20
29.01 — 01.02.2015 Dark Music Days myrkir.is Dagskrá Programme

Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

  • Upload
    myrkir

  • View
    237

  • Download
    7

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Dagskrá Myrkra músíkdaga 2015 // Dark Music Days programme 2015

Citation preview

Page 1: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

f

29.01— 01.02.2015 Dark Music Days

myrkir.is

Dagskrá Programme

Page 2: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Þessari þróun þarf að snúa snarlega við enda bíða óteljandi tækifæri og möguleikar í íslensku samfélagi í dag til að efla íslenskt tónlistarlíf og stuðla þannig að framþróun og fjölbreytni tónlistar á Íslandi.

Öflugt tónlistarlíf hefur margþætt áhrif á samfélagið – bæði sem stóraukin og fjölbreyttari menningarleg auðlegð og sem almennur efnahagslegur ávinningur fyrir þjóðfélagið í heild sinni. Það er því von okkar að Myrkir músíkdagar geti áfram verið sá vettvangur spennandi og framandi tónlistarviðburða – sem á undan­förnum árum hefur vakið verðskuldaða athygli á nýrri íslenskri tónlist og menningu, bæði hérlendis og erlendis.

Since its establishment in 1980, Dark Music Days has been one of Iceland’s foremost platforms for innovative new music. Now celebrating its 35th anniversary, the festival emphasises original and experimental musical creation, which is reflected by the number of premieres featured in the program.

The festival’s founder is the Society of Icelandic Composers, which celebrates the 70th anniversary since its establishment by composers Jón Leifs, Páll Ísólfsson, Sigurður Þórðarson, Karl O. Runólfsson and Helgi Pálsson.

The Society’s chairmen and board members have fought for composers’ and musicans’ rights and interests ever since. Some of their foremost achievements include the establishment of STEF,

Myrkir músíkdagar hefur verið einn mikil­vægasti vettvangur framsækinnar tónlistar á Íslandi frá stofnun hátíðarinnar 1980. Hátíðin fagnar í ár 35 ára afmæli en hún leggur áherslu á frumsköpun og tilraunastarfsemi enda umtals verður hluti tónverkanna á hátíðinni frumflutningur.

Það var Tónskáldafélag Íslands sem stóð að stofnun Myrkra músíkdaga en félagið fagnar 70 ára afmæli sínu nú í ár, en það var stofnað árið 1945 af þeim Jóni Leifs, Páli Ísólfssyni, Sigurði Þórðarsyni, Karli O. Runólfssyni og Helga Pálssyni.

Frá stofnun hafa formenn og stjórnir félagsins barist fyrir réttinda­ og hagsmunamálum tónskálda og listamanna. Má þar nefna stofnun STEFs á sínum tíma og BÍL — Bandalag íslenskra listamanna — en það voru einmitt forsvarsmenn Tónskáldafélagsins á þeim tíma, með Jón Leifs í fararbroddi, sem stóðu að því. Síðan þá hefur baráttumálum fjölgað bæði á erlendum og innlendum vettvangi og hefur hagur tónskálda og listamanna vænkast mjög frá því sem var.

Á undanförnum misserum hefur þó íslenskt tónlistarlíf þurft að taka á sig niðurskurð frá opinberum aðilum og eru áætlanir um að skerða enn frekar starfssvið og starfs­umhverfi íslenskrar tónlistar. Þetta er gert m.a. með aukinni skattlagningu á tónlist, fjármagnsskerðingu til tónlistarviðburða og tónlistarmenntunar, skerðingu á sam ­keppnisjóðum til tónlistar ásamt niður skurði til einnar helstu opinberu menningar­stofnunar hér á landi sem er Ríkisútvarpið.

Myrkir músíkdagar 2015 Dark Music Days 2015

Page 3: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Kjartan ÓlafssonFormaður Tónskáldafélags ÍslandsListrænn stjórnandiChairman – Society of Icelandic ComposersArtistic director

the Performing Rights Society of Iceland, and BÍL, the Federation of Icelandic Artists. The founding of the latter was led by Jón Leifs, who at the time headed the Society of Icelandic Composers. Since then, campaigning has increased on the national and international stage to the benefit of composers and artists, whose status has improved greatly from what it was.

