Birgjar vs. Innri Vinna

Preview:

DESCRIPTION

Fyrirlestur haldinn á Vefráðstefnu Skýrslutæknifélagsins í maí 2008

Citation preview

Birgjar eða innri vinna

Hvaða verkefni á að kaupa að oghvað á maður að gera sjálfur?

Hver er Hjalli?•Hef stofnað nokkur fyrirtæki

• Lon & Don

• Maskina• Spurl ehf

•Núna:

• Tæknistjóri hjá Já

• Viðskiptaþróun hjá Símanum

Hver er Hjalli?•Hef stofnað nokkur fyrirtæki

• Lon & Don

• Maskina• Spurl ehf

•Núna:

• Tæknistjóri hjá Já

• Nýtt netfyrirtæki í burðarliðnum...

Tölur•Spurl.net (við söluna)

• 120þús skráðir notendur

• 1 milljón einstakra notenda á mánuði

•Já.is

• 120 þúsund notendur á viku

• Tæplega milljón leitir á viku• Metumferð: 50þús leitir á klst.

Efnistök

•Hvað gerir Já og í hvað notum við birgja?

•Hver er rétta stefnan?

•Að borða hundamatinn sinn

Hjá Já•Spurl byrjaði sem verktaki fyrir Já

• Gekk svo vel að þau keyptu okkur

•Staðan þá:• Engin innri vinna, ekki einu sinni innri

þekking

• 9 mismunandi birgjar

•Staðan nú:• Öll kjarnaþróun og stjórnun innanhúss

• Stoðþjónusta aðkeypt (4 ytri birgjar)

Kjarnaþróun?•Á tveimur árum frá 0% - 14% af tekjum Já

• Nauðsynlegt að hafa þekkingu og þróun innan

•Kjarnastarfsemi:• Gagnagrunnur, leit, sölukerfi og vörustjórnun

•Ekki sama að smíða og setja saman:• Notumst allmikið við opinn og

aðkeyptan hugbúnað

Stoðþjónusta

•Viðmótshönnun og forritun

•Nytsemisrannsóknir

•Kortabirtingar

•Hýsing

• Reyndar þannig að við séum sjálfbjarga

Hvað er “rétt”?

•Eina svarið við því er:

• “Það fer eftir ýmsu”

•Áhrifaþættir• Mikilvægi vefsins fyrir starfsemina

• Hæfni birgja og sambandið við þá• Innri hæfni

Þumalputtaregla•Ef vefurinn er umtalsverð, sjálfstæð

rekstrareining þarf að lágmarki að hafa innri hæfni til að stjórna verkinu

• Verkefnastjórnun• Tæknilegur skilningur• Tæknileg og viðskiptaleg sýn

•Ef vefurinn er stoðtæki, t.d. í markaðssetningu eða kynningu

• Mjög líklegt að rétt sé að kaupa allt að

Þumalputtaregla•Kostir innvistunar augljósir fyrir:

• 10 stærstu vefi landisins (+/-)• Bankana• Flugfélögin

•Útvistun að mestu leiti:

• Fyrir flesta hina• Flestir ættu þó að hafa vefstjórn í

eigin höndum

Kostnaður

•Sérfræðingar eru dýrir

• ...en gefa ákveðið “andrými”

•Réttir starfsmenn eiga líka að vera dýrir

• ...en þeir eru líka alltaf til taks

Látum bara forrita Látum bara forrita þetta á Indlandiþetta á Indlandi

Útvistun til útlanda•Hægan gæðingur!

•Getur vissulega verið mjög hagstætt• Sambærileg útseld vinna jafnvel 75-80%

lægri• Mikill start- og umsýslukostnaður

• Val á teymi

• Öll mistökin og lærdómurinn

• Krefst mjög góðrar innri þekkingar á að verkefnastýra, hanna og miðla sýn

• Langhlaup...

Hvað var þetta með

hundamatinn?

Hvað var þetta með

hundamatinn?

Nýja fyrirtækið•Allt ennþá voða leyndó, en verður...

• Vefur með mikla, alþjóðlega umferð (vonandi)

• Áhersla á framúrskarandi viðmót

• Útlit og nytsemi

• Langtímaþróunarverkefni

• Tæknilega mjög krefjandi úrlausnarefni

• Mikið af handavinnu

Draumauppbyggingin

•Lítið, framúrskarandi kjarnateymi

• Hefur sýnina í tækni og viðskiptum

• Getur smíðað frumgerðir að öllu leiti sjálft

• Sér um vörustjórnun, hönnun, þarfagreiningu og umsjón tæknilegrar uppbyggingar

• “Heldur á öllum spottum” - þ.e. er sjálfbjarga um framhaldið á hverjum tíma

Draumauppbyggingin

•Öll stoðþjónusta aðkeypt hérlendis

• Svo sem: Fjármál, lögfræðiþjónusta, grafísk hönnun og viðmótsforritun

•Langtímasamband við reynt “outsourcing” teymi, líklega í A-Evrópu.

• Sjá um almenna forritun, “handavinnu” og jafnvel rekstur kerfa

Sem sagt...

•Kjarnahæfni innanhúss

•Stoðþjónusta aðkeypt

• ...og af hentugasta aðila í hverju tilfelli

Sem sagt...

•Kjarnahæfni innanhúss

•Stoðþjónusta aðkeypt• ...og af hentugasta aðila í hverju tilfelli

Efnistök

•Hvað gerir Já og í hvað notum við birgja?

•Hver er rétta stefnan?

•Að borða hundamatinn sinn

Birgjar eða innri vinna

Hvaða verkefni á að kaupa að oghvað á maður að gera sjálfur?

hjalli@ja.is

Recommended