13
1 þri 2 mið 3 fim 4 fös 5 lau 6 sun 7 mán frídagur verslunar- manna 8 þri 9 mið 10 fim 11 fös 12 lau 13 sun 14 mán 15 þri 16 mið 17 fim 18 fös 19 lau 20 sun 21 mán 22 þri 23 mið 24 fim 25 fös 26 lau 27 sun 28 mán 29 þri 30 mið 31 fim ágúst 2006 Velkomin Kæru foreldrar um leið og við bjóðum ykkur velkomin í leikskólann Víðivelli, viljum við kynna fyrir ykkur starfsemi leikskólans. Nánari upplýsingar er að finna í námskrá skólans sem er hægt að nálgast á heimasíðunni eða hjá deildarstjórum. Víðvellir hóf starfsemi sína 28. febrúar 1977 og var þá fjögurra deilda leikskóli. Árið 2002 var fimmtu deildinni bætt við en hún er í litlu húsi á lóð skólans. Í upphafi var ein af deildunum sérdeild fyrir fötluð börn en árið 1993 var hún lögð niður og lögð áhersla á blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna. Hjá okkur eru 116 börn í breytilegum dvalartíma. Leikskólinn er 933m² og lóð leikskólans er mjög stór eða um 6270m². Deildirnar Ungadeild er fyrir börn á aldrinum 6mán - 3ja ára Kisudeild er fyrir börn á aldrinum 1 - 3ja ára Bangsadeild er fyrir börn á aldrinum 2ja - 5 ára Kanínudeild er fyrir börn á aldrinum 3ja - 6 ára Ljónadeild er fyrir börn á aldrinum 5 - 6 ára

1 þri ágúst 2006 · 2006. 9. 25. · og leikur sér smá stund ef það er tilbúið til þess. Foreldri fyllir út dvalarsamning og fær afhenta handbók leikskólans. ... námskrá

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 1 þri

    2 mið

    3 fim

    4 fös

    5 lau

    6 sun

    7 mán frídagur verslunar-manna

    8 þri

    9 mið

    10 fim

    11 fös

    12 lau

    13 sun

    14 mán

    15 þri

    16 mið

    17 fim

    18 fös

    19 lau

    20 sun

    21 mán

    22 þri

    23 mið

    24 fim

    25 fös

    26 lau

    27 sun

    28 mán

    29 þri

    30 mið

    31 fim

    ágúst 2006

    Velkomin

    Kæru foreldrar um leið og við bjóðum ykkur velkomin í leikskólann Víðivelli, viljum við kynna fyrir ykkur starfsemi leikskólans. Nánari upplýsingar er að finna í námskrá skólans sem er hægt að nálgast á heimasíðunni eða hjá deildarstjórum.

    Víðvellir hóf starfsemi sína 28. febrúar 1977 og var þá fjögurra deilda leikskóli. Árið 2002 var fimmtu deildinni bætt við en hún er í litlu húsi á lóð skólans. Í upphafi var ein af deildunum sérdeild fyrir fötluð börn en árið 1993 var hún lögð niður og lögð áhersla á blöndun fatlaðra og ófatlaðra barna. Hjá okkur eru 116 börn í breytilegum dvalartíma. Leikskólinn er 933m² og lóð leikskólans er mjög stór eða um 6270m².

    Deildirnar

    Ungadeild er fyrir börn á aldrinum 6mán - 3ja ára Kisudeild er fyrir börn á aldrinum 1 - 3ja ára Bangsadeild er fyrir börn á aldrinum 2ja - 5 ára Kanínudeild er fyrir börn á aldrinum 3ja - 6 ára Ljónadeild er fyrir börn á aldrinum 5 - 6 ára

