Download pptx - Scabies - kláðamaur

Transcript
Page 1: Scabies - kláðamaur

Scabies - kláðamaurFöstudagur 02.03.12

Page 2: Scabies - kláðamaur

Sarcoptes scabiei var. hominis• Kvendýrið veldur

einkennum• Stærð: 0,4 x 0,3 mm • Karldýrið er helmingi

minna• Grafa sig niður í

epidermis með hjálp prótelýtískra ensíma• Verpa 2-3 eggjum á dag• Gangurinn lengist um 2-

3 mm á dag

Page 3: Scabies - kláðamaur
Page 4: Scabies - kláðamaur

Einkenni• Útbrot af völdum týpu IV ónæmissvars við maurnum, saur

hans og eggjum• Meðgöngutími er 3-6 vikur (1-3 dagar hjá fólki sem hefur

fengið scabies áður)• Gangar eftir maurana eru einkennandi en sjást ekki alltaf v/

klórs eða secunder sýkingar• Stundum sjást pustulur og blöðrur (frekar hjá börnum)• Dreifing mauranna er sérstök

Page 5: Scabies - kláðamaur

Litlar rauðar papulur, oft útklóraðar með storknuðu blóði

Page 6: Scabies - kláðamaur

Nodular form einkennist af þéttum, rauðum lesionum, 5 – 6 mm í þvermál sem fólki klæjar sérstaklega í

Page 7: Scabies - kláðamaur

Dæmigerð dreifing

Hlífir yfirleitt baki, andliti og hársverði, nema hjá mjög ungum börnum

Page 8: Scabies - kláðamaur

Crusted scabies• Eðlilegir < 100 maurar• AIDS, lymphoma,

holdsveiki og aðrir sjúkdómar með minnkað frumubundið ónæmissvar• Gamalt fólk og

einstaklingar með Down syndrome• Maurarnir geta skipt

þúsundum

Page 9: Scabies - kláðamaur

Smitleiðir• Kemur í faröldrum í hinum vestræna heima• Smitast við náin samskipti t.d. fjölskyldumeðlima• Geta smitast með fötum• Smitast ekki frá dýrum• Lifir í 24 – 36 klst utan mannsins við stofuhita

Page 10: Scabies - kláðamaur

Mismunagreiningar

• Exem • Tinea• Atopic dermatitis• Langerhans cell histiocytosis• Systemic lupus• Bullous pemphigoid• Papular urticaria• Seborrheic dermatitis• O.fl.

Page 11: Scabies - kláðamaur

Meðferð

• Topical meðferð• Permethrin 5%, lindane• Börn < 4 ára, benzyl benzoatum

• Oral meðferð • Ivermectin

• Betri meðferðarheldni• Ekki fyrir óléttar konur eða börn < 15 kg• Nodular og crusted scabies

Page 12: Scabies - kláðamaur

Meðferð• Kláði• Antihistamín • System sterar• Getur verið til staðar í 2 vikur eftir að meðferð líkur

• Sýkingar• System sýklalyf

• Nodular form• Intralesional sterar

• Meðhöndla þarf alla fjölskylduna í einu til að forðast endursmit

• Maurinn getur lifað í allt að 36 tíma í stofuhita• Ef Crusted scabies -> einangrun

Page 13: Scabies - kláðamaur