulustaðsettar(t.d.tafla1hér).

Viðmiðarnir við ritrýninguGreinarhöfundumerbent á aðvið ritrýningugreina er einnig lögðáhersla á eftir-farandiþætti:

útdrátturséísamræmiviðinnihaldogtitilllýsandi.•Efnistökumogtilgangisélýstíinngangi.•Grein sé gerð fyrir fræðilegu samhengi og nýjustu rannsóknum,mikilvægi•rannsóknarefnisins,tilgangirannsóknar,rannsóknarspurningum,rannsóknar-sniði,rannsóknaraðferðumogúrvinnslugagna.Niðurstöðurséusettarskýrtfram,studdargögnumogrannsóknarspurning-•unumsvarað.Ályktanirséustuddargögnunumogfræðilegriumræðu.•Greininbætiviðskilningogþekkinguásviðinuogleggiafmörkumtilrannsókna, •starfsvettvangsinseðastefnumörkunarásviðiuppeldis-ogmenntamála.Uppbygginggreinarinnarséskilmerkilegmeðtilliti til inngangs,meginmáls•ogniðurlags.vandaðsétilfrágangsogmálfars.•

Page 97: 17. árgangur, 1. hefti, 2008 - hi