Author
tauret
View
460
Download
0
Embed Size (px)
DESCRIPTION
Scabies - kláðamaur. Föstudagur 02.03.12. Sarcoptes scabiei var. hominis. Kvendýrið veldur einkennum Stærð: 0,4 x 0,3 mm Karldýrið er helmingi minna Grafa sig niður í epidermis með hjálp prótelýtískra ensíma Verpa 2-3 eggjum á dag Gangurinn lengist um 2-3 mm á dag. Einkenni. - PowerPoint PPT Presentation
Scabies - kláðamaurFöstudagur 02.03.12
Sarcoptes scabiei var. hominis• Kvendýrið veldur
einkennum• Stærð: 0,4 x 0,3 mm • Karldýrið er helmingi
minna• Grafa sig niður í
epidermis með hjálp prótelýtískra ensíma• Verpa 2-3 eggjum á dag• Gangurinn lengist um 2-
3 mm á dag
Einkenni• Útbrot af völdum týpu IV ónæmissvars við maurnum, saur
hans og eggjum• Meðgöngutími er 3-6 vikur (1-3 dagar hjá fólki sem hefur
fengið scabies áður)• Gangar eftir maurana eru einkennandi en sjást ekki alltaf v/
klórs eða secunder sýkingar• Stundum sjást pustulur og blöðrur (frekar hjá börnum)• Dreifing mauranna er sérstök
Litlar rauðar papulur, oft útklóraðar með storknuðu blóði
Nodular form einkennist af þéttum, rauðum lesionum, 5 – 6 mm í þvermál sem fólki klæjar sérstaklega í
Dæmigerð dreifing
Hlífir yfirleitt baki, andliti og hársverði, nema hjá mjög ungum börnum
Crusted scabies• Eðlilegir < 100 maurar• AIDS, lymphoma,
holdsveiki og aðrir sjúkdómar með minnkað frumubundið ónæmissvar• Gamalt fólk og
einstaklingar með Down syndrome• Maurarnir geta skipt
þúsundum
Smitleiðir• Kemur í faröldrum í hinum vestræna heima• Smitast við náin samskipti t.d. fjölskyldumeðlima• Geta smitast með fötum• Smitast ekki frá dýrum• Lifir í 24 – 36 klst utan mannsins við stofuhita
Mismunagreiningar
• Exem • Tinea• Atopic dermatitis• Langerhans cell histiocytosis• Systemic lupus• Bullous pemphigoid• Papular urticaria• Seborrheic dermatitis• O.fl.
Meðferð
• Topical meðferð• Permethrin 5%, lindane• Börn < 4 ára, benzyl benzoatum
• Oral meðferð • Ivermectin
• Betri meðferðarheldni• Ekki fyrir óléttar konur eða börn < 15 kg• Nodular og crusted scabies
Meðferð• Kláði• Antihistamín • System sterar• Getur verið til staðar í 2 vikur eftir að meðferð líkur
• Sýkingar• System sýklalyf
• Nodular form• Intralesional sterar
• Meðhöndla þarf alla fjölskylduna í einu til að forðast endursmit
• Maurinn getur lifað í allt að 36 tíma í stofuhita• Ef Crusted scabies -> einangrun