In recent months, the Icelandic music sector has suffered cutbacks in public spending and more cuts are expected. The creative sector is under increased financial pressure due to higher taxes on music, reduced spending towards music events and musical education, cutbacks to sponsorship funds as well as cuts to one of Iceland’s foremost cultural institutions — the National Broadcasting Service, RÚV.

This retrogression must be reversed promptly because in reality there are innumerable opportunities in our society to breathe life into the local music scene, thus contributing to the continued growth and diversity of music in Iceland. A dynamic music scene benefits our community in many ways — providing both richer, more diverse cultural wealth as well as general economic advantages for society as a whole. It is our hope that Dark Music Days may continue to be the scene of exciting and exotic music events — which in recent years have raised well-deserved recognition and attention to new Icelandic music, both locally and internationally.

Page 4: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Dagskráryfirlit Programme Overview

Fimmtudagurinn 29. janúarThursday January 29th

10:00 stef

Laufásvegur 40Vinnustofa

WorkshopTim Brooke

útgefandi frá Faber Music

17:00Harpa

Hörpuhorn — Harpa Foyer Berglind María Tómasdóttir

MyrkraverkiðThe Dark Music Days Piece

19:30Harpa — EldborgMeistarataktar

OpnunartónleikarSinfóníuhljómsveit Íslands

Opening ConcertIceland Symphony Orchestra

22:00Harpa — Kaldalón

LjóstýraRaftónleikar

Electroacoustic

Vettvangar Myrkra músíkdaga 2015Venues—Dark Music Days 2015

Harpa

LHISölvhóls–

götu

Page 5: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Föstudagurinn 30. janúarFriday January 30th

12:30LHÍ

Iceland Academy of the ArtsSölvhólsgata 13

Berglind María TómasdóttirFyrirlestur

Lecture

13.30LHÍ

Iceland Academy of the ArtsSölvhólsgata 13

Jeff Gavett Fyrirlestur

Lecture

18:00Harpa — Kaldalón

Kristín Þóra HaraldsdóttirOrðin Words

20:00Harpa — Norðurljós

CAPUT

22:00Harpa — Kaldalón

Lindsay VickeryJaðarber tónleikaröðin

Þögla byltinginThe Peripherryberry concert series

Silent revolution

Sunnudagurinn 1. febrúarSunday February 1st

12:00Harpa — KaldalónLjóði í myrkrinu Poetry in the Dark

Ágúst Ólafsson Eva Þyri Hilmarsdóttir

13:00Harpa — KaldalónBjört í sumarhúsi

Söngleikur fyrir börn New musical for children

Töfrahurð

14:30Harpa

Hörpuhorn — Harpa Foyer NÍU NÆTUR

NINE NIGHTSKammerkór suðurlands

16:00Harpa—Norðurljóspíanó vs. dótapíanó

piano vs. toy pianoTinna Þorsteinsdóttir

Piano

18:30Harpa — Kaldalón

Now Amercan Music FITD

Foot In The Door

20:00Harpa — Norðurljós

LokatónleikarKammersveit Reykjavíkur

Final ConcertThe Reykjavík Chamber Orchestra

Laugardagurinn 31. janúarSaturday January 31st

13:00Harpa — Norðurljós

AtonementNordic Affect

14:00Harpa

Hörpuhorn — Harpa Foyer Börnin tækla tónskáldin

The children tackle the composersTöfrahurð

15:00Harpa — Norðurljós

Ópera í vinnsluvinnuheiti „UR“Opera in progressworking title “UR”

17:00Harpa 17:00

Harpa — KaldalónEmergent Exchanges:

HarttMeets Listaháskóli ÍslandsFITD

Foot In The Door

20:00 Harpa — Norðurljós

KÚBUSNýjar tónamínutur21 new music minutes

21:00Harpa — Norðurljós

Jeffrey GavettRödd og rafhljóð

vocals and electronicss

22:00Harpa — Norðurljós

Ingólfur Vilhjálmssonklarinett

clarinet

Page 6: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Fimmtudagurinn 29. janúarThursday January 29th

17:00Harpa

Hörpuhorn — Harpa Foyer

MyrkraverkiðThe Dark Music Days Piece

Berglind María Tómasdóttir, Þverflauta Flute

Áhorfendum er boðið að taka þátt í opnunarverki Myrkra músíkdaga sem fer fram í opnu rými Hörpu

og verður útvarpað í beinni útsendingu á Rás 1.

