Alumnikönnun meðal útskrifaðra nemenda við lagadeild HR

Preview:

DESCRIPTION

Alumnikönnun meðal útskrifaðra nemenda við lagadeild HR

Citation preview

Alumnikönnun á meðal fyrrum laganema

við Háskólann í Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík Viðhorfskönnun á meðal fyrrum nemenda Maí 2010

  Lýsing á Rannsókn 

 

  Nafn     Alumni könnun ‐ mars 2010    

  Gerð virk     21.4.2010 ‐ 8:11   

  Gerð óvirk     10.5.2010 ‐ 14:08   

  Tímabil     21.4.2010 ‐ 10.5.2010   

  Aðferð     Tölvupóstkönnun   

  Númer könnunar     14307   

  

 Stærð úrtaks og svörun 

 

  Upphaflegt úrtak     3487   

  Fjöldi svarenda     1429   

 

 Lögfærðingar með 

mastersgráðu Síuð svör 

   

   49  

 

          

          

  

3

1. Ert þú í launuðu starfi þessa dagana?

Svar Fjöldi Prósenta Annað 1 2%Já, fullu starfi 45 92%Já, hlutastarfi 1 2%Nei, er námsmaður 2 4%Samtals 49 100%

4

2. Í hvern af eftirtöldum flokkum fellur starfsemi þíns vinnuveitanda? (Ef þú ert ekki í vinnu núna, en hefur verið á vinnumarkaði eftir útskrift úr

HR/THÍ/TÍ/VHR, svaraðu þá út frá síðasta starfi sem þú varst í).

Fjöldi Prósenta

Annað 5 10%Einkarekstur 20 41%Opinber starfsemi 22 45%Sjálfseignarstofnun 2 4%Samtals 49 100%

5

3. Í hvaða atvinnugrein er þinn núverandi vinnuveitandi?

Fjöldi Prósenta

Annað 7 14%Fasteignaviðskipti, leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta 1 2%

Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar 8 16%

Heilbrigðis- og félagsþjónusta 1 2%

Lögfræðiþjónusta 14 29%Spurningu sleppt 1 2%Opinber stjórnsýsla; almannatryggingar 16 33%

Starfsemi alþjóðlegra stofnana og samtaka 1 2%

Samtals 49 100%

6

5. Hvert er starfsheiti þitt í núverandi starfi?

• Fulltrúi • Fulltrúi • Fulltrúi sýslumanns • hdl • Héraðsdómslögmaður • læknir, lögfræðimgur • Lögfræðingur • Lögfræðingur • lögfræðingur • Lögfræðingur• Lögfræðingur• lögfræðingur• lögfræðingur • lögfræðingur • Lögfræðingur • Lögfræðingur • Lögfræðingur • lögfræðingur• lögfræðingur• Lögfræðingur• Lögfræðingur • Lögfræðingur • Lögfræðingur • lögfræðingur • Lögfræðingur • Lögfræðingur• lögfræðingur• Lögfræðingur• Lögfræðingur ‐ Sérfræðingur á lánasviði • Lögfræðingur. • Löglærður fulltrúi • löglærður fulltrúi • Lögmaður • Lögmaður • Lögmaður • Lögmaður • saksóknarfulltrúi • Saksóknarfulltrúi • Sérfræðingur • sérfræðingur • sérfræðingur 

7

• sérfræðingur • Sérfræðingur í innri endurskoðun • Vörumerkjasérfræðingur • Yfirlögfræðingur 

 

6. Hver er fjöldi starfsmanna fyrirtækisins/stofnunarinnar sem þú starfar hjá?

Fjöldi Prósenta

11-25 starfsmenn 6 12%26-50 starfsmenn 11 22%51-100 starfsmenn 10 22%6-10 starfsmenn 6 12%Fleiri en 100 starfsmenn 13 27%Færri en 6 starfsmenn 2 4%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

 

8

7. Þegar á heildina er litið, hversu vel eða illa telur þú þig nýta þá

þekkingu sem þú hlaust í háskólanáminu í HR/THÍ/TÍ/VHR í starfi þínu? (Ef þú ert ekki í starfi í dag, vinsamlega svaraðu út frá síðasta starfi)

Fjöldi Prósenta

Frekar vel 24 49%Hvorki vel né illa 1 2%Mjög vel 24 49%Samtals 49 100%

9

8. Hvernig gekk þér að fá vinnu eftir síðustu útskrift úr HR/THÍ//TÍ/VHR ?

Fjöldi Prósenta

Ég er ekki í starfi og hef ekki sóst eftir því frá útskrift 1 2%

Ég hafði ráðið mig í vinnu fyrir útskrift 29 59%

Ég hélt áfram í því starfi sem ég var í á meðan á námi stóð 9 18%

Það tók 0-2 mánuði að finna vinnu eftir útskrift 6 12%

Það tók 3-4 mánuði að finna vinnu eftir útskrift 2 4%

Það tók meira en 4 mánuði að finna vinnu eftir útskrift 2 4%

Samtals 49 100%

10

9. Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með núverandi starf þitt (ef þú

ert í launuðu starfi)?

