74
1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document was written for the European Social Survey (ESS). The Core Scientific Team of the ESS requests that you use the following form of words to cite this document: European Social Survey, (2012). ESS Round 6 Source Questionnaire. London: Centre for Comparative Social Surveys, City University London.

Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

  • Upload
    others

  • View
    13

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

1

ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12

QUESTIONNAIRE CONTENTS

Spurningalisti Main Questionnaire

(Umferð 6, 2012/13)

This document was written for the European Social Survey (ESS). The Core Scientific Team of the ESS requests that you use the following form of words to cite this document:

European Social Survey, (2012). ESS Round 6 Source Questionnaire. London: Centre for Comparative Social Surveys, City University London.

Page 2: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

2

Spurninganr.

Efni

Kjarni A1 –A5 Sjónvarpsáhorf; traust í samfélaginu Kjarni

B1 – B34

Stjórnmál, þ.m.t.: stjórnmálaáhugi, traust, kosningaþátttaka og önnur þátttaka í stjórnmálaum, flokkshollusta, samfélags-stjórnmálalegar skoðanir

Kjarni

C1 – C28

Persónuleg vellíðan, samfélagsleg útilokun, trúmál, upplifun á misrétti, þjóðernisvitund, innflytjendur

Skiptilota

D1-D39

Líðan og velferð, hjálpsemi gagnvart öðrum, líðan síðastliðna viku, ánægja með lífið, hreyfing og virkni

Skiptilota E1-E45 Skilningur og mat á mismunandi þáttum lýðræðis

Kjarni

F1 – F60

Félagsleg staða og lýðfræðilegar upplýsingar, þ.m.t.: heimilisfólk, kyn, aldur, hjúskaparstaða, búseta, menntun og starf svaranda, maka og foreldra hans, aðild að stéttafélögum og tekjur.

Viðauki

Hluti H

Spurningar um mannleg gildi

Viðauki

Hluti I

Spurningar til að kanna samræmi

Spurningalisti til spyrils

Hluti J

Spurningar sem spyrill svarar sjálfur

Við sumar spurningar eru svarmöguleikar inni í sviga. Þetta eru svör sem viðmælendur gætu gefið upp en ætti samt sem áður ekki að lesa upp fyrir þá eða bjóða þeim að fyrra bragði að velja. Þessir svarmöguleikar koma ekki fram á spjöldunum. Svarmöguleikana á spjöldunum á alla jafna ekki að lesa upp fyrir svarendur (nema annað sé tekið fram).

Page 3: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

3

DAGSETNING V. UPPHAF VIÐTALS: / / (dd/mm/áá) UPPHAFSTÍMI VIÐTALS: (Nota 24 klst. kerfi)

A1 SPJALD 1 Hversu lengi horfir þú á sjónvarp á venjulegum virkum degi? Notaðu svarmöguleikana á þessu spjaldi.

0 klst.

Minna en hálftíma

½ til 1 klst.

Meira en 1 klst. og allt að 1½ klst.

Meira en 1½ klst. og allt að 2 klst.

Meira en 2 klst. og allt að 2½ klst.

Meira en 2½ klst. og allt að 3 klst.

Meira en 3 klst.

(Veit ekki)

A2 ÁFRAM SPJALD 1 Hversu mikið af þeim tíma sem þú notar til að horfa á sjónvarp á venjulegum virkum degi fer í að horfa á fréttir eða umfjöllun um stjórnmál og málefni líðandi stundar? Notaðu þetta spjald áfram til að svara. 0 klst. 00

Minna en hálftíma 01

½ til 1 klst. 02

Meira en 1 klst. og allt að1½ klst. 03

Meira en 1½ klst. og allt að 2 klst. 04

Meira en 2 klst. og allt að 2½ klst. 05

Meira en 2½ klst. og allt að 3 klst. 06

Meira en 3 klst. 07

(Veit ekki) 88

00 NÆST A3

01

02

03

04 NÆST A2

05

06

07

88

Page 4: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

4

SPYRJA ALLA A3 SPJALD 2 Telur þú almennt að flestu fólki sé treystandi eða finnst þér að aldrei sé of varlega farið í samskiptum við fólk? Svaraðu með því að nefna tölu á bilinu 0-10 þar sem 0 þýðir að aldrei sé of varlega farið og 10 að flestu fólki sé treystandi.

Það er

aldrei of varlega

farið

Flestu fólki er

treystandi

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

A4 SPJALD 3 Telur þú að flestir myndu reyna að notfæra sér þig ef þeir gætu, eða telur þú að flestir myndu reyna að koma fram af sanngirni?

Flestir myndu

reyna að notfæra sér

mig

Flestir myndu

reyna að koma fram

af sanngirni

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

A5 SPJALD 4 Telur þú að fólk reyni oftast að vera hjálpsamt, eða telur þú að oftast hugsi fólk aðallega um sjálft sig? Notaðu þetta spjald. Fólk hugsar aðallega um

sjálft sig

Fólk reynir oftast að

vera hjálpsamt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

TÍMASETNING EFTIR HLUTA A: (Nota 24 klst. kerfi)

(SKRÁNING TÍMA á eingöngu við þegar viðtöl eru tekin með aðstoð tölvu (CAPI)

Page 5: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

5

Nú langar mig að spyrja þig nokkurra spurninga um þjóðmál.

B1 Hversu mikinn áhuga hefur þú á stjórnmálum?

Hefur þú...LESA UPP… mikinn áhuga, 1

nokkurn áhuga, 2

ekki mikinn áhuga, 3

eða, engan áhuga? 4

(Veit ekki) 8 SPJALD 5 Með því að nota þetta spjald til að svara, hversu mikið traust berð þú til eftirfarandi stofnana eða aðila sem ég tel upp? 0 þýðir að þú treystir þeim alls ekki og 10 að þú treystir þeim fullkomlega. Hversu mikið traust berð þú til....LESA UPP…

Treysti alls ekki

Treysti fullkomlega

(Veit ekki)

B2

…Alþingis? 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B3 …réttarkerfisins? 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B4 ... lögreglunnar? 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B5 ….stjórnmálamanna? 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B6

… stjórnmála-flokka?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B7 … Evrópuþingsins? 00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B8 … Sameinuðu þjóðanna?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B9 Af ýmsum ástæðum taka sumir ekki þátt í kosningum. Kaust þú í síðustu Alþingiskosningum sem haldnar voru í apríl 2009? Já 1 NÆST B10

Nei 2

Hafði ekki kosningarétt 3 NÆST B11

(Veit ekki) 8

Page 6: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

6

EF JÁ Í B9 (skráð sem 1) B10 Hvaða flokk eða lista kaust þú í þeim kosningum? Samfylkinguna 01

Framsóknarflokkinn 02

Sjálfstæðisflokkinn 03

Vinstri hreyfinguna – Grænt framboð 04

Frjálslynda flokkinn 05

Borgarahreyfinguna 06

Lýðræðishreyfingunaa 07

Annað (SKRÁ HÉR) ______________________________ 08

(Vil ekki svara) 77

(Veit ekki) 88 SPYRJA ALLA

Fara má ólíkar leiðir til að stuðla að úrbótum á Íslandi eða varna því að eitthvað fari úrskeiðis. Hefur þú gert eitthvað af eftirfarandi á síðustu 12 mánuðum? Hefur þú... LESA UPP…

Nei

(Veit ekki)

B11 …haft samband við stjórmálamann eða opinberan starfsmann

hjá ríki eða sveitarfélagi? 1

2

8

B12 …tekið þátt í starfi stjórnmálaflokks eða baráttuhóps 1 2 8

B13

…tekið þátt í starfi annarra félaga eða samtaka? 1

2

8

B14 …borið á þér eða sýnt með öðrum hætti barmmerki eða límmiða til stuðnings einhverjum málstað?

1 2 8

B15 …skrifað nafn þitt á undirskriftalista? 1 2 8

B16 …tekið þátt í löglegum mótmælaaðgerðum eða baráttufundum?

1

2

8

B17

…sniðgengið ákveðnar vörur í mótmælaskyni? 1 2 8

SPYRJA ALLA B18a Finnst þér þú standa nær einhverjum sérstökum stjórnmálaflokki eða lista fremur en öðrum? Já 1 NÆST B18b

Nei 2 NÆST B18d (Veit ekki) 8

Page 7: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

7

SPYRJA EF JÁ Í B18a (skráð sem 1) B18b Hvaða flokki eða lista? Samfylkingunni 01

Framsóknarflokknum 02

Sjálfstæðisflokknum 03

Vinstri hreyfingunni – Grænu framboði 04 NÆST B18c

Frjálslynda flokknum 05

Borgarahreyfingunni 06

Lýðræðishreyfingunni 07

Bjartri framtíð 08

Hreyfingunni 09

Samstöðu 10

Öðrum (SKRÁ HÉR) _________________________________ 11

(Vil ekki svara) 77 NÆST B18d

(Veit ekki) 88 SPYRJA EF FLOKKUR EÐA LISTI ER GEFINN UPP Í B18b (skráð 01 to 11) B18c Hversu nærri finnst þér þú standa þessum flokki eða lista? Finnst þér þú standa honum...LESA UPP… mjög nærri, 1

frekar nærri, 2

ekki nærri, 3

alls ekki nærri? 4

(Veit ekki) 8 SPYRJA ALLA *B18d1 SPJALD 6 Hversu mikilvægt er það fyrir þig að búa í landi sem

stjórnað er á lýðræðislegan hátt? Veldu svar þitt af þessu spjaldi þar sem 0 þýðir alls ekki mikilvægt og 10 þýðir gífurlega mikilvægt.

Alls ekki mikilvægt

Gífurlega mikilvægt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

1 NEW QUESTION PART OF ROUND 6 ROTATING MODULE ON DEMOCRACY

Page 8: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

8

B18e SPJALD 7 Hversu lýðræðislegt telur þú Ísland vera á heildina litið? Veldu svar af þessu spjaldi þar sem 0 merkir alls ekki lýðræðislegt og 10 að fullu lýðræðislegt.

Alls ekki lýðræðislegt

Að fullu lýðræðislegt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B19 SPJALD 8 Í stjórnmálum er oft talað um “vinstri” og “hægri”. Með því að nota þetta spjald, hvar myndir þú staðsetja sjálfa(n) þig á slíkum kvarða þar sem 0 þýðir vinstri og 10 þýðir hægri? Vinstri

Hægri (Veit

ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 B20 SPJALD 9 Þegar á heildina er litið, hversu ánægð(ur) ert þú með lífið þessa dagana? Svaraðu með því að nota þetta spjald, þar sem 0 merkir gífurlega óánægð(ur) og 10 merkir gífurlega ánægð(ur). Gífurlega óánægð(ur)

Gífurlega ánægð(ur)

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 B21 ÁFRAM SPJALD 9 Þegar á heildina er litið, hversu ánægð(ur) ert þú

með efnahagsástandið á Íslandi um þessar mundir? Notaðu áfram þetta spjald til að svara. .

Gífurlega óánægð(ur)

Gífurlega ánægð(ur)

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 B22 ÁFRAM SPJALD 9 Ef við víkjum nú að ríkisstjórninni, hversu ánægð(ur)

ert þú með störf hennar? Notaðu enn þetta spjald. Gífurlega óánægð(ur)

Gífurlega ánægð(ur)

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 9: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

9

B23 ÁFRAM SPJALD 9 Og þegar á heildina er litið, hversu ánægð(ur)

ert þú með hvernig lýðræði virkar á Íslandi? Notaðu enn þetta spjald. . Gífurlega óánægð(ur)

Gífurlega óánægð(ur)

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 B24 SPJALD 10 Miðað við svarmöguleikana á þessu spjaldi, hvað finnst þér

á heildina litið, um stöðu menntamála hér á landi? Gífurlega slæm

Gífurlega góð

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B25 ÁFRAM SPJALD 10 Miðað við svarmöguleikana á þessu sama spjaldi,

hvað finnst þér á heildina litið um stöðu heilbrigðismála hér á landi? Gífurlega slæm

Gífurlega góð

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

SPJALD 11 Segðu mér hversu sammála eða ósammála þú ert eftirfarandi fullyrðingum á þessu spjaldi.

LESA UPP HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁ Í REIT

Mjög sammála

Sammála

Hvorki sammála

né ósammála

Ósammála

Mjög

ósammála

(Veit ekki)

B26 Stjórnvöld ættu að gera

ráðstafanir til að draga úr tekjumun í samfélaginu.

1

2

3

4

5

8

B27

Samkynhneigðir ættu að geta hagað lífi sínu eins og þeir sjálfir kjósa.

1

2

3

4

5

8

Page 10: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

10

B28 SPJALD 12 Víkjum nú að Evrópusambandinu. Sumum finnst að

sameining Evrópuríkja ætti að ganga lengra. Öðrum finnst að hún hafi þegar gengið of langt. Getur þú, með því að nota þetta spjald, sagt hvaða tala á kvarðanum lýsir best þinni afstöðu?