The Dark Music Days Piece is a participatory event performed by the composer live on radio broadcast from Harpa.

Berglind María Tómasdóttir (1973) ISThe Dark Days Music Piece (2015) (30’)

Frumflutningur World Premiere

Heildartími tónleika um 30 mínúturTotal running time approximately 30 minutes

Aðgangur ókeypisFree Admission

10:00STEF

Laufásvegi 40

VinnustofaTónlistarforleggjarar

WorkshopPublishing

STEF í samstarfi við Myrka músíkdaga heldur vinnustofu með Tim Brooke tónlistarforleggjara

frá Faber Music.

Viðburðurinn er ókeypis en fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Nánari upplýsingar um skráningu

eru á www.myrkir.is

STEF in collaboration with Dark Music Days hosts a publishing workshop for Iceland artists.

Page 7: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Fimmtudagurinn 29. janúarThursday January 29th

19:30Harpa—Eldborg

MeistarataktarSinfóníuhljómsveit Íslands

The Iceland Symphony Orchestra

Þorkell Sigurbjörnsson (1938–2013) IS Ymur (1969) (12:00’)

▼Leifur Þórarinsson (1934–1998) IS

Hnit (1991) (06:15’) ▼

Þorkell Sigurbjörnsson (1938–2013) IS Niður, kontrabassakonsert

Double bass concerto (1974) (17:40’) ▼

Hlé Intermission▼

Hilmar Þórðarson (1960) ISLupus chorea (2015)

Frumflutningur World Premiere▼

Leifur Þórarinsson (1934–1998) IS Fiðlukonsert Violin concerto (2014) (20:35’)

Einleikarar Soloists Hávarður Tryggvason kontrabassi double bass

Sigrún Eðvaldsdóttir fiðla violin

Stjórnandi ConductorPetri Sakari

Heildartími tónleika um 90 mínúturTotal running time approximately 90 minutes

22:00Harpa—Kaldalón

LJÓSTÝRA

RaftónleikarDIM LIGHTS

Electroacoustic

Tónleikar ólíkra höfunda sem styðjast við flutning raftónlistar

Electroacoustic concert featuring various composers of electronic music

Lydía Grétarsdóttir (1982) IS Heyrðu mig tala (2015) (10’)

Frumflutningur World Premiere▼

Camilla Söderberg (1953) SE Spa in Heaven (2013) (17’)

Sverrir Guðjónsson talrödd vocals▼

Kristín Lárusdóttir IS Von (2012) (3’)

Haustið nálgast (2014) (4’)Kristín Lárusdóttir selló cello

▼Tomas Manoury (1979)

Atak (2015) (30’) Tomas Manoury, ýmis hljóðfæri various instruments

Frumflutningur World Premiere▼

Úlfur Eldjárn (1982) IS Nýtt verk New piece (2015) (10’)

Úlfur Eldjárn tölva computer Frumflutningur World Premiere

▼Þóranna Björnsdóttir (1976) IS Nýtt verk New piece (2015) (10’)

Þóranna Björnsdóttir tölva computerFrumflutningur World Premiere

Heildartími tónleika um 2 klukkustundir Total running time approximately 2 hours

Page 8: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Föstudagurinn 30. janúarFriday January 30th

18:00Harpa — Norðurljós

Orðin Tónleikhús

WordsMusic Theatre

Þórunn Gréta Sigurðardóttir (1981) ISOrðin Words (2015) (60’)

Kristín Þóra Haraldsdóttir, lágfiðla violaFrumflutningur World Premiere

Eftir flutning verksins greinir höfundur frá sögu tónleikhúsformsins hér á landi og veitir innsýn

inn í hugarheim formsins.

Following the premiere, the composer gives a short talk on the history of music theater tradition in Iceland and provides

insight into music theatre as an art medium.