  • 1 fös Spila og púsludagur

    2 lau

    3 sun

    4 mán

    5 þri

    6 mið

    7 fim

    8 fös

    9 lau

    10 sun

    11 mán

    12 þri

    13 mið

    14 fim

    15 fös Skipulagsdagur

    16 lau

    17 sun

    18 mán Umferðarvika

    19 þri

    20 mið Foreldrafundur

    21 fim

    22 fös

    23 lau

    24 sun

    25 mán

    26 þri

    27 mið

    28 fim

    29 fös

    30 lau

    september 2006 Aðlögun

    Það er stór stund í lífi barns og foreldra þegar barnið hefur leikskólagöngu. Börn eru misjafnlega tilbúin til að sleppa hendinni af foreldrunum og kynnast nýjum börnum og starfsfólki leikskólans. Flest eru þó mjög jákvæð og spennt þó umhverfið sé framandi og svolítið ógnvekjandi. Engin tvö börn eru eins og því er aldrei hægt að segja nákvæmlega til um hve langan tíma aðlögunin tekur en í flestum tilfellum tekur aðlögunin viku.

    Dagur 1 Barnið kemur kl:________ í fyrstu heimsókn í leikskólann með foreldri og hittir deildarstjóra og annað starfsfólk deildarinnar. Barnið skoðar deildina og leikur sér smá stund ef það er tilbúið til þess. Foreldri fyllir út dvalarsamning og fær afhenta handbók leikskólans. Foreldri er með barninu allan tímann. Dagur 2 Barnið er í leikskólanum frá ________. Barnið tekur þátt í starfsemi deildarinnar og kynnist starfsfólki og börnum. Foreldri er með allan tímann. Dagur 3 Barnið er í leikskólanum frá________ Foreldri er með barninu til að byrja með en fer svo í viðtal hjá deildarstjóra kl:____________. Dagur 4 Barnið er í leikskólanum frá_________ Seinni hluti aðlögunninnar fer eftir hverju barni fyrir sig og er í samráði við foreldra.

  • 1 sun

    2 mán

    3 þri

    4 mið

    5 fim

    6 fös Grímudagur

    7 lau

    8 sun

    9 mán

    10 þri

    11 mið

    12 fim

    13 fös

    14 lau

    15 sun

    16 mán

    17 þri

    18 mið

    19 fim

    20 fös

    21 lau

    22 sun

    23 mán

    24 þri

    25 mið

    26 fim Bangsadagur

    27 fös

    28 lau

    29 sun

    30 mán

    31 þri

    október 2006 Þá er formlegri aðlögun lokið og barnið getur komið á þeim tíma sem það á að vera næsta morgun. Gott er þó að hafa í huga að sækja barnið heldur fyrr en dvalartími þess segir til um fyrstu vikuna, ef barnið er í leikskólanum allan daginn.

    Nokkrar góðar ábendingar

    • Kveddu alltaf barnið þitt,

    Jafnvel þó það fari að gráta. Nær

    öll börn hætta að gráta eftir 2 - 3

    mínútur. Ef þú reynir að laumast

    burt óséð/ur verður barnið óöruggt.

    • Hafðu kveðjustundina stutta,

    Þeim mun lengri kveðjustund - þeim

    mun erfiðara fyrir barnið.

    • Reyndu að koma alltaf á sama tíma

    með barnið í leikskólann. Það er

    erfitt fyrir barnið að vita ekki hvað

    bíður þess þegar það mætir í

    leikskólann.

    Gott samstarf milli

    foreldra og starfsfólk

    leikskólans tryggir barninu

    vellíðan í leikskólanum

  • 1 þri

    2 mið

    3 fim

    4 fös Dótadagur

    5 lau

    6 sun

    7 mán

    8 þri

    9 mið

    10 fim

    11 fös

    12 lau

    13 sun

    14 mán

    15 þri

    16 mið Dagur ísl. tungu

    17 fim

    18 fös

    19 lau

    20 sun

    21 mán

    22 þri

    23 mið

    24 fim

    25 fös

    26 lau

    27 sun

    28 mán

    29 þri

    30 mið

    nóvember 2006 Deildin mín heitir ___________________

    Deildarstjóri________________________

    Viðtalstími _________________________

    Annað starfsfólk______________________

    ____________________________________

    ____________________________________

    ____________________________________

    ____________________________________

    ____________________________________

    ____________________________________

    Dagskipulag Víðivalla

    07:30 leikskólinn opnar 08:30 morgunverður 9:00 samverustund 9:30 leikur og nám inni og úti 11:45 hádegisverður 12:15 hvíld 13:00 leikur og nám inni og úti 14:30 kaffitími 15:00 samverustund 15:20 leikur og nám inni og úti 16:30 ávaxtatími 17:30 leikskólinn lokar