Samruni Evrópuríkja hefur nú þegar gengið of langt

Vinna ætti að frekari samruna

Evrópuríkja

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Nú koma nokkrar spurningar um fólk sem flust hefur frá öðrum löndum til búsetu á Íslandi. B29 SPJALD 13 Ef þú notar þetta spjald til að svara, að hvaða marki ætti að leyfa fólki sem er af sama kynþætti eða hefur svipaðan menningarlegan uppruna og flestir Íslendingar að flytjast hingað til lands?

Leyfa mörgum að flytjast hingað 1

Leyfa nokkrum 2

Leyfa fáeinum 3

Ekki leyfa neinum 4

(Veit ekki) 8

B30 ÁFRAM SPJALD 13 En hvað með fólk af öðrum kynþætti eða ólíkum menningarlegum uppruna en flestir Íslendingar? Notaðu enn þetta spjald. . Leyfa mörgum að flytjast hingað 1

Leyfa nokkrum 2

Leyfa fáeinum 3

Ekki leyfa neinum 4

(Veit ekki) 8

B31 ÁFRAM SPJALD 13 Hvað með fólk sem kemur frá fátækari löndum utan Evrópu? Notaðu enn sama spjaldið til að svara. .

Leyfa mörgum að flytjast hingað 1

Leyfa nokkrum 2

Leyfa fáeinum 3

Ekki leyfa neinum 4

Page 11: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

11

(Veit ekki) 8

B32 SPJALD 14 Almennt séð, telur þú að það sé gott eða slæmt fyrir efnahag Íslands að fólk frá öðrum löndum flytjist hingað? Notaðu þetta spjald. Slæmt fyrir efnahaginn

Gott fyrir efnahaginn

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B33SPJALD 15 Telur þú, almennt séð, að fólk frá öðrum löndum sem hingað flyst grafi undan eða auðgi íslenskt menningarlíf? Notaðu þetta spjald til að svara.

Grefur undan menningarlífi

Auðgar menningarlíf

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

B34 SPJALD 16 Gerir það Ísland að verri eða betri stað til búa á ef fólk frá öðrum

löndum flyst hingað? Notaðu þetta spjald. Verri stað til að búa á

Betri stað til að búa á

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

TÍMASETNING EFTIR HLUTA B: (Nota 24 klst. kerfi)

Page 12: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

12

Nú koma nokkrar spurningar um þig og þína hagi.

C1 SPJALD 17 Þegar á heildina er litið, hversu hamingjusama(n) telur

þú þig vera? Notaðu þetta spjald.

Gífurlega óhamingjusöm/-samur

Gífurlega hamingjusöm/-

samur

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

C2 SPJALD 18 Miðað við svarmöguleika á þessu spjaldi, hve oft hittir þú vini, ættingja eða vinnufélaga þér til ánægju? Aldrei 01

Sjaldnar en einu sinni í mánuði 02

Einu sinni í mánuði 03

Nokkrum sinnum í mánuði 04

Einu sinni í viku 05

Nokkrum sinnum í viku 06

Á hverjum degi 07 (Veit ekki) 88 C3 SPJALD 19 Við hve marga, ef einhverja, getur þú rætt um viðkvæm

og persónuleg mál? Veldu svar þitt af þessu spjaldi. .

Engan 00

1 01

2 02

3 03

4-6 04

7-9 05

10 eða fleiri 06

(Veit ekki) 88

Page 13: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

13

C4 SPJALD 20 Miðað við jafnaldra þína, hversu oft hittir þú annað fólk þér til ánægju? Notaðu þetta spjald. . Mun sjaldnar en flestir 1

Sjaldnar en flestir 2

Álíka oft 3

Oftar en flestir 4

Mun oftar en flestir 5 (Veit ekki) 8 C5 Hefur þú eða einhver á þínu heimili verið fórnarlamb innbrotsþjófa eða orðið fyrir líkamsárás á síðustu 5 árum? Já 1

Nei 2 (Veit ekki) 8 C6 versu örugga(n) telur þú þig vera, værir þú ein/einn á gangi hér í nágrenninu eftir að dimmt er orðið? Telur þú þig vera... LESA UPP... … ...mjög örugga(n), 1

örugga(n), 2

ekki mjög örugga(n), 3

eða, alls ekki örugga(n)? 4 (Veit ekki) 8 Næstu spurningar er um þig sjálfa/n. C7 Hvernig er heilsufar þitt, svona almennt séð?

Myndir þú segja að það væri …LESA UPP… ... mjög gott, 1

gott, 2

sæmilegt, 3

slæmt, 4

eða, mjög slæmt? 5 (Veit ekki) 8

Page 14: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

14

C8 Hamla langvarandi veikindi, fötlun, heilsubrestur eða geðræn vandamál þér á einhvern hátt í daglegu lífi? EF JÁ, háir það þér mikið eða að nokkru leyti?

Já, mikið 1

Já, að nokkru leyti 2

Nei 3 (Veit ekki) 8 C9 Líturðu svo á að þú tilheyrir einhverjum sérstökum trúarbrögðum eða trúfélagi? Já 1 NÆST C10

Nei 2 NÆST C11 (Veit ekki) 8 C10 Hvaða?

Kaþólsku kirkjunni 01

Þjóðkirkjunni 02

Fríkirkjunni 03

Öðru kristnu trúfélagi innan lúthersku 04

Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni 05

Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunni 06

Öðru trúfélagi utan lúthersku 07 NÆST C13

Félags múslima á Íslandi 09

Gyðingatrúar 10

Austrænum trúarbrögðum 11

Ásatrúarfélaginu 14

Öðrum trúarbrögðum utan kristni 12

Öðrum (SKRÁ HÉR) _________________________________ 13

(Vil ekki svara) 77

(Veit ekki) 88

SPYRJA EF ENGIN TRÚARBRÖGÐ EÐA TRÚFÉLAG EÐA VEIT EKKI Í C9 (skráð sem 2 eða 8 í C9)

C11 Hefur þú einhvern tíma litið svo á að þú tilheyrðir einhverjum

trúarbrögðum eða trúfélagi?

Já 1 NÆST C12

Nei 2 NÆST C13 (Veit ekki) 8

Page 15: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

15

SPYRJA EF JÁ Í C11 (skráð sem 1) C12 Hvaða? Kaþólsku kirkjunni 01

Þjóðkirkjunni 02

Fríkirkjunni 03

Öðru kristnu trúfélagi innan lúthersku 04

Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni 05

Serbnesku rétttrúnaðarkirkjunni 06

Öðru trúfélagi utan lúthersku 07 NÆST C13

Félags múslima á Íslandi 09

Gyðingatrúar 10

Austrænum trúarbrögðum 11

Ásatrúarfélaginu 14

Öðrum trúarbrögðum utan kristni 12

Öðrum (SKRÁ HÉR) _________________________________ 13

(Vil ekki svara) 77

(Veit ekki) 88

SPYRJA ALLA C13 SPJALD 21 Án tillits til þess hvort þú aðhyllist einhver sérstök trúarbrögð, hversu trúuð/trúaður myndirðu segja að þú sért? Notaðu þetta spjald til að svara. Alls ekki trúuð/trúaður

Mjög trúuð/trúaður

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

C14 SPJALD 22 Fyrir utan sérstök tilefni, svo sem brúðkaup og jarðarfarir, hversu oft sækir þú trúarlegar athafnir um þessar mundir? Notaðu þetta spjald til að svara. Á hverjum degi 01

Oftar en einu sinni í viku 02

Einu sinni í viku 03

Að minnsta kosti einu sinni í mánuði 04

Aðeins á sérstökum helgidögum 05

Sjaldnar 06

Aldrei 07 (Veit ekki) 88

Page 16: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

16

C15 ÁFRAM SPJALD 22 Að trúarlegum athöfnum frátöldum, hversu oft, ef einhvern tíma, biðstu fyrir? Notaðu þetta spjald til að svara.

Á hverjum degi 01

Oftar en einu sinni í viku 02

Einu sinni í viku 03

Að minnsta kosti einu sinni í mánuði 04

Aðeins á sérstökum helgidögum 05

Sjaldnar 06

Aldrei 07 (Veit ekki) 88

SPYRJA ALLA

C16 Telur þú þig tilheyra hópi sem beittur er misrétti hér á landi?

Já 1 NÆST C17

Nei 2

NÆST C18 (Veit ekki) 8

C17 Hvers vegna er þessi hópur sem þú tilheyrir, beittur misrétti?

ÝTA: „Eru einhverjar aðrar ástæður?‟ SKRÁ ALLT SEM VIÐ Á Vegna húðlitar eða kynþáttar 01

Vegna þjóðernis 02

Vegna trúarbragða 03

Vegna tungumáls 04

Því hann er þjóðernislegur minnihlutahópur 05

Vegna aldurs 06

Vegna kynferðis 07

Vegna kynhneigðar 08

Vegna fötlunar 09

Af öðrum ástæðum (SKRÁ HÉR)___________________________ 10 (Veit ekki) 88 SPYRJA ALLA C18 Ert þú íslenskur ríkisborgari? Já 1 NÆST C20

Nei 2 NÆST C19 (Veit ekki) 8

Page 17: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

17

SPYRJA EF NEI EÐA VEIT EKKI Í C18 (skráð sem 2 eða 8)

C19 Í hvaða landi ert þú með ríkisborgararétt? SKRÁ HÉR _________________________

(Veit ekki) 88

SPYRJA ALLA C20 Fæddist þú á Íslandi? Já 1 NÆST C23

Nei 2 NÆST C21

(Veit ekki) 8 NÆST C23

C21 Í hvaða landi fæddist þú? SKRÁ HÉR __________________

(Veit ekki) 88

C22 Hvaða ár fluttist þú fyrst til Íslands? SKRÁIÐ ÁRTAL: (Veit ekki) 8888 SPYRJA ALLA

C23 Hvaða tungumál talar þú oftast heima hjá þér?

SKRÁ ALLT AÐ 2 TUNGUMÁL________________________

________________________

(Veit ekki) 888

C24 Tilheyrir þú þjóðarbroti hér á Íslandi? Já 1

Nei 2

(Veit ekki) 8

Page 18: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

18

C25 Fæddist faðir þinn á Íslandi? Já 1 NÆST C27

Nei 2 NÆST C26

(Veit ekki) 8 NÆST C27

C26 Í hvaða landi fæddist faðir þinn? SKRÁ HÉR __________________

(Veit ekki) 88

SPYRJA ALLA C27 Fæddist móðir þín á Íslandi? Já 1 NÆST D1

Nei 2 NÆST C28

(Veit ekki) 8 NÆST D1

C28 Í hvaða landi fæddist móðir þín? SKRÁ HÉR __________________

(Veit ekki) 88

TÍMASETNING EFTIR HLUTA C: (Nota 24 klst. kerfi)

Page 19: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

19

SPYRJA ALLA D1 SPJALD 23 Hversu oft á síðustu 12 mánuðum hefur þú unnið

sjálfboðastörf eða tekið þátt í starfsemi góðgerðasamtaka? Notaðu þetta spjald til að svara.

Að minnsta kosti einu sinni í viku 01

Að minnsta kosti einu sinni í mánuði 02

Að minnsta kosti einu sinni á þriggja mánaða fresti 03

Að minnsta kosti einu sinni á sex mánaða fresti 04

Sjaldnar 05

Aldrei 06

(Veit ekki) 88

Nú langar mig að spyrja þig nokkurra spurninga um sýn þína á þig og líf þitt. SPJALD 24 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu sammála eða ósammála þú ert eftirfarandi fullyrðingum. LESIÐ HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁIÐ SVAR.

Mjög sammála

Sammála

Hvorki sammála

né ósammála

Ósammála

Mjög

ósammála

(Veit ekki)

D2

Ég er alltaf bjartsýn um framtíð mína.

1

2

3

4

5

8

D3

Almennt séð er ég mjög jákvæð/ur í eigin garð.

1

2

3

4

5

8

D4

Stundum líður mér eins og ég sé misheppnuð/ misheppnaður.

1

2

3

4

5

8

Page 20: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

20

SPJALD 25 Nú mun ég lesa lista yfir hvernig þér kann að hafa liðið eða hvað þú kannt að hafa gert undanfarna viku. Með því að nota þetta spjald, segðu mér hversu oft á undanfarinni viku …LESIÐ…

Og segðu mér hversu oft á undanfarinni viku viku… LESIÐ…

Aldei eða næstum

aldrei Stundum Oftast

Alltaf eða næstum

alltaf (Veit ekki)

D5

… þú varst niðurdregin(n)? 1 2 3 4 8

D6

…þér fannst allt sem þú gerðir krefjast átaks?

1 2 3 4 8

D7

…þú svafst illa? 1 2 3 4 8

D8

…þú varst hamingjusöm/hamingjusamur?

1 2 3 4 8

D9

…þú varst einmana? 1 2 3 4 8

D10

…þú naust lífsins? 1 2 3 4 8

D11

…þú varst leið/leiður? 1 2 3 4 8

D12

… þú gast ekki komið þér til að gera nokkuð.

1 2 3 4 8

D13

…þér fannst þú full/ur orku? 1 2 3 4 8

D14

…þú varst kvíðin/n? 1 2 3 4 8

D15

…þú varst róleg/ur og yfirveguð/yfirvegaður?