Heildartími tónleika um 60 mínúturTotal running time approximately 60 minutes

12:30–13:15 LHÍ

Iceland Academy of the Arts Sölvhólsgata 13

Berglind María Tómasdóttir

Fyrirlestur Lecture

Aðgangur ókeypisFree Admission

13:30-14:30LHÍ

Iceland Academy of the Arts Sölvhólsgata 13

Jeffrey Gavett

Fyrirlestur Lecture

Fyrirlestur með Jeffrey Gavett baritón og tónskáldi í tengslum við tónleika hans á Myrkum músíkdögum 2015

Baritone singer and composer Jeffrey Gavett hosts a lecture

at the Iceland Academy of the Arts

Aðgangur ókeypisFree admission

Page 9: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

20:00Harpa — Norðurljós

CAPUT

Úlfar Ingi Haraldsson (1966) IS Memoria for piano and ensemble (2014) (15’)

Frumflutningur World Premiere▼

Atli Heimir Sveinsson (1938) IS Impressionen (1961) (10’)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Atli Heimir Sveinsson (1938) IS Expressionen (1961) (10’)

Frumflutningur World Premiere▼

Snorri Sigfús Birgisson (1954) ISThe Drift of Melancholy (2006) (20’)

caput: Auður Hafsteinsdóttir fiðla violin

Brjánn Ingason fagott bassoonEiríkur Örn Pálsson trompet trumpet

Elísabet Waage harpa harpEmil Friðfinnsson horn french horn

Eydís Franzdóttir óbó oboeFrank Aarnink slagverk percussion

Grímur Helgason klarinett clarinetGuðmundur Kristmundsson víóla viola

Hávarður Tryggvason kontrabassi double bassHildigunnur Halldórsdóttir fiðla violin

Kolbeinn Bjarnason þverflauta flutePáll Eyjólfsson gítar guitar

Sigurður Halldórsson selló celloSigurður Þorbergsson básúna trombone

Steef van Oosterhout slagverk percussionValgerður Andrésdóttir píanó piano

Einleikarar SoloistsIngibjörg Guðjónsdóttir sópran soprano

Tinna Þorsteinsdóttir piano piano

Stjórnandi ConductorGuðni Franzson

Heildartími tónleika um 60 mínúturTotal running time approximately 60 minutes

Föstudagurinn 30. janúarFriday January 30th

22:00Harpa — Norðurljós

Þögla byltingin Jaðarber tónleikaröðin

Silent RevolutionThe Peripheriberry Concert Series

Lindsay Vickery

Sam Gillies AU Snowden (2014)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Cat Hope AU Signals Directorate (2014)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Páll Ivan frá Eiðum (1981) ISNýtt verk New Piece (2015)

Frumflutningur World Premiere▼

Þorkell Atlason (1964) ISNýtt verk New Piece (2015)

Frumflutningur World Premiere▼

Lindsay Vickery (1965) AU silent revolution (2013)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Lindsay Vickery (1965) AU Sacrificial Zones (2014)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Lindsay Vickery (1965) AU Semantics of Redactio (2014)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Lindsay Vickery (1965) AU …with the fishes… (2015)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

Lindsay Vickery og vinir and friends

Heildartími tónleika um 60 mínútur Total running time approximately 60 minutes

Page 10: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Laugardagurinn 31. janúarSaturday January 31st

14:00Hörpuhorn — Harpa Foyer

Börnin tækla tónskáldinScheherezadehópurinn

The Children Tackle The ComposersThe Scheherezade String Quartet

Óvænt dagskrá fyrir börn með verkum Elínar Gunnlaugsdóttur, Steingríms Þórhallssonar

og Guðmundar Steins Gunnarssonar.