    Hver deild á sitt netfang

    Bangsadeild [email protected] Ljónadeild [email protected] Kanínudeild [email protected] Kisudeild [email protected] Ungadeild [email protected]

  • 1 fös Rauður dagur

    2 lau

    3 sun

    4 mán

    5 þri

    6 mið

    7 fim

    8 fös

    9 lau

    10 sun

    11 mán

    12 þri

    13 mið

    14 fim Jólaball

    15 fös

    16 lau

    17 sun

    18 mán

    19 þri

    20 mið

    21 fim

    22 fös

    23 lau

    24 sun aðfangadagur

    25 mán jóladagur

    26 þri annar í jólum

    27 mið

    28 fim

    29 fös

    30 lau

    31 sun gamlársdagur

    desember 2006

    Starfsemi leikskólans

    Hver deild hefur sitt dagskipulag sem tekur mið af heildarskipulagi leikskólans. Dagskipulag hverrar deildar er svo aðlagað aldri, þroska og samsetningu barnahópsins hverju sinni. Fastir liðir í dagskipulaginu eru málsverðir, samverustundir, hvíld og útivera. Leikfimi er tvisvar í viku þar sem er lögð áhersla á að örva alhliða hreyfiþroska barnsins ásamt félagsfærni. Vinnustundir eru einnig tvisvar í viku og taka mið af þema skólans, líðandi stund og árvissum viðburðum. Val er daglega en þá fá börnin að velja sér leiksvæði til frjáls leiks. Notast er við valtöflur þar sem byggt er á litum og táknkerfi. Sameiginlegar söngstundir á sal eru alla föstudaga fyrir hádegið, en þá hittast börn og starfsfólk af öllum deildum leikskólans og syngja og dansa saman.

    Salurinn

    Salurinn í leikskólanum er mjög rúmgóður og vel útbúinn tækjum fyrir hreyfiþjálfun. Leikfimi er að sjálfsögðu í salnum en einnig á hver deild frjálsan tíma í sal einn eftirmiðdag í viku. Skemmtilegar uppákomur eins og söngstundir, jólaball og þorrablót, auk aðkeyptra skemmtiatriða fara einnig fram í salnum.

  • 1 mán

    2 þri

    3 mið

    4 fim

    5 fös Dótadagur

    6 lau

    7 sun

    8 mán

    9 þri

    10 mið

    11 fim

    12 fös

    13 lau

    14 sun

    15 mán

    16 þri

    17 mið

    18 fim

    19 fös

    20 lau

    21 sun

    22 mán

    23 þri

    24 mið Þorrablót

    25 fim

    26 fös Skipulagsdagur

    27 lau

    28 sun

    29 mán

    30 þri

    31 mið

    janúar 2007

    Dvalartímar

    Boðið er upp á dvöl í 4 - 10 tíma eða frá 7:30 - 17:30. Hægt er að kaupa minnst hálftíma þannig að boðið er upp á dvöl frá t.d. 7:45 - 16:15. Athugið að virða dvalartíma

    barnanna.

    Óski foreldrar eftir breytingum á dvalartíma er hægt að sækja um á þar til gerðum eyðublöðum hjá deildarstjórum eða leikskólastjóra. Athugið að ekki er alltaf hægt að verða við óskum foreldra um breytingar á dvalartíma strax.