1 2 3 4 8

Page 21: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

21

SPJALD 26 Með því að nota þetta spjald, segðu mér hversu sammála eða ósammála þú ert eftirfarandi fullyrðingum. LESIÐ HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁIÐ SVAR.

Mjög sammála

Sammála

Hvorki sammála

né ósammála

Ósammála

Mjög

ósammála

(Veit ekki)

D16

Mér finnst ég vera frjáls til að ákveða sjálf/ur hvernig ég lifi mínu lífi.

1

2

3

4

5

8

D17

Dags daglega fæ ég mjög fá tæki-færi til að sýna hvað í mér býr.

1

2

3

4

5

8

D18

Flesta daga finnst mér ég hafa einhverju áorkað.

1

2

3

4

5

8

D19

Þegar eitthvað gengur illa í lífi mínu tekur það mig venjulega langan tíma að jafna mig.

1

2

3

4

5

8

SPJALD 27 Með því að nota þetta spjald, segðu mér að hve miklu leyti …LESA UPP… Að

engu leyti

Að mjög miklu leyti

(Veit ekki)

D20

…þú lærir nýja hluti í lífi þínu?

00 01 02 03 04 05 06 88

D21

…þér finnst fólk í þínu umhverfi hjálpa hverju öðru?

00 01 02 03 04 05 06 88

D22

…þér finnst fólk sýna þér virðingu?

00 01 02 03 04 05 06 88

Page 22: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

22

SPJALD 28 Með því að nota þetta spjald, segðu mér hversu sammála eða ósammála þú ert eftirfarandi fullyrðingum LESIÐ HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁIÐ SVAR

Mjög sammála

Sammála

Hvorki sammála

né ósammála

Ósammála

Mjög

ósammála

(Veit ekki)

D23

Almennt séð finnst mér það sem ég geri í mínu lífi vera mikilvægt og einhvers virði.

1

2

3

4

5

8

D24

Eins og staðan er nú finnst mér erfitt að vera vongóð(ur) um framtíð heimsins.

1

2

3

4

5

8

D25 Það er margt sem mér finnst ég góð/ur í.

1 2 3 4 5 8

D26

Fyrir flesta á Íslandi er lífið að verða verra frekar en betra.

1

2

3

4

5

8

D27

Mér finnst ég vera náin/n fólki í mínu nánasta umhverfi.

1

2

3

4

5

8

D28 SPJALD 29 Að hve miklu leyti gefur þú þér tíma til að gera það sem þig virkilega langar til að gera?

Notaðu þetta spjald þar sem 0 þýðir að engu leyti og 10 þýðir að öllu leyti. Að engu leyti

Að öllu leyti

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

D29 ÁFRAM SPJALD 29 Að hve miklu leyti finnst þér þú metin/n að verðleikum af fólki sem er þér náið?

Notaðu sama spjald. Að engu leyti

Að öllu leyti

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 23: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

23

D30 SPJALD 30 Hversu erfitt eða auðvelt er fyrir þig að fást við erfið vandamál

sem koma upp í lífi þínu? Notaðu þetta spjald þar sem 0 þýðir gífurlega erfitt og 10 þýðir gífurlega auðvelt.

Gífurlega erfitt

Gífurlega

auðvelt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 Notaðu SPJALD 31 fyrir næstu þrjár spurningar. Hversu oft myndir þú almennt segja að þú...LESA UPP...

Aldrei

Alltaf

(Veit ekki)

D31 …hafir áhuga

á því sem þú ert að gera?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

D32

…sökkvir þér

ofan í það sem

þú ert að gera?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

D33 …sért áhugasöm/-samur um það sem þú ert að gera?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

D34 SPJALD 32 Hversu oft á venjulegum degi, tekur þú eftir og kannt að meta umhverfi þitt?

Aldrei

Alltaf

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

D35 SPJALD 33 Að hve miklu leyti finnst þér þú hafa tilfinningu fyrir því hvert líf þitt

er að stefna? Notaðu þetta spjald þar sem 0 þýðir að engu leyti og 10 þýðir að öllu leyti.

Að engu leyti

Að öllu leyti

(Veit ekki)

Page 24: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

24

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

D36 SPJALD 34 Að hve miklu leyti færðu aðstoð og stuðning frá fólkinu sem

stendur þér næst þegar þú þarft á því að halda? Notaðu þetta spjald þar sem 0 þýðir að engu leyti og 6 þýðir að öllu leyti.

Að engu

leyti Að öllu

leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

D37 ÁFRAM SPJALD 34 Og að hve miklu leyti veitir þú fólkinu sem stendur

þér næst aðstoð og stuðning þegar það þarf á að halda?

Að engu

leyti Að öllu

leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

D38 SPJALD 35 Sumt fólk er alla jafna ofarlega í þjóðfélagsstiganum og

sumt fólk er alla jafna neðarlega í þjóðfélagsstiganum. Á þessu spjaldi er kvarði frá efsta hluta þjóðfélgsstigans til neðsta hluta hans. Hvar myndir þú staðsetja sjálfa/n þig á þessum kvarða um þessar mundir?

Efst í okkar þjóðfélagsstiga 10

9

8

7

6

5

4

3

2

1

Neðst í okkar þjóðfélagsstiga 0

Page 25: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

25

(Veit ekki) 88

D39 SPJALD 36 Notaðu þetta spjald og segðu mér hve marga daga af síðustu 7 dögum þú hreyfðir þig í

20 mínútur eða lengur samfleytt? TIL SPYRLA: Á einnig við verk heima fyrir svo sem heimilisstörf eða garðvinnu ef svarandi nefnir það, svo framarlega sem verkið stendur yfir í 20 mínútur eða lengur. .

Engan dag 00

Einn dag 01

Tvo daga 02

Þrjá daga 03

Fjóra daga 04

Fimm daga 05

Sex daga 06

Sjö daga 07

(Veit ekki) 88

TÍMASETNING EFTIR HLUTA D: (Nota 24 klst. kerfi)

Page 26: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

26

Nú koma nokkrar spurningar um lýðræði. Á eftir mun ég spyrja þig um hvernig lýðræði virkar á Íslandi. En fyrst vil ég biðja þig að hugsa frekar um hversu mikilvægir þér finnast ákveðnir þættir vera fyrir lýðræði almennt. Það eru engin rétt eða röng svör svo segðu mér bara hvað þér finnst SPYRJA ALLA SPJALD 37 Notaðu þetta spjald til að segja mér hversu mikilvægt þér finnst það vera fyrir lýðræði almennt… LESA UPP...

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt fyrir

lýðræði almennt

(Veit ekki)

E1 …að kosningar á landsvísu séu frjálsar og sanngjarnar?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E2 ...að kjósendur ræði stjórnmál við fólk sem þeir þekkja áður en þeir ákveða hvað þeir ætli að kjósa?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E3 ..að stjórnmálaflokkar bjóði upp á skýra valkosti sem eru ólíkir á milli flokka?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E4 ... að stjórnar-andstöðuflokkar hafi frelsi til að gagnrýna ríkisstjórnina?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E5 …að fjölmiðlar hafi frelsi til að gagnrýna ríkisstjórnina?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 27: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

27

ÁFRAM SPJALD 37 Ef þú hugsar almennt, frekar en um Ísland sérstaklega, hversu mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt…LESA UPP...

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt fyrir

lýðræði almennt

(Veit ekki)

E6 …að fjölmiðlar veiti

almenningi áreiðanlegar upplýsingar til að leggja mat á ríkisstjórnina?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E7 …að standa vörð um réttindi minnihlutahópa?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E8 …að almenningur hafi síðasta orðið í mikilvægustu pólitísku málunum með því að kjósa um þau beint í þjóðaratkvæðagreiðslu?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E9 …að innflytjendur fái ekki rétt til að kjósa í kosningum á landsvísu fyrr en þeir hafa hlotið ríkisborgararétt?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E10 …að fyrir dómstólum séu allir jafnir?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E11 …að dómstólar geti komið í veg fyrir að ríkisstjórnin fari út fyrir valdsvið sitt?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 28: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

28

ÁFRAM SPJALD 37 Ef þú hugsar almennt, frekar en um Ísland sérstaklega, hversu mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt…LESA UPP...

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt fyrir

lýðræði almennt

(Veit ekki)

E12 …að ríkisstjórnar-

flokkum sé refsað í kosningum þegar þeir hafa staðið sig illa?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E13 …að ríkisstjórnin verndi alla gegn fátækt?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E14 …að ríkisstjórnin skýri ákvarðanir sínar fyrir kjósendum?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E15 …að ríkisstjórnin beiti aðgerðum til að draga úr ójafnri tekjudreifingu?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

(ÁFRAM SPJALD 37) Og hve mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt... LESA UPP...

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt fyrir

lýðræði almennt

(Veit ekki)

E16 …að stjórnmálamenn taki tillit til skoðana ríkisstjórna annarra ríkja í Evrópu áður en þeir taka ákvarðanir?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 29: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

29

Nú er komið að nokkrum spurningum um sama efni, en að þessu sinni snúa þær að því hvernig þú telur að lýðræði virki á Íslandi um þessar mundir. Ég vil minna á að það eru engin rétt eða röng svör, svo segðu mér bara hvað þér finnst. SPJALD 38 Notaðu þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þér finnst eftirfarandi fullyrðingar eiga við um Ísland. 0 þýðir að þér finnist fullyrðingin alls ekki eiga við og 10 þýðir að þér finnist hún að öllu leyti eiga við. LESA UPP HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁ SVAR VIÐ HVERJA ÞEIRRA.

Á ekki við að neinu leyti

Á að öllu leyti við

(Veit ekki)

E17 Kosningar á landsvísu á

Íslandi eru frjálsar og sanngjarnar.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E18 Kjósendur á Íslandi ræða stjórnmál við fólk sem þeir þekkja, áður en þeir ákveða hvað þeir ætla að kjósa.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E19 Stjórnmálaflokkar á Íslandi bjóða upp á skýra og ólíka valkosti frá hver öðrum.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E20 Stjórnarandstöðuflokkar á Íslandi hafa frelsi til að gagnrýna ríkisstjórnina.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E21 Fjölmiðlar á Íslandi hafa frelsi til að gagnrýna ríkisstjórnina.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 30: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

30

(ÁFRAM SPJALD 38) Notaðu þetta spjald áfram og segðu mér að hve miklu leyti þér finnst eftirfarandi fullyrðingar eiga við um Ísland. ESA UPP HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁ SVAR VIÐ HVERJA ÞEIRRA.

Á ekki við að neinu leyti

Á að öllu leyti við

(Veit ekki)

E22 Fjölmiðlar á Íslandi veita almenningi áreiðanlegar upplýsingar til að leggja mat á ríkisstjórnina.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E23 Staðinn er vörður um réttindi minnihlutahópa á Íslandi.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E24 Almenningur á Íslandi hefur síðasta orðið í mikilvægustu pólitísku málunum með því að kjósa um þau beint í þjóðaratkvæðagreiðslu.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E25 Á Íslandi eru allir jafnir fyrir dómstólum.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 31: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

31

(ÁFRAM SPJALD 38) Notaðu þetta spjald áfram og segðu mér að hve miklu leyti þér finnst eftirfarandi fullyrðingar eiga við um Ísland. LESA UPP HVERJA FULLYRÐINGU OG SKRÁ SVAR VIÐ HVERJA ÞEIRRA.

Á ekki við að neinu leyti

Á að öllu leyti við

(Veit ekki)

E26 Ríkisstjórnarflokkum á Íslandi er refsað í kosningum þegar þeir hafa staðið sig illa.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E27 Ríkisstjórnin á Íslandi verndar alla gegn fátækt.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E28 Ríkisstjórnin á Íslandi skýrir ákvarðanir sínar fyrir kjósendum.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E29 Ríkisstjórnin á Íslandi beitir aðgerðum til að draga úr ójafnri tekjudreifingu.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

(ÁFRAM SPJALD 38) Og að hve miklu leyti á þessi fullyrðing við um Ísland

Á ekki við að neinu leyti

Á að öllu leyti við

(Veit ekki)

E30 Stjórnmálamenn á Íslandi taka tillit til skoðana ríkisstjórna annarra ríkja í Evrópu áður en þeir taka ákvarðanir.

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 32: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

32

SPJALD 39 Í næstu spurningum vil ég fyrst biðja þig að velja á milli tveggja valkosta. Síðan spyr ég hversu mikilvægur þér finnist sá kostur sem þú velur vera fyrir lýðræði almennt. Að lokum spyr ég hvernig þú teljir þessum málum vera háttað á Íslandi. Ég vil minna á að það eru engin rétt eða röng svör, svo segðu mér bara hvað þér finnst. E31 (SPJALD 39) Það eru skiptar skoðanir um það hvort öllum ætti að

vera frjálst að tjá pólitískar skoðanir sínar opinberlega í lýðræðisríki, jafnvel þótt þær séu öfgakenndar. Hvor fullyrðinganna á þessu spjaldi lýsir því sem þú telur best fyrir lýðræði almennt?