Fjöldi Prósenta

Er ekki í launuðu starfi í dag 2 4%

Frekar ánægð(ur) 26 53%Hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur) 2 4%

Mjög ánægð(ur) 17 35%Mjög óánægð(ur) 1 2%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

11

10. Hefur þú stofnað eða átt þátt í stofnun nýs fyrirtækis eftir að námi

lauk eða meðan á námi stóð? (Vinsamlega teljið ekki með stofnun eignarhaldsfélags utan um minniháttar sjálfstæða atvinnustarfsemi).

Fjöldi Prósenta

Já, á meðan á námi stóð 3 6%Já, eftir að námi lauk 5 10%Nei 40 82%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

12

11. Hverjar voru heildartekjur þínar fyrir skatta í síðasta mánuði?

Fjöldi Prósenta

1.000.000 eða meira 1 2%300.000-349.000 3 6%350.000-399.000 2 4%400.000-499.000 18 37%500.000-599.000 7 14%600.000-699.000 7 14%800.000-899.000 1 2%900.000-999.000 1 2%Er ekki launþegi 1 2%Minna en 200.000 1 2%Spurningu sleppt 1 2%Vil ekki svara 6 12%Samtals 49 100%

13

12. Hversu góð eða slæm telur þú launakjör þín vera miðað við þær

væntingar sem þú hefur um laun?

Fjöldi Prósenta

Er ekki í launuðu starfi í dag 2 4%

Frekar góð 16 33%Frekar slæm 8 16%Í meðallagi góð /slæm 19 39%Mjög góð 1 2%Mjög slæm 2 4%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

14

15. Hvaða ár útskrifaðist þú síðast úr HR/THÍ/TÍ/VHR?

Fjöldi Prósenta

1998 1 2%2007 17 35%2008 17 25%2009 10 20%2010 3 6%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

15

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR?

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Aðstaða

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 2 4%Frekar mikilvægt 19 39%Hvorki né 6 12%Mjög lítilvægt 2 4%Mjög mikilvægt 20 41%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Alþjóðleg tengsl

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 5 10%Frekar mikilvægt 16 33%Hvorki né 18 37%Mjög lítilvægt 4 8%Mjög mikilvægt 6 12%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Atvinnumöguleikar

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 1 2%Frekar mikilvægt 21 43%Hvorki né 5 10%Mjög lítilvægt 1 2%Mjög mikilvægt 20 41%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

16

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Áhersla á nýsköpun

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 10 20%Frekar mikilvægt 11 22%Hvorki né 19 39%Mjög lítilvægt 7 14%Mjög mikilvægt 2 4%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir

þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Áhersla á verkefnavinnu

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 4 8%Frekar mikilvægt 28 57%Hvorki né 6 12%Mjög lítilvægt 2 4%Mjög mikilvægt 9 18%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir

þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Góður undirbúningur fyrir frekara nám

Fjöldi Prósenta

Frekar mikilvægt 21 43%Hvorki né 1 2%Mjög lítilvægt 1 2%Mjög mikilvægt 26 53%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir

þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Gæði kennslu

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 1 2%Frekar mikilvægt 25 51%Hvorki né 4 8%Mjög lítilvægt 2 4%Mjög mikilvægt 17 35%Samtals 49 100%

17

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Ímynd skóla

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 12 25%Frekar mikilvægt 8 16%Hvorki né 21 43%Mjög lítilvægt 5 10%Mjög mikilvægt 3 6%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Kostnaður / skólagjöld

Fjöldi Prósenta

Frekar mikilvægt 21 43%Hvorki né 9 18%Mjög lítilvægt 1 2%Mjög mikilvægt 17 35%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Námsframboð

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 3 6%Frekar mikilvægt 10 20%Hvorki né 28 57%Mjög lítilvægt 4 8%Mjög mikilvægt 4 8%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Persónulegt viðmót

Fjöldi Prósenta

Frekar mikilvægt 22 45%Hvorki né 7 14%Mjög lítilvægt 1 2%Mjög mikilvægt 19 39%Samtals 49 100%