    Leikskólagjöld

    Leikskólagjöld eru innheimt í upphafi hvers mánaðar með greiðsluseðli sem foreldrar fá afhenta í leikskólanum. Einnig er hægt að greiða leikskólagjöld með greiðslukorti eða í greiðsluþjónustu ef foreldrar óska þess. Ef leikskólagjöld eru ekki greidd fyrir eindaga fá foreldrar senda tilkynningu um vanskil. Uppsagnarbréf er svo sent ef þrír mánuðir eru gjaldfallnir og krafan send til innheimtu hjá lögfræðingi. Uppsagnarfrestur er einn mánuður, uppsögnina ber að tilkynna á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að nálgast hjá deildarstjórum eða leikskólastjóra. Heimilt er að krefjast greiðslu í mánuð hafi ekki verið sagt upp með mánaðar fyrirvara.

  • 1 fim

    2 fös Hattadagur

    3 lau

    4 sun

    5 mán

    6 þri

    7 mið

    8 fim

    9 fös

    10 lau

    11 sun

    12 mán

    13 þri

    14 mið

    15 fim

    16 fös

    17 lau

    18 sun

    19 mán bolludagur

    20 þri sprengidagur

    21 mið öskudagur/náttfataball

    22 fim

    23 fös

    24 lau

    25 sun

    26 mán

    27 þri

    28 mið Víðivellir 30 ára

    febrúar 2007

    Skipulagsdagar

    Skipulagsdagar eru þrír á ári hverju og eru meðal annars nýttir til símennt-unnar, fyrirlestra, skipulagningar og mats á leikskólastarfinu. Þessa daga er leikskólinn lokaður en skipulagsdagar eru auglýstir með mánaðar fyrirvara.

    Fjarvistir

    Tilkynna þarf fjarvistir barns, hvort sem það er vegna fría eða veikinda. Hægt er að tilkynna veikindi í síma 555 3599 eða með tölvupósti: [email protected]

    Víðivellir á netinu

    Heimasíðan okkar er vistuð á vefsvæði leikskólans.is slóðin er: leikskólinn.is - leikskólar - víðivellir. Við upphaf leikskólagöngunnar fá foreldrar afhentan veflykil og hafa þá aðgang að myndasafni leikskólans. Síðu barnsins er gott að yfirfara reglulega til að upplýsingarnar sem við höfum um símanúmer og þess háttar séu réttar. Á opna svæðinu er aðgangur að fréttum bæði á forsíðu vefsins og einnig eru deildarfréttir á síðum deildanna. Einnig er að finna námskrá skólans, matseðil vikunnar, söngbók, handbók og margt fleira.

  • 1 fim

    2 fös Bangsadagur

    3 lau

    4 sun

    5 mán

    6 þri

    7 mið

    8 fim

    9 fös

    10 lau

    11 sun

    12 mán

    13 þri

    14 mið

    15 fim

    16 fös

    17 lau

    18 sun

    19 mán

    20 þri

    21 mið

    22 fim

    23 fös

    24 lau

    25 sun

    26 mán

    27 þri

    28 mið

    29 fim

    30 fös

    31 lau

    mars 2007

    Fatnaður

    Nauðsynlegt er að barnið hafi meðferðis góðan útifatnað, skó og stígvél og aukaföt í tösku. Mikilvægt er að merkja fatnað barnanna, sérstaklega ytri fatnað og skófatnað. Hægt er að panta merkiborða og límmiða hjá Rögn (rogn.is). Hafa ber í huga að börnin vinna með ýmiskonar efni og áhöld sem geta skemmt föt og að leikskólinn tekur ekki ábyrgð á fötum barnanna.

    Slys

    Ef barn verður fyrir slysi er strax haft samband við foreldra. Ef foreldrar komast ekki með barninu á slysadeild fer starfs-fólk leikskólans með barninu í leigubíl. Hafnarfjarðarbær greiðir fyrstu heimsókn á slysadeild eða hjá tannlækni vegna slysa sem verða í leikskólanum.

