GiiGreining eih finhverfu hjá - Greiningar- og ráðgjafarstöð …...Aspergerheilkenni •...

Preview:

Citation preview

G i i i h f hjáGreining einhverfu hjá fullorðnum með geðraskanirfullorðnum með geðraskanir

Páll Magnússon, sálfræðingur17 05 201317.05.2013

Greining einhverfu hjá fullorðnum með geðraskanirgeðraskanir

• Hækkun  í algengi einhverfu á Íslandi í f ð á f á f lfæðingarárgöngunum frá 1964 og fram til 1998998

• Er fjöldi ógreindra tilvika í eldri árgöngunum?

• Ef svo er hvar er það fólk?• Ef svo er, hvar er það fólk?

Greining einhverfu hjá fullorðnum með geðraskanir

•Ef svo er, hvar er það fólk?•Í þjónustukerfinu fyrir fatlaða ekki síst•Í þjónustukerfinu fyrir fatlaða, ekki síst fyrir þroskahefta?•Í þjónustu í geðheilbrigðiskerfinu?•Starfandi í samfélaginu með eða án stuðnings frá félagsþjónustu eða öðrumstuðnings frá félagsþjónustu eða öðrum aðilum?

Tíðni geðraskana í hópi fólks með einhverfurófsraskanir (ER)einhverfurófsraskanir (ER)

• Skokauskas & Gallagher (2010): Yfirlitsgrein um 27 rannsóknir birtar 1943‐2007

• Samantekt niðurstaða:

Greiningarflokkar HlutfallGeðklofi 0‐6%Geðklofi 0 6%Lyndisraskanir 0‐50%Almenn kvíðaröskun 5‐35%Einföld fælni 10‐64%Áráttu‐/þráhyggjuröskun 1‐3%

Tíðni geð‐ og þroskaraskana í hópi fólks með einhverfurófsraskanir (ER)

• Hofvander o.fl. (2009)• Greiningar með viðurkenndum stöðluðum ggreiningarviðtölum

• 122 einstaklingar sem leitað hafa til122 einstaklingar sem leitað hafa til greiningarteyma með sérhæfingu í ER hjá fullorðnum

• 67% karlar, 33% konur• Aldursbil: 16 60 ára; miðgildi: 29 ár• Aldursbil: 16‐60 ára; miðgildi: 29 ár• Greindarvísitala ≥ 70

Tíðni geð‐ og þroskaraskana í hópi fólks með ER  H f d fl (2009)Hofvander o.fl. (2009)

Greiningar Hlutfall

Lyndisraskanir 53%

Geðrofsraskanir 12%

Fíkniraskanir 16%

Kvíðaraskanir 50%

Áráttu /þráhyggjuröskun 24%Áráttu‐/þráhyggjuröskun 24%

Átraskanir 5%

Persónuraskanir 62%

ADHD 43%

Kipparaskanir 5%

Tíðni geðraskana í hópi fólks með Aspergerheilkenni

• Lugnegård, Hallerbäck & Gillberg (2011a,b)• Greiningar með viðurkenndum stöðluðum• Greiningar með viðurkenndum stöðluðum greiningarviðtölum

i kli ý i f i i í• 54 einstaklingar sem ýmist fengu greiningu í æsku (n=26) eða eftir 18 ára (n=28)

• 26 karlar, 28 konur• Meðalaldur: 27 0 ár• Meðalaldur: 27,0 ár• Greindarvísitala ≥ 70

Tíðni geð‐ og þroskaraskana í hópi fólks með ER  Lugnegård Hallerbäck & Gillberg (2011a b)Lugnegård, Hallerbäck & Gillberg (2011a,b)

Greiningar HlutfallgÞunglyndi 70%Geðrofsraskanir 4%‐Endurteknar ofskynjanir 13%Fíkniraskanir 7%Kvíðaraskanir 56%

‐Þar af áráttu‐/þráhyggjuröskun 7%Á kÁtraskanir 4%Persónuraskanir 48%ADHD 30%ADHD 30%Touretteheilkenni 2%

Persónuraskanir í hópi fólks með ER  Lugnegård Hallerbäck & Gillberg (2011a b)Lugnegård, Hallerbäck & Gillberg (2011a,b)

Greiningar HlutfallgA. Geðklofalík persónuröskun (Schizoid PD) 26%

Geðklofagerðarröskun (Schizotypal PD) 2%Aðsóknarpersónuröskun (Paranoid PD) 0

B. Andfélagsleg persónuröskun (Antisocial PD) 0Geðhrifapersónuröskun (Histrionic PD) 0Hambrigðapersónuröskun (Borderline PD) 0Sjálfsdýrkunarpersónuröskun (Narcissistic PD) 0

C. Hliðrunarpersónuröskun (Avoidant PD) 13%Árátt /þráh ggj persón rösk n (OC PD) 19%Áráttu‐/þráhyggjupersónuröskun (OC PD) 19%Hæðispersónuröskun (Dependent PD) 0

Hversu margir þeirra sem sækja geðheilbrigðisþjónustu eru með ER?eru með ER?

Rannsókn Hlutfall með ER

Nylander & Gillberg (2001)

Sjúklingar á almennri göngudeild (n = 1323) 1 4%Sjúklingar á almennri göngudeild (n = 1323) 1,4%

Sjúklingar á sérhæfðri göngudeild fyrir alvarlegri geðraskanir (n = 499) 3 2%alvarlegri geðraskanir (n   499) 3,2%Hare, Gould, Mills & Wing (1999)

Sjúklingar á þremur geðsjúkrahúsum áSjúklingar á þremur geðsjúkrahúsum á Englandi (N = 1305) 2,4%Mandell o.fl. (2011)

Innlagðir sjúklingar á Norristown State Hospital, Pennsylvania (N = 144) 9,9%

Ef ER eru vangreindar í geðheilbrigðisþjónustu 

M d ll fl (2011)

fyrir fullorðna, hverjar eru þá ástæðurnar?

• Mandell o.fl. (2011)1. Margir langveikir sjúklingar hafa komið inn í 

þjónustuna á tíma þegar þekking á ER var minni enþjónustuna á tíma þegar þekking á ER var minni en nú er. Þekking á þroskaröskunum ófullnægjandi hjá fagfólki í þjónustu við fullorðna

2. Mörg einkenni ER eru svipuð neikvæðum einkennum geðklofa

3. Samraskanir, t.d. lyndisraskanir og ADHD, gera greiningu erfiðari og geta dulið ER einkenni

4 Greiningarviðmið ER hafa víkkað Hugmyndin um4. Greiningarviðmið ER hafa víkkað. Hugmyndin um einhverfuróf er tiltölulega ný

Þökk þeim er hlýddu!Þökk þeim er hlýddu!

12

Recommended