TIL SPYRLA: SKRÁIÐ AÐEINS EITT SVAR. EF SVAR 1, 2 EÐA 8 ER EKKI SÉRSTAKLEGA NEFNT SKAL SPYRJA AFTUR EINU SINNI: „REYNDU AÐ VELJA SVAR AF ÞESSU SPJALDI SEM LÝSIR BEST SKOÐUN ÞINNI“.

Öllum ætti að vera frjálst að tjá pólitískar skoðanir sínar opinberlega, jafnvel þótt þær

séu öfgakenndar.

1

NÆST E32

Koma ætti í veg fyrir að þeir sem hafa öfgakenndar pólitískar skoðanir geti tjáð sig um

þær opinberlega. 2

NÆST E34

(Það fer eftir aðstæðum) 5

NÆST E33

(Veit ekki) 8

SPYRJA EF SVAR 1 Í E31 E32 SPJALD 40 Hve mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt að öllum sé frjálst að tjá pólitískar skoðnir sínar opinberlega, jafnvel þó þær séu öfgakenndar? Notaðu þetta spjald.

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt

fyrir lýðræði almennt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 33: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

33

SPYRJA EF 1, 5 EÐA 8 Í E31 E33 SPJALD 41 Notaðu nú þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þú telur öllum á Íslandi vera

frjálst að tjá pólitískar skoðanir sínar opinberlega, jafnvel þó þær séu öfgakenndar.

Að engu leyti

Að öllu leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 NÆST E36 SPYRJA EF 2 Í E31 E34 SPJALD 40 Hve mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt að komið sé í veg fyrir að þeir sem hafa ögakenndar pólitískar skoðanir geti tjáð sig um þær opinberlega? Notaðu þetta spjald. Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt

fyrir lýðræði almennt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E35 SPJALD 41 Notaðu þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þú telur að komið sé í veg fyrir að

þeir sem hafa öfgakenndar pólitískar skoðanir á Íslandi geti tjáð sig um þær opinberlega? Að engu leyti

Að öllu leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 34: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

34

Page 35: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

35

SPYRJA ALLA E36 SPJALD 42 Stundum er ríkisstjórnin ósammála því sem flestum finnst

best fyrir landið. Hvor fullyrðinganna á þessu spjaldi lýsir því hvað þér finnst best fyrir lýðræði almennt?

TIL SPYRLA: SKRÁIÐ AÐEINS EITT SVAR.

EF SVAR 1, 2 EÐA 8 ER EKKI SÉRSTAKLEGA NEFNT SKAL SPYRJA AFTUR EINU SINNI: „REYNDU AÐ VELJA SVAR AF ÞESSU SPJALDI SEM LÝSIR BEST SKOÐUN ÞINNI.“

Ríkisstjórnin ætti að breyta fyrirhugaðri stefnu sinni til að bregðast við því sem flestum finnst

1

NÆST E37

Ríkisstjórnin ætti að standa við fyrirhugaða stefnu sínu án tillits til þess hvað flestum finnst 2 NÆST E39

(Það fer eftir aðstæðum) 5

NÆST E38

(Veit ekki) 8

SPYRJA EF 1 Í E36 E37 SPJALD 43 Hve mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt að ríkisstjórnin breyti fyrirhugaðri

stefnu sinni til að bregðast við því sem flestum finnst? Notaðu þetta spjald.

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt

fyrir lýðræði almennt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

SPYRJA EF 1, 5 EÐA 8 Í E36 E38 SPJALD 44 Notaðu þetta spjald og segðu mér hve oft þú telur að núverandi ríkisstjórn Íslands

breyti fyrirhugaðri stefnu sinni til að bregðast við því sem flestum finnst?

Aldrei

Alltaf (Veit

ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 NÆST E41

Page 36: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

36

SPYRJA EF 2 Í E36 E39 SPJALD 43 Hversu mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt að ríkisstjórnin standi við

fyrirhugaða stefnu sínu án tillits til þess hvað flestum finnst?

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt

fyrir lýðræði almennt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E40 SPJALD 44 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu oft þú telur núverandi ríkisstjórn Íslands

standa við fyrirhugaða stefnu sína án tillits til þess hvað flestum finnst?

Aldrei

Alltaf (Veit

ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 SPYRJA ALLA E41 SPJALD 45 Í sumum löndum er eingöngu einn stjórnmálaflokkur í ríkisstjórn,

í öðrum löndum mynda tveir eða fleiri flokkar ríkisstjórn saman. Hvaða valmöguleiki á þessu spjaldi lýsir því hvað þú telur best fyrir lýðræði almennt?

TIL SPYRLA: SKRÁIÐ AÐEINS EITT SVAR.

EF SVAR 1, 2 EÐA 8 ER EKKI SÉRSTAKLEGA NEFNT SKAL SPYRJA AFTUR EINU SINNI: „REYNDU AÐ VELJA SVAR AF ÞESSU SPJALDI SEM LÝSIR BEST SKOÐUN ÞINNI“.

Að einn stjórnmálaflokkur myndi ríkisstjórn 1

NÆST E42

Að tveir eða fleiri stjórnmálaflokkar myndi saman ríkisstjórn 2 NÆST E44

(Það fer eftir aðstæðum) 5

NÆST E45

(Veit ekki) 8

Page 37: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

37

SPYRJA EF 1 Í E41 E42 SPJALD 46 Hversu mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt að ríkisstjórnin sé mynduð af einum stjórnmálaflokki? Notaðu þetta spjald.

Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt

fyrir lýðræði almennt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

E43 SPJALD 47 Þá er komið að síðustu spurningunni um þetta efni. Notaðu þetta spjald til að segja mér hversu oft þú telur að ríkisstjórnin á Íslandi sé mynduð af einum stjórnmálaflokki? Aldrei

Alltaf (Veit

ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 FARA Í SKRÁNINGU Á TÍMASETNINGU EFTIR HLUTA E. SPYRJA EF 2 Í E41 E44 SPJALD 46 Hversu mikilvægt telur þú það vera fyrir lýðræði almennt að tveir eða fleiri flokkar myndi

saman ríkisstjórn? Notaðu þetta spjald. Alls ekki mikilvægt fyrir lýðræði almennt

Gífurlega mikilvægt

fyrir lýðræði almennt

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

SPYRJA EF 2, 5 EÐA 8 Í E41 E45 SPJALD 47 Þá er komið að síðustu spurningunni um þetta efni. Notaðu nú þetta spjald og segðu mér hve oft þú telur að tveir eða fleiri flokkar myndi saman ríkisstjórn á Íslandi? Aldrei

Alltaf (Veit

ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 TÍMASETNING EFTIR HLUTA E: (Nota 24 klst. kerfi)

Page 38: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

38

Nú langar mig að fá upplýsingar um þig og aðra á heimilinu.

F1 Að þér meðtöldum/meðtalinni, hversu margir, þar með talin börn, búa venjulega hér á heimilinu? SKRÁ FJÖLDA: (Veit ekki) 88 SKRÁIÐ UPPLÝSINGAR UM SVARANDA Í REIT (AÐEINS Í F2/F3), SVO AÐRA HEIMILISMENN (F2 TIL F4) Í ALDURSRÖÐ (SÁ ELSTI FYRST). TIL HÆGÐARAUKA ER GOTT AÐ SKRÁ NAFN EÐA UPPHAFSSTAFI HVERS HEIMILISMANNS ÞAR SEM VIÐ Á. F2 SKRÁ KYN F3 Og hvaða ár fæddist þú/ hann/hún? (Veit ekki = 8888) F4 SPJALD 48 Ef þú miðar við þetta spjald, hvernig tengist þú honum/henni? [Þessi síða (spurningar F1-F4) skal snúa á móti næstu (töflu um heimilismenn)]

Page 39: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

39

Raða eftir lækkandi aldri (sá elsti fyrst) ------------------------------

Einstaklingur 01 (viðmælandi)

02

03

04

05

06

VALFRJÁLST: Nafn eða upphafsstafir

F2 Kyn

Karl 1 1 1 1 1 1

Kona 2 2 2 2 2 2

F3 Fæðingarár

F4 Tengsl

Maki 01 01 01 01 01

Sonur/dóttir (þ.m.t. stjúpbörn, fósturbörn, börn maka)

02 02 02 02 02

Foreldri/tengdaforeldri, foreldri maka, stjúpforeldri

03 03 03 03 03

Systkini (þ.m.t. stjúp-, og fóstursystkyni, ættleidd systkini )

04 04 04 04 04

Annar ættingi 05 05 05 05 05

Önnur óskyld manneskja 06 06 06 06 06

(Veit ekki) 88 88 88 88 88

Raða eftir lækkandi aldri (sá elsti fyrst) ------------------------------

Einstaklingur 07 08

09

10

11

12

VALFRJÁLST: Nafn eða upphafsstafir

F2 Kyn

Karl 1 1 1 1 1 1

Kona 2 2 2 2 2 2

F3 Fæðingarár

F4 Tengsl

Maki 01 01 01 01 01 01

Sonur/dóttir (þ.m.t. stjúpbörn, fósturbörn, börn maka)

02 02 02 02 02 02

Foreldri/tengdaforeldri, foreldri maka, stjúpforeldri

03 03 03 03 03 03

Systkini (þ.m.t. stjúp-, og fóstursystkyni, ættleidd systkini )

04 04 04 04 04 04

Annar ættingi 05 05 05 05 05 05

Önnur óskyld manneskja 06 06 06 06 06 06

(Veit ekki) 88 88 88 88 88 88

Page 40: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

40

F5 SKRÁ Í SAMRÆMI VIÐ SVÖR Í REIT UM HEIMILISMENN: VIÐMÆLANDI BÝR MEÐ EIGINMANNI/EIGINKONU/MAKA (skráð 01 í F4) 1 NÆST F6

ALLIR AÐRIR SVARMÖGULEIKAR 2 NÆST F7

F6 SPJALD 49 Eins og þú sagðir býrð þú með eiginmanni þínum/eiginkonu þinni/maka þínum. Hvaða atriði á þessu spjaldi er lýsandi fyrir ykkar sambúð?

Í hjónabandi 01 NÆST F7

Í staðfestri samvist 02

Í óskráðri sambúð 03 NÆST F8

Í skráðri sambúð 04

Skilin(n) að borði og sæng 05

NÆST F7 Er skilin að lögum / lögskilnaður / hjónaskilnaður 06

(Veit ekki) 88

F7 Má ég spyrja, hefur þú einhvern tímann verið í sambúð án þess að vera í hjónabandi eða í staðfestri samvist með viðkomandi? Já 1

Nei 2

(Vil ekki svara) 7

(Veit ekki) 8

SPYRJA ALLA F8 Má ég spyrja, hefur þú skilið, það er slitið hjónabandi? Já 1

Nei 2

(Vil ekki svara) 7

(Veit ekki) 8

F9 SPYRILL SKRÁIR: VIÐMÆLANDI BÝR MEÐ EIGINMANNI/EIGINKONU/MAKA (skráð 01 í F5) 1 SKRÁ Í F10

ALLIR AÐRIR SVARMÖGULEIKAR 2 NÆST F11 F10 SPYRILL SKRÁIR: VIÐMÆLANDI ER Í SKRÁÐRI EÐA ÓSKRÁÐRI SAMBÚÐ 1 NÆST F11 (skráð sem 03 eða 04 í F6) ALLIR AÐRIR SVARMÖGULEIKAR 2 NÆST F12

Page 41: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

41

ÞEIR SPURÐIR SEM BÚA EKKI MEÐ EIGINMANNI / EIGINKONU / MAKA OG ERU Í SAMBÚÐ. F11 SPJALD 50 Þessi spurning er um lagalega hjúskaparstöðu þína en ekki með hverjum þú býrð eða

býrð ekki. Hver er af eftirfarandi lýsingum á þessu spjaldi lýsir lagalegri hjúskaparstöðu þinni eins og staðan er nú?

SKRÁIÐ AÐEINS EITT SVAR: EFSTA MÖGULEGA SVARIÐ (til dæmis ef svarandi segist vera í hjónabandi (01) og fráskilinn (04) þá á að skrá 01)

Í hjónabandi 01

Í staðfestri samvist 02

Skilin(n) að borði og sæng 03

Er skilin að lögum / lögskilnaður / hjónaskilnaður 04

Ekkja / ekkill 05

Ekkert af ofantöldu (Hef ALDREI verið í hjónabandi) 06

(Veit ekki) 88

SKRÁÐ FYRIR ALLA F12 PYRILL SKRÁIR Í SAMRÆMI VIÐ REIT UM HEIMILISMENN:

SVARANDI Á BÖRN SEM BÚA Á HEIMILINU (skráð sem 02 í F4)

1 NÆST F14

Á EKKI BÖRN SEM BÚA Á HEIMILINU 2 NÆST F13

F13 Hafa þín eigin börn, stjúpbörn, ættleidd börn, fósturbörn eða börn maka þíns einhvern tíma búið á heimili þínu? Já 1

Nei 2

(Veit ekki) 8 SPYRJA ALLA F14 SPJALD 51 Hvað á þessu spjaldi á best við um þann stað þar sem þú býrð? Stór borg 1

Úthverfi stórrar borgar 2

Bær eða lítil borg 3

Þorp 4

Býli eða hús utan þéttbýlis 5

(Veit ekki) 8

Page 42: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

42

F15 SPJALD 52 Hvert er hæsta stig menntunar sem þú hefur lokið? Notaðu þetta spjald til að svara.