    Veikindi

    Veik börn eiga ekki að koma í leikskólann. Veikist barn í leikskólanum hringir starfsfólk í foreldra og hlúir að barninu þar til það er sótt. Fái barn bakteríusýkingu sem meðhöndla þarf með sýklalyfjum þarf barnið að vera heima í sólarhring eftir að lyfjataka hefst. Sjálfsagt er að hafa börn inni eftir veikindi í samráði við foreldra. Athygli skal vakin á að ekki er hægt að fyrirbyggja veikindi með inniveru.

  • 1 sun

    2 mán

    3 þri

    4 mið

    5 fim skírdagur

    6 fös föstudagurinn langi

    7 lau

    8 sun páskadagur

    9 mán annar í páskum

    10 þri

    11 mið

    12 fim

    13 fös Spila og púsludagur

    14 lau

    15 sun

    16 mán

    17 þri

    18 mið

    19 fim sumardagurinn fyrsti

    20 fös

    21 lau

    22 sun

    23 mán

    24 þri

    25 mið

    26 fim

    27 fös

    28 lau

    29 sun

    30 mán

    apríl 2007

    Foreldrafélag Víðvalla

    Foreldrafélag er starfandi við leikskólann, foreldrar allra barna leikskólans eru meðlimir í félaginu. Stjórn félagsins er kjörin á aðalfundi að hausti. Fulltrúar í stjórn eru frá hverri deild og einnig situr einn fulltrúi starfsmanna í stjórn sem tengiliður við leikskólann. Foreldrafélagið styður við bakið á því starfi sem fram fer í leikskólanum og vinnur að hagsmunum barnanna ásamt starfsfólki. Foreldrafélagið greiðir ýmsar uppákomur svo sem leiksýningar, söngskemmtanir og lengri ferðir. Einnig stendur foreldrafélagið fyrir fræðslufyrirlestri fyrir foreldra. Félagsgjaldið sem er 350 krónur á mánuði er innheimt með gíróseðli tvisvar á ári.

    Afmæli

    Þegar barn á afmæli höldum við daginn hátíðlegan hér í leikskólanum. Við reynum að gera daginn skemmtilegan og eftirminnilegan fyrir barnið. Það býr til afmælisköku með svolítilli aðstoð og fær afmæliskórónu. Afmælissöngurinn er sunginn bæði inn á deild barnsins og á sameiginlegri söngstund á sal. Foreldrar eiga ekki að koma með neitt að heiman.

    Foreldraviðtöl

    Foreldrar eru boðaðir í viðtal hjá viðkomandi deildarstjóra við upphaf leikskólagöngu barns þeirra. Eftir það eru tvö foreldraviðtöl á ári.

  • 1 þri verkalýðsdagurinn

    2 mið

    3 fim

    4 fös furðufatadagur

    5 lau

    6 sun

    7 mán

    8 þri

    9 mið

    10 fim Opið hús

    11 fös

    12 lau

    13 sun

    14 mán

    15 þri

    16 mið

    17 fim uppstigingardagur

    18 fös

    19 lau

    20 sun

    21 mán

    22 þri

    23 mið Útskrift

    24 fim

    25 fös Skipulagsdagur

    26 lau

    27 sun

    28 mán

    29 þri

    30 mið

    31 fim

    maí 2007

    Stig af Stigi er námsefni fyrir börn á aldrinum 4 - 10 ára og stuðlar að

    því að auka félags og tilfinningaþroska barnanna. Markmið með Stig af Stigi er: Að þjálfa börnin í innlifun, sem þýðir að • viðurkenna tilfinningar annarra • ráða í tilfinningar annarra • setja sig í spor annarra • sýna öðrum tillitsemi Að minnka líkur á hegðun sem einkennist af skyndihug-dettum og hugsunarleysi með því að • kenna börnunum að leysa deilur og árekstra á skipulegan hátt • efla félagsfærni barnanna Að minnka líkur á því að börnin sýni hvert öðru frekju og yfirgang með því að • kenna þeim að þekkja reiðitilfinningar • nota afslöppunartækni til að hafa hemil á sér

    Stig af Stigi er kennt tvisvar í viku í 20 mínútna kennslustundum. Kennslustundirnar skiptast í undirbúningsverkefni, sögukorn og umræður og svo er endað á hlutverkaleik.