A surprise children’s program with music by Elín Gunnlaugsdóttir, Steingrímur Þórhallsson and Guðmundur Steinn Gunnarsson

Þula NarratorValgerður Guðnadóttir

Heildartími tónleika um 60 mínúturTotal running time approximately 60 minutes

Aðgangur ókeypis Free Admission

13:00Harpa — Norðurljós

AtonementNordic Affect

Thomas Smetryns (1977) BE My friends singing early music: I. Recordare mei

II.Haec Dies (2014) (6’)Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼Brendan Faegre (1985) US

Three Affects: I.Observing youth II. Awe (2014) (10’) Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼Taylan Susam (1986) NL/TR

Tombeau (2014) (10’)Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼Páll Ragnar Pálsson (1977) IS

Atonement (2014) (8’)Ásdís Sif Gunnarsdóttir (1976) IS

ljóð og vídeó text and visualsFrumflutningur World Premiere

▼Brendan Faegre

Three Affects: III.Transcending duality (2014) (5’) Frumflutningur World Premiere

▼Thomas Smetryns

My friends singing early music: III. Mille RegretzIV.The Airy Violin (2014) (6’)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

Nordic Affect:Halla Steinunn Stefánsdóttir fiðla violin

Tami Krausz þverflauta traversoGuðrún Hrund Harðardóttir víóla viola

Hanna Loftsdóttir selló celloGuðrún Óskarsdóttir semball harpsichord

Tui Hirv, sópran soprano

Stjórnandi Conductor Kolbeinn Bjarnason

Halla Steinunn Stefánsdóttir Listrænn stjórnandi Artistic Director

Tónleikarnir eru samstarf við November Music og TRANSIT festival.

Co-production with November Music and TRANSIT festival.

Heildartími tónleika um 60 mínúturTotal running time approximately 60 minutes

Page 11: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

17:00 Harpa-Kaldalón

Emergent Exchanges: Hartt Meets Listaháskóli Íslands

FITDFoot In The Door

Blönduð dagskrá með nýjum verkum eftir nemendur og starfsfólk Listaháskóla Íslands og Hartt School við

University of Hartford í Bandaríkjunum

A mixed program of new Icelandic and American music composed by students and faculty of the Iceland Academy of the Arts

and the University of Hartford’s Hartt School

Kjartan Ólafsson (1958) IS Kinect fyrir blandaða kammersveit

for mixed chamber orchestra (2013) (9’30’’) Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼Catherine Phang (1991) US

Arirang Spirit fyrir stóra kammersveit for large chamber ensemble (2013) (7’)

▼Árni Bergur Zöega (1990) IS

Katabasis II: Within the Æthochroic Þosseous Vault: In Medio Umbræ Mortis (2013) (9’)

Chapter III. Lapis NigerChapter II. Bothros

▼Ásbjörg Jónsdóttir (1988) IS

HUG-myndir I fyrir píanó og litla hljómsveit I-Deas I: for piano and small orchestra (2014) (9’)

▼Ben Park (1987) US

Huldufólk: konsert fyrir fiðlu og kammersveit concerto for violin and chamber orchestra (2012) (10’)

Gróa Margrét Valdimarsdóttir, fiðla violin ▼

Ken Steen (1958) US DĚPO FLUX fyrir blandaðan kvintett og kammersveit

for mixed quinted and chamber orchestra (2014) (11’)

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðla violinCarrie Koffman alt saxófónn alto saxophone

Rita Porfiris víóla violaRobert Black kontrabassi double bass

Christopher Ladd rafgítar electric guitar

Heildartími tónleika um 60 mínuturTotal running time approximately 60 minutes

15:00Harpa—Norðurljós

Ópera í vinnsluvinnutitill „UR“Opera in progressworking title "UR"

Anna Þorvaldsdóttir

Opin vinnusmiðja þar sem sem áhorfendum gefst tækifæri á að vera flugur á vegg í miðju sköpunarferli

nýs óperuverks, sem gengur undir vinnutitlinum UR.

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld og Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri munu vinna með meðlimum CAPUT og öðrum

flytjendum að köflum úr óperunni.

An open workshop where the audience is invited to be flies on the wall in the middle of the process of creating a new operatic work.

Composer Anna Thorvaldsdottir and director Þorleifur Örn Arnarsson will work with members of the CAPUT ensemble and

performers.

