4
Láttu okkur sjá um að innheimta og fjármagna viðskiptakröfur þínar. Í faktoring felst að Ergo innheimtir og fjármagnar viðskiptakröfur fyrir viðskiptavini. Þú færð lánað út á kröfusafnið þitt og nærð þannig peningunum á skjótari hátt inn í reksturinn á ný. Reiknaðu með okkur á ergo.is Jafnara tekjustreymi með Faktoring Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > [email protected]

Ergo Faktoring

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ergo Faktoring bæklingur

Citation preview

Page 1: Ergo Faktoring

Láttu okkur sjá um að innheimta og fjármagna viðskiptakröfur þínar.

Í faktoring felst að Ergo innheimtir og fjármagnar viðskiptakröfur fyrir viðskiptavini.

Þú færð lánað út á kröfusafnið þitt og nærð þannig peningunum á skjótari hátt inn í reksturinn á ný.

Reiknaðu með okkur á ergo.is

Jafnara tekjustreymi með Faktoring

Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > [email protected]

Page 2: Ergo Faktoring

Viðskiptakröfur eru mikilvæg eign fyrirtækja. Með faktoring gefst fyrirtæki þínu kostur á fjármögnun út á safn viðskiptakrafna.

Með faktoring færð þú hagkvæma fjármögnun, skilvirka þjónustu og jafnframt góða yfirsýn yfir viðskiptamannabókhaldið.

Í faktoring nýtur þú einnig innheimtuþjónustu okkar sem tryggir hagstæða og skilvirka innheimtu á viðskiptakröfum. Þannig sparar fyrirtækið innheimtukostnað og tíma. Þú lætur okkur sjá um allar kröfurnar þínar og við aðstoðum þig við innheimtu á þeim jafnvel þótt ekki sé lánað út þær allar.

Nánari upplýsingar er að finna á ergo.is

Faktoring

Page 3: Ergo Faktoring

Lán út á safn krafna

Rafrænt ferli alla leið

Innheimtubréf send í samráði við kröfuhafa

Mismunandi innheimtuferlar

Vanskilakröfur sendar rafrænt til milliinnheimtufyrirtækis

Milliinnheimtufyrirtæki ráðstafa greiðslum beint inn á reikning kröfuhafa

Persónuleg ráðgjöf og skilvirk þjónusta

Hvernig virkar faktoring og fyrir hverja er þjónustan?

Faktoring felst í því að fyrirtækið notar Skilvís, innheimtuþjónustu Íslandsbanka, til að senda út innheimtukröfur og fær lán út á það safn krafna sem er til staðar hverju sinni.

Faktoring hentar öllum tegundum fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu gegn gjaldfresti.

Kostir þjónustunnar:

Faktoring

Page 4: Ergo Faktoring

Margrét ÞorsteinsdóttirSérfræðingurSími: 440 [email protected]

Ása MagnúsdóttirForstöðumaður Sími: 440 [email protected]

Starfsmenn Ergo taka vel á móti þér

Suðurlandsbraut 14 > sími 440 4400 > www.ergo.is > [email protected]

Ekki hika við að hafa samband ef þig vantar nánari upplýsingar. Sendu okkur póst á [email protected] eða hringdu í síma 440 4400.