  • 1 fös Dótadagur

    2 lau

    3 sun

    4 mán

    5 þri

    6 mið Hjóladagur

    7 fim

    8 fös

    9 lau

    10 sun

    11 mán

    12 þri

    13 mið Hjóladagur

    14 fim

    15 fös

    16 lau

    17 sun

    18 mán

    19 þri

    20 mið Hjóladagur

    21 fim

    22 fös

    23 lau

    24 sun

    25 mán

    26 þri

    27 mið Hjóladagur

    28 fim

    29 fös

    30 lau

    júní 2007

    Tákn með tali

    Tákn með tali (tmt) hefur verið notað á Víðivöllum allt frá 1980. Það er ekki tungumál heldur kerfi þar sem lykilorð setningarinnar eru táknuð samhliða tali. Tákn með tali er gjarnan notað ef börn eiga af einhverjum orsökum erfitt með að tileinka sér talað mál. Tákn með tali nýtist öllum börnum á máltökuskeiði og er það notað í daglegu starfi í leikskólanum. Hvert barn fær sitt tákn í upphafi leikskólagöngunnar.

    Þema vetrarins

    Hafnarfjörður - bærinn minn er þema vetrarins. Þetta er þriðja árið í röð sem við höfum þetta þema, en þar sem það er mjög vítt og skapar mikla möguleika var ákveðið að hafa það áfram. Lögð er áhersla á að börnin kynnist bænum sínum, markverðum stöðum og fjölbreyttri náttúru. Börnin fara í vettvangsferðir og efniviður og upplifanir úr þeim ferðum eru nýttar til umræðna og skapandi starfs.

  • 1 sun

    2 mán

    3 þri

    4 mið

    5 fim

    6 fös

    7 lau

    8 sun

    9 mán

    10 þri

    11 mið

    12 fim

    13 fös

    14 lau

    15 sun

    16 mán

    17 þri

    18 mið

    19 fim

    20 fös

    21 lau

    22 sun

    23 mán

    24 þri

    25 mið

    26 fim

    27 fös

    28 lau

    29 sun

    30 mán

    31 þri

    júlí 2007

    Dyggðir

    Á Víðivöllum leggjum við áherslu á að vera kurteis, hjálpsöm og góð hvert við annað. Til að ná fram þessum markmiðum ætlum við að leggja áherslu á eina dyggð í einu í tvo - þrjá mánuði í senn. Þær dyggðir sem við ætlum að leggja áherslu á næsta vetur eru: • hjálpsemi • kurteisi • fyrirgefning • hvatning • tillitsemi

    Gullmolar

    Dag einn voru börnin að borða grjónagraut og þá spurði einn drengurinn “Hvernig er sykur búin til?” Kennarinn sagði honum að hann væri unnin úr sykur-rófum og sykurreyr. Dálítið seinna kom önnur spurning “ en hvernig er þá kanilsykur búin til?” Áður en kennarinn náði að svara svaraði hann sér sjálfur “Já auðvitað úr kanilrófum” Stúlka 3ja ára: “Pabbi minn er dáinn” Kennari : “Nei pabbi þinn er ekki dáinn” Stúlkan ranghvolfir augunum og reynir að snúa sig út úr þessu : “Nei pabbi minn er ekki dáinn - bara pínu.” Kennari: “Hvar búa kyrkislöngur?” Drengur 4ra ára: “Nú auðvitað í kirkjugörðum”

  • V Í Ð IV E LL I R

    LEIKSKÓLINN

    VMiðvangi 39 220 Hafnarfjörður Sími 5552004 Fax: 5554835Netf. [email protected]

    V