ATHUGASEMD TIL SPYRILS: Að hafa lokið námi merkir að annað hvort: • viðkomandi fær formlegt skirteini sem staðfestir að hann hafi staðist námskröfur • að námskeiði eða námi hafi verið sinnt að öllu leyti en ekkert skirteini hafi verið gefið út • viðkomandi fær staðfestingu á því að hann hafi tekið þátt í námskeiði eða námi, án formlegs prófskirteinisis)

Barnaskólastigi ekki lokið 01

Barnaskólapróf (til u.þ.b. 12 ára) 02

Unglingapróf (til u.þ.b. 14 ára) 03

Grunnskólapróf, gagnfræðapróf, landspróf 04

Stutt starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d.húsmæðranám, styttra skipstjórnarnám, grunndeildir í iðngreinum, styttra tónlistarnám)

05

Stúdentspróf, próf frá Háskólabrú, próf úr frumgreinadeild 06

Iðnnám 07

Lengra starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d. sjúkraliðanám, nuddaranám, verslunarpróf) 08

Starfsnám eftir lok framhaldsskólastigs (t.d. 4. stigs skipstjórn eða vélstjórn, læknaritari) 09

Iðnmeistarar 10

Stutt hagnýtt nám á háskólastigi, diplóma 11

Stutt starfsnám á háskólastigi, grunndiplóma, 2-3 ár (t.d. kerfisfræði, rekstrarfræði, tónmennta- og hljóðfærakennarar, tónlistarnám á háskólastigi, listnám á háskólastigi)

12

Grunnnám í háskóla BA/BS/Bed eða viðbótardiplóma 13

Nám í háskóla sem er lengra en 4 ár en þó til 1. háskólagráðu, s.s. læknisfræði, lögfræði, lyfjafræði, guðfræði, tannlæknisfræði.

14

Meistaranám MA/MS 15

Doktorspróf PhD 16

(Annað) 17

(Veit ekki) 88

SPYRJA ALLA F16 Um það bil hversu mörgum árum hefur þú lokið af námi, hvort sem það hefur verið í fullu námi eða

minna en fullu námi? Teldu saman ígildi ára, þar með talið skyldunám. Þannig væru tvö ár í hálfu námi ígildi eins árs í fullu námi. ATHUGASEMD TIL SPYRILS: Námundaðu svarið upp eða niður til næsta heilu tölu fyrir ár.

SKRÁIÐ ÁRAFJÖLDA:

(Veit ekki) 88

Page 43: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

43

F17a SPJALD 53 Hvað af því sem talið er upp á þessu spjaldi lýsir því sem þú hefur fengist við síðustu 7 daga? Veldu allt sem við á. . ÝTA Hvað annað? SKRÁ ALLT SEM VIÐ Á í launuðu starfi (eða í tímabundnu fríi) (launþegi, sjálfstæður 01 atvinnurekandi eða einyrki, starfaði hjá fjölskyldufyrirtæki) í námi, (sem ekki er greitt fyrir af vinnuveitanda) einnig ef nám 02 er stundað í fríi frá vinnu

atvinnulaus og var að leita að vinnu 03

atvinnulaus en ekki í atvinnuleit 04

stríði við langvarandi veikindi eða er öryrki 05

á eftirlaunum 06

sinnti heimilisstörfum, annaðist börn eða annað fólk 08

(annað) 09 (Veit ekki) 88 F17b SPYRILL SKRÁIR: MEIRA EN EITT ATRIÐI SKRÁð Í F17a 1 NÆST F17c

AÐEINS EITT ATRIÐI SKRÁÐ Í F17a 2 NÆST F17d SPURT EF TVÖ EÐA FLEIRI ATRIÐI ERU SKRÁÐ Í F17b (skráð sem 1) F17c ÁFRAM SPJALD 53 Og hver þessara lýsinga á best við þínar aðstæður (miðað við síðustu 7 daga)? Veldu aðeins eina. SKRÁ EINGÖNGU EITT ATRIÐI í launuðu starfi (eða í tímabundnu fríi) (launþegi, sjálfstæður 01 atvinnurekandi eða einyrki, starfaði hjá fjölskyldufyrirtæki) í námi, (sem ekki er greitt fyrir af vinnuveitanda) einnig ef nám 02 er stundað í fríi frá vinnu

atvinnulaus og var að leita að vinnu 03

atvinnulaus en ekki í atvinnuleit 04

stríði við langvarandi veikindi eða er öryrki 05

á eftirlaunum 06

sinnti heimilisstörfum, annaðist börn eða annað fólk 08

(annað) 09

(Veit ekki) 88

Page 44: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

44

SKRÁÐ FYRIR ALLA F17d SPYRLAR: NOTIÐ SPURNINGU 17a OG SKRÁIÐ: VIÐMÆLANDI ER Í LAUNUÐU STARFI Í F17a 1 NÆST F21 (skráð 01 í F17a).

VIÐMÆLANDI ER EKKI Í LAUNUÐU STARFI Í F17a 2 NÆST F18 (EKKI skráð 01 í F17a). F18 Svo ég hafi það á hreinu, stundaðir þú einhverja launaða vinnu (klukkustund eða meira) síðustu sjö dagana? Já 1 NÆST F21

Nei 2 NÆST F19 (Veit ekki) 8 F19 Hefur þú einhvern tíma verið í launuðu starfi? Já 1 NÆST F20

Nei 2 NÆST F36 (Veit ekki) 8 F20 Hvaða ár varst þú síðast í launuðu starfi? SKRIFA ÁRTAL: (Veit ekki) 8888 TIL SPYRILS: Ef viðmælandi er í vinnu í dag (skráð sem 01 í F17a eða 1 í F18), skal spurt um núverandi starf í F21 til F34a. Ef viðmælandi er ekki í launaðri vinnu í dag en hefur verið í launaðri vinnu (skráð sem 1 í F19) skal spurt um síðasta starf í F21 til F34a. TIL SPYRILS: Ef viðmælendi er í tveimur eða fleiri störfum, biddu hann um að svara með það starf í huga sem tekur mestan hluta tímans á viku. Ef tvö störf vegna jafn þungt í tíma, skal viðmælandi svara með það starf í huga sem er betur launað. F21 Í aðalstarfi þínu ert þú/ varst þú... LESA UPP… …launþegi, 1 NÆST F23

með eigin rekstur, 2 NÆST F22

eða að vinna við fjölskyldufyrirtæki þitt? 3 NÆST F23

(Veit ekki) 8

Page 45: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

45

F22 Hversu margir starfsmenn (ef einhverjir) vinna/unnu hjá þér? SKRÁ fjölda starfsmanna: NÆST F24 (Veit ekki) 88888 SPYRJA EF LAUNÞEGI, HJÁ FYRIRTÆKI FJÖLSKYLDUNNAR EÐA VEIT EKKI (skráð sem 1, 3 eða 8 í F21) F23 Er/var ráðningarsamningur þinn...LESA UPP… …ótímabundinn, 1

eða, tímabundinn, 2 eða, hefur/hafðir þú engan ráðningarsamning? 3 (Veit ekki) 8 SPYRJA ALLA SEM ERU/VORU Í STARFI F24 Ef þú telur sjálfa(n) þig með, hversu margir vinna/unnu á þínum vinnustað? Voru það…LESA UPP… …færri en 10, 1

10 til 24, 2

25 til 99, 3

100 til 499, 4

eða, 500 eða fleiri? 5 (Veit ekki) 8 F25 Þarft/þurftir þú, í aðalstarfi þínu, að hafa umsjón með vinnu annars starfsfólks? Já 1 NÆST F26

Nei 2 NÆST F27 (Veit ekki) 8 SPYRJA EF JÁ Í F25 (skráð sem 1) F26 Hvað eru/voru margir undir þinni stjórn?

SKRÁ HÉR: (Veit ekki) 88888

Page 46: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

46

SPYRJA ALLA SEM ERU/VORU Í STARFI SPJALD 54 Nú les ég upp lista með atriðum sem varða vinnuumhverfi þitt. Hversu mikið svigrúm veita/veittu stjórnendur þér til þess að…LESA UPP…

F29 Hver er/var vikulegur vinnutími þinn (í aðalstarfi) samkvæmt samningi,

ef frá er talin launuð eða ólaunuð yfirvinna? SKRÁ KLUKKUSTUNDIR: (Veit ekki) 888

F30 En burtséð frá tímafjölda í ráðningarsamningi, hver er/var vikulegur

vinnutími þinn venjulega (í aðalstarfi) að meðtaldri launaðri og ólaunaðri yfirvinnu?

SKRÁ KLUKKUSTUNDIR: (Veit ekki) 888 F31 Hvað gerir/gerði fyrirtækið/stofnunin, sem þú vinnur/vannst hjá, aðallega? SKRÁ HÉR

_____________________________________________________ _____________________________________________________ _____________________________________________________

Ég ræð/réð engu um það

Ég ræð/réð

því algjörlega

(Veit ekki)

F27

...að skipuleggja dagleg störf þín?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

F28 ...hafa áhrif á stefnumótun um starfsemi fyrirtækisins/stofnunarinnar?

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 47: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

47

F32 SPJALD 55 Hvað á þessu spjaldi á við um þinn vinnustað/þinn fyrrverandi vinnustað? SKRÁIÐ EINGÖNGU EITT ATRIÐI

Starfsemi hins opinbera: Ráðuneyti, sveitastjórn eða Alþingi 01

Önnur starfsemi hjá hinu opinbera (til dæmis í heilbrigðis- 02 eða menntageiranum)

Opinbert fyrirtæki 03

Fyrirtæki í einkaeigu 04

Sjálfstætt starfandi 05

Annað 06

(Veit ekki) 08

F33 Hvaða starfsheiti hefur/hafðir þú í þínu aðalstarfi? SKRÁ HÉR

_____________________________________________________

F34 Hvert er/var meginverkefni þitt í aðalstarfi þínu? SKRÁ HÉR

_____________________________________________________ _____________________________________________________

_____________________________________________________ F34a Hvaða þjálfun eða menntun þarf/þurfti til að vinna þetta starf? SKRÁ HÉR

_____________________________________________________ _____________________________________________________ _____________________________________________________

F35 Á síðustu 10 árum, hefur þú verið 6 mánuði eða lengur í launuðu starfi erlendis? Já 1

Nei 2 (Veit ekki) 8 SKRÁÐ FYRIR ALLA F35a SPYRLAR NOTIÐ F17d OG SKRÁIÐ: VIÐMÆLANDI Í LAUNUÐU STARFI Í F17d 1 NÆST F35b (skráð sem 01 í F17d).

VIÐMÆLANDI ER EKKI Í LAUNUÐU STARFI Í F17d 2 NÆST F36 (skráð sem 02 í F17d).

Page 48: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

48

F35b SPJALD 56 Á heildina litið, hversu ánægð(ur) ertu í þínu núverandi starfi?

ATHUGASEMD TIL SPYRILS: ef viðmælandi er í tveimur eða fleiri störfum, skal hann beðinn um að svara með það starf í huga sem er hans/hennar meginstarf (aðalstarf).

Gífurlega Gífurlega (Veit óánægð/ur ánægð/ur ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 F35c ÁFRAM SPJALD 56 Hversu ánægð(ur) eru með jafnvægi á milli þess tíma

sem þú eyðir í launaða vinnu og þess tíma sem þú eyðir í aðra þætti í þínu lífi?

Gífurlega Gífurlega (Veit óánægð/ur ánægð/ur ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88 SPYRJA ALLA F36 Hefur þú einhverntímann verið atvinnulaus og að leita að vinnu í meira en þrjá mánuði? Já 1 NÆST F37

Nei 2 NÆST F39 (Veit ekki) 8 SPYRJA EF JÁ Í F36 (skráð sem 1) F37 Hefur eitthvert þessara atvinnuleysistímabila varað í 12 mánuði eða lengur? Já 1

Nei 2 (Veit ekki) 8 F38 Var eitthvert þessara atvinnuleysistímabila á síðustu 5 árum? ATHUGASEMD TIL SPYRILS: spurt er um atvinnuleysistímabil sem hafa varað lengur en í þrjá mánuði (F36 skráð sem 1). Já 1

Nei 2 (Veit ekki) 8

Page 49: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

49

SPYRJA ALLA F39 Ert þú eða hefur þú einhvern tíma verið í stéttarfélagi eða sambærilegu félagi? EF JÁ, ertu það núna? Já, ég er núna í stéttarfélagi 1

Já, ég var áður í stéttarfélagi 2

Nei 3

(Veit ekki) 8 F40 SPJALD 57 Ef tekið er tillit til tekna allra heimilismanna sem og allra þeirra tekna sem renna til heimilisins í heild sinni, hver er aðaltekjulind heimilisins? Notaðu þetta spjald.