Framleiðandi Producer FAR NORTH

Heildartími tónleika um 60 mínútur Total running time approximately 60 minutes

Laugardagurinn 31. janúarSaturday January 31st

Page 12: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Laugardagurinn 31. janúarSaturday January 31st

21:00Harpa — Norðurljós

Jeffrey GavettRödd og rafhljóð

vocals and electronics

Þuríður Jónsdóttir (1967) IS Nýtt verk New piece (2015)

Frumflutningur World Premiere▼

Eric Richards US My Great Aunt Julia (1993)

Frumflutningur á Ísland Icelandic Premiere▼

Alvin Lucier (1931) US Music for baritone and slow sweeo

pure wave oscillators (1993) Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼Evan Johnson (1980) US

A general interrupter to ongoing activity (2011) Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼John Cage (1912) US

Aria with Fontana Music (1958) Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

▼Aaron Cassidy (1976) US

I, purples, spat blood, laugh of beautiful lips (2006) Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere

Heildartími tónleika um 60 mínúturTotal running time approximately 60 minutes

20:00Harpa — Norðurljós

Nýjar tónamínútur21 new music minutes

KÚBUS

Atli Heimir Sveinsson (1938) IS 7 nýjar tónamínútur (2014) (7’) Frumflutningur World Premiere

▼Bergrún Snæbjörnsdóttir (1987) IS

Protean Lair (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼Hafdís Bjarnadóttir (1977) IS

Augnablik (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼Haukur Tómasson (1960) IS

Rondo (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼Kolbeinn Bjarnason (1958) IS

Musik der Unzeitlichkeit I (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼Kristín Þóra Haraldsdóttir (1979) IS

Nýtt verk New Piece (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼Sveinn Lúðvík Björnsson (1962) IS

Túkall (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼Örlygur Benediktsson (1979) IS

Rúm (2014) (1’) Frumflutningur World Premiere

▼KÚBUS IS

7 nýjar tónamínútur (2015) (7’) Frumflutningur World Premiere

KÚBUS Carlos Caro Aguillera básúna trombone

Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanó pianoGrímur Helgason klarinett clarinet

Ingrid Karlsdóttir fiðla violinJúlía Mogensen selló cello

Melkorka Ólafsdóttir þverflauta fluteÞórarinn Már Baldursson víóla viola

Stjórnandi Conductor Guðni Franzson

Heildartími tónleika um 25 mínúturTotal running time approximately 25 minutes

Miðasala við inngang Tickets available for purchase at entrance. Credit/debit cards accepted.

Page 13: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Sunnudagurinn 1. febrúarSunday February 1st

22:00Harpa — Norðurljós

Ingólfur Vilhjálmssonklarinett clarinet

Pierre Boulez (1925) FR Dialogue de l’ombre double (1985) (20’)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Davíð Brynjar Franzson (1978) IS Cartography of Time 1.1 (2014) (10:15’)

Frumflutningur World Premiere▼

Áki Ásgeirsson (1975) IS 246° (2014) (7:10’)

Frumflutningur World Premiere

Heildartími tónleika um 40 mínúturTotal running time approximately 40 minutes

Laugardagurinn 31. janúarSaturday January 31st

12:00Harpa — Björtuloft

Ljóðið í myrkrinu Poetry in the DarkÁgúst Ólafssonbarítón baritone

Eva Þyri Hilmarsdóttirpíanó piano

Oliver Kentish (1954) IS/UK The Melancholy Stream

fimm söngvar fyrir barítón og píanófive songs for baritone and piano (2010)

Frumflutningur World Premiere

I Fidele (4’40) ljóð lyrics William ShakespeareII The Death-Bed (2’15) ljóð lyrics Thomas HoodIII Early Death (4’) ljóð lyrics Hartley Coleridge

IV Requiescat (4’40’’) ljóð lyrics Matthew ArnoldV In Memoriam F.A.S. (5’30) ljóð lyrics Robert Louis Stevenson

▼Tryggvi M Baldvinsson (1965) IS

Aldrei flýgur hún aftur (1998) (2’50’’) ljóð lyrics Þórbergur Þórðarson

Þú ein (2002) (3’30’’) ljóð lyrics Hannes Pétursson ▼

Tryggvi M Baldvinsson (1965) ISFjögur lög úr söngflokknum Heimskringu (1995–2005)

ljóð lyrics Þórarinn EldjárnFingurbjörg (2’30’’)

