Download pdf - Prospect theory

Transcript
Page 1: Prospect theory

Prospect Theory – Áhættufræði framtíðarinnar?

Þórður Víkingur Friðgeirsson

Page 2: Prospect theory

ÁhættustjórnunÁhættustjórnun

• Cardano• BernoulliBernoulli• Pascal og Fermat• Gauss• GaltonGalton• Knight• Von Neuman og Morgenstern• Markowitz• Markowitz

Page 3: Prospect theory

Kerfisáhætta samfélagsins

Þekking Hlutleysi Ákvörð-ld

Rétt ák ö ðunarvald ákvörðun

Van-þekking

Hlutleysi Ákvörð-unarvald

Röng ákvörðun

Van-þekking

Hlut-drægni

Ákvörð-unarvald

Spillt ákvörðun

Page 4: Prospect theory

Kerfið – styrkur og veikleikar

Stigskipting Birtingarmynd Styrkur

StjórnarskráinLeiðarljós Gildi og StjórnarskráinLeiðarljós – Gildi og framtíðarsýn

Strategískt stig – Að gera réttu hlutina

Stjórnarsáttmáli, lög og reglugerðir

Taktískt stig – Að gera hlutina rétt

Reglur, aðferðafræði og ferlarhlutina rétt

Aðgerðastig – Hagkvæm

g

Stofnanir verktakarAðgerðastig Hagkvæmframkvæmd

Stofnanir, verktakar og framkvæmdir

Page 5: Prospect theory

Ákvarðanafræði Life is the sum of all your choices (Albert Camus)

Page 6: Prospect theory

Skynsamleg (rational) ákvörðunSkynsamleg (rational) ákvörðun

• Hvað er skynsamleg ákvörðun?– Skynsamleg er sú ákvörðun þar semy g þ

viðfangsefnið/vandamálið er raungert, skilyrði fyrir góðri lausn skilgreind, valkostiry y g g ,sem koma til greina fundnir, kostir og gallareinstakra valkosta metnir og að því búnu erg þsá valkostur fundinn sem best uppfyllirskilyrðiny

Page 7: Prospect theory

Dæmi um árangurinn?Dæmi um árangurinn?Framfarir í áætlunargerð?áætlunargerð?Flyvbjerg et.al.

Page 8: Prospect theory

Af hverju?Af hverju?

Ví it di bl kki• Vísvitandi blekkingar– Algengar í opinberum verkefnum

Sjálfsblekking• Sjálfsblekking– Ofurbjartsýni– Hugsunin vísar framHugsunin vísar fram– Hugsunin vísar aftur– Ofmat á eigin getu– Ofmat á valdi yfir aðstæðum– O.fl.

Höf ðið á kk i k kki jö k l !• Höfuðið á okkur virkar ekki mjög skynsamlega!

Page 9: Prospect theory

Krækjur (Anchoring)Krækjur (Anchoring)

• 1×2×3×4×5×6×7×8 = ?• 1×2×3×4×5×6×7×8 = ?–Meðaltal könnunar meðal 38Meðaltal könnunar meðal 38

stjórnenda = 520• 8×7×6×5×4×3×2×1 = ?

Meðaltal könnunar meðal 38–Meðaltal könnunar meðal 38 stjórnenda = 2300j

• Rétt svar 8! = 40.320

Page 10: Prospect theory

Innri sýn

Page 11: Prospect theory

Ytri sýn

Page 12: Prospect theory

Hugmyndir um eigið ágæti (1)Hugmyndir um eigið ágæti (1)

Page 13: Prospect theory

Hugmyndir um eigið ágæti (2)

Page 14: Prospect theory

Hugmyndir um eigið ágæti (3)

Page 15: Prospect theory

RaunveruleikinnRaunveruleikinn....• Linda er 31 árs, einhleyp, skörp og með ákveðnar skoðanir sem hún

liggur ekki á Hún nam félagsfræði við Háskóla Íslands Í háskóla tókliggur ekki á. Hún nam félagsfræði við Háskóla Íslands. Í háskóla tók hún virkan þátt í umræðu um félagslegan jöfnuð og félagslegt réttlæti. Hún hefur mótmælt virkjunum á áberandi hátt meðal annars með því að standa með kröfuspjöld fyrir framan Alþingishúsið. Hvort er líklegra:standa með kröfuspjöld fyrir framan Alþingishúsið. Hvort er líklegra:

• Linda er gjaldkeri í banka ( )• Linda er gjaldkeri í banka og kýs Vinstri Græn ( )

Page 16: Prospect theory

Náttúrulögmál?Náttúrulögmál?

Page 17: Prospect theory

Takk fyrir!


Recommended