Fiskurinn hennar stínu

Preview:

DESCRIPTION

Texti: Jóhann G Jóhannson Myndir: Nína Höskuldsdóttir & Smári Rúnar Róbertsson

Citation preview

© Lag og texti: Jóhann G Jóhannsson

© Myndir og kápa: Nína Höskuldsdóttir & Smári Rúnar RóbertssonÖll réttindi áskilin.

Bók þessa má ekki afrita með neinum hætti,svo sem ljósmyndun, prentun, hljóðritun eðaá annan sambærilegan hátt, að hluta eða íheild, án skriflegs leyfis frá höfundi og útgefanda.

Umbrot: Smári Rúnar Róbertsson

Útgefandi:

Úgáfa styrkt af:

Eitt sinn fór hún Stína litla á sjómeð pabba sínum.

Hún veiddi ofur litla bröndukló.Með öngli fínum.

Dagin eftir Mamma hennar plokkfisk bjó.Stína vildi ei borð’ann.

Hvað! Viltu ekki fiskinn Stína þó?Pabbi tók til orða.

Fiskinn minn nammi, nammi, namm.Fiskinn minn nammi, nammi, namm.

Ömmu sín Stína fór að sjáog spurði frétta.Hvað hún veitt hefði nú sjónum á.

Stína sagði þetta.Ég plokkfisk veiddi alveg einog var að borð’ann.

Já ég plokkfisk veiddi alveg ein og var að borð’ann.

Fiskinn minn nammi, nammi, namm

. Fiskinn minn nammi, nammi, nam

m. F

iskin

n minn nammi, nammi, namm. Fiskinn m

inn nammi, nammi, namm.

Recommended