Svíþjóð ^.^

Preview:

DESCRIPTION

blabla

Citation preview

SVÍÞJÓÐ

HÖFUÐBORGIN

Höfuðborgin heitir Stokkhólmur.

Þar búa rúmlega 1,5 miljónir manna.

Stokkhólmur er stærsta borgin í Svíþjóð.

LANDSLAG OG VEÐURFAR

Það er mjög láglent í suðri en hálent í norðvestri.

Um sumar getur hiti farið upp í 30° og á veturna í -40°.

Í Svíþjóð er meginlands loftslag

STJÓRNARFAR

Það er þingbundin konungsstjórn í Svíþjóð.

Konungurinn heitir Carl Gustaf Folke Hubertus.

ÍBÚARSvíþjóð er

fjölmennasta ríki Norðurlandanna.

Í Svíþjóð búa rúmlega

9 miljónir manna.

Á hverjum ferkílómetra búa 22,4 að meðaltali.

STÆRÐ SVÍÞJÓÐAR

Svíþjóð er 450.295 km að flatarmáli

Lengsta lengd þess frá norðri til suðurs er 1.572 km.

frá austri til vesturs 499km.

GRÓÐURFAR

Syðst í Svíþjóð ber mest á ræktuðu landi.

Norðar eru barrskógar, greni og furuskógar.

Svíar nýta skógana í viðar og pappírsframleiðslu.

AÐRAR STÓRAR BORGIR

Aðrar stórar borgir heita: Gautaborg, Malmö, Uppsalir og Norrkököping.

Í Gautaborg búa 500 085 þúsund manns. Í Malmö 271.000 þúsnd manns.

Gautaborg

Malmö

ALLSKONAR UM SVÍÞJÓÐ

Þjóðhátiðardagur Svía er 6. júní.

Svíar eru með þjóðbúninga.

Gjaldmiðillin í Svíþjóð er sænsk króna.

HÆSTI TINDUR

Hæsta fjall Svíþjóðar heitir Kebnekaise og er 2.111 m. Hátt.

Kebnekaise er mjög norðanlega í Svíþjóð

MYNDIR

Malmö

Stokkhólmur

Kebnekaise

Gautaborg

EINKENNI

Svíþjóð hefur mörg einkenni t.d. Volvo, Saab, Sony Ericsson, Skype, IKEA, H&M, sænskar kjötbollur og margt fleira.

Recommended