Launagreiðslur 01

Tekjur af eigin atvinnurekstri (nema búskap) 02

Af búskap 03

Lífeyrir 04

Atvinnuleysisbætur eða starfslokagreiðslur 05

Aðrar félagslegar bætur eða styrkir 06

Fjármagnstekur, sparifé, líftryggingafé eða tekjur vegna fasteigna 07

Aðrar tekjur 08

(Vil ekki svara) 77

(Veit ekki) 88 F41 SPJALD 58 Notaðu þetta spjald til að segja mér hvaða bókstafur lýsir heildartekjum heimilisins eftir að skattar og önnur gjöld hafa verið dregin frá? Ef þú veist ekki nákvæma upphæð þá veldu þá þann bókstaf sem þú telur að komist næst henni. Notaðu þetta spjald til að svara.

J 01

R 02

C 03

M 04

F 05

S 06

K 07

P 08

D 09

H 10

(Vil ekki svara) 77

(Veit ekki) 88

Page 50: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

50

F42 SPJALD 59 Hvað á þessu spjaldi lýsir best fjárhagslegri afkomu heimilisins þessa dagana? Heimilið kemst vel af 1

Það tekst að ná endum saman 2

Það er frekar erfitt að láta enda ná saman 3

Það er mjög erfitt að láta enda ná saman 4 (Veit ekki) 8 F43 SPYRILL SKRÁIR: VIÐMÆLANDI BÝR MEÐ EIGINMANNI/EIGINKONU/MAKA 1 NÆST F44 (skráð 01 í F5)

VIÐMÆLANDI BÝR EKKI MEÐ EIGINMANNI/EIGINKONU/MAKA 2 NÆST F52

Page 51: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

51

F44 SPJALD 60 Hvert er hæsta stig menntunar sem maki þinn hefur lokið? Notaðu þetta spjald til að svara.

ATHUGASEMD TIL SPYRILS: Að hafa lokið námi merkir að annað hvort: • viðkomandi fær formlegt skirteini sem staðfestir að hann hafi staðist námskröfur • að námskeiði eða námi hafi verið sinnt að öllu leyti en ekkert skirteini hafi verið gefið út • viðkomandi fær staðfestingu á því að hann hafi tekið þátt í námskeiði eða námi, án formlegs prófskirteinisis)

Barnaskólastigi ekki lokið 01

Barnaskólapróf (til u.þ.b. 12 ára) 02

Unglingapróf (til u.þ.b. 14 ára) 03

Grunnskólapróf, gagnfræðapróf, landspróf 04

Stutt starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d.húsmæðranám, styttra skipstjórnarnám, grunndeildir í iðngreinum, styttra tónlistarnám)

05

Stúdentspróf, próf frá Háskólabrú, próf úr frumgreinadeild 06

Iðnnám 07

Lengra starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d. sjúkraliðanám, nuddaranám, verslunarpróf) 08

Starfsnám eftir lok framhaldsskólastigs (t.d. 4. stigs skipstjórn eða vélstjórn, læknaritari) 09

Iðnmeistarar 10

Stutt hagnýtt nám á háskólastigi, diplóma 11

Stutt starfsnám á háskólastigi, grunndiplóma, 2-3 ár (t.d. kerfisfræði, rekstrarfræði, tónmennta- og hljóðfærakennarar, tónlistarnám á háskólastigi, listnám á háskólastigi)

12

Grunnnám í háskóla BA/BS/Bed eða viðbótardiplóma 13

Nám í háskóla sem er lengra en 4 ár en þó til 1. háskólagráðu, s.s. læknisfræði, lögfræði, lyfjafræði, guðfræði, tannlæknisfræði.

14

Meistaranám MA/MS 15

Doktorspróf PhD 16

(Annað) 17

(Veit ekki) 88

Page 52: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

52

F45a SPJALD 61 Hvað af því sem talið er upp á þessu spjaldi lýsir því sem hann/hún hefur fengist við síðustu 7 daga? Veldu allt sem á við. . ÝTA Hvað annað? SKRÁ ALLT SEM VIÐ Á í launuðu starfi (eða í tímabundnu fríi) (launþegi, sjálfstæður 01 atvinnurekandi eða einyrki, starfaði hjá fjölskyldufyrirtæki) í námi, (sem ekki er greitt fyrir af vinnuveitanda) einnig ef nám 02 er stundað í fríi frá vinnu

atvinnulaus og var að leita að vinnu 03

atvinnulaus en ekki í atvinnuleit 04

stríðir við langvarandi veikindi eða er öryrki 05

á eftirlaunum 06

sinnti heimilisstörfum, annaðist börn eða annað fólk 08

(annað) 09 (Veit ekki) 88 F45b SPYRILL SKRÁIR: MEIRA EN EITT ATRIÐI SKRÁð Í F45a 1 NÆST F45c

AÐEINS EITT ATRIÐI SKRÁÐ Í F45a 2 NÆST F45d F45c ÁFRAM SPJALD 61 Og hver þessara lýsinga á best við hann/hana (miðað við síðustu 7 daga)? Veldu aðeins eina. í launuðu starfi (eða í tímabundnu fríi) (launþegi, sjálfstæður 01 atvinnurekandi eða einyrki, starfaði hjá fjölskyldufyrirtæki) í námi, (sem ekki er greitt fyrir af vinnuveitanda) einnig ef nám 02 er stundað í fríi frá vinnu

atvinnulaus og var að leita að vinnu 03

atvinnulaus en ekki í atvinnuleit 04

stríði við langvarandi veikindi eða er öryrki 05

á eftirlaunum 06

sinnti heimilisstörfum, annaðist börn eða annað fólk 08

(annað) 09

(Veit ekki) 88

Page 53: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

53

F45d SKRÁ Í SAMRÆMI VIÐ F45a: MAKI Í LAUNUÐU STARFI Í F45a 1 NÆST F47 (skráð sem 01 í F45a).

MAKI ER EKKI Í LAUNUÐU STARFI Í F45a 2 NÆST F46 (Allir sem EKKI eru skráðir sem 01 í F45a). F46 Svo ég hafi það á hreinu, stundaði hann/hún einhverja launaða vinnu (klukkustund eða meira) síðustu sjö dagana? Já 1 NÆST F47

Nei 2 NÆST F52 (Veit ekki) 8 SPYRJA EF MAKI ER Í LAUNUÐU STARFI (skráð sem 01 í F45d eða sem 1 í F46) F47 Hvaða starfsheiti hefur hann/hún í sínu aðalstarfi? SKRÁ HÉR __________________________________________________ F48 Hvert er meginverkefni hans/hennar í aðalstarfi sínu? SKRÁ HÉR __________________________________________________ __________________________________________________ __________________________________________________ F49 Hvaða þjálfun eða menntun þarf til að vinna þetta starf? SKRÁ HÉR __________________________________________________ __________________________________________________ __________________________________________________ F50 Í aðalstarfi sínu er hann/hún... LESA UPP… ...launþegi, 1

með eigin rekstur, 2

eða að vinna við fjölskyldufyrirtæki ykkar? 3 (Veit ekki) 8 F51 Hvað vinnur hann/hún venjulega marga tíma á viku (í aðalstarfi)? Að meðtaldri launaðri og ólaunaðri yfirvinnu?

SKRÁ FJÖLDA KLUKKUSTUNDA: (Veit ekki) 888

Page 54: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

54

SPYRJA ALLA F52 SPJALD 62 Hvert er hæsta stig menntunar sem faðir þinn hefur lokið? Notaðu þetta spjald til að svara.

ATHUGASEMD TIL SPYRILS: Að hafa lokið námi merkir að annað hvort: • viðkomandi fær formlegt skirteini sem staðfestir að hann hafi staðist námskröfur • að námskeiði eða námi hafi verið sinnt að öllu leyti en ekkert skirteini hafi verið gefið út • viðkomandi fær staðfestingu á því að hann hafi tekið þátt í námskeiði eða námi, án formlegs prófskirteinisis)

Barnaskólastigi ekki lokið 01

Barnaskólapróf (til u.þ.b. 12 ára) 02

Unglingapróf (til u.þ.b. 14 ára) 03

Grunnskólapróf, gagnfræðapróf, landspróf 04

Stutt starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d.húsmæðranám, styttra skipstjórnarnám, grunndeildir í iðngreinum, styttra tónlistarnám)

05

Stúdentspróf, próf frá Háskólabrú, próf úr frumgreinadeild 06

Iðnnám 07

Lengra starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d. sjúkraliðanám, nuddaranám, verslunarpróf) 08

Starfsnám eftir lok framhaldsskólastigs (t.d. 4. stigs skipstjórn eða vélstjórn, læknaritari) 09

Iðnmeistarar 10

Stutt hagnýtt nám á háskólastigi, diplóma 11

Stutt starfsnám á háskólastigi, grunndiplóma, 2-3 ár (t.d. kerfisfræði, rekstrarfræði, tónmennta- og hljóðfærakennarar, tónlistarnám á háskólastigi, listnám á háskólastigi)

12

Grunnnám í háskóla BA/BS/Bed eða viðbótardiplóma 13

Nám í háskóla sem er lengra en 4 ár en þó til 1. háskólagráðu, s.s. læknisfræði, lögfræði, lyfjafræði, guðfræði, tannlæknisfræði.

14

Meistaranám MA/MS 15

Doktorspróf PhD 16

(Annað) 17

(Veit ekki) 88

F53 Var faðir þinn launþegi, með eigin rekstur eða ekki í starfi þegar þú varst 14 ára? Launþegi 1 NÆST F54

Með eigin rekstur 2 NÆST F54

Ekki í starfi 3 NÆST F56 (Faðir látinn eða fjarverandi þegar viðmælandi var 14) 4

(Veit ekki) 8 NÆST F54

Page 55: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

55

SPURT EF FAÐIR VAR Í VINNU EÐA VIÐMÆLANDI SVARAÐI “VEIT EKKI” (skráð sem 1, 2 eða 8 í F53)

F54 Hver var titill starfs eða starfsheiti föður þíns fyrir hans aðalstarf? SKRÁ HÉR

______________________________________________________ F55 SPJALD 63 Hvaða flokkur starfa sem sjá má á þessu spjaldi kemst næst þeirri vinnu sem hann stundaði þegar þú varst 14 ára? SKRÁÐU AÐEINS EITT SVAR

ATHUGASEMD TIL SPYRLA: Viðmælendur verða að velja svarmöguleikann sjálfir. Ef nauðsyn krefur má bæta við: "Það eru engin rétt eða röng svör. Veldu bara flokkinn sem þú telur að passi best".

Sérfræði- og tæknistörf svo sem: læknir - kennari - verkfræðingur - listamaður/ listakona - endurskoðandi – 01

Stjórnunarstörf svo sem: bankastjóri - framkvæmdastjóri í stóru fyrirtæki - háttsettur opinber embættismaður - stjórnandi innan stéttarfélags 02

Skrifstofustörf svo sem: ritari - gjaldkeri – skrifstofustjóri - bókhaldari 03

Sölustörf svo sem: sölustjóri - verslunareigandi - aðstoðarmaður í verslun - tryggingasali 04

Þjónustustörf svo sem: eigandi veitingahúss - lögregluþjónn - þjónn - umsjónarmaður - hárgreiðslumaður/kona - herþjónusta 05

Iðnaðarstörf (með iðnmenntun) svo sem: verkstjóri - bifvélavirki - prentari - tækja-og mótasmiður - rafvirki 06

Störf við vélar eða vélgæslu svo sem: atvinnubílstjóri, vélamaður 07

Störf ófaglærðra svo sem: erkamaður/-kona – fiskverkafólkm – húsvörður – verksmiðjustörf 08 Landbúnaðarstörf og sjómennska svo sem: bóndi - verkamaður/-kona í landbúnaði – starfsmaður á dráttarvél -sjómaður 09 (Veit ekki) 88

Page 56: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

56

SPYRJA ALLA F56 SPJALD 64 Hvert er hæsta stig menntunar sem móðir þín hefur lokið? Notaðu þetta spjald til að svara.

ATHUGASEMD TIL SPYRILS: Að hafa lokið námi merkir að annað hvort: • viðkomandi fær formlegt skirteini sem staðfestir að hann hafi staðist námskröfur • að námskeiði eða námi hafi verið sinnt að öllu leyti en ekkert skirteini hafi verið gefið út • viðkomandi fær staðfestingu á því að hann hafi tekið þátt í námskeiði eða námi, án formlegs prófskirteinisis)

Barnaskólastigi ekki lokið 01

Barnaskólapróf (til u.þ.b. 12 ára) 02

Unglingapróf (til u.þ.b. 14 ára) 03

Grunnskólapróf, gagnfræðapróf, landspróf 04

Stutt starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d.húsmæðranám, styttra skipstjórnarnám, grunndeildir í iðngreinum, styttra tónlistarnám)

05

Stúdentspróf, próf frá Háskólabrú, próf úr frumgreinadeild 06

Iðnnám 07

Lengra starfsnám á framhaldsskólastigi (t.d. sjúkraliðanám, nuddaranám, verslunarpróf) 08

Starfsnám eftir lok framhaldsskólastigs (t.d. 4. stigs skipstjórn eða vélstjórn, læknaritari) 09

Iðnmeistarar 10

Stutt hagnýtt nám á háskólastigi, diplóma 11

Stutt starfsnám á háskólastigi, grunndiplóma, 2-3 ár (t.d. kerfisfræði, rekstrarfræði, tónmennta- og hljóðfærakennarar, tónlistarnám á háskólastigi, listnám á háskólastigi)

12

Grunnnám í háskóla BA/BS/Bed eða viðbótardiplóma 13

Nám í háskóla sem er lengra en 4 ár en þó til 1. háskólagráðu, s.s. læknisfræði, lögfræði, lyfjafræði, guðfræði, tannlæknisfræði.