Öfugumeginframúrstefna (2’15’’)Heimskringla (2’25’’)

Kata er best (3’10)

Heildartími tónleika um 45 mínúturTotal running time approximately 45 minutes

Page 14: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Sunnudagurinn 1. febrúarSunday February 1st

14:30Harpa — Hörpuhorn Harpa Foyer

NÍU NÆTUR NINE NIGHTS

Emil Råberg og Kammerkór Suðurlands

Emil Råberg (1985) SE Níu Nætur (2014) (7’)

Frumflutningur World Premiere▼

Emil RåbergBe Not Afraid (2006) (2’)

▼Emil Råberg

Lux arcticas (2014) (18’)

Heildartími tónleika um 45 mínúturTotal running time approximately 45 minutes

Aðgangur ókeypisFree admission

13:00Harpa — Kaldalón

Björt í Sumarhúsi Söngleikur fyrir börn

New Musical for Children

Elin GunnlaugsdóttirTónlist Music

Þórarinn EldjárnTexti og ljóð Libretto

Ágústa SkúladóttirLeikstjóri Director

Performers:Björt: Una Ragnarsdóttir

Amma: Valgerður GuðnadóttirAfi: Jón Svavar Jósefsson

Hlaupagikkur, ókind og draugur: Bragi Bergþórsson

Musicians:Ármann Helgason klarinett clarinet

Kjartan Guðnason slagverk percussionVignir Þór Stefánsson píanó piano

Birgir Bragason kontrabassi double bass

Page 15: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Sunnudagurinn 1. febrúarSunday February 1st

18:30Harpa — Kaldalón

NOW American MusicFITD

Foot in the Door

David Bermel (1967) USCanzonas Americanas (2010) (17’)

i. el dudeii. silvioudades (ecos e lembranças)

iii. montuno blueiv. itaparica

▼Andrew Norman (1979) US

Try (2014) (14’)▼

Nico Muhly (1981) USDrones, Variations, Ornaments (2011) (15’)

▼Jonathan Newman (1972) US

The Vinyl Six (2006) (10’)

Heildartími tónleika um 1 klukkustund 10 mínúturTotal running time approximately 1 hour 10 minutes

16:00Harpa — Kaldalón

Tinna Þorsteinsdóttirpíanó vs. dótapíanó

piano vs. toy piano

Einar Torfi Einarsson (1980) IS Negative Dynamics II: entangled strata (2014) (5’)

▼Einar Torfi Einarsson (1980) IS

Theory-Fiction I: non-corresponding variance - for three toy pianos and imaginary accompaniment (one player)

(2015) (2:30’) Frumflutningur World Premiere

▼Hallvarður Ásgeirsson (1976) IS

Miniature #3 f. píanó f. piano (2010) (6’) ▼

Hallvarður Ásgeirsson (1976) IS Toccata #1 f. dótapíanó f. toy piano (2013) (3’)

▼Haukur Þór Harðarson (1989) IS

Önnur athöfn for piano and toy piano (2014-2015) (9’) Frumflutningur World Premiere

▼Ingibjörg Friðriksdóttir (1989) IS

Muschine f. píanó f. piano (2015) (5’) Frumflutningur World Premiere

▼Ingibjörg Friðriksdóttir (1989) IS

Útvarpssaga f. dótapíanó Radiostory f. toy piano (2015) (5’) Frumflutningur World Premiere

▼Páll Ragnar Pálsson (1977) IS

Nyctophilia f. píanó og dótapíanó Nyctophilia f. piano and toy piano (2015) (5’)

Frank Aarnink, special guest performerFrumflutningur World Premiere

▼Þórunn Gréta Sigurðardóttir (1981) IS

Nýtt verk f..dótapíanó New work f. toy piano (2015) (7’) Frumflutningur World Premiere

Heildartími tónleika um 50 mínúturTotal running time approximately 50 minutes

Page 16: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

20:00Harpa — Norðurljós

LokatónleikarKammersveit Reykjavíkur

Final ConcertThe Reykjavík Chamber Orchestra

Hugi Guðmundsson (1977) IS Alkul - fyrir kantele og strengjasveit

Kantele solo and string orchestra (2014) (18’) Frumflutningur World Premiere

▼Dobrinka Tabakova (1980) BG

Konsert fyrir selló og strengjasveit Cello concert (2008)