18

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir

þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Rannsóknir

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 2 4%Frekar mikilvægt 1 2%Hvorki né 7 14%Mjög lítilvægt 37 76%Mjög mikilvægt 1 2%Spurningu sleppt 1 2%Samtals 49 100%

17. Hversu mikilvæg eða lítilvæg voru eftirfarandi atriði þegar þú valdir

þér HR/THÍ/TÍ/VHR? : Skólaandi

Fjöldi Prósenta

Frekar lítilvægt 1 2%Frekar mikilvægt 25 51%Hvorki né 4 8%Mjög lítilvægt 2 4%Mjög mikilvægt 17 35%Samtals 49 100%

19

20

21

22

23

24

25

17.a. Eru einhver önnur atriði en þau sem listuð voru upp hér á undan sem þú telur ástæðu þess að þú valdir þér HR/THÍ/TÍ/VHR?

Fjöldi Prósenta

Ef já, hvað þá helst? - Að geta fengið svar um það hvort ég fengi skólavist, áður en ég hæfi nám. Í stað þess að sitja heila önn og reyna þá að ná prófi.

1 2%

Ef já, hvað þá helst? - Fámennir bekkir - ekki færibandavinna eins og maður hafði á tilfinnuna að væri t.d. í HÍ

1 2%

Ef já, hvað þá helst? - leist bara mjög vel á skólann í heild sinni 1 2%

Ef já, hvað þá helst? - mat á öðru námi 1 2%

Ef já, hvað þá helst? - nám með starfi 1 2%

Ef já, hvað þá helst? - Óbeit á HÍ 1 2%

Ef já, hvað þá helst? - Skóli sem bar með sér ferskara yfirbragð en aðrir skólar sem til greina komua, þá eini skólinn sem bauð upp á BA -próf í lögfræði, námsfraboð fjölbreytilegra. 1 2%

Ef já, hvað þá helst? - Staðsetning skóla (þar sem hann var þ.e.a.s.) 1 2%

Ef já, hvað þá helst? - Var á sínum tíma spennandi kostur, hefur glatað þeim eiginleika núna. 1 2%

Nei 31 63%Spurningu sleppt 9 18%Samtals 49 100%

26

27

18. Hversu sátt(ur) eða ósátt(ur) ertu við að hafa valið HR/THÍ /TÍ/VHR?

Fjöldi Prósenta

Frekar ósátt(ur) 3 6%Frekar sátt(ur) 23 47%Hvorki né 1 2%Mjög sátt(ur) 22 45%Samtals 49 100%

28

19. Ertu sammála eða ósammála því að kennsla í HR/THÍ/TÍ/VHR hafi verið almennt góð?

Fjöldi Prósenta

Frekar ósammála 1 2%Frekar sammála 28 57%Hvorki né 3 6%Mjög sammála 17 35%Samtals 49 100%

29

20. Hversu líklegt eða ólíklegt er að þú myndir mæla með námi í HR við

vin eða kunningja?

Fjöldi Prósenta

Frekar líklegt 16 33%Frekar ólíklegt 2 4%Hvorki né 4 8%Mjög líklegt 27 55%Samtals 49 100%

30

27. Hversu góður eða slæmur var undirbúningurinn frá HR/THÍ/TÍ/VHR

fyrir framhaldsnámið?

Fjöldi Prósenta

Frekar góður 10 20%Mjög góður 4 8%Spurningu sleppt 35 71%Samtals 49 100%

31

28. Hefur þú aflað þér réttinda til að starfa sem héraðsdómslögmaður?

Fjöldi Prósenta

Já 14 29%Nei, en ætla að gera það síðar 28 57%

Nei, og stefni ekki á það 7 14%Samtals 49 100%

32

29. Hversu vel eða illa telur þú að nám við lagadeild HR hafi búið þig

undir prófið til héraðsdómslögmannsréttinda?

Fjöldi Prósenta

Fremur vel 9 18%Hvorki né 1 2%Mjög vel 4 8%Spurningu sleppt 35 71%Samtals 49 100%

33

32. Hvert er kyn þitt?

Fjöldi Prósenta

Karl 17 35%Kona 29 59%Vil ekki svara 3 6%Samtals 49 100%

34

33. Hver er aldur þinn

Fjöldi Prósenta

30 ára eða yngri 35 71%31-40 10 20%41-50 1 2%51 og eða eldri 3 6%Samtals 49 100%

35

34. Hver er búseta þín nú?

Fjöldi Prósenta

Erlendis 2 4%Höfuðborgarsvæðið 45 92%Landsbyggðin 2 4%Samtals 49 100%

Recommended