14

Meistaranám MA/MS 15

Doktorspróf PhD 16

(Annað) 17

(Veit ekki) 88

F57 Var móðir þín launþegi, með eigin rekstur eða ekki í starfi, þegar þú varst 14 ára? Launþegi 1 NÆST F58

Með eigin rekstur 2 NÆST F58

Ekki í starfi 3 NÆST F60 (Móðir látin eða fjarverandi þegar viðmælandi var 14) 4

(Veit ekki) 8 NÆST F58

Page 57: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

57

SPURT EF MÓÐIR VAR Í LAUNAÐRI VINNU EÐA “VEIT EKKI” (skráð sem 1, 2 eða 8 í F57) F58 Hver var titill starfs eða starfsheiti móður þinnar fyrir hennar aðalstarf? SKRÁ HÉR _______________________________________________________ F59 SPJALD 65 Hver af lýsingunum á þessu spjaldi lýsir best því starfi sem hún sinnti þegar þú varst 14 ára? SKRÁIÐ AÐEINS EITT SVAR.

ATHUGASEMD TIL SPYRLA: Viðmælendur verða að velja svarmöguleikann sjálfir. Ef nauðsyn krefur má bæta við: "Það eru engin rétt eða röng svör. Veldu bara flokkinn sem þú telur að passi best".

Sérfræði- og tæknistörf svo sem: læknir - kennari - verkfræðingur - listamaður/ listakona - endurskoðandi – 01

Stjórnunarstörf svo sem: bankastjóri - framkvæmdastjóri í stóru fyrirtæki - háttsettur opinber embættismaður - stjórnandi innan stéttarfélags 02

Skrifstofustörf svo sem: ritari - gjaldkeri – skrifstofustjóri - bókhaldari 03

Sölustörf svo sem: sölustjóri - verslunareigandi - aðstoðarmaður í verslun - tryggingasali 04

Þjónustustörf svo sem: eigandi veitingahúss - lögregluþjónn - þjónn - umsjónarmaður - hárgreiðslumaður/kona - herþjónusta 05

Iðnaðarstörf (með iðnmenntun) svo sem: verkstjóri - bifvélavirki - prentari - tækja-og mótasmiður - rafvirki 06

Störf við vélar eða vélgæslu svo sem: atvinnubílstjóri, vélamaður 07

Störf ófaglærðra svo sem: erkamaður/-kona – fiskverkafólkm – húsvörður – verksmiðjustörf 08 Landbúnaðarstörf og sjómennska svo sem: bóndi - verkamaður/-kona í landbúnaði – starfsmaður á dráttarvél -sjómaður 09 (Veit ekki) 88

Page 58: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

58

SPYRJA ALLA F60 Hefur þú, á síðastliðnum 12 mánuðum, farið á námskeið, fyrirlestur eða ráðstefnu til að bæta við þekkingu þína í starfi eða starfsþjálfun? Já 1

Nei 2

(Veit ekki) 8 SKRÁ DAG- OG TÍMASETNINGU ÞEGAR VIÐTALI ER LOKIÐ: DAGSETNING VIÐ LOK VIÐTALS: / / (dd/mm/áá) TÍMASETNING VIÐ LOK VIÐTALS: (Nota 24 klst. kerfi)

Page 59: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

1

ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12

QUESTIONNAIRE CONTENTS

Viðbótar-spurningalisti

Supplementary questionnaire

(Umferð 6, 2012/13)

This document was written for the European Social Survey (ESS). The Core Scientific Team of the ESS requests that you use the following form of words to cite this document:

European Social Survey, (2012). ESS Round 6 Source Questionnaire. London: Centre for Comparative Social Surveys, City University London.

Page 60: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

2

ATHUGASEMD: NÚ SKAL LEGGJA FYRIR SPURNINGAR ÚR H- OG I-HLUTA SPYRILL SKRÁIR: VIÐTALSÚTGÁFA: NOTA SÝNISPJÖLD EINS OG FYRIRMÆLI SEGJA TIL UM A 1

B 2

C 3

D 4

Page 61: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

TIL SPYRILS: EF SVARANDI ER KARLKYNS, SPYRJA HF1. EF SVARANDI ER KVENKYNS, SPYRJA HF2.

KARLAR

HF1 SPJALD A1 Nú mun ég lýsa stuttlega nokkrum manneskjum. Hlustaðu á hverja lýsingu fyrir sig og segðu mér hversu lík eða ólík þér manneskjan er. Notaðu þetta spjald til að svara.

Mjög

líkt mér Líkt mér

Nokkuð líkt mér

Svolítið líkt mér

Ekki líkt mér

Alls ekki líkt

mér

(Veit ekki)

A Honum finnst mikilvægt að vera hugmyndaríkur og skapandi. Hann vill fara sínar eigin leiðir.

01 02 03 04 05 06 88

B Honum finnst mikilvægt að vera ríkur. Hann vill eiga fullt af peningum og dýrum hlutum.

01 02 03 04 05 06 88

C Honum finnst mikilvægt að allir fái jafna meðhöndlun. Honum finnst að öllum ættu að bjóðast jöfn tækifæri í lífinu.

01 02 03 04 05 06 88

D Honum finnst mikilvægt að sýna hvað hann getur. Hann vill að fólk dáist að því sem hann gerir.

01 02 03 04 05 06 88

E Honum finnst mikilvægt að búa við öryggi. Hann forðast allt sem gæti stefnt þessu öryggi í voða.

01 02 03 04 05 06 88

F Honum finnst gaman þegar eitthvað óvænt kemur upp á og er alltaf leita sér að einhverju nýju að gera. Honum finnst mikilvægt að lifa fjölbreytilegu lífi.

01 02 03 04 05 06 88

G Hann telur að fólk eigi að gera eins og því er sagt. Honum finnst að fólk eigi alltaf að fylgja reglum, jafnvel þó enginn fylgist með þeim.

01 02 03 04 05 06 88

H Honum finnst mikilvægt að hlusta á fólk með ólíkar skoðanir. Jafnvel þó hann sé ósammála vill hann samt skilja sjónarmið þeirra

01 02 03 04 05 06 88

I Honum finnst mikilvægt að vera auðmjúkur og hógvær. Hann vill ekki beina athyglinni að sjálfum sér.

01 02 03 04 05 06 88

J Honum finnst mikilvægt að hafa gaman að lífinu. Honum finnst gott að geta látið ýmislegt eftir sér.

01 02 03 04 05 06 88

Page 62: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

4

Mjög líkt mér

Líkt mér

Nokkuð líkt mér

Svolítið líkt mér

Ekki líkt mér

Alls ekki líkt

mér

(Veit ekki)

K Honum finnst mikilvægt að taka sínar eigin ákvarðanir. Hann vill vera frjáls og óháður öðrum.

01 02 03 04 05 06 88

L Honum finnst mjög mikilvægt að hjálpa fólki í kringum sig. Hann lætur sér annt um velferð annarra.

01 02 03 04 05 06 88

M Honum finnst mikilvægt að njóta mikillar velgengni. Hann vonast til að fólk taki eftir afrekum hans.

01 02 03 04 05 06 88

N Honum finnst mikilvægt að ríkisstjórnin gæti öryggis hans og verji fyrir öllum hættum. Hann vill að ríkisstjórnin sé öflug til að geta verndað þegna sína.

01 02 03 04 05 06 88

O Hann hefur ævintýraþrá og finnst gaman að taka áhættu. Hann vill lifa spennandi lífi.

01 02 03 04 05 06 88

P Honum finnst mikilvægt að hegða sér á viðeigandi hátt. Hann forðast að gera nokkuð sem aðrir myndu segja að væri rangt eða óviðeigandi.

01 02 03 04 05 06 88

Q Honum finnst mikilvægt að öðlast virðingu annarra. Hann vill að fólk fari eftir því sem hann segir.

01 02 03 04 05 06 88

R Honum finnst mikilvægt að vera góður vinur vina sinna. Hann vill standa þétt við bakið á þeim sem honum þykir vænt um.

01 02 03 04 05 06 88

S Hann er þess fullviss að fólk eigi að láta sér annt um náttúruna. Umhverfisvernd er honum mikilvæg.

01 02 03 04 05 06 88

T Honum finnst hefðir mikilvægar. Hann reynir að fylgja trúar- og fjölskyldusiðum.

01 02 03 04 05 06 88

U Hann notar hvert tækifæri sem gefst til að skemmta sér. Honum finnst mikilvægt gera það sem veitir honum ánægju.

01 02 03 04 05 06 88

FARA NÚ AÐ SPURNINGU IF1

Page 63: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

5

KONUR

HF2 SPJALD A1 Nú mun ég lýsa stuttlega nokkrum manneskjum. Hlustaðu á hverja lýsingu fyrir sig og segðu mér hversu lík eða ólík þér manneskjan er. Notaðu þetta spjald til að svara.

Mjög líkt mér

Líkt mér

Nokkuð líkt mér

Svolítið líkt mér

Ekki líkt mér

Alls ekki líkt

mér

(Veit ekki)

A Henni finnst mikilvægt að vera hugmyndarík og skapandi. Hún vill fara sínar eigin leiðir.

01 02 03 04 05 06 88

B Henni finnst mikilvægt að vera rík. Hún vill eiga fullt af peningum og dýrum hlutum.

01 02 03 04 05 06 88

C Henni finnst mikilvægt að allir fái jafna meðhöndlun. Henni finnst að öllum ættu að bjóðast jöfn tækifæri í lífinu.

01 02 03 04 05 06 88

D Henni finnst mikilvægt að sýna hvað hún getur. Hún vill að fólk dáist að því sem hún gerir.

01 02 03 04 05 06 88

E Henni finnst mikilvægt að búa við öryggi. Hún forðast allt sem gæti stefnt þessu öryggi í voða.

01 02 03 04 05 06 88

F Henni finnst gaman þegar eitthvað óvænt kemur upp á og er alltaf leita sér að einhverju nýju að gera. Henni finnst mikilvægt að lifa fjölbreytilegu lífi.

01 02 03 04 05 06 88

G Hún telur að fólk eigi að gera eins og því er sagt. Henni finnst að fólk eigi alltaf að fylgja reglum, jafnvel þó enginn fylgist með þeim.

01 02 03 04 05 06 88

H Henni finnst mikilvægt að hlusta á fólk með ólíkar skoðanir. Jafnvel þó hún sé ósammála vill hún samt skilja sjónarmið þeirra

01 02 03 04 05 06 88

I Henni finnst mikilvægt að vera auðmjúk og hógvær. Hún vill ekki beina athyglinni að sjálfri sér.

01 02 03 04 05 06 88

J Henni finnst mikilvægt að hafa gaman að lífinu. Henni finnst gott að geta látið ýmislegt eftir sér.

01 02 03 04 05 06 88

Page 64: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

6

Mjög líkt mér

Líkt mér

Nokkuð líkt mér

Svolítið líkt mér

Ekki líkt mér

Alls ekki líkt mér

(Veit ekki)

K Henni finnst mikilvægt að taka sínar eigin ákvarðanir. Hún vill vera frjáls og óháð öðrum.

01 02 03 04 05 06 88

L Henni finnst mjög mikilvægt að hjálpa fólki í kringum sig. Hún lætur sér annt um velferð annarra.

01 02 03 04 05 06 88

M Henni finnst mikilvægt að njóta mikillar velgengni. Hún vonast til að fólk taki eftir afrekum hennar.

01 02 03 04 05 06 88

N Henni finnst mikilvægt að ríkisstjórnin gæti öryggis hennar og verji fyrir öllum hættum. Hún vill að ríkisstjórnin sé öflug til að geta verndað þegna sína.

01 02 03 04 05 06 88

O Hún hefur ævintýraþrá og finnst gaman að taka áhættu. Hún vill lifa spennandi lífi.

01 02 03 04 05 06 88

P Henni finnst mikilvægt að hegða sér á viðeigandi hátt. Hún forðast að gera nokkuð sem aðrir myndu segja að væri rangt eða óviðeigandi.

01 02 03 04 05 06 88

Q Henni finnst mikilvægt að öðlast virðingu annarra. Hún vill að fólk fari eftir því sem hann segir.

01 02 03 04 05 06 88

R Henni finnst mikilvægt að vera góður vinur vina sinna. Hún vill standa þétt við bakið á þeim sem henni þykir vænt um.

01 02 03 04 05 06 88

S Hún er þess fullviss að fólk eigi að láta sér annt um náttúruna. Umhverfisvernd er henni mikilvæg.

01 02 03 04 05 06 88

T Henni finnst hefðir mikilvægar. Hún reynir að fylgja trúar- og fjölskyldusiðum.