Frumflutningur á Íslandi Icelandic Premiere▼

Hafliði Hallgrímsson (1941) IS Double Image op. 49 fyrir strengjasveit

for string orchestra (2014) (20’) Frumflutningur World Premiere

▼Kolbeinn Bjarnason (1958) IS

Musik der Unzeitlichkeit I (2014) Frumflutningur World Premiere

Einleikarar SoloistsEva Alkula kantele kantele

Sigurður Bjarki Gunnarsson selló cello

Stjórnandi ConductorBernharður Wilkinson

Heildartími tónleika um 60 mínúturTotal running time approximately 60 minutes

Sunnudagurinn 1. febrúarSunday February 1st

Page 17: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015
Page 18: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Upplýsingar Information

MiðasalaTickets

www.harpa.iswww.midi.is

Miðasala HörpuHarpa box office

MiðaverðTicket prices

Almennt miðaverðAll eventskr. 2.500

Nemendur og eldri borgararStudents and senior citizens

kr. 2.000

Nemendur úr tónlistarskólum fá ókeypis miða gegn framvísun skólaskírteina og persónuskilríkja í miðasölu

Hörpu 15 mín. fyrir hvern viðburð. Music students will get free tickets upon showing music

school identity cards and valid ID at Harpa box office 15 min. before each concert.

HátíðarpassarFestival Passes

Hátíðarpassi fyrir einnmeð miða á opnunartónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Festival Pass for one with the opening concert featuringthe Icelandic Symphony Orchestra

kr. 11.900

Dagspassi — FimmtudagurDay Pass — Thursday

kr. 3.900

Dagspassi — FöstudagurDay Pass — Friday

kr. 3.900

Dagspassi — LaugardagurDay Pass — Saturday

kr. 8.900

Dagspassi — SunnudagurDay Pass — Sunday

kr. 4.900

UndantekningarExceptions

Berglind María TómasdóttirMyrkraverkið

The Dark Music Days PieceLive Broadcast Concert

Aðgangur ókeypis Free admission

Fyrirlestur LectureBerglind María Tómasdóttir

Aðgangur ókeypis Free admission

Fyrirlestur LectureJeff Gavett

Aðgangur ókeypis Free admission

Börnin tækla tónskáldinThe children tackle the composers

TöfrahurðAðgangur ókeypis Free admission

NÍU NÆTUR NINE NIGHTS

Kammerkór suðurlands Aðgangur ókeypis Free admission

OpnunartónleikarSinfóníuhljómsveit Íslands

Opening Concert Iceland Symphony Orchestra

Sjá miðaverð á www.sinfonia.is og www.harpa.is Different prices apply according to seating

(please refer to www.sinfonia.is and www.harpa.is)

Page 19: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

Styrktaraðilar og aðstandendur Sponsors and staff

Aðstandendur hátíðarinnarFestival staff

Stjórn Myrkra músíkdaga

Kjartan ÓlafssonFormaður Chairman

Listrænn stjórnandi Artistic director

Signý LeifsdóttirHildigunnur Rúnarsdóttir

Páll Ragnar PálssonSteinunn Birna Ragnarsdóttir

Stjórnarmenn Board members

Þráinn HjálmarssonStarfsmaður Assistant

Patricia ThormarStarfsmaður Assistant

Ríkharður H. FriðrikssonTæknimeistari Technical Supervisor

Jesper PedersenAðstoðartæknimeistari Assistant Technical Supervisor

Útlit hátíðarinnarFestival visuals

Hörður LárussonSigurður Orri Þórhannesson

Sól HrafnsdóttirHönnun

Design

PrentmetPrentun

Print

Arctic The VolumePappírPaper

Mr. MyrkurGreta TextLeturgerðir

Fonts

Page 20: Dagskrá - Programme // Myrkir músíkdagar - Dark Music Days 2015

f

Skrifstofa Office Laufásvegur 40 101 Reykjavík

(354) 863 5222/898 4011 [email protected]

myrkir.is

darkmusicdays.is