15
Blámóða frá fiskmjölsiðnaði Þór Tómasson Teitur Gunnarsson

045 blamoda

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 045 blamoda

Blámóða frá fiskmjölsiðnaðiÞór Tómasson

Teitur Gunnarsson

Page 2: 045 blamoda

Blámóða

Blámóða á Neskaupstað (efra lag), gufa (neðra lag)

Page 3: 045 blamoda

Hvers vegna sést móða eða mistur

• Móða eða mistur í andrúmsloft sést þegar örfínar agnir eða dropar gleypa í sig eða dreifa sólarljósi milli okkar og þess hlutar sem við horfum á.

• Uppsprettur móðu eru bæði náttúrlegar og frá starfsemi mannsins.

• Uppspretturnar geta bæði verið beinar eða óbeinar í þeim skilningi að agnirnar myndast í andrúmsloftinu eða farið beint út

• Móðan getur verið breytileg að samsetningu og litur móðunnar fer eftir samsetningunni.

Page 4: 045 blamoda

Hvað er blámóða• Náttúruleg blámóða stafar af uppgufun terpena

• Frá iðnaði stafar hún oftast af brennisteins samböndum

• Brennisteinn í olíu veldur útblæstri SO2 og SO3

• Raki í lofti (afgasi) myndar brennisteinssýru eða sýrling

• Ammoníak, amín eða amíð hvarfast við sýruna og mynda salt

NH3 + SO3 + H2O (NH4)2SO4

• Fínt ryk úr reyknum (vegna lélegrar brennslu eða rykhreinsunar) draga til sín brennisteinsoxíð og vatn og litlir dropar myndast.

• Út í heimi hafa súlföt mælst allt að 80% af fínum ögnum í loft á dögum þar sem mikil móða er í lofti

Page 5: 045 blamoda

Helstu áhrifaþættir

• Brennisteinsinnihald olíu - nota lágbrennisteinsolíu.

• Ammoníak, amín eða amíð - nota nýtt hráefni

• Reykur - nota hreina og vel stillta brennara

• Ryk - nota góða lyktar- og rykhreinsun

• Halda hita í eftirbrennsluhólfi >850°C í meira en 2 sekúndur til að eyða lífrænum efnum

Page 6: 045 blamoda

Mörk útblásturs í Írlandi og Bretlandi

Atriði Mörk fyrir Írland Mörk fyrir Bretland

S innihald olíu < 1 % < 0,1%

Ammoníak í útblæstri < 30 mg/m3 < 1 ppm v/v

Amín og amíð < 5 mg/m3 < 1 ppm v/v

Súlfíð, H2S og merkaptan < 5 mg/m3 < 1 ppm v/v

Lífrænt kolefni, TOC < 50 mg/m3

Ryk (PM) < 50 mg/m3 < 20 mg/m3

Kolmónoxíð, CO < 100 mg/m3

Lykteyðing > 95%

Page 7: 045 blamoda

Tækni við lykteyðingu og rykhreinsun

• Thermal oxidiser (Krossanes)

• Biofilter

• Bioscrubber (Skolpa)

• Þvottaturn með klórsamböndum

• Ásog með virkum kolum

• Dýnamískar skiljur (sýklónar), votskiljur (þvottaturnar), pokasíur, rafsíur (elektróstatískar síur)

Page 8: 045 blamoda

Leiðir til úrbóta – Thermal oxidizer

Page 9: 045 blamoda

Leiðir til úrbóta - Biofilter

• Trjábörkur, flís, mór

• Má ekki frjósa (snjóbræðslukerfi?)

• Þarf að fylgjast með og stýra pH (NH3)

• Þarf talsvert flatarmál

• Snúa og hræra í síuefni

• Skipta reglulega

Page 10: 045 blamoda

Leiðir til úrbóta - Bioscrubber• Skólpa – 25000 Nm3/h, engin lykt

• Sett upp sem klórturn en breytt fyrir nokkrum árum

• Bakteríur éta lífræn efni, ammoníak o.fl.

• Hiti má ekki verða of hár/lágur

• Þarf að viðhalda æti

• Lítilsháttar viðbót af bakteríum

Page 11: 045 blamoda

Leiðir til úrbóta – Þvottaturn með hýpóklóríti, klórati eða klórdíoxíði

• Hýpóklórít framleitt úr klór og vítissóda og fæst í vatnslausn

• Klórat framleitt úr salti með rafgreiningu – fæst líka keypt, ýmist sem fast efni eða í vatnslausn

• Vatnslausnir missa klórstyrk smám saman við geymslu• Klórdíoxíð framleitt úr klórati og saltsýru• Virkar vel til eyðingar (oxunar) á lífrænum efnum• Kostnaðarsamt ef eyða þarf miklu magni• Talsvert viðhald• Hagkvæmni gæti batnað ef innlend framleiðsla klórats

verður að veruleika• Sams konar búnaður og fyrir bioscrubber (þvottaturn)

Page 12: 045 blamoda

Leiðir til úrbóta – ásog á virk kol

• Viðarkol – oft gerð úr kókoshnetum

• Gleypa endanlegt magn lyktarefna

• Erfitt að endurnýja• Eldsneyti t.d. fyrir

sementsframleiðslu• Kostnaðarsamt

Page 13: 045 blamoda

Leiðir til úrbóta - Pokasíur

• Pokasíur –gerðar úr ýmsum trefjaefnum

• Áhrifaríkasta leið til að fjarlægja agnir

• Yfirleitt öruggur rekstur, en krefst eftirlits

• Þola ekki raka eða hátt hitastig

• Getur verið eldhætta

Page 14: 045 blamoda

Lokaorð

• Hvað er hægt að gera?

• Draga úr ryki í útblæstri

• Draga úr brennisteini í útblæstri

• Draga úr köfnunarefni í útblæstri

• Hvernig förum við að því?

• Stilla brennara og nota gott eldsneyti

• Nota brennisteinssnautt eldsneyti

• Nota ferskt hráefni

• Setja upp reykhreinsun

Page 15: 045 blamoda