01 02 03 04 05 06 88

U Hún notar hvert tækifæri sem gefst til að skemmta sér. Henni finnst mikilvægt gera það sem veitir henni ánægju.

FARA NÚ AÐ SPURNINGU IF1

01 02 03 04 05 06 88

Page 65: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

7

VIÐBÓTARHLUTI A SPYRJA ALLA Til að auðvelda okkur að bæta spurningar okkar í framtíðinni eru að lokum nokkrar spurningar um ýmis málefni, svipaðar þeim sem ég hef þegar spurt þig. Ekki reyna að muna hvernig þú svaraðir fyrri spurningum heldur láttu sem þú hafir aldrei heyrt þessar fyrr.

Fyrstu spurningarnar eru um hvað þér finnst um sjálf(an) þig og líf þitt. IF1 SPJALD A2 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu mikinn áhuga

þú hefur almennt á því sem þú gerir.

Alls engan áhuga

Fullan áhuga (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

IF2 SPJALD A3 Notaðu þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þú

sekkur þér almennt ofan í það sem þú ert að gera.

Sekk mér alls ekkert ofan í það sem ég er að gera

Sekk mér algjörlega ofan í það

sem ég er að gera

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

IF3 SPJALD A4 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu áhugasamur/áhugasöm þú ert almennt af því sem þú ert að gera

Alls ekki áhugasamur/áhugasöm

Gífurlega áhugasamur/áhugasöm

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 66: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

8

SPJALD A5 Nú ætla ég að lesa upp lista yfir hvernig þér kann að hafa liðið

eða hvað þú kannt að hafa gert undanfarna viku. Notaðu þetta spjald og segðu mér hve oft í síðustu viku …LESA UPP…

Aldrei eða næstum

aldrei Alltaf eða

næstum alltaf (Veit ekkki)

IF4 ... þú varst niðurdregin(n)?

0 1 2 3 8

IF5 ... þú svafst illa? 0 1 2 3 8

IF6 ... þú varst einmana? 0 1 2 3 8

Nú ætla ég að spyrja þig nokkurra spurninga um hvernig þú telur lýðræði virka á Íslandi þessa dagana. IF7 SPJALD A6 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu oft þú telur að

stjórnarandstöðuflokkum á Íslandi sé frjálst að gagnrýna ríkisstjórnina?

Aldrei

Alltaf (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

IF8 ÁFRAM SPJALD A6 Hversu oft telur þú að fjölmiðlar á Íslandi hafa frelsi til að gagnrýna ríkisstjórnina? Notaðu sama spjald og áðan.

Aldrei

Alltaf (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

IF9 ÁFRAM SPJALD A6 Hversu oft telur þú að fjölmiðlar á Íslandi veiti

almenningi áreiðanlegar upplýsingar til að leggja mat á ríkisstjórnina? Notaðu sama spjald og áðan.

Aldrei

Alltaf (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 67: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

9

VIÐBÓTARHLUTI B SPYRJA ALLA

Til að auðvelda okkur að bæta spurningar okkar í framtíðinni eru að lokum nokkrar spurningar um ýmis málefni, svipaðar þeim sem ég hef þegar spurt þig. Ekki reyna að muna hvernig þú svaraðir fyrri spurningum heldur láttu sem þú hafir aldrei heyrt þessar fyrr. Fyrstu spurningarnar eru um hvað þér finnst um sjálf(an) þig og líf þitt.

IF10 SPJALD B2 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu mikinn áhuga þú hefur

almennt á því sem þú ert að gera.

Alls engan áhuga

Fullan áhuga (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

IF11 SPJALD B3 Notaðu þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þú sekkur

þér almennt ofan í það sem þú ert að gera.

Sekk mér alls ekkert ofan í það sem ég er að gera

Sekk mér algjörlega ofan í það sem ég er

að gera

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

IF12 SPJALD B4 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu áhugasamur/áhugasöm þú ert almennt af því sem þú ert að gera

Alls ekki áhugasamur/áhugasöm

Gífurlega áhugasamur/áhugasöm

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

Þá eru hér nokkrar spurningar um hvernig þér kann að hafa liðið eða hvað þú kannt að hafa gert undanfarna viku. IF13 SPJALD B5 Í hve miklum mæli varstu niðurdregin(n) undanfarna viku?

Alls ekkert niðurdregin(n)

Gífurlega niðurdregin(n)

(Veit ekki)

0 1 2 3 8

Page 68: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

10

IF14 SPJALD B6 Hve mikið var um að þú svæfir illa undanfarna viku?

Svaf alls ekki illa

Svaf gífurlega illa

(Veit ekki)

0 1 2 3 8

IF15 SPJALD B7 Í hve miklum mæli varstu einmana undanfarna viku?

Alls ekkert einmana

Gífurlega einmana

(Veit ekki)

0 1 2 3 8

Að lokum ætla ég að spyrja þig nokkurra spurninga um hvernig þú telur að lýðræði virki á Íslandi þessa dagana. IF16 SPJALD B8 Að hve miklu leyti telur þú að stjórnarandstöðuflokkum á Íslandi sé

frjálst að gagnrýna ríkisstjórnina? Notaðu þetta spjald.

Að engu leyti

Að öllu leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

IF17 ÁFRAM SPJALD B8 Að hve miklu leyti telur þú að fjölmiðlum á Íslandi sé

frjálst að gagnrýna ríkisstjórnina? Notaðu sama spjald.

Að engu leyti

Að öllu leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

IF18 ÁFRAM SPJALD B8 Að hve miklu leyti telur þú að fjölmiðlar á Íslandi veiti almenningi áreiðanlegar upplýsingar til að leggja mat á ríkisstjórnina? Notaðu sama spjald.

Að engu leyti

Að öllu leyti (Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 10 88

Page 69: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

11

VIÐBÓTARHLUTI C SPYRJA ALLA

Til að auðvelda okkur að bæta spurningar okkar í framtíðinni eru að lokum nokkrar spurningar um ýmis málefni, svipaðar þeim sem ég hef þegar spurt þig. Ekki reyna að muna hvernig þú svaraðir fyrri spurningum heldur láttu sem þú hafir aldrei heyrt þessar fyrr. Fyrstu spurningarnar eru um fólk sem flust hefur frá öðrum löndum til búsetu á Íslandi

IF19 SPJALD C2 Almennt séð, telur þú að það sé gott eða slæmt fyrir efnahag Íslands að fólk frá öðrum löndum flytjist hingað? Notaðu þetta spjald.

Slæmt fyrir efnahaginn

Gott fyrir efnahaginn

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

IF20 SPJALD C3 Telur þú, almennt séð, að fólk frá öðrum löndum sem hingað

flyst grafi undan eða auðgi íslenskt menningarlíf? Notaðu þetta spjald til að svara.

Grefur undan menningarlífi

Auðgar menningarlíf

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

IF21 SPJALD C4 Gerir það Ísland að verri eða betri stað til búa á ef fólk

frá öðrum löndum flyst hingað? Notaðu þetta spjald

Verri stað til að búa á

Betri stað til að búa á

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 88

Næstu spurningar eru um hvað þér finnst um sjálfa(n) þig og líf þitt IF22 SPJALD C5 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu mikinn áhuga

þú hefur almennt á því sem þú ert að gera.

Alls engan áhuga

Fullan áhuga

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 88

Page 70: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

12

IF23 SPJALD C6 Notaðu þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þú sekkur þér almennt ofan í það sem þú ert að gera.

Sekk mér alls ekkert ofan í það

sem ég er að gera

Sekk mér algjörlega ofan í það

sem ég er að gera

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 88

IF24 SPJALD C7 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu áhugasamur/áhugasöm

þú ert almennt af því sem þú ert að gera.

Alls ekki áhugasamur/

áhugasöm

Gífurlega áhugasamur/

áhugasöm

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 88 Síðustu spurningarnar eru um hvernig þér kann að hafa liðið eða hvað þú kannt að hafa gert undanfarna viku. IF25 SPJALD C8 Í hve miklum mæli fannst þér þú vera niðurdregin(n) undanfarna viku?

Alls ekkert niðurdregin(n)

Gífurlega niðurdregin(n)

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 88

IF26 SPJALD C9 Hve mikið var um að þú svæfir illa undanfarna viku?

Svaf alls ekki illa

Svaf gífurlega illa

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 88

IF27 SPJALD C10 Í hve miklum mæli varstu einmana undanfarna viku?

Alls ekkert einmana

Gífurlega einmana

(Veit ekki)

00 01 02 03 04 05 06 07 08 09 88

Page 71: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

13

VIÐBÓTARHLUTI D SPYRJA ALLA Til að auðvelda okkur að bæta spurningar okkar í framtíðinni eru að lokum nokkrar spurningar um ýmis málefni, svipaðar þeim sem ég hef þegar spurt þig. Ekki reyna að muna hvernig þú svaraðir fyrri spurningum heldur láttu sem þú hafir aldrei heyrt þessar fyrr. Fyrstu spurningarnar eru um fólk sem flust hefur frá öðrum löndum til búsetu á Íslandi

IF28 SPJALD D2 Almennt séð, telur þú að það sé gott eða slæmt fyrir efnahag Íslands að fólk frá öðrum löndum flytjist hingað? Notaðu þetta spjald.

Slæmt fyrir efnahaginn

Gott fyrir efnahaginn

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 8

IF29 SPJALD D3 Telur þú, almennt séð, að fólk frá öðrum löndum sem hingað flyst grafi undan eða auðgi íslenskt menningarlíf? Notaðu þetta spjald til að svara.

Grefur undan menningarlífi

Auðgar menningarlíf

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 8

IF30 SPJALD D4 Gerir það Ísland að verri eða betri stað til búa á ef fólk frá öðrum löndum flyst hingað? Notaðu þetta spjald

Verri stað til að búa á

Betri stað til að búa á

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 8

Næstu spurningar eru um hvað þér finnst um sjálfa(n) þig og líf þitt

IF31 SPJALD D5 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu mikinn áhuga

þú hefur almennt á því sem þú ert að gera.

Alls engan áhuga

Fullan áhuga

(Veit ekki)

0 1 2 8

Page 72: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

14

IF32 SPJALD D6 Notaðu þetta spjald og segðu mér að hve miklu leyti þú sekkur þér almennt ofan í það sem þú ert að gera.

Sekk mér alls ekkert ofan í það sem ég er að gera

Sekk mér algjörlega ofan í það sem ég er

að gera

(Veit ekki)

0 1 2 8

IF33 SPJALD D7 Notaðu þetta spjald og segðu mér hversu áhugasamur/áhugasöm þú ert almennt af því sem þú ert að gera

Alls ekki áhugasamur/áhugasöm

Gífurlega áhugasamur/

áhugasöm

(Veit ekki)

0 1 2 8

Síðustu spurningarnar eru um hvernig þér kann að hafa liðið eða hvað þú kannt að hafa gert undanfarna viku. IF34 SPJALD D8 Í hve miklum mæli fannst þér þú vera niðurdregin(n) undanfarna viku? Alls ekkert niðurdregin(n)

Gífurlega niðurdregin(n)

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 5 88 IF35 SPJALD D9 Hve mikið var um að þú svæfir illa undanfarna viku? Svaf alls ekki illa

Svaf gífurlega illa

(Veit ekkki)

0 1 2 3 4 5 88

IF36 SPJALD D10 Í hve miklum mæli varstu einmana undanfarna viku? Alls ekkert einmana

Gífurlega einmana

(Veit ekki)

0 1 2 3 4 5 88

Page 73: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

15

IS01 Að lokum langar mig að spyrja þig hvort þú sért samþykk/ur því að taka þátt í allt að fjórum netkönnunum á næstum 24 mánuðum? IS02 Ef já: "Ert þú samþykk/ur því að svör þín í framhaldskönnunum verði tengd við svör þín í þeirri könnuninni sem þú varst að ljúka við að svara?" IS03 Ef já: "Á hvaða netfang viltu fá framhaldskannanirnar sendar?" Skrá netfang: ______________________________ Ef já: FÁ UNDIRSKRIFT VIÐKOMANDI UM AÐ HANN SAMÞYKKI AÐ A) TAKA ÞÁTT Í FRAMHALDSKÖNNUNUM B) AÐ TENGJA MEGI SVÖR HANN ÚR ESS KÖNNUNINNI VIÐ FRAMHALDSKANNANIRNAR Nánari upplýsingar um framhaldskannanirnar: Um verður að ræða allt að fjórar kannanir sem tengjast efni þessarrar könnunnar. Það er að segja um stjórnmál, heilsu og líðan, félagsleg gildi og traust. Ein þessarra kannananna verður tengd Íslensku kosningarannsókninni og getur hún tekið allt að 30 mínútur að jafnaði að svara. Hinar þrjár verða styttri og munu taka á bilinu 10 til 15 mínútur að svara hvorri um sig.

Page 74: Spurningalisti Main Questionnaire QUESTIONNAIRE CONTENTS … · 1 ESS DOCUMENT DATE: 31.08.12 QUESTIONNAIRE CONTENTS Spurningalisti Main Questionnaire (Umferð 6, 2012/13) This document

16