Selir og fuglar

  • View
    267

  • Download
    0

  • Category

    Science

Preview:

Citation preview

Lífverur í fjörunni

Selir• Tvær tegundir sela lifa

við Ísland• Útselur

• Kæpir um haust og byrjun vetrar

• Heldur sig á ystu útskerjum og við suðurströnd landsins.

• Landselur• Kæpir að vori• Hægt að finna allt í kringum

landið• Fleiri tegundir flækjast

hingað, m.a. Rostungur

Kæpa – eignast afkvæmi

• Selir eru spendýr• Flestir lifa í köldum ísilögðum sjó, á norðurslóðum og við

suðurskautslandið.• Líkamshitinn í kringum 37°c• Mikið spiklag, 3 – 5 cm að þykkt (Getur orðið 10 cm á

stærstu rostungum)• Klunnalegir á landi en frábærir kafarar og góðir að synda• Geta verið 20 – 30 mínútur neðansjávar án þess að anda

að sér súrefni• Sjá ekki í lit en sjá vel neðansjávar• Með hvassar tennur, éta helst fisk en líka ýmis önnur dýr

eins og krabba, smokkfisk og sæbjúgu.

• Afkvæmi sela nefnast kópar• Selalátur er sá staður sem

þeir kæpa og ala kópa sína á • Kóparnir eru á spena í 3-4

vikur• Mjólkin er mjög þykk og

næringarík, lík mjólkurhristing• Landselskóparnir fara

vikugamlir að synda í sjónum• Útselskóparnir þegar þeir eru

um mánaðargamlir• Urtur verða kynþroska 4 ára

en brimlar 5-7 ára• https://vimeo.com/109138963

Urtur – KvenselirBrimlar - Karlselir

Fuglar við ströndina• Stór hluti fugla á Íslandi dvelur meira eða minna í fjöru

eða við ströndina• Þegar farfuglarnir koma halda þeir sig margir fyrst í

fjörunni til að hvílast og nærast• Að hausti nýta þeir fjöruna til að fita sig og hvílast fyrir

langflugið.• Á vorin og haustin koma einnig umferðarfarfuglar í

fjörurnar á Íslandi, þeir halda sig í Grænlandi eða Kanada á sumrin en á meginlandi Evrópu á veturna.• Fuglar sem lifa út á sjó leita til lands á vorin til að verpa

Fuglar við sjóinn Í fjörum, á skerum og eyjum

• Sendlingar• Sandlóa• Tjaldur• Heiðlóa• Lóuþræll• Stelkur• Jaðrakan• Rauðbrystingur• Svartbakur• Haförn• Æðarfugl• Skarfur

Fuglabjörg

• Á vorin er líf og fjör í fuglabjörgum• Fuglar koma utan af sjó og safnast saman í björgunum

til að verpa og ala upp ungana sína• Þeir raða sér í bergið eftir tegundum• Algeng fæða bjargfugla eru ýmis konar fiskseiði, síli,

loðna, síld, smokkfiskar og krabbadýr• Flestir fuglanna æla fæðunni upp í ungana en ala þá

ekki beint á fiski, þar með getur fuglinn borið meiri fæðu í hverri ferð

Fuglar sem verpa í björgum• Svartfuglar• Teista• Lundi• Langvía• Stuttnefja• Álka• Haftyrðill

• Súla• Fýll• Rita

Fýll (Múkki)Ein algengasta fuglategund landsinshttps://vimeo.com/109137930

Rita

Fýlar eru þekktir fyrir að spýta lýsi á óboðna gesti! Í byrjun spýta ungarnir meira að segja á foreldra sína því þeir þekkja þá ekki.

Rita er eini bjargfuglinn af mávaætt á Íslandi.

Súla

SvartfuglarTeista

Álka https://vimeo.com/109134300

Langvía Hringvía

Stuttnefja

Haftyrðill

Lundinn• Algengastur fugla á Íslandi• Um 10 milljónir • Lundi í heiminum er algengastur

við strendur Íslands og er talið að 60% af stofninum verpi við Ísland.• Eru við Íslandsstrendur frá miðjum

apríl – október.• Þar á milli heldur hann sig út á

hafi langt fyrir sunnan og suðaustan landhttps://vimeo.com/109140326

• Lundinn vegur um hálft kíló og er um 20 cm á hæð• Getur kafað niður í allt að

60 m dýpi og er góður flugfugl, getur náð allt að 88 km hraða á klst.• Hann er mjög langlífur

fugl og er meðalaldur lunda um 20 – 25 ár.• Elsti lundinn sem vitað er

um varð 38 ára!

Varp Lunda• Lundinn verður kynþroska 4 – 5 ára• Varptíminn er frá seinnihluta maí fram í byrjun júní• Lundinn verpir í holu sem hann grefur sér og getur verið um hálfur

meter á lengd• Hver Lundi verpir aðeins einu eggi sem er um 60 g að þyngd• Útungun tekur um 40 daga• Eftir klak heldur unginn sig í holunni í um 45 daga og heldur þá á haf út• Þar eyðir hann næstu 3-5 árum við fiskveiðar og velur sér maka en

talið er að Lundar makist til lífstíðar.

Válisti• Ef fugl er á válista þá þýðir það að hann er í hættu og þarfnast

sérstakrar athygli og verndar. • Á listanum eru einnig fuglar sem eru útdauðir.

Geirfuglinn• Útdauð fuglategund• Síðasti geirfuglinn sást á Nýfundnalandi

1852.• Gat orðið allt að 70 cm hár og 5 kg

þungur • Hann var ófleygur en góður sundfugl• Hann lifði á strandsvæðum Norður-

Atlantshafsins• Síðustu tveir geirfuglarnir á Íslandi voru

drepnir í Eldey 3. júní 1844.

Recommended